Fjallkonan


Fjallkonan - 03.05.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 03.05.1898, Blaðsíða 3
8. maí 1898. FJALLKONAN. 71 «r Bíðan brúin kom á, Ölfusá. — ítrekuð var beiðnin um skoðnn brúastaða. — Veitt alt að 1000 kr. til tveggja ferða, sem gufu- bátrinn „Eeykjavík" fer austr til Víkr, ef hann fer þær á hent- ugum tímum íyrir sýslubúa og kemr fram og aftr við í Grindavík, Þoriákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri (og Hallgeirs- ey). — Mælt var með því, að sæluhússvörðr á Kolviðarhóli íái 60 kr. styrk úr amtssjóði. — Samþykt að fara þess á leit við sýslunefna Kangæinga, að hvor sýslan verði ein nm sitt brúar- varðar hús. — Lagt var til, að sýsluvegir verði: frá Alviðru- ferjustað fram með Ingólfsfjalli til brautarinnar, og frá Hrauns- árbrú á Stokkseyrar sýslnvegi upp að hinni tilvonandi flutninga- braut fyrir ofan Hraun. — ítrekað var framboðið um styrk til vetrardráttar brautar. — Selvogshreppi leyft að verja ait að helmingi hreppsvegavinnu til að setja vörður með vetrarveginum yfir fjallið miili Hlíðarskarðs og Grindaskarða. — Oddvita var gefið umboð til að taka lán það til flutningabrautarinnar, sem síðasta alþingi heimilaði. — Vegafénu var fitbýtt, og fékk Parta- vegr mest á nú að gera gangskör að honum. — Ýmsum fjár- bændum var synjað, bæðivegna þess, að fjárhagr manna er örðugr, og líka af því, að það virðist ætla að verða „móðins", að vilja fá styrk af almannafé til hvers sem er, svo að segja, og getr það orðið „langr uppi". Enn sý3lusjóðr er nú svo staddr, að jafna verðr niðr á sýslubúa 2800 kr., og mun mörgum verða fullfengið með sinn hluta af því gjaldi. Símon brúarvörðr Jónsson á Seifossi fékk sveitaverzlunarleyfi. Óskilafé, selt í Skagafjarðarsýslu haustið 1897. í Hólahrepp: Hvit ær, mark: Stúfrifa gagnb. hægra, hvatt vinstra, brennimark J. K. Hvít ær, mark,1: Tvístýft a. biti fr. h., sýlt, gagnb. v. Hvítr sauðr vetrgamall, mark: Stýft, gagnfj. h., sneitt v. Hvítkollótt gimbur vetrg., mark: Blaðstýft á., biti fr. h., sneitt fr. hangfj. a. v. Hvitr lambhr., mark: Sýlt h., bitar 2 fr. v. Hvítt lamb, geldingr, maik: Heilrifa h., sýlt, biti a. v. í Yiðvíkurhrepp: Hvítr lambhr., mark: Biti a. h., sneitt fr., biti a. v. Hvít gimbr vetrg., mark: Tvísýlt í stúf, gagnb. h., tvístýft a. v. í Akrahrepp: Hvítr lambhr., mark: Sneitt a., fj. fr. h., stýft, lögg a. v. Hvít lambgbr., mark: gat h., stýft, gagnb. v. Hvítkollótt gimbr 1. vetr, mark: Tvístýft fr., fj. a. h., stýft, biti a. v. Hvít ær 2 vet., líkist mark: Sýlt í hálftaf a. h., biti fr., lögg a. v. Hvítkollótt lamb, mark: Stýft hálftaf fr. h., stýft hálftaf a., fj. fr. v. Hvítt lamb, mark: Stýft hálftaf fr. h., miðhluta í stúf v. Mórauðr lambgeld., mark: Stúfrifa h., sýlt í hálftaf a. v. Gráhosóttr lambgeld., mark: Sýlt í hálftaf a. h., stýft, fj. a. v. Hvítt lamb, mark: Stýft h., biti eða bragð fr., biti a. v. Hvítr sanðr 2 vetrg., mark: Stúfrifa h., sneitt a. gagnfr., v. I Lýtingsstaðahrepp: Hvítkoll. ær, mark: Stýft, gat h., stýft, gat v. Hvítt lamb, geld., mark: Sneitt fr., biti neðar h., stýft gagnb. v. Hvítr lambhr., mark: Tvístýft fr. h., ekkert mark v. Hvítr lambbr., mark: Sneitt fr. h., miðhl. í stúf v. Hvít gimb. 1. vet., mark: Stýft h., stýft, lögg fr. fj. a. v. Hvít gimb. 