Fjallkonan


Fjallkonan - 08.10.1895, Síða 4

Fjallkonan - 08.10.1895, Síða 4
168 FJALLKONAN. xn 41 skemtisöngva frá leikhúsunum og samsöngvasölum borgarinnar, og frá Vín og Berlín, og sofna margir út frá þeim. Enn fremr eru fluttar skemtisögur, og lesa höfundarnir þær oft sjálfir, t. d. Maurus Jokai. Á sunnudögum geta, þeir sem vilja fengið að heyra það sem fram fer í kirkjunum, án þess að fara að heiman. Hinn hugvitssami höfundr þessarar stofnunar dó skömmu eftir er hann hafði komið henni á fót, enn hún blómgast mjög vel og allar líkur eru til að slík- ar stofnanir komist á um allan heim. Stóru elmskipin, sem höfð eru til stöðugra ferða um ftthöfin, kosta svo miljónum krðna skiftir. Úr stálinu, sem fer í slíkt skip, mætti búa til vír, sem næði upp i tunglið. Enn hinn daglegi kostnaðr við slík skip er líka afarmikill. Kostnaðrinn við ferð gufuskips yfir Atlantshafið fram og aftr, sem farin er á Va mánuði, er t. d. um 80 þús. doll., þ. e. yfir 20 þús. kr. á dag. Svo eitthvert skip sé tiltekið, þá er þessu meðal annars til kostað á skipinu ,St. Louis’: Kolaeyðslan er 4500 tons eða yfir 300 tons á dag, sem nemr hér um bil 15000 dollars fyrir hverja ferð. Fyrsti maskinumeistari hefir 3000 doll. í laun, hin- ir 1500, 1200, 1000. Kolskarar hafa 30 doll. um mánuðinn. Yélaverkmennirnir eru um 200, og matgerðarmenn 170, enn há- setar að eins 40. Skipstjðrinn hefir 5000 doll. i laun um árið (á minni skipum 3000 d.) stýrimenn 1500, 1200 og 900 (á minni skipum (9 og 600). Ef róa ætti þessu skipi (,St. Louis’) með árum, þyrfti 170 þúsund manna til þess að láta það fara jafnhratt og það fer með vélaaflinu. Nýr Messías. Á Sikiley er npp risinn nýr Messías, sem heitir Sebastiana Biggio. Hann kveðst vera Jesús Kristr kom- inn aftr i heiminn. Hann setr nýjar trúarreglur og siðu og hefir fengið fjölda af fylgjurum, körlum og konum, sem jafnvel vilja leggja lifið í sölurnar fyrir hann. Hann hefir komið á fjölkvæni, og hafa mörgum þðtt það þægilegar umhætrj og fylt flokk hanB fyrir það. — Nú hefir biskupinn í Syrakúsu bannfært hann og alt hans lið. Nýkomið með (Laura’ til J. P. T. Brydes verzlunar í Reykjavík: Schweitzerostr Mejeriostr. Lax, Hummer, Sardiner, Anchovis, Capers, Zarepta, Liebigs kjötextrakt, reykt Sideflesk, reykt Skinke, grænar baunir, Champignons, margar tegundir af Syltetöj. Þurkaöar jurtir Snitbaunir, Purre, Rauðkál, Hvítkál, Rosenkál, örænkál, Silleri, Spinat, Vasbönner, Karætter, Julienne. Kaffi, Kandís, Melís, Farin, Te, Sveskjur, Rúsínur, Kirsebær, Korenner, Succat, Canel, Husblas, Choco- lade, o. s. frv. Alt mjög ódýrt gegn peningaborgun. Nýkomið með .Laura’ til J. P. T. BRYDES verzlunar í Keykjavík: Margar tegundir af smásjölum, 50 tegundir af Buck- skins fataefnum. sængrdúkr, Tvisttau, Flonel, hvítt léreft, Dowlas, Nankin, Segldúkr, Handklæði, Tvist- garn, hvítt og mislitt, Skraddarakrít, stk. 3 a., hvítir svartir og mislitir karlmannshanzkar, hvítir, svartir og mislitir kvenhanzkur, óheyrt ódýrir. Kragar, Flibbar, Manchetter, Humbug, Slaufur, hvítar og svart- ar, Manchethnappar, Brjósthnappar &c., Brjósthlífar með Selluloid-Flibbum, Harðir og linir karlmanns- hattar, Odderskinns húfur. J. P. T. BRYDES VERZLUN: ENCORE WHISKY, fl. kr. 1,60. Ný verzlun 1 (Glasgow!’ Hvergi í bænum eins gott verð á vörum móti peningum. Það sanna þeir sem reyna. Nýkomið með ,La,ura’ til J. P. T. Brydes verzlunar allskonar járnvara, Isenkram, smíðatól, hengilásar, smáar og stórar skrár, lamir og hengsli, skrúfur og saumr allskonar, emailleraðír katlar og könnur, og allskonar eldhúsgögn. Lampar, lampaglös og kveikir. J. P. T. Brydes verzlun — selur — ágæt skozk ofnkol á 3 kr. skpd., ef 5 skpd. eru tekin. Smiöalvol. Royal daylight steinolíu. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífs ábyrgð._______________________ Vottorö. Ég undirskrifuð hefi í mörg ár verið sjúk af taugaveiklun, og hefi þjáðst bæði á sál og líkama. Eftir margar árangrslausar læknatilraun- ir, reyndi ég fyrir 2 árum (Kína- lífs-elixír’ frá hr. Waldemar Peter- sen í Frederikshavn, og þá er ég hafði neytt úr Qórum flöskum varð ég undir eins miklu hressari. Enn þá hafði ég ekki föng á, að kaupa meira. Nú er sjúkleikinn aftr að áger- ast, og má sjá af því, að batinn var hinum ágæta bitter að þakka. Litlu-Háeyri, 16. jan. 1895. Guðrún Símonardóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaup- endr beðnir að líta vel eftir því, að výP- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Frede- rikshavn, Dapmark.________________ í verzlun Magnósar Einarssonar úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með mjöer góðn verði Allir, sem skulda mér eru vinsamlega beðnir að borga það 1 peningum í haust. Seyðisfirði 14. sept. 1895. _________M. Einarsson.____________ Útgefandi: Yald. Ismundarsou. Fölagsprentsmiöjan

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.