Fjallkonan


Fjallkonan - 27.09.1893, Side 4

Fjallkonan - 27.09.1893, Side 4
156 FJALLKONAN. X 39 4. Hið helzta af þessum nautn- armeðulum er alkohólið eða vin- andinn, og gerir þó ekki gagn nema i mjög smáum skömtum og með því skilyrði, sem að fram- an er greint. Ef drukkið er meira eða oft, verðr verkunin ill. 5. Að venja sig á að drekka á- fenga drykki er mjög skaðlegt fyrir heilsuna, þótt ekki sé tekið tillit til hins siðferðislega og fjár- munalega tjóns sem af því leiðir. 6. Þessar skaðlegu afleiðingar eru mikiu verri ef menn venja sig á að drekka brennivín, eða jafnáfenga drykki, heldr enn ef menn drekka öl. Brennivín er þess eðlis, að því oftar sem menn drekka það, því meira drekka þeir í senn, enn svo er því ekki varið með ölið. 7. í ölinu eru næringarefni, sem reyndar eru þó of lítil til þess að það geti heitið nærandi. Enn það er gott til hressingar og nautnar, og að drekka það í hófi getr stundum verið gott. 8. Það, að menn kunna sór ekki hóf í nautn áfengra drykkja, kemr meðfram af því, að allmargir af almenningi hafa ekki fæði eins og þörf er á. 9. Fyrsta skilyrði tii að draga úr drykkjuskapnum er það, að almenningr eigi við betri kjör að búa. Alt það sem knýr menn til að spara hinar helztu lífsnauðsynj- ar, svo sem almenn gjöld o. fl., veldr nautn áfengra drykkja og ofnautninni. 10. Meðan ekki er hægt að fyr- irbyggja með öllu eftirsókn eftir áfengum drykkjum, er það alment velferðarmál að leyfa öldrykkju, sem hvervetna þar sem auðvelt er að afla sér þessa drykkjar, dregr mikið úr brennivínsdrykkjunni. 11. Einkum ætti ekki að hafa á móti því, að menn drykkjuhin- ar ódýrustu og óáfengustu ölteg- undir. Giufnsklpið „Alpha“, 300 reg. tons, kapt. Brinkemann, kom hing- að í morgun frá Hamborg eftir 11 daga ferð, og á því kaupmaðr Björn Kristjánsson sem hefir leigt það. Hafði hrept mibla storma í hafinu milll Orkneyja og Færeyja. Skipið er fermt salti og ýmsum öðrum vörum. Fer í dag til Akra- ness og á að boma í bvöld aftr, enn á að fara 4. okt. með sauðfó frá fólagi Borgfirðinga. Heyskapr mun hafa orðið með betra raóti í sumar víðast um land. Að vísu mun nokkuð af síðslægju hafa hrakizt, enn alt mun hafa náðst á endanum. Dáin 23. sept. kona Jul. Sohau steinhöggvara hór í bænum, Kristín Magnúsdóttir, 38 ára. FJALLKONAN aö hálfu leyti ókeypis. Þeir menn hór í nærsveitunum, sem gerast kaupendr Fjallk. í septembermánuði eðs hina síðari rcánuði ársius, geta fangið síðari lielming þessa árgangs á 1 kr. 50 au. og fyrri Jiélminginn ókeypis, eða ef þeir heldr vilja þenna árg. fyrir fult verð, og árg. 1892 í kaupbœti innheftan. Alt sem fylgt hefir Fjallk. ó- keypis tvö síðustu árin, geta nýir kaupendr sömuleiðis fengið. Borgun út í hönd. Til auglýsenda. Fjallkonan er bezta blað að breiða út auglýsingar. Kaupendr talsvert á þriðja þúsund. Eér í bænum eru auglýsingasíð- ur Fjallkonunnar bornar á hvert einasta heimili, og fá augiýsingar í Fjallk. þannig fljótari og meiri út- breiðslu enn í nokkru öðru blaði. Þeir sem auglýsa nokkrum sinn- um í Fjallk. fá mikinn afslátt. Sigurðr Magnússon, cand. theol., kennir allar vanalegar náms- greinar (þar á meðal ensku) fyrir vægari borgun enn flestir aðrir. Jón Vilhjálmsson, skósmiðr, er nú seztr að á Eyrarbakka og selr alt skósmiði með mj'óg vægu verði. Tuskur úr ull. Tog og ullarhnat. Tusk- ur ðr hvítu lérefti. HroBBhár. Gamall kaðall. Gamall segldúkr. Kopar. Eir Látún. Zink. Blý. Gamalt járn. Hva ekíði. Álftafjaðrir. Álftahamir. Katta skinn. Folaldaskinn. Lambskinn er lceypt í 3 Aðalstræti 3. Undirbúningskensla undir skóla. Eg undirskrifaðr veiti piltum tilsögn undir skóla á komandi vetri. Borgun væg. Náminu iokið i vor. Kennslan byrjar 1. október. Þorlcifr Bjarnason, cand. mag. Til sölu eða leigu er hús hér í Reykjavík, með mjög vægnm skilmálum. Lóð og kálgarðr fylg- ir. Ritstj. vísar á. Allir læknast af gigtveiki, sem kunna rétt að nota nannevigs gigtáburð, sem er orðinn heimsfrægr á 50 árum, og brúkast í flestum lönd- um Evrópu og líka í Ameríku og Ástraliu. Hann læknar alls konar gigt, tannpinu, mar og meiðsl, höfuðverk, tak, krampa, kal, brjóst- verk og bakverb, og yfir höfuð að tala ótai útvortis þjáningar. Einka útsölumaður á íslandi er W. Ó. Breiðfjörð. „Landnemann44 geta allir fengið ðkeyp- is sem vilja, ef Jieir senda útsendingar- mönnum beiðni um það á bréfspjöldum. Landneminn verðr ekki sendr öðrum kaupendum Fjallk. út um land enn þeim sem vilja fá hann. Þeir sem ekki vilja veita honum viðtöku, eru beðnir að láta útgef. Fjallk. vita það á bréfspjaldi. NB. TJndir bréfspjöld þarf ekkert að horga með pðsti. Þau fást á 5 au. á öllum póststöðvum. Utanáskrift til útsendingarmanna Land- nemans: Afgreiðsla Landnemans Þingholtstr. 18 Reykjavík. Kartöflur til sölu á Laugaveg 16. Bæltr til sölu í Þing- holsstr. 18: Oldnordisk Ordbog (Eiríks Jóns- sonar). Stanley: I det mörkeste Afrika, báðar fyrir hálfvirði. Þelband ágætt, fínt, mðrautt, tvinnað, hentugt í íingravetlinga og fín herðasjöl, og ágætt til að hafa í sokka, er til sölu í Þingholtsstr. 18. Útgefandi: Yaldimar Ásmnndarson. FélagsprentsmiðjaB,

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.