Fjallkonan - 27.04.1899, Blaðsíða 3
27. apríl.
FJALLKONAN.
67
Lík H. Th. A. Thomsens kanpmanns kom með
pðstskipinu. Jarðarförin fór fram í dag og var mjög
fjölmenn. Kirkjan sorgarbóin.
Strandupphoð. Skipið St. Paul var selt á upp-
boði í Meðallandi 12 og 13. þ. m. fyrir um 4560 kr.
Brydes verzlun 1 Vík. í 28. tbl. „Dagskrár“ þ. á.
er í fréttagrein héðan úr Mýrdalnum farið svofeldum orðum um
Brydesverzlun bér í Vík, að rúönnum þyki hún „œði dýr“ við-
skiftis og til stuðnings þesBari lýsingu er tekið fram, að
kjötverð hafi verið hér í 0,11 aur., og mörverð 0,20 aur. pd.
Þegar þaunig er gefið upp alment álit á einhverju, hvort sem
það er nú verzlun eða annað, þá finst mér þurfa að taka nán-
ara fram, á hvaða rökum álitið sé bygt. — Það hafa fleiri vör-
ur en kjöt og mör gengið í kaupum og sölu hér í Brydesverzl-
un, og til þess að gefa nákvæmari skýringar því til sönnunar
að fyr nefnd verzlun þyki að mörgu leyti góð viðskiftia, set ég
hér verð á helztu vörutegundum, útlendum og innlendum, eins
og það var á síðustu kauptið og i vetur, peningaverð í stærri
kaupum talið á undan, reikningsverð á eftir (í svigum). Út-
lendar vörur í stórkaupum: Rúgur pd. 0,07 3/4 aur. (0,08’/a)-
Rúgmjöl pd.0,08Vi au., (0,09V2). Overheadsmél 0,09 au. (0,10Vi),
bygg pd. 0,10 Va (0,13 Va) &u., V2 grjón pd. 0,10‘/a (0,13 l/a) au.,
s/i grjön pd. 0,11 V* (0,14 '/a) au., ertur pd. 0,11 (0,13 V*) aur.,
kaffi pd. 0,50 (0,65) au., kandis pd. 0,25 (0,34) au., melis pd.
0,25 (frá 0,32—34) au., export pd. 0,37 (0,50) au., munntóbak
pd. 1,60 (2,10) kr., ról pd. 1,15 (1,45) kr., steinolia, fatið 25,00,
pt. (0,20) an. Innlendar vörur: Yoruil pd. 0,45 au., smjör pd.
0,45 au., harðfiskur 120,00 skippundið.
Þegar þess er svo gætt að verzlun þessi er mjög reglusöm
og vönduð í öllum viðskiftum, lánar einungis þegar nauðsyn
krefur nauðsynjavörur og borgar prósentur af peningum, hversu
lítið sem verzlað er, þá verður ekki sagt að hún sé ili viðskiftis.
Mýrdœlinqur.
Rangárvallasýslu, 15. apríl. „Hér ganga nú hvíldarlausir
norðannæðingar og gaddur, alt að 12 stig á R. um nætur, og
hefir þetta veðuráttufar mestu vandræði í f'ör með sér fyrir fé-
nað bænda, því þó ekki sé hagleysi; eru hey mjög létt til fóð-
urs eftir rigningarnar í sumar, enda gegnblása þau í þessum vor-
næðingum.
Fénaðarskoðanir samkvæmt þeim alræmdu horfeliislögum, af-
kvæmi klerksins frá Yignr, eru nú um garð gengnar hér í sýslu.
Yfirreið skoðunarmanna mun hafa gengið aiment vel; nytsemi
og ávöxturinn koma víst síðar í ljós.
Sý8lumaður mnn hafa lagt fyrir skoðnnarmennina að telja
vandlega fénað bænda, svo það yrði borið saman við framtal
þeirra. Sumir skoðunarmenn munu ekki hafa þótst finna það
í horfellislögunum, að þeir væru skyldugir til þess að hlýða
þessari skipun, eða lögin ákvæðu neitt nm það; aðrir voru aft-
ur, sem vildu hjartanlega hlýða þessu nýmæli, og spöruðu ekki
að hnýsa eftir öllu, sem að því laut, að gera framtalið tor-
tryggilegt, enn sem betur fór mun ekki hafa mikið saknæmt
fundist í því efni.
Eiuhver þytur er að heyrast um þessar mundir í gegnum
norðannæðinginn, að eitthvað muni verða athugavert við mann-
talsbókargjöidiu í vor, og önnur þau gjöld sem byggjaBt á ti-
und bænda, þar sem sumir sýslumenn hafa skipað hreppstjór-
um sinum að leggja i tíund eftir hinum eldri tíundariögum,
enn aðrir aftur, og það víst flestir, látið leggja í tíund eftir
breytingum, eða tekið breytingar til greina, sem BÍðasta alþingi
gerði á lögum þessum, og mig minnir að væru staðfest 6. apr.
