Fjallkonan


Fjallkonan - 24.03.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 24.03.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLK'ONAN. Háskólapróf. Embættiapróf í lög- um hefir tekið við Mskólann Magnús Arnbjarnarson (frá Selfossi) með 1. einkunn, og próf í verkfræðum (po- lytekniskt próf) Knud Zimsen með 2. betri einkunn. Verð á saltliski hefir stórum lækkað, og er mælt að íslenzkir kaupmenn, sem seinastir urðu að selja fisk sinn, hafi stórskaðast á honum, svo sem Fischer o. fl., og ihafi varla fengið meira en 40 kr. fyrir skippundið. Skipstrðntl. 15. þ. m. strasidaði suður í Hraunum fiskiskúta af Pat- reksfirði, eign verzlunar- og fiski- féiagsins sem hefir þar aðset- ur, en skipstjórinn Edílon Gríms- son, sem einnig á eitthvað í skipinu. Mannbjörg varð með naumindum, en skipið brotnaði í spón. Sama dag strandaði í Njarðvíkum skipið „Sleipnir11 héðan úr Beykja- vík, eign Tr. Gunnarssonar banka- stjóra; komst út aftur brotinn. Bókmentafélagsfundur. Á fundi Reykjavíkurdeildarinnar 20. þ. mán. skýrði forseti dr. Björn M. Ólsen frá, að 500 kr. ársskatturinn tilHafu- ardeildariunar væri nú burtfallinn, af því að deildin hér hefði tekið að sér útgáfu Fornbréfasafnsins. Skuid- ir félagsins við árslok 1890 vóru um 470 kr., sem núeru greiddar (lækk- uðu líka um 500 kr. árið sem ieið). Hefir f járhagur félagsins þannig kom- ist í gott horf undir stjórn hins nú- veranda forseta. Ekki er gert ráð vandlega auglýsingarnar í blöðunum. Það var því ekki fyrri en núna ný- lega, að eg af tilviljnn fór að lesa ofan í kjölinn auglýsingu síðan í sumar um eitthvað, sem nefnt er Þyril skifvindurnar. Jafnvel þótfc hvorugur paríur þessa orðs sé nýr, þá vsr orðið þann ig samsett nýtt fyrir mig, og eg var fyrst í efa um þýðir.gu þess. Eftir dálitla íhugun og rannsókn v?rð mér þ&ð Ijóst, 3.ð þyril-skilvindm er það sama, sem með óbreyttu útleada nafni var einusinni í íslenzku blaði nefnt „Rronseparator“. Eigi veit ég hversvegna hinn útlendi smiður hefir sett þetta orð í samband við sína rjómavél, en ííklega hefir það verið af því, að hann hefir álitið hana bezta og fullkomnasta allra rjómavéla — að húa kórónaði þær aiiar — frem- ur en af því, að í henr.i sé eínn hluti sá, er likist kórónu ?.ð lögun. Orðið kóróna — og króna — hefir lengi verið um hönd haft í íslenzku og eg skoða það se n íslenzkt orð, jafnvel þótt eg viti að það er útlent að uppruna. Sá er auglýs- inguna samdi hefir ekki viljað nefna rjómavél þessa „krónu-skilvindu". Lesandinn gæti skilið það svo, að hún kostaði ekki nema eina krónu, og það væri leiðinlegur misskilningur, því að jafnvel þótt rjómavél þessi sé miklu bdýrari en allar aðrar slík- ar vélar, sem auglýstar hafa verið, þá fæst sú ódýrasta ekki fyrir minna en 70 krónur. Höfundurinn þurfti þvi að finna nýtt orð í staðinn fyrir krónu. Hann hefir valið orðið þyr- ill og var það mjög vel valið, sem síðar mun skýrt. Eins og áður var sagt, er þetta orð „þyriil“ gamait oið, en þessi merking þess — króna — er ný. Orðið: þyril-skilvinda er því hreint og beint nýyrði í ísienzku máli. Það sem eg vildi einkum taka fram með þessum línum er það, sem áður er minst á, nefnilega hve heppi- leg er hin íslenzka þýðing þyrill á útlenda orðinu króna. Það er svo margt líkt með krónu og þyrli — hvorttveggja hringsnýst, þyrill- inn í höndum þess er á heldur, krón- an veltur ýmist til eigandans eða frá honum. Hún er eins óstöðug og flautaþyrill — svo er og hamingja auðsins. — Þyriil og króna þurfa bæði jafnt að