Fjallkonan - 11.05.1897, Blaðsíða 3
11. maí 1897.
FJALLKONAN.
75
fengi sárabætrnar. Enn^atkvæðið hefir líka gert hann að minsta
kosti landsfrægan.
Enn sem betr fer, Skúli^er^ekki dottinn af baki fyrir þenn-
an smásálarakap „þj6ðniríianna“ — hann hefir kallað þá sínu
rétta nafni — að láta hann að eins fá 5000 krónur. Hann ber
þjóðinni þann maklega vitnisburð, að eigingirnin sé alt af aö
verða ríkari og ríkari hjá henni, það sé „materialismusinn11
(auraelskan), sem sé að hertaka þjúðina (sbr. Þjóðvil. nr.
12 ’96). Yið skulum nú sjá, hvort þetta hrífr ekki, og ,'hvort
Mþjóðnirflarnir“ þora að klípa af því, sem hann biðr um á næsta
þingi handa sér. — Þá gefr hann embættÍB- og jmentamönnum
þjóðarinnar mátulega á kjaftinn. Hann segir, að bitlingasýkin
eyðileggi fjölda þessara manna, og safni utan um-landshöfðingja
eða bitlingastólinn hópum „sísoltinna og sísmjaðrandi manna“.
Þetta finst mér hyggilega og búmannlega sagt af Skúla. Ekki
getr hann oft fengið 5000 kr. bitling, ef bitlingarnir fara í
aðra. Þá voru ^Pjallkonan’ og Jsafold’ bvo ósvífnar, að fara að
segja frá því, að Skúli gaf sér sjálfum atkvæði — eins og ,hver
sé ekki sjálfum aér næstr, og þetta væri ekki gott að kæmist
í vana á þinginu. Hittir ekki Skúli hin heppilegustu og fegrstu
orðatiltæki yfir þetta athæfi ritstjóranna? Hann kallar það
„þrœllyndi og stjórnsmjaðrandi vesalmensku“ (sbr. Þjóðvii.
nr. 38 ’96).
Þeir þingmenn vóru því miðr ekki svo fáir, sem^töluðu og
greiddu atkvæði móti peningunum til Skúla, og það jafnvel eft-
ir að búið var að klípa af þessari sanngjörnu kröfujhans. Þeim
ætti að verða það til æfinlegrar vanvirðu, að þeir, þjóðfulltrú-
arnir sjálfir, kunnu ekki að meta alt hans mikla starf í þarfir
fóðurlandsins. ísfirðingarnir hans, sem mega þekkja hann bezt,
kunna betr að meta það. í kvæði einu, sem ort var um Skúla
fyrir fám árum og sungið honuin til heiðrs í samsæti á ísafirði,
var Skúli (sem fræðimaðr?) heppilega borinn saman við Snorra
(Sturluson) og sem brennandi ættjarðarvinr við Jón Sigurðsson.
Margt gæti ég sagt hinum ágæta ísfirzka þjóðmeistara,
fóðuriandsvini og sannleikspostula til vegs. Enn ég ætla að
geyma honum það þangað til seinna, og vil svo alt af finnast
hans og alira hans fylgjara einlægr vinr og heiðrari
Þjóðvillir.
Saltfisksmarkaðrinn erlendis.
Úr skýrslu konsúls D. Thomsen farstjóra:
„Export fra Island“.
Þegar litið er á. allar skýrslur um íiskiföng, sem
á hverju ári koma á keimsmarkaðinn af fiskiveiðun-
um við strendr íslacds, er sárt tii þess að vita, að að-
eins lítið eitt af þessum mikia auði verðr landsbúum
að notum.
Norðmenn taka meiri hlut síidarinnar, Frakkar
veiða þorskinn og Engiendingar skafa hafsbotninn
með botuvörpum til að taka það, sem þá er eftir
kvikt á miðunum.
ísiendingar hafa til skamms tíma að eins haft sín
litlu fiskískip og opna báta til að stunda þorskveið-
ar og hákarlaveiðar. Á síðustu árum má þó sjá
gleðilegar framfarir í þessum efnum; þilskipaflotinn
til þorskveiða eykst stöðugt og landsmenn taka meiri
og meiri þátt í síldveiðunum á Austriandi. Mikia
þýðingu fyrir fiskveiðarnar hafa og frystihús þau sem
nú eru bygð í mörgum kauptúuum, þar sem síld má
geyma nýja til beitu.
