Fjallkonan


Fjallkonan - 04.11.1897, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 04.11.1897, Blaðsíða 4
176 FJALLKONAN. XIV 44. eftir Jón A. Hjaltalín, skólastjóra á Möðruvöllum, og rituð gegn valtýskunni og gegn ritgerð, sem Skúli Túoroddaen kafði ritað i „Politikeu“ um þingtínlanu í Valtýa anda. Hiu ritgerðin er eftir dr. Valtý Guð- muadsson sjálfan og skrifuð á móti ritgerð Hjalta- iías. Dr. Valtýr fer þar mjög hörðum orðum um hina pólitísku mótstððumenn sína, kallar endrskoðun- armennina „nihilista“ og segir, að þeir hafi æst þjóð ina gegn stjórninni og Dönum. Síðar verðr skýrt nánara frá ritgerðurn þessum. Komið með tómar sardínudósir hreinar, ásamt öðr tm dósum, sem áðr eru auglýstar, því þær kaupir fyrir peninga Rafn Sigurösson. Karl einn var a'ð stumra yfir bvennmanni, sem Onðrfin hét, og gæta þess, hvort hfm væri lífs eða liðin, enn af því hann var í efa nm það, sagði hann: „Segðu til þess Gunna, hvort þú ert dauð“. Prisliste over frimærker gratis og franko. Hans Gisliolt, Skien, Xorge. Smaadigte af Marie Brynjulfson (ekkja skáldsins Gísla Brynjúlfssonar) eru til sölu i bökverzlun Sigurðar Krist- jánssonar. Hömul fsl. frímerki (skildingafrímerki) og önn- ur ísl. frímerki kaupir útgef. Fjallk. Hamlar hækr flestar, frá 18. öld, og einkurn þær, sem eru veraldlegs efnis, allar gamlar bœkr frá 16. og 17. öld, og jafnvel þótt í þær vanti, kaupir útgef. Fjallk. Ný skófatnaðarverzlun verðr opnuð næstkomandi laugardag í nýju búðinni austanvert við íbúðarhús mitt, og þar seldr skófatn- aðr af öllum tegundura: Karla- og kvennaskór, injög mikið af barnaskóm og unglingaskóm og raikið af morgunskóm. Alt verðr selt ódýrt eftir gæðum, því allr skó- fatnaðrinn er vel vandaðr. Líka vil ég láta mína heiðruðu skiftavini vita, (ásarat alla sem mig vilja finna) að vinnustofa mín er flutt í nýja húsið inn af búðinni, enn pöntunum á skófatnaði til viðgerðar verðr veitt móttaka í búð- inni. Reykjavík, 3. növember 1897. Rafn Sigurðsson. (xamlar myndir íslenzkar, rauðkrítarmyndir, svartkrítarmyndir og blýantsteiknanir, sömuleiðis gamlar eirstungumyndir (Kobberstik) útlendar, kaupir útgef. Fjallk. Prentaðar rímur flestar kaupir útgef. Fjallk., einkum þær, sem prentaðar eru í Hrappsey og Viðey. Hamlar ábreiður, ofnar eða saumaðar, kaupir útgefandi Fjallk. 1871 — JuMleum — 1896 Hinn eini ekta Brama-lífs-elixír. (Hellbrigðis matbitter). í öll þau raörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-Iífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum likamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari og menn hafa meirí Anœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enr. Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi. hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viíjum vér vars menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. --- Q-ránufélagið. Borgaraes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr:. Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Orum & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. --- Knudtzon’8 verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagið. * Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ Stykkishölmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. \ Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldðr Jðns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Jíansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahófn, Nörregade 6. fcr o ^ O -O s « i- c •" nj i CO Ut L- _ <D CC s *=> a ° „CC S 05 ^ íO >- C ÖC j=: ® ho w o ® o r g > O >H t." rl; « -2 œ tí « . * ° 31 •03 H) a t- U. “ rW ^ .o _ S3 « o S gr 02 fl ö ”3 -g S> 0 | S :o •£> ® E. -O •2 % * 00 s>N —• ^ >r-* ^v* © » 5 Co ^ * oð . S h ° C <30 o oo o8 u eð G S fe£> O K U ö flð 52 00 ö vfl Ö H> i s s sO 5*. J § -I § tx fl 'Cð a H~‘ 'S 55 í- *© © *-■ k X! ö v<*> co V3 a 08 © bc a <35 »o © 00 «3 M a a rsa ee M N Ö © * o8 eS C3 03 fl fl eö 2 0 0 ce Kaupentlr Fjallk. umhverfis Rvík, í Mosfellssvcit og á Kjal- arnesi eru beðnir að vitja blaðs- ins í apótekinu. Útgefandi: Vald. Ásmnndarson. Félagsprentsmifijaii.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.