Fjallkonan


Fjallkonan - 14.05.1895, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 14.05.1895, Blaðsíða 4
84 FJALLKONAN. xn 20 Beita. Saltaðir brialingar komnir aftr; einnig ný tegund af beitusíli frá Noregi. H. Th. A. Thomsen. Mjög ódýrt seir undirritaðr söðla, hnakka, töskur, púða, gjarðir og allskonar óiar, er til reiðfæra heyra. Eeykjavík. 9 Dingholtsstræti 9. Daníél Símonarson. Verzlun H. TH. A. THOMSENS; Sjöl, Svart klœði, Kjólatau, Svuntudúkar, Jerseylíf, Oardínudúkar, Skinnhanzkar 3hneptir 1,40, Skófatn- aðr allskonar. Höfuðföt, og margt marqt fleira. Gott verð! Ovanalega góð tilboð! Undirskrifaðr hefir nú til sölu allskonar nýjan reið- skap, söðla, hnakka, allskonar ólar, allskonar töskur, drengjahnakka með ístöðum og ístaðsólum mjög ódýra, og yfir höfuð alt sem til reiðskapar heyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar; afsláttr gefinn, ef borgað erí peningum. Öll qjaldgeng íslenzk vara tekin og innskriftir til kaupmanna, líka höfð vinnuskifti við handiðnamenn ef óskast. Til hægðarauka fyrir kaupendr tek ég hér eftir gömul reiðtygi upp i ný. AUskonar reiðskapr fœst leigðr, söðlar, hnakkar, kliftöskur. klifsöðlar og ferðakoffort. Brúkuð reiðtygi fást keypt með góðu verði. Vestrgötu 55. Samúel ólafsson. Hinn eini ekta Brama-lifs-elixír. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum liafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama iífs-elixir hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum iífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri náfn með rentu enr Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi. hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlikinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Qránufélagiö. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram. Hósavík: Örum & Wulffs verslun. Kefiavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jón 0. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufélagíö. Sauðárkrðkr: ------ Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: —-—— Stykkishðlmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestraannaeyjar: Hr. ./. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldör Jóm son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlógsson. Einkeiini: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaöa Brama-lífs-elixír. Kaupmannahófn, Nörregade 6. | Stærsta verksmiðja í Dai mörku. j L■tngódýrasta verð; alt selt nieð J 5°/0 afslætti gegn peningum eða J gegn afhorgun eftir samkomu Jlagi. | Yerksmiðja og nægar birgðir af J Orgel-Harmonium. J Dráttstöfuð verðskrá send ókeypis. Piano-Magazin \ „Skandinavien“, ! 30 Kongens Nytorv 30,» Kjöbenhavn. Vottorð. Hr. Yaldemar Petersen Friðrikshöfn. Ég hefi yfir 30 ár þjáðst af brjóst- krampa, taugaveiklun, hjartslætti m. m. Eg hefi Icitað ýmsra lækna og brúkað kynstr af meðulum; meðal aunars Bnma lífs elixír, enn alt á- rangrslaust. Loks kam mér til hug- ar að reyna yðar heimsfrœga Jiína lífs elixír’. og hefi ég af brúkun hans fundið mikla breytingu tii hiusbetra; hann hefir linað þjáuingar mínar og dregið úr sjúkdóminum í nyert skifti sem ég hef neytt hans. Ég hef að samtöldu brúkað 16 flöskur, og er sannfærð um, að ég verð að brúka hann framvegis til að halda heils- unni. Rauðarhól pr. Stokkseyri, 15/9 95. Madama Ouðrún Lénharðsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru kaup endr beðnir að líta vel eftir því, að v^,— standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðauum: Kín- verji með glas í hendi, og flrma- nafnið Valdemar Petersen, Frede- rikshavn, Danmark. íverzlun Magnúsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt va'saúr og margs konar vandaðar vörur með mjög göðu verði Þakkarávai p. Vorið 1893 bar mér hin hörmulega sorg að höndum, að missa í sjáv- ardjúpið tvo mannvænlega syui mína, eins og þeirra var líka sárt saknað af þremr eftirlifandi systrum, — og þar á ofan að mega sjá á bak ári síðar, elsku- legum eiginmanni og gððum föðnr barna sinna, sem veitti okkr öflugan styrk og huggun á hinum fyrri þnngbæru reynslu- dögum. — Alt þetta hefir líka snortið hina viðkvæmustu meðaumkvunar-strengií hjarta hins góðfræga og góðkunna manns, herra Einars Sigurðssonar i Vörum, sem var al- bróðir mannsins míns sáluga, með þvi hann safnaði saman höfðinglegum gjöfum handa okkr, hjá velgerðasöraum og gððum mönn- um, auk þess sem hann sjálfr með konu sinni, hefir lagt til hinn drýgsta skerf. — Hér með viljum við því allar votta þeim okkar innilegasta þakklæti, sem gjafirnar eru frá. enn sérstaklega honum, sem mest vann að þessu kærleiksríka verki. — Við biðjum guð að iauna honum fyrir okkr af ríkdðmi sinum, því við getum það ekki sjálfar, eins og líka öllnm þeim, sem á einhvern hátt hafa auðsýnt okkr góðvild sína á þessum mæðusömu tímum, hvort sem þeir eru fjær eða nær. Bryggjum, 24. apríl 1895. Margrét Finnhogadóttir. Guðl. Emarsdóttir. Hildr Einarsdóttir. Herborg Einarsdóttir.__________ Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.