Fjallkonan


Fjallkonan - 05.06.1895, Page 4

Fjallkonan - 05.06.1895, Page 4
96 F J ALLKONAN. XII 23 Galoseher handa fullorðnum og börnum seljast ótrúlega bdýrt í verzluc G. Zoega & Co. Hattur, Ilúfur, Kaskeiti. Drengja- og telpu stráhattar. Kvenslifsi o. II. selat bdýrast, bezt ogf fallegast í verzlun G. Zoega & Co. Gott verð! Ovanalega góð tilboð! Undirskrifaðr hefir nú til sölu allskonar nýjan reið- skap, söðla, hnakka, allskonar ólar, allskonar töskur, drengjahnakka raeð ístöðum og ístaðsólum mjög ódýra, og yfir liöfuð alt sem til reiðskapar heyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar; afsláttr gefinn, ef borgað er í peningum. Öll gjaldgeng íslenzk vara tekin og innskriftir til kaupmanna, líka höfd vinnuskifti við handiðnamenn ef bskast. Til hœgðarauka fyrir kaupendr tek ég hér eftir gömul reiðtygi upp í ný. Allskonar reiðskapr fæst leigðr, söðlar, hnakkar, kliftöskur, klifsöðlar og ferðakoffort. Brúkuð reiðtygi fást keypt raeð góðu verði. Vestrgötu 55. Samúel ólafsson. Sanmavélar marg-reyndar að gæðum, fáet mjög ódýrar í verzlun G. Zo'éga & Co. Stofu- konunóðu og koffortaskrár selr bdýrast verzlun G. Zoega & Co. Ekta ljáblöð (nieð filsmyndinui), og steinbr^ni fást hvergi betri né údýrari enn í veizlun G. Zoega & Co. Yfirfrakkar. Karlmanna-alklæðnaðr og nærfatnaðr. Drengjaföt, mj'óg falleg o. fl. íæst mjög ódýrt i verzlun G. Zoega & Co. Mjög ódýrt selr undirritaðr söðla, hnakka, töskur, púða, gjarðir og allskonar ólar, er til reiðfæra heyra. Keykjavík, 9 Þingholtsstræti 9. Daníel Símonarson. Stofuiir. V ©lsjaraúr. Vasaúr og Urlt oój nr fæst hvergi jafn ódýrt og í verzlun G. Zo'éga & Co. Vasa-hnífar. — Ekta Svana-hnífar. — Eskiltúna-dolkar. Rakhnífar, Skæri og Skaraxir fæst ódýrast og bezt í verzlun G. Zo'éga & Co. Sparisjúðr Árnessýslu á Eyrarbakka gefr 3 kr. 60 au. í vöxtu af 100 kr. um árið, eða hærra enn flestir sparisjóðir; hefir góða tryggingu. Er opinn daglega fyrir langferðamenn. Eyrarbakka, 10. mai 1895. Guðj'on ólafsson. Jbn Pálsson. Kr. Jbhannesson. Svuntutau og kjólatau einkanlega nokkur stykki af sérlega fallegu efni í telpukjbla fæst mjög ódýrt í verzlun G. Zo'éga & Co. Piano-Magazin Skandinavien, 30 KongensNytorv 30, Kjöbenhavn. Stærsta verksmiðja í Danmörku. Langódýrasta verð; alt selt með 6°/o afslætti gegn peningum eða gegn afborgun eftir samkomu lagi. Verksmiðja og nægar birgðir af Orgel-Harmonium. Dráttstöfuð verðskrá send bkeypis. Vottorð. Eg undirskrifuð hefi allmörg ár þjáðst af gigt, óhægð fyrir brjósti og svefnleysi, og var mjög þungt haidin. Ég leitaði mér læknishjálp- ar, enn árangrslaust. Fyrir tæpu' ári var mér ráðið að reyna Kína- Ufs-elixír hr. Valdemars Petersen, er ég einnig gerði, og á þessum stutta tíma hefi ég nálega fengið heiisu mína aftr, og vona, að ég verði alheilbrigð áðr enn langt um líðr. Með því að Kína-lífs-elixírinn hefir hjálpað mér svona vel, ræð ég sér- hverjum, er þjáist af áðrgreindum eða svipuðum veikindum, að reyna hann. Kaldaðamesi, 23. nóv. 1894. Guðrún Einarsdbttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endr beðnir að líta vel eftir því, að vrP' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinn skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemnr Petersen, Frede- rikshavn, Danmark. Steintau. er nýkomið með kaupskipinu ,Au- gust’ til verzlunar G. Zoéga & Co. íverzlun Magnúsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með mjög góðu verði íslenzkt smjör borgast hæsta verði í verzlun G. Zo'éga & Co. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífs- ábyrgð._______________________ Útgefandi: Yald. Ásmundarson. Félagsprentsmi öj an.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.