Fjallkonan


Fjallkonan - 05.09.1893, Qupperneq 4

Fjallkonan - 05.09.1893, Qupperneq 4
144 F J A.LLRON AN. X 30 Verzlun H. Th. A. Thomsen8 hefir fengið með „Laura“ miklar birgðir af alls konar vörum. Kornvörur og nýlenduvörur þær, er uppgengnar vóru. Flesk. Eidammerostr. Niðrsoðmn fiskr, kjötmeti og ávextir. Anchovis. Laukr. Reyktóbak. Hand- sapa. Þvottabalar. Vatnsfötur. Kolakörfur. Brauðhnífar. Hengi- borð- og eldhús-lampar. Em&illeruð matreiðslu-áhöld. Bollapör. Málaravörur og m. fl Vefnaðarvörur, mikið úrval, margbreyttar tegundir. Svart klæði. Karlmannsfataefni úr islenzkri ull o. fi. Yfirhafnaefni. Háifklæði. Nýtt i svuntur og kjóla. Mislitt plyds og silkiflauel. Bómullardúkar af öllum tegundum, oxford, pique, léreft, sirz. Sængr- dúkr. Handklæðadregill. Servíettur. Bomesi-rekkjuvoðir. Lífstykki. Sokkar. Axlaböad. Karlmaims- slifsi, margar tegundir. Nærfatnaðr allr handa körlum, konum og börnum. Vasaklútar. Karlmanns- vesti. Hálsklútar. Yfirhafnir. Hanzkar úr skinni, ull og bómull. Regnhiifar. Regnkápur handa körl- um og konum. Herðasjöl. Svört sjöl. Borðteppi. G-ólfteppi. Tvistgarn allavega litt. Kantabönd. Hnappar. Tvirmi. Biúndr. Siör. Bobinet o. m. fl. Eun fremr nýkomið nokkur tons COKES, sem er mjög ódýrt eldsneyti, og má brúka bæði ein- göngu og saman við kol. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér i fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnast hæstu verðlaun. Þegar Brama-iífs-eiixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rdkkr og starffús, skilningarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brams-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tiiefni til einskisnýtra eftirlikinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-iífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. ----- Oránufélagið. Borgarnea: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ----- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jón O. Thorsteinson. Baufarköfn: Gránufelagíð. Sauðárkrókr: ------ Seyðiefjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ StykkÍBhólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vik pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnl'ógsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Sjal er fundið innarlega á Laugavegi. Eigandi vitji þess í Þingholtsstr. 9. Tros geta sveitamenn fengið keypt í Þingholtsstr. 18. BæKr til sölu i Þing- holsstr. 18: Oldnordisk Ordbog (Eiríks Jóns- sonar). Stanley: I det mörkeste Afrika, báðar fyrir hálfvirði. Tuskur úr ull. Tog og ullarhnat. Tusk- ur úr hvítu lérefti. Hrosshár. Gamall kaðall. Gamall segldúkr. Kopar. Eir. Látún. Zink. Blý. Gamalt járn. Hval- skiði. Álftafjaðrir. Álftahamir. Katta- skinn. Polaldaskinn. Lamhskinn er keypt í 3 Aðalstræti 3. Þelband ágætt, fínt, svart og mó- rautt, tvinnað, hentugt í flngravetlinga og fín herðasjöl, og sömuleiðis þrinnað, ágætt til að hafa í sokka, er til sölu í Þingholtsstr. 18. í augl. um ljáhl'óö í 31. bl. Fjallk. er misprentað: 14. júlí f. 14. júní. Félagsprentsmiðjan. Hér með auglýsist, að bókbindari Halldór Þórcfarson í Reykjavík hefir nú tekið við foistöðu Félagsprent- smiðjunnar í stað Þorleifs alþingis- rnanns Jónssonar, sem er fluttr burt úr Reykjavík, og eru allir þeir, sem vilja láta prenta eitthvað fyrir sig, beðnir að snúa sér til Halldórs Þórðarsonar og semja við hann um alt sem að prentun lýtr. Öli prentun er fljótt og vel af hendi leyst. Eigendr Eélagsprmtsmiðjunnar. Verzlunin á Laugaveg 17 fékk nú með Laura: Kaffi, egta gott. Tvíbökur. Kringlur. Kex. Rúsínur. Osturinn góði kominn aftur. Steinolíu, af beztu tegund. Léreft, bleiað og óbleiað. Skósvertu. Ofnsvertu. Leirtau. Spil. Bavnaspil. Almanök. Kerti. Brjóstsykr o. fl. Matvara og önnur nauðsynja- vara nóg til. Fé til slátrunar er tekið fyrir pemnga og vörur. Finnr Finsson. Palladómar um þingmenn byrja að koma út í Fjallk. í þess- um máuuði, og verðr haldið áfram í hverju blaði fram á vetr. Útgefandi: Valdimar Ásmaudarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.