Fjallkonan - 31.05.1892, Side 2
86
FJALLKONAN.
IX, 22.
Rússland. Rúasadrotuing er núna austr í Kákaaus. Hfm fór
að vitja uin son sinn Gaorg, sem liggr þar í blóðspýtingi.
6-rikkland. Kosningar eiga brátt að fara fram. Dðlyannis
ferðast um landið ogjivetr menn til mótstöðu gegn Trikupis og
jafnvel stjórninni. Róstusamt er þar mjög, og ræningjaflokkar
fara um landið og vinna ýms spillvirki.
Bolgaría. í Sofíu fundust sex sprengikúlur jfullar af dýna-
míti; er sagt að þrjár hafi átt að drepa Ferdinand, enn binar
átt að vinna soldáninum að fullu.
Pulltrúi Bolgara í Konstantinópel spurði fyrir skömmu sendi-
herra Rússa þar í borginni um það, hvort Rússar ætli ekki að
láta af því að skjóta “verndarvæng sínum yfir útflytjendr frá
Bolgaríu. Sendiherrann kvað það mundu ekki verða, og spurði
jafnframt, hvenær Bolgaríu blöðin mundu láta af ofsóknum gegn
Rússum. Dað er sagt, að svarið frá Tyrkjastjórninui viðvíkj-
andi bréfi Stambúlofs komi bráðum.
Nýtt þjóðveldi hefir myndast í Brasilíu. Dað er hálendið
Matto Grasso, sem hefir sagt sig úr sambandi við Brasilíu, og
nefnistnú „Republica transatlanta11. Land þetta er hálent,
og hefir núna seinustu árin að mestu leyti verið sjálfrátt. Em-
bættismönnum og liði stjórnarinnar hefir verið visað á braut.
Útflutningsbannið afnumið.
Sú frétt barst með „Thyra“, að innfiiitnings-
bannið á lifandi fénaði til Englands er afnumið, að
því er ísland snertir.
Þetta befir þannig komist í kring, að útflutnings-
stjóri br. Sigfús Eymundsson ritaði forstöðumönn-
um Allan-linunnar í Q-lasgow um það, bvert tjón
íslandi væri búið af þessu útflutningsbanni, og að
það blyti að verða til þess að vestrfarir béðan af
landi gætu ekki baldið áfram framvegis. Þegar
þeir fengu bréf br. Sigfúsar, fór aðalframkvæmda-
stjóri línunnar þegar á fund akryrkjuráðgjafans,
Obaplins, i Lundúnum, og skýrði málið fyrir bon-
um, og með því líka að þeir eru fornvinir og fleiri
mikilsbáttar menn studdu nú málið, lét ráðgjafinn
tilleiðast að nema bannið úr lögum.
Allar tilraunir sem áðr böfðu verið gerðar til að
fá banninu aflétt, jafnt af bálfu Islands sem ann-
ara landa, böfðu orðið árangrslausar. Danska stjórn-
in bafði engu fengið um þokað, og ekki er að sjá
að tilraunir Zöllners kaupmanns o. fl. bafi baft
neinn árangr.
Það er þannig br. Sigfúsi Eymundssyni einum
fyrst og fremst að þakka, að Island var svo fljótt
undanþegið banninu, og í annan stað framkvæmda-
stjóra Allan-línunnar í Glasgow.
Þetta dæmi sýnir meðal annars, að þar er ekki
mikils balds og trausts að vænta fyrir Island, sem
danska stjórnin er. Hún befir ekki einusinni get-
að fengið bannið afnumið fyrir Danmörk, enn bréf
frá einum islenskum prívatmanni, sem ritað er
mikilsbáttar manni i Englandi, verðr til þess að
banninu er létt af Islandi, svo að segja umsvifa-
laust.
Auðvitað er það vestrfaramálið, sem orðið befir
svona þungt á metunum bjá enska ráðgjafanum.
Útflutningr fólks frá íslandi til Kanada er að til-
tölu meiri enn úr nokkru öðru landi, enn þeir
verða allir enskir þegnar, sem þangað fara, og er
þvi eðlilegt, að enska stjórnin vilji ekki gera nein-
ar þær ráðstafanir, sem gætu bindrað þennan fólks-
flutning.
Öll líkindi eru til að nú verði beldr bærra verð
á islensku fé á enskum markaði enn að undanförnu,
ef bannið belst fyrir bin önnur lönd. — Eru þetta
því í fleiru enn einu tilliti gleðilegustu tiðindi fyr-
ir Islendinga.
Manchester skipaskurörinn.
i.
(Tekið að mestu eftir ensku blaði „Black & White“ 7. nóv. 1891).
