Fjallkonan


Fjallkonan - 13.11.1895, Qupperneq 4

Fjallkonan - 13.11.1895, Qupperneq 4
188 FJALLKONAN. Xn 46 Kaupendr Fjallkonunnar þeir sem enn eiga ógoldið andvirði hennar, eru beðnir að greiða það í þessum mánuði eða ekki síðar enn nm miðjan næsta mánuð. — Þeir sem hafa eigi greítt andvirði blaðsins árum saman mega búast við lög- sókn, nema þeir geri skil i haust eða semji við út- gefanda. — Skrá yfir þá menn, sem hafa reynzt út- gef. Fjallk. mjög óskilsamir, kemr bráðum í blaðinu með fyrirsögninni (Gapastokkr’. Fjallkonuna má borga með innskriftum við allar verzlanir i Eeykjavík, nema Fischers verzlun, og sömul. við Brydes verzlun í Borgarnesi og Thomsems verzlun á Akranesi. Ennfremr má borga blaðið með kindum og ýmissi landvöru. Kaupendr Fjallk. út um land, sem fá blaðið sent með pósti, og að eins kaupa eitt eintak af þvi, verða annaðhvort að borga blaðið fyrirfram, eða út- vega 1 eða 2 áreiðanlega nýja kaupendr. Að öðrum kosti verðr þeim ekki sent blaðið eftir næsta nýár, með því að burðargjaldið nemr miklu af verði blaðs- ins, einkum af þvi að póst ferðir fjölga._______ Fyrir ísu-klumbu slettuna með sendibréfs- yfirskriftinni frá bankastj. Tr. (x. 9. þ. ni. mun ég seinna senda honum kveðju sannleikans og mína. W. Ó. Breiðfjörð. Herlbergi vill fá leigt einhleypr maðr. — Ritstj. vísar á. í verzlun Magnúsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdals- eyri við Seyðisfjörð f&st ágæt vasaúr og margs konar vand- aðar vtirur með mjög gððu verði. Tóbak og vindlar. Hjá undirskrifuðum fæst miklu ódýrara en alstaðar annarstaðar allskonar tóbak og vindlar: Af munntóbaki eru 3 tegundir, rjóli 2 tegundir, reyktóbaki 8 tegundir og af vindlum 10 tegundir. Alt selst eingöngu gegn peningum út í hönd. B. H. Bjarnason. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. Rakhnífar afbragðs vandaðir fást hjá B. H. Bjarnasou. í liaust var mér dregið hvítt hrútlamb með mínu marki, að undanskildum bitanum; hornamark hið sarna; mitt mark er: heilhamrað biti apt. h.; stúfrifað v. Þar ég kannast eigi við að ég eigi lamb þetta, skora ég á réttan eiganda þess, að gefa sig fram hið fyrsta og semja við mig um markið, enn borga verðr hann auglýsingu þessa. Garðsaukahjáleigu, 22. okt. 1895. Einar Einarsson. fxott þorskalýsi óskast keypt í Þingholtsstr. 18. Takið eftir. Undirskrifaðr tekr börn til kenslu með betri kjörum enn aðrir hér í bænum. Líka full- orðna í tímakenslu í dönsku og reikning, m. m. Þorsteinn Jönsson. Vestrgötu 30. Gamlar bækr, hvort sem eru prentaðar eða i skrifaðar, gömul íslenzk skinnblöð, þó ekki sé nema í partar, ef eitthvað er á ritað, gamlar ísl. myndir og gamlar eirstungu myndir, gamla íslenzka bankseðla og ísl. skildingafrímerki kaupir útgef. Fjallk. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í þau nærfelt 25 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hanr rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þröttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Gránufélagið. Borgames: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Qram. Húsavík: Örurn & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavik: Hr. W. Fischer. —— Hr. Jön 0. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: ------ Stykkishðlmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vik pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijön og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verölaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Piano-Magazin Skandinavien, 30 Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Stærsta verksmiðja í Danmörku. Langódýrasta verð; alt selt með 5% afslœtti gegn peningum eða gegn afborgun eftir samkomu- lagi. Verksmiðja og nægar birgðir af Orgel-Harmonium. Dráttstöfuð verðskrá send ókeypis. Norðlenzkt ullarband, þrinnað og úr þeli, hvítt, grátt og mórautt er til sölu í Þingholtsstræti 18. Útgefandi: Vald. Ásmundarsou. Félagsprentsmifijan

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.