Fjallkonan - 20.09.1894, Síða 4
1B2
FJALLKONAN.
XI 38
Fjárkaup.
Hérmeð vil ég tilkyuna þeim, er
viija seija fé fyrir peninga í haust
í efri hreppum Árnessýslu: Tungum,
Hreppum, Laugardal og Grímsnesi,
að ef þeir vilja vinna til að safna
ioforðum upp á minst 1000 sauði,
sem enginn vegi minna á fæti enn
100 pund, og senda mér hingað
vis m fyrir, að það fáist, fyrir 7. okt.,
þá verða boðaðir markaðir og keypt
máske talsvert meira fé, ef býðst.
Yerðið er: 11 til 12 aura pundið
eftir vigt. Það sem keypt verðr
borgast einungis i peniugum í Rvík.
Reykjavík 13. septbr. 1894.
Fyrir hönd Fr. Franz frá Glasgow.
Sigfús Eymundsson.
Tapazt hafa 4 bestar frá Seli
við Reykjavík, rauðr hestr með marki:
stúfrifað hægra og sneitt fr. vinstra, og
2 hestar gráir, mark á öðrum: blaðstýft
fr. h., stig a. v.; fjórði hestrinn brúntopp-
óttr. Hestum þessum á að skila til Guð-
mundar Þorkelssonar í Pálshúsum í Evík
eða að Framnesi á Skeiðum til Bjarna
Jónssonar.
Tombóla.
Þeir sem með gjöfum vilja styðja
tombóiu kvenfélagsins fyrir hinn
fyrirhugaða háskóla eru vinsamlega
beðnir að muna eftir því, að tom-
bóiuna á að haida í næsta mánuði.
Allar nefndarkonurnar veita þakk-
samlega gjöfunum móttöku.
Sigþriíðr Friðriksdóttir
(forstöðukona).
Dansæflngar fyrir börn
byrja 1. okt. Foreldrar, sem ætla
að láta börn sín sækja þær, eru
beðnir að gera mér aðvart fyrir
lok þessa mánaðar. Ef nógu mörg
börn gefa sig fram, verðr börnunum
skií't í eldri og yngri deild; borg-
unin fyrir hina síðarnefndu deild
er 1 kr. á mánuði.
Ingíbjörg Bjarnason.
Leikfimisæöngar fyrir ungar
stúlkur byrja 1. okt.
Ingibjörg Bjarnason.
XJndirritaðr tekr bækr til bands og að-
gerðar. Yandað band og ódýrt.
Hvoli í Mýrdal. t
Guömundr Þorbjamarson.
Silfrbúna svipu með fangamark:
P. (ruðmundsson, hefir einhver skilið eftir
i Austrstræti 1 (Eyþórsbúð).
Norðlenzkt ullarband grátt og
dökkblátt er til sölu í Þingholtsstr.18.
eand. juris
býr í Yestrgötu nr. 21.
Heima kl. 12—2.
PcnlrLgaFmdcia
með peningum í o. fl. er týnd á leiðinni
úr Þingholtsstræti ofan í Lækjargötu.
Finnandi skili á afgr.st. Fjallk. gegn
fundarlaunum.
Piano-verzlun
„Skandinavien^
verksmiðja og sölubúð
Kongens Nytorv 22,
Kjöbenhavn.
Yerksmiðjunnar eigið smíði
ásamt verðlaunuðum útlendum
W
hfjóðfærum. J
; Birgðir af Orgel Harinonium. -
Er alt selt. með 5°/0 afslætti
gegn borgun í peningum, eða
gegn afborgun.
Gömul hljóðfæri tekiu í skiftum.
Verðskrá send ókeypis.
r eri
Zaaaaaí
í öllum vanalegum námsgreiaum
(þar á meðal ensku) veiti ég eins
og að undanförnu, hvort heldr
börnum eða fuliorðnum, fyrir vægari
borgun enn flestir — ef ekki
allir — aðrir.
Sigurðr Magnússon,
cand. theol.
í verzlnn Magnúsar Einarssonar
| úrsraiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást
j ágæt vasaúr og margs konar vandaðar
j vBrur með mjög góðu verði.
Ritreglur eftir Vald. Ásmundar-
son eiga að koma út í næsta mán-
uði.
Fyrirlestr um sveitalíflð og
Reykjavíkrlífið eftir Bríet Bjarn-
héðinsdóttur á að koma út bráð-
lega.
Fjárkaup í haust.
Undirskrifaðr kaupir fyrir peninga
eins og undanfarin haust sauðfé,
helzt sauði og vetrgamalt, fyrir
liæsta verð, sem hér verðr á fé
í haust.
Sveitamenn geta fengið port fyrir
féð hjá mér kostnaðarlaust, hvort
sera þeir selja mér féð eða ekki.
Enginn þarf að taka vörur út á
féð fremr enu hann vill. Lág sölu-
laun.
Kristján Þorgrímsson.
Hannevigs gigtáburðr.
Þetta ágæta og einhlíta gigtar-
meðal, ef rétt er brúkað, fæst ein-
ungis hjá W. Ó. Breiðfjörð í Reykja-
vík, sem hefir á því aðalútsölu-um-
boð fyrir ísland. Prentuð brúkunar-
fyrirsögn fylgir hverri flösku.
Hvergi hór á landi
eru eins mikiar og margbreyttar
fatabirgðir eins og hjá W. Ó. Breið-
fjörð í Reykjavík.
Kaupendr Fjallkonunnar,
sem dregið hafa árum saman að
borga andvirði hennar, og enn hafa
ekki samið við útgefanda um greiðslu
þess, mega búast við lögsókn, ef
þeir gera ekki full skil í þessum
mánuði eða með „Thyra“ 6 okt.
— Hér í nærsveitunum má borga
blaðið með innskriftum í allar verzl-
anir í Reykjavik.
Jafnframt er skorað á kaupendr
að greiða andvirði þessa árs svo
fljótt sem samgöngur leyfa.
Fjallk, ókeypis.
Nýir kaupendr „Fjallkonunnar“ hér
í nærsveitunum (Reykjavík, Gnllbr.
sýslu og Kjósar og Borgarfjarðar-
sýslu), sem hér eftir gerast kaup-
endr að næsta árgangi, 1895, geta
fengið allan þennan árgang 6-
keypis og kostnaðarlaust sendan.
Gaman væri að vita, hvaða blað
fæst með ódýrari kostum!
Fjarsveitamenn geta fengið allan
árganginn með sömu skilyrðum
fyrir að eins
eina krónu.
Útsölumenn blaðsins mega bjóða
nýjum kaupendum óseld eintök
með sömu kostum.
Útgefandi: Yald. Ismundarson.
Kélagaprentsmiðjan.