Eun þrátt fyrir þessar framfarir vantar mikið á,
að ísleudingar ujóti þess arðs af hiuurn auðugu fiski-
miðum, sem þeim ætti að vera hægast að ná.
íslendingar hagnýta sér að kalla ekkert kolaveiði
og flyðruveiði. Þessi veiði er að mestu ieyíi stund-
uð af botnvörpu-eimskipum og til þess vantar víst
nægt fé á íslandi. Enn nægt fé ætti að vera i land-
inu tii að stuuda færafiski á litlum þilskipum, og þó
ekki verði hægt að hafa hagnað af að flytja fiskinn
frosiun í eimskipum, er ætíð hægt að flytja út salt-
fisk, sem einuig má gera með góðum hagnaði.
Enskir fiskimenn senda mikið af þeim kolum, sem
þeir veiða við ísland, saitaða til Antwerpen. Koi-
arnir eru sendir í stórum opnum körfum þursaitaðir.
Þessir söltuðu koiar eru seldir þrisvar í viku á mark-
aðinum í Antwerpen. Aðflutningrinn er um 60,000
kílogr. (120,000 pd.) á viku, að mestu frá íslandi.
Fiskveiðarcí Englandshafi (Norðrsjónum) eru svo eydd-
ar af takm&rkaíausum yfirgangi enskra fiskieimskipa
að stórum hafa minkað fiutningar þaðan af vænum
fiski.
Að því er kemr til meðferðar á aflanum, þá má,
án þess að hætta við hina góðu og gömlu saltfisks-
verkan, læra talsvert af því, hvernig útlendir fiski-
menn fara að því að koma þeim fiski í verð, sem
þeir afla við ísland.
Frakkar hafa tvær aðferðir við fisksöltun; annað-
hvort þursalta þeir hann í lestinni eða þeir pækil-
salta hann i tunnur.
Þursaltaði fiskrinn er gerðr að venjulegum salt-
fiski á Frakklandi og mikið af honum er flutt til
Spánar og Ítalíu. Hann er seldr með miklu meiri
hagnaði enn íslenzkr fiskr, því hanu er ekki þurkaðr
eins mikið og vegr því meira. Ég hefi áðr í ferða-
skýrslu mlnni bent á, að íslenzkan fisk mætti selja
með sama hagnaði til Ítalíu (Livorno) og láta verka
hann þar eftir því sem hann gengi út.
Pækilsaltaðr þorskr er að mestu keyptr á Frakk-
landi: tunnan seld 60—100 fr. Á þeim markaði er
því miðr samkeppni ómöguleg, því innflutningstollrinn
er 48 fr. á 100 kílo (200 pd.). Enn í Belgíu, Hol-
landi og Rínarhéruðunum er keypt mikið af pækil-
söltuðum fiski, að nokkru leyti frá íslandi, og má því
fá þar markað fyrir pækilsaltaðan þorsk, sem verk-
aðr væri á íslandi.
Hér er úm tvær tegundir að ræða; hinn vandaða
hollenzka fisk, sem er verkaðr sem franskr fiskr, og
ódýran enskan fisk. Af honum er flutt mikið frá
Grimsby tii Antwerpen. Það er botnvörpufiskr, og
má gizka á, hvernig hanu muni vera, af því, að fyrst
er farið illa með hann í botnvörpunum, síðan liggr
hami í ísklefa dögum saman, án þess hann sé flattr,
og loks er hann salt&ðr í snatri í Grimsby, af því
ekki er hægt að selja bann nýjan á Englandi.
Með því ég hygg, að íslendingar gætu kept við
þessar tvær saltfiskstegundir, leyfi ég mér að bæta
hér við nokkrum orðum um verkun þeirra og sölu-
skiiyrði.
(Niðrl. næst).
Druknun. Sigurðr Guðmundsson hreppstjóri og
sýslunefndarmaðr í Hjörsey á Mýrum druknaði 1. þ.
m. við 5. mann á báti í kaupstaðarferð af Straurn-
firði. Þeir sem með honum druknuðu voru: Benedikt
ráðsmaðr úr Hjörsey, Guðjón námspiitr úr Hjörsey
og Þorgeir og Egill vinnumenn frá Skíðshoitum. Sig-
urðr hreppstjóri var með beztu bændum þar urn slóð-
ir. Hann iætr eftir sig ekkju og eina dóttur upp-
kornna.