Fjallkonan - 25.01.1899, Side 1
Sextándi árg.
Reykjavtk, 25. janúar 1899.
3. blað.
Kaupfélögin og „Tímarit" þeirra.
(Niðurlag;). 2. ritg. Tímar. er „Verzlunararður“
eftir Benedikt Jónsson á Auðnum. í þessari ritgerð
heldur höf. fram þeirri algengu kenningu kaupfélag-
anna, að kaupmannastéttin sé óþörf í mannfélaginu,
og að verzlunin eigi eingöngu að vera félagsmálefni.
Bæði í „Eimr.“ og „ísaf.“ hefir verið bent á þessa
kenningu sem óvenjulega fjarstæðu, en hún er þó
svo sem ekki ný, því auk þess sem erlend kaupfélög
halda henni fram, hefir hún verið fram sett af mörg-
um hugsjónamönnum, sem nafngreina mætti, en ég
ætla einungis að benda á einn, sem meðritstj. ísa-
foldar eflaust þekkir og metur mikiis, af því hann
er Ameríkumaður — Bellamy. Annars mega kaup-
menn eflaust vera óhræddir við þessi kaupfélög fyrst
um sinn, því þau standa að öllu leyti á mjög veik-
um fótum og geta naumast varist skuldum, og þótt
þau yrðu sjálfbjarga, hlýtur starf þeirra um langan
aldur að verða svo takmarkað, að kaupmenn hljóta
eftir sem áður að hafa nægilegt verksvið fyrir sig.
3. er „Féiagsfræði“ þýdd (eftir Sig. Ibsen) á
nokkrum blaðsiðum. Þessi ritgerð er fróðleg og
skemtileg, þó ég kunni ekki alls kostar við sum orða-
tiltæki þýðandans, t. d. „kraftarins“ (bis. 42, 43)
fyrir „kraftsins"; það er óvanalegt, þó þaðkomifyr-
ir í sálmi: „tii kraftarins hægri handar“; „uppfinn-
ingar“ er ekki rétt myndað orð, fremur enn t. d.
„tilfinning“, sem er þó nokkuð gamait orð, en æski-
legast væri að eh'k rangmynduð orð væri lögð niður;
„glúskrara" (ble. 49) þekki ég ekki. En riígerðin
er þó yfirleitt svo vel þýdd, að ég hygg að ýmsir
hinna „lærða“ manna hefði ekki gert það betur enn
bóndinn Becedikt á Auðuum, sem aldrei hefir í neinn
skóla gengið.
4. Þá ern skýrslur um kaupfélög bæði erlend og
innlend, eftir Pétur Jónsson á Gautlöndum. Þar er
sagt frá kaupfélögum i Danmörku, Eaglaadi, Þýzka-
landi og Sviss. Síðan er sagt frá tveimur ísl. kaup-
féiögum, Dalamanna og Þingeyinga, ágrip af sögu
þeirra, töiuskýrslur um útfl. og innfl. vörur, dálítið
um efnahag þeirra, og ágrip af lögurn þeirra og
Stokkseyrarfélagsina og féi. ísfirðinga. En eitt vant-
ar algerlega í þessar skýrslur, sem marga muu fýsa
að vita, og það eru skýrslur um söiaverð á útfiutt-
um vörum og hvar þær hafa verið aeldar og sömu-
leiðis um verð á innfluttum vörum í hverju félagi.
5. Síðasti kaflinn í ritinu er „Samtíaingur og
sáðkorn“ eftir Pétur Jónsson. Þar er meðal annars
góð hugvekja um sjávarútveginn, og vill höf. að
stofnuð séu félög til að stunda þilskipaveiöar og eigi
hásetar og allir þeir, sem að fiskinum vinni hluti í
þessum félögum, sem jafnframt eiga að vera kaupfé-
lög. — Þetta málefni væri nauðsynlegt að ræða í
blöðnnum.
Tímarit kaupfélaganna er þess vert, að það værí
keypt og lesið almennara enn gerist. Það er ritað
af bændum einum, og þeir ættu að geta skilið hvorir
aðra.
Styrkveitingin til búnaðarfélaganna.
i.
Því hefir nokkrum sinnum verið hreyft í blöð-
unum, að styrkinn til búnaðarfélaga ætti helzt að
afnema, og hefir ástæðan oftast verið sú, að styrk-
veiting þessi kæmi ekki að tilætluðnm notum. — Til-
lögur þessar virðast mér ekki nægilega rökstuddar,
þó bændur og búfræðingar hafi ritað um þetta.
Beynsia undanfarinna ára hefir ómótmælanlega
sýnt, að styrkur þessi — þó að lítill sé — hefir
mjög mikið stntt að því, að búnaðarfélög hafa verið
stofnuð víðsvegar um landið, og glætt áhuga bænda
á jarðabótum í félögunum.
Síðau farið var að úthluta styrknum til fél&g-
anna hefir, eins og kunnugt er, verið miðað við tölu
dagsverkanna, og þeim svo verið útborgaður styrkur-
inn í peningum, án þess að neinar reglur hafi bein-
línis verið settar um það, til hvers þeim peningum
skyldi varið. Ég vil nú gera ráð fyrir, að mörg fé-
lög hafi varið þessum styrk beinlinis til jarðabóta, —
samkvæmt því er upphaflega mun hafa verið tií æti-
ast, — en frá þessari reglu munu þó hafa verið eigi
svo fáar undantekningar, svo að peningiinum í sum-
um félögunum hefir verið skift milli félagsmanna, sem
svo hafa brúhad þá til þess sem þeim syndist.
En eins og áður er sagt, hefir þó þessl styrkur,
hvernig svo sem reglnrnar hafa verið með úthlutun
hans í hverju einstökn félagi, gert mikið að verkum
með að glæða áhugann alment.
Það sem einna rcest steedur í vegi fyrir veru-
legum framförnm í jarð&bótum er verkfœraleysid. Það
má óhætt fullyrða, að í sumam sveitam að minsta
kosti eru þau heimiii miklu fleiri, þar sem alis eng-
in jarðyrkjuverkfæri eru tii önnur, en ein eða tvær
skóflur, og ef tii viií ristuspaði. Það stendur ekki