1898, enda mun landshöfðingi hafa gefið skýlausan úrskurð um
það, að í tíund ætti að leggja eftir hinum nýju lagabreyting-
um, sem ekki eru smá-litlar.
Eru menn annars skyldugir að borga þau gjöld sem ekki
eru reiknuð út eftir gildandi lögum ?
Algert fiskileysi er með öllum Rangársandi, sem nú er orðið
ár eftir ár, enn hér við bætist í þetta sinn, að fiskileysið er
bvo alment hér í öilum Sunnlendingafjórðungi, að dæmafátt má
heita; aflaBt hefir að eins á Stokkseyri ogdálítið á Eyrarbakka.—
Bjargrœðisástandið er því voðalegt hjá öllum hinum efuaminni,
er nú þegar sannur bjargarskortur yfirfallinn. — Verzlunarhorf•
umar vandræðalegsr, þar menn hafa ekkert að verzla með við
kaupmenn nema ullarhárið, sem flestir hinir efnaminni eru bún-
ir að skulda upp á, enda hægt að gera, þar ull er nú ekki
lengur hægt að selja nema með neyðar-verði. Við Lefoliis verzl-
un á Eyrarbakka var hvít ull í fyrra árs reikningum 45 aura,
enn þar að auki mun eiga að vera 5 aura uppbót, sem ekki er
að sjá, að megi heita borgun fyrir ull; annars sýnist margt
einkennilegt við þessa verzlun nú orðið. Til dæmis er sagt, að
kandís pundið kosti á móti peningum 26 aura við útibús-verzl-
un Lefoliis, sem sett var á ;laggirnar á Stokkseyri i vetur, enn
á Eyrarbakka kostar það 28 aura. Líka er haft fyrir satt, að
bankabygg og grjón hafi verið út í reikninga í vetur '36 kr.
200 pd., svo af þessu má sjá, hvernig verzlun hér á Eyrar-
bakka horfir við fyrir sveitabændnr, sem ekki hafa nema ullar-
hárið að verzla með. Hvaða ástæður eru fyrir þessu óheyriiega
kornverði veitjmaður ekki; helzt lítur út fyrir að húsaleiga sé
nokkuð dýr þar á Bakkanum. Um einoknn er víst ekki að
ræða á þessum mannúðar og mannkærleiks tímum“.
Gullkúlan.
(Frh.) Þegar hann kom inn aftur, var lögíeglumaður-
inn að iesa bréf, aem lá á borðinu fyrir framan likið.
Penninn hafði dottið úr hendinni á Fellner um leið
og hann var akotinn.
Þeir lásu nú báðir bréfið. Það hljóðaði avo:
„Kæri vinur!
Mér hefir verið skorað á hólm og líf annarshvors er
í veði. Mótstöðumaður minn er afarreiður, enn mig
langar ekki til að deyja. Það er nærri víst, að ég mun
falla. Ég hefi því neitað að heyja einvígið. Það verður þó
aðeins stundarfriðnr, því hann mun samt koma hefndinni
fram. Ég þori ekki að ganga vopnlaus eitt augnablik;
hann hefir lika haft hótanir í frammi siöan ég neitaði
hólmgöngunni. Á morgun ætla ég því að fara héðan.
Ég hefi fengið ferðaleyfi; kem auðvitað aldrei aftur. Ég
vona að þú sjáir um alt hér heima fyrir mína hönd; ég
get ef til vill fundið þig. Nú þarf ég að flýta mér, því
ég á eftir að búa út farangur minn. Ef nokkuð kemur
fyrir, þá læt ég þig vita, hver situr um líf mitt —
það er . . .“
Lengra hafði hann ekki komist.
„Hann var huglaus", sagði Miiller og Horn hafði
það eftir honum. Þeir horfðu nú alt öðru vísi enn
áður á líkið.
Þeir héldu svo áfram ransókninni um húsið.
í svefnherbergÍ8ofninum fundust brunnin bréf, enn
skriftin varð ekki lesin, nema einstaka atkvæði.
Það var leitað í pappírskörfunni, og þar vóru um-
síög af bréfum, enn ekkert varð sannað af þeim.
Horn tók bréfið af borðinu og leitaði um alt húsið.
„Er húsið lokað á daginn“, spurði Horn
„Já, forstofan, enn ekki garðmegin“.
„Hefir aldrei neinn ókunnugur komið þeim meg-
in?“
„Nei, garðurinn er líka hár“.
„Enn þar er inngangur?“
„Já, enn honum er lokað og það geta ekki aðrir
enn kunnugir lokið upp“.
„Yóru þér í ieikhúsinu í gær“.
„Já“.
„Með leyfi húsbóndans auðvitað“.
„Já“.
„Og þér fóruð inn bakdyramegin? Tóku þér þá
ekki eftir neinu óvanalegu?“
„Nei, og eg fann lykilinn í einni slökkvifötunni,
þar sem vant er að láta hann“.