(Niðrl.) Smáárnar meðfram neðata hlut árinnar Mersey eru
leiddar undir skurðinn. Sá útbúnaðr er mjög haglegt smíði, og
er ekki rúm að lýsa því hér. — Járnbrautabrýrnar yfir skurð-
inn eru stór mannvirki. Hver slík brú (lart' að vera 75 fet á
hæð, sem fyr var sagt. Til þess að hallinn á járnbrautinni að
og frá brúnni yrði ekki of mikill, þurfti að hækka brautina á
löngum vegi til beggja hliða. Enn þar sem ómögulegt var að
hækka járnbrautina svona mikið, varð að byggja sveiflubrýr, og
það var ekkert barna meðfæri. Ein þeirra, þó ekki sú stærsta,
er nefnd Moor Lane brúin. Hinir hreyfanlegu armar hennar
eru: annar 140 fet, hinn 98 fet; bilið milli máttartrjánna er
25 fet, og þungi sá er hreyfa þarf þegar brúin er tekin af, er
um 700 tons.
Á einum stað liggr annar minni skipaskurðr, nefndr Bridge-
water Canal, yfir Manohester skurðinn, og er sá útbúnaðr mjög
merkilegt mannvirki. Dessi Bridgewater skurðr liggr yfir ána
Irwell í stokk (aqueduct), sem bygðr var fyrir 100 árum, og
þótti þá einstakt meistarastykki Jbyggingarlistarinnar. Bridge-
water skurðrinn er nokkrum fetum hærri enn Manchester skurðr-
inn og stóð svo á, að ðmögulegt var að lækka hærri skurðinn
niðr á móts við þann lægri. Dá tók Mr. Leader Williams það
djarflega ráð að byggja jsveiflustokk (swing aqueduct), það er
að segja hreyfanlegan stokk jafnháan litla skurðinum. Verk
þetta varð miklu erfiðara fyrir það, að Bridgewater skurðrinn lá
ekki þvert yfir stóra skurðinn, heldr töluvert á ská. Dar sem
þetta mannvirki var bygt, er Manchester skurðrinn breiðari enn
ella til þess að fá rúm fyrir stöpul í honum miðjum fyrir sveiflu-
stokkinn að hvíla á og snúast um sem á þolinmóði, þegar þarf
að færa hann úr vegi skipa þeirra, er um Manchester skurðinn
fara. Degar^ skip faraj eftir Bridgewater skurðinum, þá er
sveiflustokkrinn færðr i rétt horf við hann, svo að skipin fljóta
eftir stokknum yfir Manchester skurðinn, nokkur fet fyrir ofan
yfirborð hans.
Dá þótti það og mjög æskilegt, að þessir tveir skipaskurðir
kæmust í samband sín á milli, enn úr þeirri þörf bætti sveiflu-
stokkrinn ekki. Dað var bætt úr henni á þaun einkennilega
hátt er hér segir. Yið hliðina á litla skurðinum og út úr hon-
um er bygðr laus eða hreyfanlegr lás, með vatnsheldum hurðum
í báðum endum, á svipaðan hátt og lýst er að framan. Ef
skip þarf að fara af litla skurðinum ofan í stóra skurðinn, þá
er það látið fljóta út í þennan lás, og hliðunum lokað. Síðan
er allr þessi risavaxni útbúnaðr, lásinn með skipinu fljótandi á
vatninu i honum, látinn síga hægt niðr jafnlágt stóra skurðin-
um; þá er láshliðið opnað og skipið flýtr út úr lásnum i Man-
chester skurðinn. Með gagnstæðri aðferð má lyfta skipum af
lægri skurðinum upp i þann hærri. Vatnsvélar eru hafðar til
þessara hreyfinga. — Skipakvíarnar eru mikil mannvirki, ekki
einungis þær, sem eru við enda skurðarins í Manchester, heldr
og á ýmsum stöðum meðfram honum. — Allr sá útbúnaðr, vél-
ar og verkfæri, sem notuð eru til að gera skurðinn með, eru
ekki síðr mikilfengleg i sinni röð, enn skurðrinn er sjálfr. Alls
þarf að grafa upp 1461/,, miljón tenings yards eða 39551/*
miljón teningsfet ensk; af því eru yfir 10 miljónir teningsyards
sandsteinsklettr. Samt hefir tala verkmannanna aldrei farið yfir
17,000. Af því að verkfærin hafa verið svo fullkomin og stór-
virk, hefir verið komist af með þetta handafl, enn það er til-
tölulega litið í samanburði við hið afar mikla stórvirki, sem unn-
ið hefir verið. Hér skal talið hið helsta af áhöldunum: 97
gufugrafarar (vélar til að grafa með), 8 stórar vélar, sem grafa
á vatnsbotni (muddermaskiner), 173 hreyfivagnar (gufuvagnar),
6300 járnbrautarvagnar, 124 gufuvélar til að lyfta með (kranar),
192 gufuvélar með ýmsri lögun og 212 gufudælur. Áhöld þessi
kosta öll til samans nær þvi 1 miljón pund sterling. Hér um
bil 10 þúsund tons kola eyðast á mánuði til að hreyfa vélarn-