1. vet. mark: Hvatt h., sýlt v. Hvítt lamb, mark: Stýft, gat h., hálftaf fr. v. í Seiluhrepp: Hvít ær, mark: Stfifrifa, biti fr. h., stýft hálftaf a. v. Brennim.: Jói. Hvít gimb. vetrg., mark: Stýft, gagnb. (óglöggt) h., blaðstýft a., biti fr. v. Hvítr hirningr vetrg. mark: Sýlt í blaðstýft a. h., sýlt v. Hvítr sauðr vetrg., mark: Hvatt, biti fr. h. (óglöggt), hvatt, biti fr. v. Hvit lambgbr., mark: Tvistýft fr., vaglsk. a. h., stýft hálftaf fr., biti a. v. Hvílt lambgbr., mark: Stýft hálftaf fr., biti a. h., stýft hálftaf a., biti fr. v. (óglöggt) Grábildóttr iambhr., mark: Heilrifa b., vaglskora fr. v. í Staðarhrepp: Hvít ær, gömul, mark: Sýlt, gagnb. h., líkast heilgeirað v. Hvít ær, 2 vetr, raark: Blaðstýft a., vaglsk. fr. h., sneiðrifa fr. v. (óglöggt). Mórauð ær, fullorðin, mark: Stýft hálftaf fr. lögg a. h., stýft, hálftaf fr. lögg a. v. Hvít lambgimbr, mark: Stýft, gagnbitað h., tvístýft fr., gagnb.Jv. (óglöggt). Hvít lambgimbr, mark: Hálftaf fr., biti a. h., tvístýft fr., fjöðr a. v. Hvít lambgimbr, mark: tvístýft a. h., stúfrifa, bragð eða biti a. v. í Skefilstaðahrepp: Hvít ær 6 vetra, mark: Stýft hálftaf fr. h., sneiðrifa a. biti fr. v. Hvít gimbr. 1. v., mark: Hvatt fj. fr. h., Hvatt fj. a. v. Hvítkollótt gimbr 1. v., mark: Blaðstýft fr., biti a. h., hvatt, biti a. v. Hvítr lamhhr., mark: Stúfrifa, biti a. h., blaðstýft a., fj, neð. v. Hvítr lambhr, mark: Líkast sneiðrifu a. h., sýit, vaglsk. a. v. Hvít lambgimbr, mark: Líkast 'hálftaf fr., fj. a. b., stýft biti a. v. Hvítr hrútr Y vetr, mark: Stýft, gagnb. h., stýft gagnb. v. Homamark á sömu kind: Sýlt h., blaðstýft fr. v. Mórauðr hrútr 1. vet. mark: Blaðstýft a., biti neð. h................ í Riprhrepp: Hvítt lamb, mark: Tvístýft fr. h., sýlt, gagnb., v. Deir sem sanna eignarrétt sinn á óskilafénu fyrir lok septembermán. 1898, mega vitja verðs þess hjá viðkomandi hreppstjórum. Hróarsdal 12. marzmán. 1898. Jónas Jónsson. FJALLKONAN FRl UPPHAFI (fjórtán árg. innhefiir) er til eölu hjá útgef- andanum. Nýir kaupendr geta fengið einhyern eldri árgang ókeypis í kaupbæti (ekki þó eldri enn 1892), ásamt Sðgusafni blaðsinB. Um jarðskjálftasamskot. Af því eg hefi orðið vör við, að margir af viðtakendum jarðskjálftasamskotanna sem ég hefi útbýtt og safnað var fyrir áskorun í Kvennablaðinu, nr. 9, 1896, hafa haldið að þessi samskot væru frá Kvenfélaginu hér í Beykjavík og sent mér kvittanir þannig orðaðar, finn ég mér skylt að leiðrétta þann misskilning og láta þá sem hlut eiga að máli vita að „Kvenfélagið“ á alls engan þátt í þessum samskotnm, heldr að eins nefnd sm, er ritaði undir áskorun Kvennablaðs- ins. í sambandi við þetta skal þess get- ið, að þær 67 krónur 50 aur., sem send- ar vóru í þessi samskot til þeirra frú Sig- þrúðar Friðriksdóttur og frú Elinborgar Kristjánsson og auglýstar vóru í Kvenna- blaðinu nr. 1. f. á., hafa ekki komið i mínar hendr, enn voru lagðar saman við samskot Kvenfélagsins, sem útbýtt var í fyrra vetr. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Kartöflur Og steinolfa fæst í verzluc Eyþórs Felixsonar. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassea, sem einnig gefr þeirn, sem viija tryggja líf sitt, allar nauðaynlegar upp- lýsingar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.