Fjallkonan - 03.07.1894, Síða 4
108
FJALLKONAN.
XI 27
í þá minning, að nú eru 60 ár liðin síðan hann
varð stúdent. — Séra Vald. Briem flutti kvæði um
stúdentana frá 1869.
„Opinberu11 auglýsingarnar, sem stjórnin fyrir
nokkrum árum tók af Þjöðólfi og gaf eftirlætis
barni sínu ísafold, verða framvegis birtar í ágripi
í FjaUk.
Áheit til Fjallkonunnar. Maðr nokkur, sem
nefnist „Þiándr“, hefir sent Fjallkonunni 10 krónur
sem álieit. Q-etr hann þess í bréfi sem fylgir, að
það sé eitthvað skyn-amlegra fyrir alþýðu að heita
á blað, sem dregr taum hennar, og berst oft eitt
fyrir góðum málstað, heidr enn að heita á stokka
og steina (Strandarbirkju).
Verzlun W. 0. Breiðfjörðs
hefir stórt úrval af eftirfylgjandi vörum:
Allavega lit sjöi. Herðasjöl. Slipsi. Svuntutau
úr ull og silki. Margbreytt sirz. Tvisttau. Millum-
skirtutau. Léreft. Allavega lita dúka. Plyds í
ýmsum litum. Karlmannshatta, harða og lina.
Oti skinnshúfur. Reiðhatta. Barnahúfur og hatta.
Jerseylif. Prjón&fatnað. Hið stærsta lirval liér á
landi af karimannsfataefiium. Þunt dömuklæði.
Bieiðfataefni, vatnshelt. Hanzka. Plyds á stóla.
V ;xdúk á gólf. AUs konar leirvara. Emailleraðar
kaffikönnur og batlar. Yms eldhúsgögn. Bolla og
brauðbakba. Yms jarnvara tii bygginga. Smíða-
tói. Plettvara. Saumavéiar. Harmonikur. Albúm.
Skiifmöppur. Pe; ingabuadur. Stór úrval af karl-
mannshálstaui og öliu þar til heyrandi. Sauma-
kassar. Alls konar bustar. Speglar. Myndarammar.
Aliavega litt vefjargarn. Alls konar húsfarfi, fernis
og gljáfernis. Bjól. Skro. Reyktóbak. Hanne-
vigs gigtáburð. Margbreytt vínvara. „Rahbeks"-
bjórinn, extra góðr, smakkar nú betr enn Gamle
Carlsberg. Margt, margt fleira; sjá hina nýju
vörusktá frá Breiðfjörð.
CHlna-l±fs-elixír.
Algerör bati.
í fyrra vetr veiktist ég og snerist sú veiki skjótt
í hjartveiki með þar af leiðandi svefnieysi og öðrum
ónotum. Eg fór þess vegna að reyna Kína-lífs-
elixir herra Waldeinars Petersens, og er mér það
sönn ánægja að votta, að ég er orðin albata eftir
að hafa brúkað 3 glös af bitter þessum.
Vatamýri 13. desbr. 1893.
Madama (xuðrún Eiríksdóttir.
Kína-lifs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönn-
um á íslandi.
Verzlunin í Vestrgötu nr. 12
selr: baffi, kandís, melis, púðrsykr, export, grjón,
hveiti, smjör, rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, chocolade,
kaffi- og tebrauð, grænsápa, soda, hand-ápu, rjól,
rullu, reyktóbak, vindla, reykjarpípur, íslenzkt
sxnjör og margt annað. Giott verð! (xóðar vörur!
Vín og vindlar
frá
Kjær & Sommerfeldt
fæst lijá
Stgr. Johnsen.
Hinn eini ekta
. Brama-lífs-elixír.
(Heilbrigðis matbitter).
I þau 20 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hanr,
rntt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út uir.
allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum
þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug-
rakkr og starffíis, skilningarvitin verða nœmari og menn hafa meiri
ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn
Brama-llfs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi,
hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara
menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum,
þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akreyri: Hr. Carl Höepfner.
---- Gránufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs verslun.
Keflavík: H. P. Duus verslun.
---- Knudtzon’s verslun.
Keykjavík: Hr. W. Fischer.
---- Hr. Jón O. Thorsteinson.
Raufarhöfn: Gránufélagtí.
Sauðárkrókr: -------
Seyðisfjörðr: -------
Siglufjörðr: -------
Stykkishðlmr: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns■
son.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen.
hinir einu sem bfla til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Proclama
(eftir ísaf.)
Augl. frá Sig. Pálssyni í Mýrartungu
o. fl. um kröfur dánarbös Páls Ingimundar-
sonar i Hýrartungu (f p. á.) og konu
hans (17/i þ. á.) fyrir árslok 1894.
Augl. frá Bjarna Magnússyni á Eyjólfs-
stöðum í Hflnavatnssýslu um að erfingjar
Hólmfríðar Guðmnndsdóttur á Ásbjarnar-
nesi (f 22/o Þ- á.) gefi sig fram, svo og
skuldunautar dánarhúsins, fyrir árslok 1894.
Augl. frá Jóni Jónssyni á Skarði og
Jóakim Jónssyni á Selfossi um kröfur
dánarhfls Höskuldar Jónssonar á Hrauni
í Grindavík (f 3. maí Þ- á.) fyrir árslok
1894 eða hið allra fyrsta.
Norðlenzkt ullarband Ijósgrátt,
dökkgrátt og svart, tvinnað og
þrirmað fæst í Þingholtsstræti 18.
Barnakápa með silfrpörum hefir tap-
j azt á Skólavörðustíg; finnandi er beðinn
að skila henni i húsið nr. 2 á Laugaveg.
__________________________________
Norðlenzkt vaðmál, ágætt í
peisuföt handa kvenfólki, er til
söln í Þingholtsstræti 18.
Útgefandi: Valdimar Ásmundarson.
Félagsprentsmiöjan.