Fjallkonan - 26.05.1897, Qupperneq 3
26. maí 1897.
FJALLKONAN.
fyrir tímann, heldr einnig skemmir hann og eyðileggr
flesta muni, sem geymdir eru í þeim. Tjónið, sem
af þessu leiðir, er ákaflega raikið, og óbeina tjónið
ef til vill ekki miust; má til þess telja það, að mönn-
um hættir við að missa kjarkinn til framfara fyrir-
tækja og yfirhöfuð tii framkvæmda, er þeir sjá þau
verk sín von bráðar verða tii ónýtis, sern þeir hafa
haft mikið fyrir að vinna og margir þeirra jafnvel
lagt alla sína krafta fram til. Eins og uú á stendr,
horfir því til stórvandræða, og sá sem gæti gefið
mönnum gott ráð til að fyrirbyggja rakann, gæti
talizt með þörfustu mönnum landsins. Það er auð-
vitað að byggja má hús, sem ekki er rakahætt, enn
þær aðferðir, sem meun þekkja hér um land til þess,
útheimta meiri kostnað enn bændr alment geta stað-
izt. Hér er því að eins átt við þau ráð gegn rak-
anum, sem auka byggingarkostnaðinn ekki afarmikið.
Hver sá er kann slíkt ráð, ætti sem fyrst að gefa
mönnum leiðbeiniugar opinberlega. Það mætti ætla
að einhver af öllum þeim smiðum, sem fást við húsa-
byggingar, hafi nokkra reynslu í þessu. Enn ef land-
ið er svo báglega statt, að enginn kunni viðunanlegt
ráð, þá er eini vegrinn að hið opinbera taki mál
þetta að sér og gefi mönnum þær beztu leiðbeining-
ar, sem kostr er á; mætti ætla aðþær fengjust helzt
með því að leita upplýsinga um, hvaða fyrirkomulag
reynist bezt gegn rakanum í húsum erlendis.
Sveitamaðr.
Saltfisksmarkaðrinn erlendis. Til leiðréttingar
og viðbötar því, sem steudr í útdrættiaum af skýralu
konsúls D. Thomsens í síð. blaði, skal það tekið fram,
að helztu kaupmenn, sem selja saltþorsk í tunnum
eru þessir:
Á Eollandi: H. Kikkert, Vlaardingen.
Betz & van Heyst, Vlaardingen.
í Belg'm: A. van Kompa, Vischmarkt, Antwerpen, (í síð-
asta blaði stendr Amsterdam, sem er prentvilla).
Peetermans & Co. B.ue de 1’ Aviron, Antwerpen.
Van den Bemden fréres, Kronenburg 28, Antwerpen.
„Y esta“
ti 1
Austíjarða.
Samkvæmt ferðaáætlun fer eimskipið „Vesta“ frá
Eeykjavík 10. júní suðr fyrir land til Austfjarða.
Auk þess kemr það við á þessum höfnum til þess að
taka farþega austr:
Akranesi, Hafnarfirði og Kefiavík.
Skipið kemr á þessar hafnir miðvikudaginn þ. 9.
júní eða seinna, ef skipið hefir tafizt.
Heitt vatn geta farþegar fengið á skipinu tvisvar
á dag ökeypis.
Eimskipaútgerð hinnar ísl. landsstjórnar.
D. Thomsen
farstjóri.
Sauinakomir
í verzlan minni fást nú eins og að undanförnu
ásamt mörgu öðru mínar nafnkendu Singers-sauma-
vélar, sem beztar eru fyrir allan fatasaum, eru rúm-
góðar, með háa sveif og hátt undir skóinn; kosta
með öllu tilheyrandi 48 kr. Þær minni, sem ekki
eru eins afimikiar, kosta 40. kr.
Ennfremr hefi ég miklar birgðir af öllu sem að
fatasaum lýtr (tilbehör), sérstaklega valið fyrir skradd-
ara og saumakonur. Einuig allskonar brodertau, silki
og garn til útsaums með fleiru, og hefir þetta aidrei
verið selt eins ódýrt eftir gæðum.
Verðlistar sendast þeim er um biðja.
Seyðisflrði.
St. Th. Jónsson.
Verzlun
J. P. T. BliYDE’S,
R.eylijavili.
Kaffiköunur úr biíkki — Mjólkurföt úr blikki
Trektir úr blikki — Mál úr blikki
Katla úr blikki — Skálar úr bíikki
Skjólur úr blikki — Kökuform úr blikki
Pottlok úr blikki — Fiskerand úr biikki
Potta emailleraða
Katla do. — Kastarholur do.
Steikaraföt do. — Mál do. — Diska do.
Vaskaföt do. — Næturgögn do.
Kaffikönnur do.
Fajance og postulínsvörur.
Skálar — Könuur — Diska — Bollapör
Tarínur — Kagoutfót
Steikaraföt — Smjörkúpur
Sykurker og rjómakönnur — Eggjabikara
Vaskestel — Kökudiska
Súkkulaðikönnur — Kaffikönnur
Blómsturpotta — Mjólkurkönnur
Leirkrukkur.
Grlasvörur.
Sykurker og Rjómakönnur — Kökudiska
Ostakúpur — Vínkaröflur
Rauðvínsglös — Portvínsglös — Sherryglös
Ölglös — Snapsglös — Vatnsglös
Kexdósir — Ljósastjaka.
Pletvörur.
Kaffikönnur — Thepotta
Sykrker og Rjómakönnur — Strausykrskálar
Sardínudósir — Ljósastjaka — Kökuspaða
Hnotbrjóta — Platmenager — Bakka
Matskeiðar — Theskeiðar — Hnifapör.
Tals.10 ©ftirí Þeir sem vilja fá sérstaklega
vandaða hnakka, söðla og m. fl. geta snflið sér til mín; til enn
þá betri endingar ber ég á virkin hina góðu áburðarolíu, sem
enginn annar söðlasmiðr gerir. Hóti peningum sel ég alt með
mjög lágu verði.
Söndum á Akranesi, 11. maí 1897.
Björn Bjarnarson
söðlasmiðr.
Morgunstúlka óskast til að gera inniverk í
húsi fyrri parts dags. Upplýsingar á afgreiðslustofu
Fjallkonunnar.