Fjallkonan


Fjallkonan - 23.06.1899, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 23.06.1899, Blaðsíða 4
100 FJALLKONAN. XVI, 25. Brauöln frá Baltarli Ben. S. Þórarinssonar eru að mínum og anuara dómi, sem reynt hafa, beztu og vönduð- ustu brauðin í bænum, alls ólík vindhangnu brauðunum, sem ver- ið er að þeyta hingað og þangað um bæinn, enn fáir hafa list á, enda má nærri geta, að þau ekki batni á hrakningnum. Reykvíkingur. N *-í ® " £ F3 ao ® A <Xj O c CO tOD -2 3 CC *cö c? fi 05 bc i ^ Q2 O 2. A PQ b£) M o ÍS b£ ► ° M fl r“^ M ^ 3 £2 .ÍJ 05 >- —. a ^ m —. >> fl <C ^ *3 ® ö 8 o eS ca .Jg> s C3 m sa -S g " S 2 o -d ® a JS >» S. ^3 CH S- •P •: . - s S> ^ -SP ífl • ^ C/3 2 A . H Ph £ S W b tc > 3 03 P3 .<3 Í ST » o oC oö bO ^ ►h oð O <D <D 05 ^ ^ C3 a - <d 2 CD <D > kH H 3 ■n H u © *5d fl8 © © "3 •p UD »© c« Íh © >© •H fi fi H CD A ctí lK o cö biiið til í bænum Cognac á Frakklandi. Aðal-umboðsmaður fyrir hið stærsta og bezta verzlunarhúg á Frakklandi: Yerzlunarhúsið Gron- zalez, Staub & Co. í Cognac, er hér á landi Ben. S. Þórarinsson kaupm. í Reykjavík, og geta allir pantað þetta hjá honum. Þektum og áreiðanlegum mönn- um gefur verzlunarhúsið þriggja mánaða gjaldfrest og 2 °/0 afslátt. — Sýnishorn geta þeir fengið hjá mér, sem panta konjakkið. Konjakk þ e 11 a er alþekt um alla Evrópu fyrir framúrskar- andi gæði og lágt verð. í fyrra vetur varð ég veik, og snerist veikin brátt upp í hjart- veiki með þarafleiðandi svefnleysi og öðrum ónotum; fór ég því að reyna Kína-Iífs-elixír herra Valdemars Petersens, og get ég með gleði vottað, að ég hefi orðið albata af þremur flöskum af téðum bitter. Höafreyja Guðrún Eiríksdúttir. Þegar ég var 15 ára að aldri, fékk ég óþolandi tannpínu, sem ég þjáðist af meira og minna í 17 ár; ég hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem ég gat náð i, og að lokum leitaði ég til tveggja tannlækna, enn það var alt jafn-árangurs- laust. Ég fór þá að brúka Kína- Lífs-elixír, sem búinn er til af Valdemar Petersen í Fridrikshöfn, og eftir er ég hafði neytt úr þremur flöskum varð ég þjáningarlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundlð til tannpínu. Ég get af fullri sannfæringu mælt með ofanneíndum Kína-lífs elixir herra Valdemars Petersens við alla sem þjáðst af tannpínu. Margrét Ouðmuudsdóttir. ljðsmóðir. Ég sem rita hér undir hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugavbiklun. Ég hefi leitað margra lækna, enn árangurslaust. Loksins kom mér í hug að reyna Kína-Lífs-elixír, og eftir er ég hafði neytt aðeins úr tveimur flöskum fann ég að mér batnaði óðum. Þúfu í Ölfusi 16/o ’98. Ólavía Guðmundsdóttir: Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að Iíta vel eft- ir því, að ~ standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. 3. Ingúlfsstræti 3. hefir stórar birgðir af skófatnaði bæði útlendum og innlendum. Verð afarlágt, allar tegundir til af kvenskóm og barnaskóm, karl- manna túristaskór, kvensumarskór og ótal fleira. fyrir júní, nr. 6, er útkomið. Efni: Fyrir- lestur um uppeldi og mentun kvenna, eftir hösfrú Sigurlaugu Gunnaradóttur í Ási í Hegranesi. — Bréf úr Skagafirði. — Misganingur (saga; níðurlag). — Móð- skraf. — Eldhúsbálkur. fyrir maí—júní er út komið, nr. 5 -6. Efni: Mynd af skólabörnum. — Vaskur (saga ). — Skólabörnin (kvæði). — Helga litla (s aga framh.). — Sumarkoman (kvæði, eftir S. B.). — Leikir. Norske Frimærker sælges meget billig. Udenlandske byttes i islandske. Islandske kjobes ogsaa til hoje Priser. P. Levaas Frimœrkeforretning. Trondhjem, Norge. Hjól af fiskistöng með snúru o. s. frv. fundið. Sá, sem sannar það eign sína, er beðinn að vitja þess í Þingholts- stræti 18 og. borga fundarlaun og auglýsingu þessa. QO • fi © Ö QO © QO 55 co o fi es > © HH s S8 05 u •M fi <x> ffl Kí © vfi Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmið j an.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.