Fjallkonan - 04.10.1892, Side 4
160
FJALLKONAN.
IX, 40.
Grímsnesi fyrir framúrskarandi
jarðabætr og byggingar, 140 kr.
hvor.
Fundr uni útvegun gufubáta
á Faxaílóa og Brciðaljörð, sem
kaupm. W. Ó. Breiðfjörð hafði boð-
að til í gærkveldi, varð ekki haid-
inn, af því svo fáir mættu, enn ætlast
er til að þessi fundr verði haldinn
seint í þ. m.
Þeir nærsveitamenn, sem
kynni aö eiga öröugt með
aö borga Fjallkonuna í pen-
ingum, mega greiöa and-
virðið meö kindum í haust.
Vottorö.
Eg hefi verið rúnifastr nú í B1/^
ár. Það sem að mér hefir gengið
hefir verið óstyrkleiki i taugakerf-
inu, svefnleysi, magaverkr og slæm
melting. Ég hefi leitað til margra
lækna, enn enga bót fengið, fyrr
enn ég í síðastliðnum desember-
mánuði tók að við hafa Kína-lífs-
dixír herra Valdemars Petersens.
Þá er ég hafði neytt úr einni
flösku, tók ég að fá matarlyst og
róiegan svefn. Að 3 mánuðum
liðnum tók ég að hafa fótaferð og
hefi smátt og smátt gerst svo
hress, að ég get nú verið á gangi.
Alls hefi ég eytt úr 12 flöskum,
og geri ég mér vonir um að mér
muni mikið til batna við að neyta
þessa elixírs stöðugt framvegis.
Fjnir þvi vil ég ráðleggja öllum,
er þjást af sams konar kvillum,
að reyna sem fyrst bitter þenna.
Villingaholti, 1. júní 1892.
Hélgi Eiríksson.
Kína-lifs-elixir fæst í flestum
hinum stærri verslunum á íslandi.
Til þess að fullvissa sig um að
menn fái hinn einasta ekta Kína-
lífs elixír, verða menn að taka eft-
ir, að á hverri flösku er lögskráð
vörumerki: Kínverji með glas í
hendi, sömuleiðis verslunin Valde-
mar Petersen í Friðrikshöfn í
V P.
Danmörk, og á innsiglinu þ.
í grænu lakki.
Valdemar Petersen
Friðrikshöfn.
Þessi blöð úr Fjallk. kaupir
útgefandi:
No. 1, 2, 5 og 6 úr árg. 1890.
No. 1 og 11 - — 1891.
Hinn eini ekta
, (Heilbrigðis matbitter).
I þau 20 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann
rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um
allan heim.
Honum hafa lilotnast hæstu verðlaun.
Þegar Brama lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum
þróttr og þól, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug-
rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari og menn hafa meiri
ánœgju af gæðum lifsins.
Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn
Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi,
hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara
menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum,
þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
j Akreyri: Hr. Carl Höepfner.
—— Gránvfélagið.
\ Borgarnes: Hr. Johan Lange.
\ Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram.
j Húsavík: Öruni & Wulffs verslun.
Keflavík: H. P. Duus verslun.
----- Knudtzon’s verslun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
---Hr. Jón 0. Thorsteinson.
Raufarhöfn: Gránufélagíð.
Sauðárkrókr: -------
Seyði8fjörðr: -------
Siglufjörðr: -------
Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestmannaeyjar : Hr. Halldór Jóns-
son.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Kvöldskólh
Vér undirskrifaðir höfum afráðið,
að halda í vetr kvöldskóla fyrir ung-
linga og fullorðna.
Kvöldskóla þennan er áformað að
halda á hverjum virkum degi frá
kl. 8—10 e. m.; skal þar kennd
íslensk réttritun og bréfaskrift,
danska, enska, reikningr, saga og
landafræði.
Kennslukaup verður 4 kr. á mán-
uði fyrir hvern þann, er tekr þátt
í öllum námsgreinum; þó geta nokkr-
ir efnilegir, enn fátœkir menn, feng-
j ið kennslu ókeypis.
Þeir, sem vilja ganga í skóla
þennan, eru beðnir að snúa sér til
! einhvers okkar undirskrifaðs fyrir
15. okt. þ. á.
Reykjavík 30. sept. 1892.
Þorleifr Bjarnason,
eand. mag.
Jön Helgason,
cand. theol.
W. Gr. Spenee Paterson.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og
hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig
gefr allar nauðsynlegar upplýsing-
ar um lífsábyrgð.
Hotel Alexandra
i Kjöbenhavn.
Bedste Vinterophold for Islandske Kjöb-
| mænd og Bmhedsmænd. Buld Pension til
meget billige Priser. Besögt de sidste 4
Aar af mange fra Island.
Telefon No. 1514 tii fri Afbenyttelse.
Joh. Ludv. Hanson.
Btofa fæst til leigu i
hlýju og vönduðu húsi nálægt
latínuskólanum. Ritstj. vísar á.
Búnaðarfélag Grímsnesinga
hefir afráðið að taka búffæðing í
þjónustu sína á næsta sumri. Þeir
sem viija sinna þessu gefi sig fram
j og semji við stjórnarnefnd félagsins.
Ormsstöðum 28. sept 1892.
Þorkell Jónsson.
Lampaglös (vanaleg) á 15 a., úr
krystalgleri 30 a. Munntóbak 2 kr. pd.
Súkkulaði 60 a. Borðhnífar 10 kr. dús.
Gafflar 22 kr. dús. Skeiðar 22 kr. dús.
í verslun Magnúsar Einarssonar
á Vestdalseyri.
FJÁRMARK Jóns Þórðarsonar á Hliði
er: biti aftan hægra, stýft hiti aftan vinstra.
Brennimark: J. Þórðarson Hliði.
Iverslun Magnúsar Einarssonar úr-
smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð
fást ágæt vasaúr og margskonar vand-
aðar vörur með mjög góðu verði.
Skatteringargrind er til útgefand.. Valdlmar Asmundarson.
sölu.* F élagsprentsmiftj an.