Fjallkonan - 25.01.1899, Side 4
12
FJALLKONAN.
XVI, 3.
er svo margt öfagt i heiminnm; sumir eru jafnvel svo einfaldir,
að þeir telja lífsreynsluna nokkurs virði, og halda að með aldri
og reynslu verði menn færari til ýmsra starfa enn unglingarnir.
Bn þetta er auðvitað misskilningur. Pyrsta skilyrðið fyrir gðð-
um blöðum er að blöðin sé nðgu ung, og ritstjðrarnir svo ungir,
að þeir geti ekki sjálfir bjargað brókum sínum, sem skáldið
kvað:
„Blindur dæmir bezt um lit,
bezt á sól hefir uglan vit,
bezt á ritum barnunginn,
sem biar enn i pilann sinn“.
Þorsteinn minn getur þess í fréttaskyni, að ritstjðrar ,ísaf.’
og ,Pjallk.’ séu nú orðnir mestu mátar, og þykir honum, sem
von er, ómannlegt af þeim, að þeir skuli nú vera hættir að
skamma hvor annan persðnulega. Þenna skolla kennir hann
Blaðamannafélaginu, því þar hafa þessir ritstjðrar, ásamt Þor-
steini mínum, undir gengist að rita engin persðnuleg meiðyrði
hvor um annan að fyrra bragði. En þeir hafa nú þá úreltu
skoðnn, að rétt sé að efna loforð sín; Þorsteinn minn fylgir
betur tímanum en svo, að hann sé að binda sig við þess konar
hégiljur.
Þoreteinn minn hefir lika sýnt þann fágæta drengskap, að
birta á prenti heimullegar gerðir félagsmanna, auðvitað lagaðar
og færðar í stílinn eins og honum er lagið. Og þð hann hafi
margbrotið allar reglur og lög félagsins, þá sýnir það að eins,
að maðurinn er laus við kreddur og hleypidðma, enda fór hann
einu sinni fram á þá sanngjörnu kröfu, að fá sig einan undan-
þeginn lögurn félagsins þð hann væri í því.
Ekki er Þorsteini mínum heldur að meini, að hann sé að
burðast með jafn-fánýta forngripi og samvizku út af hverju
smáræðinu; það sýnir meðal annars toddy-sagan, sagan um sam-
tal okkar ritstj. ísaf. út af Guðm. Priðjónssyni o. fl. sögur um
náungann, sem aldrei hafa við borið.
Þetta sem nú hefir verið talið Þorsteini mínum til gildis
eru Bjálfsagt helztu blaðamannskostir. Ekki er furða þó blöð
undir slíkri ritstjðrn taki fram gömlu blöðunum.
V. Á.
Vöruverð í Reykjavík.
Janúar 1899.
Peningaverð. Beikningsverð.
Búgur pd. 0.07’/í pd. 0.08.
Bankabygg 126 pd. með poka 11.50 — 0.13.
Baunir pd. 0.11 — 0.13.
Bygg — 0.08 — 0.10.
Hafrar 126 pd. með poka — 11.00 — 0.11.
Mais 126 pd. með poka . — 8.00 — —
Peningaverð. Reikningsverð.
Rúgmjöl 200 pd. . . . 16.00 — ' 0.09.
Hveiti (flórmjöl) 100 pd. . 14.00 — 0.16.
Haframjöl 126 pd. með poka . 18.00 — 0.20.
Bísgrjðn heil pd. 0.13 — 0.16.
7. — 0.12 — 0.13.
»/4 200 pd. . . . 22.60 — 0.14.
Kaffi pd. *0.50 — 0.65.
Export-kaffi — ♦0.38 pd. 0.40-0.50.
Kandís — *0.23 pd. 0.34.
Púðursykur — *0.18 — 0.25.
Melis í toppum . . . . — *0.25 / n 34
— höggvinn .... — *0.22
Steinolía pt. 0.18 pt. 0.20.
Kol skp. 5.00 —
10 skpd. 4.75
* þýðir verð í stærri kaupum enn pund og pund. Verðið
er lægsta peningaverð, og liklega meðal-reikningsverð. Peninga-
verðið á flestu er hér talið eins og það er í verzlunum H. Th.
A. Thomsens og Ásgeirs Sigurðssonar.
Yerðskrá þessi er í þetta skifti ófullkomin að því leyti, að
verðskýrslnr vantar frá nokkrum kaupmönnum og nokkrar vöru-
tegundir vantar, sem þyrfti að telja, en það stendur til bðta
síðar.
lnnl. vöruverð: Saltfiskur nr. 1,42, nr. 2, 32, smáfiskur 36,
ýsa 29, upsi 26, keila 26, langa 42, harðfiskur nr. 1, 120, nr. 2,
60, sundmagar 0.40, hrogn tunn. með tré 14, lýsi ljðst kút.
1.60, dökt 1.00, æðardúnn 9.00—10.00, vorull 46—60 a., misl.
36 au., svört 36 au., lambskinn 30 au., haustull hv. 36 au., misl.
26 an., tðlg 30 au., smjör 60 au.
Yeðrið hefir nú breytzt. í dag er gðð hláka.
Yeitt prestakall. Landshöfðingi veitti 20. jan. Svalbarð
í Þistilfirði séra Páli H. Jðnssyni presti í Pjallaþingum, sam-
! kvæmt kosningu safnaðar.
„Hýja Öldin“ ætlar að hætta nú um næstu mánaðamðt,
en í stað hennar á að koma út „alþýðlegt tímarit“, líklega með
sama nafni.
Key kj avíkurfr étt.
Sig. Júl. „Æsku“-maður hefir verið rekinn úr Good-Templ-
arareglunni fyrir ýms lagabrot og ósvífni.
OTTO MÖNSTEDS Margarine
ráð!e<rgjum vér öllam að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta
smjörlíki, sem mögulegt er að búa til
BiðjiS þvl œtíð um
OTTO M0NSTEDS Margarine,
sem fæst keypt hjá kaupmðnnunum.
Magaveiki.
Nær fyrst frá því að ég maa
til, hefi ég verið þjáður sf mag»-
veiki (dispepsia). Et>. eftir að ég
hefi lesið auglýsingu frá hinnm
nafnkunna prakt. lækni Lárusi
Pálssyni viðkomandi Kína-lífs-
clixír Vdldemars Petersens í Frið-
rikshöfn, sem er nu í flestum dag-
blöðum okkar, þá hefi ég fundið
stóran mu* á mér til batnaðar,
síðan ég fór að taka hann, og
he!d þess vegna áfram &ð brúka
þenna heilsusamlega bitter. og ræð
öllum nær og fjær, sem þjást af
sams konar veiki og ég, að brúka
bitter þennan, með því reynslan
er sannleikur, sem aldrei bregst.
Akranesi.
Þorvaldur Böðvarsson,
(pastor emeritus).
KÍBa-Lífs-Elixírinn fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi.
Til þese að vera viss um, að
fá hiun ekta Kíua-lífs-eiixír, eru
k&upendur beðuir að líta vei eft-
it því, &ð standi 4 flöskun-
um í græsu Iakkí, og eins eftir
hinu akrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji raeð glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar
Petersen, Frederikshavn, Dan-
mark.
Útgeíandi: Yald. Ásmundarson.
Pélagspr ents miðjan.