Fjallkonan


Fjallkonan - 08.02.1893, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.02.1893, Blaðsíða 4
24 FJALLKONAN. það um varnarþing í skulda- málum og ýms viðskiftaskil- yrði, sem fram kom á alþingi 1889. Slík lög væru jafnt í hag skuldheimtumöanum sem skuldu- nautum sjálfum. Ennffemr leggr höf. til, að það mundi heppilegt að gefa sáttanefndum dómsvald í hinum minni skuldamálura og gera málfærsluna óbrotnari í þeim, eins og nú er orðið að lögum í Noregi. — 4. ritgerðin er „um doða á kúm og lækningatilraunir við hon- um“ eftir Jónas Jónasson. — 6. ritgerðin er „um sjúkdóma hús- dýra vorra“ eftir séra Stefán Sig fússou. — Aftast í ritinu er yfir- lit yfir atvinnumálahagi hór á landi 1891, og upptalning 4 ritgerðum í biöðum og bókum um það efni, sem út komu það árið. Lungnabólga stingr sér niðr austanfjalls og hafa dáið úr henni tveir jbændr: 1. þ. m. Jón bóndi Eiríksson í Kampholti, 54 ára, og 18. jan. Mattías Sigurðsson á Syðra- Yelli, 61 árs, báðir velvirðir menn og vinsælir. Hafís rak að Ströndum nyrðra seint i jan. og gerði landfastan í Húnaflóa rétt fyrir mánaðarlokin. Ekki var ísinn mjög mikill úti fyrir, enn fylti allar víkr. Yeðr- áttan var jafnframt farin að versna nyðra, norðanrok og snjókoma. Prestaköll. Um Arnarbæli eru í kjöri: Bjarni prófastr Þórarinsson á Prestsbakka, séra Jónas Jónasson á Hrafnagili og séra Ólafr Ólafsson í Guttormshaga. Um Háls í Fnjóskadal eru í kjöri kandi- datarnir: Einar Pálsson, Ófeigr Vigfússon og Vilhjálmr Briem. Póstskipið er enn ókoraið, enn átti að koma hingað 28. jan. eftir áætluninni. Liklega hefir skipið tafizt af óveðrum í Færeyjum, eins og oft hefir áðr komið fyrir, (nema is hamli) því í Pórshöfn er hafn- leysa eins og hér og uppskipun miklu verri enn hér, ef nokkuð er að veðri. Pessi viðkoma póstskipanna á Færeyjum gerir oft mikla hindrun á ferðum póstskipanna hingað og getr kveðið svo ramt að því, að menn um alt land bíði tjón af því, eins og nú lítr út fyrir að verði, þar sem póstrinn frá útlönduin kemst ekki út um landið með fyrstu póstferð- x 6 Hinn eini ekta Brama-lífs-elixír. (Heilbrigðis matbitter). I þau 20 ár, sem almemiingr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér i fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum liatá hlotnast hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enu sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Grránvfélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. —— Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ---- Hr. Jón 0. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: ------- Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lasscn. hinir einu sem böa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. um. — Þessar Færeyja-ferðir póst- skipanna ættu því íslendingar að afsegja með öllu. Komi skipið ekki í þessari ferð, verðr hér skortr á ýmsum nauð- synjum. Sjónleiki hafa Good Templarar leikið hér í bænum í nokkur kveld og tekizt eftir vonum. Leikirnir eru þrír, og hefir enginn þeirra verið iQÍkinn hér áðr. — í Hafnar- firði hefir verið leikinn nýr leikr islenzkr, sem heitir „Sýslunefndin11, enn ekkert kunnum vér af honum að segja. Heglusamr og duglegr maðr getr fengíð v 1 s t í Bernhöfts bakaríi frá 14. maí næst- komandi. Johanne Bernhóft. Lampaglös (vanaleg) á 16 a., úr kri8talgleri 30 a. Munntóbak 2 kr. pd. Sökkulaði 60 a. Borðhnífar 10 kr. dús. Gafílar 22 kr. dús. Skeiðar 22 kr. dús. í verzlun Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. Brúkuð íslenzk frímerki kaup- ir útgef. Fjallkonunnar. Hadicirit gömul af Oísla sögu Súrssonar og Bjarnar sögu Hítdœlakappa kaupir útgef- andi Fjallk. háu verði, ef nokkurs virði eru. Hvítt, norðlenzkt ullarband, þrinnað, er til sölu á 2,10 í Þingholts- stræti 18. inbiiö er til leigu í stóru og vönduðu húsi á góðum stað í . bænum frá 14. maí í vor, 4—5 herbergi ef vill, auk svefnherbergis, j eldhúss, nægra geymsluherbergja, j kálgarðs o. fl. Ritstjóri visar á. Þessi blöð úr Fjallk. kaupir útg.: No. 1, 2, 5 og 6 úr árg. 1890. No. 2,4, 7,11 ogl4 - — 1891. Stanleys feröasaga í ágætu bandi er til sölu á 10 br. Ritstj. vísar á. Bækr til sölu á afgreiðslustofu Fjallkonunnar: Únítara katekismus á 1 kr. Ræba eftir séra M. Skaftason 30 au. Hans Natanssonar kvœði á 1. kr. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsing- ar um lífsábyrgð. r Iverslun Magnúsar Einarssonar úr- smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margskonar vand- aðar vílrur með mjög góðu verði. Útgefandi: Valdimar Ásmnndarson. Fél agsprentsmiöj an.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.