vera á þessari hreyf- ingu til þess að ná tilgangi sínum, vinna gagn. — Nú er eftír að fiana nýtt heiti fyrir eyri, því að þótt það sé góð og gömul ísienzka, er alls ómögulegt að láta það þýða Vioo þyrli- Eigi veit eg hvað angar þeir eða endar heita, sem eru á þyrlinum, en sama nafn ættu aur- arnir að fá. Ef eg man rétt, þá er það vel mögulegt að á flautaþyrlin- um hafi verið 100 slíkir endar, en talan hefir líklega ekki verið fast ákveðin. Krónan eða kórónan, höfuðfat kon- unganna, hefir oft reynst eins óstöð- ug eign og silfurþyrlarnir, eða ham- ingja auðsins; þær hafa oltið af höfð- um þeirra þegar minst varði Þyr- ill getur því átt vel við, einnig í þessari merkingu. Eftir þetta má því nefna keisara og konunga „hin þyrluðu höfuð“. Margt fleira mætti nefna þessu líkt, ef rúmið leyfði. Af öllu þessu má sjá, að „þyril- skilvindau“ getur komið öðrum og iieiri breytingum til leiðar heldur en því að auka og bæta smjörið á íslandi. a. fyrir, að deildin gefi annað út en hinar venjulegu bækur í ár. — For- seti las upp fuudargerð Tímarits- nefndarinnar frá 30. maí t. á. sem sönnun í ritdeilu þeirri, sem orðið hefir milli eins ritnefndarmannsins (E. H.) og forseta, og lýsti forseti yfir því að hann vildi ekki vinna saman við hann framvegis. Út af því var samþykt með 15 samhljóða atkvæðum þessi tillaga frá fundinum: „Fundurinn lýsir yfir trausti sínu á forseta og lýsir óánægjuyfir þeirri árás, sem gerð hefir verið á hann á síðastliðnu ári, en sakir heilla félags- ins biður það forseta að fresta að öðru leyti úrslitum þessa máls, þar til sumarfundur getur útkljáð það“. noylij avíli Skipabomur: 9. marz Eliodesia (64.37 smál., skipstj. Eobert Staff) botnyörpuskip frá Grimsby. — 16. s. m. Kateleen (54.13 smál. skipstj. C. Johnson), botnvörpuskip frá Grims- by. — S. d. King Athelstan (Aðalsteinn) (66.09 smál. skipstj. Flaurner), botnvörpu- skip frá Grimsby. — 18. s. m. Farvn (63.97 smál., skipstj. Nosworthy), botnvörpuskip frá Grimsby. — S. d. Undaunted (82.57 smál., skipstj. Ealp Eolfe), botnvörpuskip frá Grims- by. — 20. s. m. Stabil (324.76 smáh, skipstj. P. Lindtner) gufuskip frá Stafangri; kom paðan með saltfarm til kaupmannanna G. Zoega og Th. Thorsteinsson. 21. þessa mán. gufuskipið „Mjölnir11 337.23 smál. (skipstj. C. E. Hansen) eign kaupm. Thor B. Tulinius, frá Kaupmanna- höfn með kolafarm handa „Heimdal11 og eitthvað lítið eitt af vörum til kaupmanna. Lagði út frá Kaupmannah. 10. þ. m. Nýy r ði. Það er ekki vani minn, að leaa Ifelagspienismiðjan í legkjavík. Muniö eftir því, aö 1 gélagsprcntsmiðjunni fæst prentun vönduð, eins og bezt verður hér á landi, og að verðið er eins og ódýrast er hér á landi. Yerzlun H. Th. A. Thomsens hefir hús bæði SHlÐOrrÍ og til sölu nú þegar, einnig herbergi til leigu frá 14. maí næstkomandi. Söluskilmálar ágflRti t». Nánari upplýsingar gefur H. Th. A. Thomsens verzlun. Komið! skoðið! kaupið! Stór útsala! Hreinsunarsala byrjaði í verzl. „EDINBORG“ þ. 12. þ. mán. og er þar seld allskon- ar kram- og vefaaðarvara með mjög niðursettu verði. Þetta er gert til að gera rúm fyrir nýju vörurnar, sem koma með vorinu. Útsalan stendur héðan af að eins yfir í eina vi]s.u Með 15-50°|o afslætti er allskonar vefnaðarvara seid í verzl. „EDIÍIBORGr“ þessa daga. Útsalan stendur að eins yfir í 3 vikur frá 12. þ. mán. Miklar birgðir af eftirtöldum vör- um eru á boðstóium. G-ardmutau marg- ar tegundir Sirts Ijós og dökk. Lasting fig. do. Theater. Hörléreft. Bómuilarléreft bl. og óbl. Handklæðadúkur. Damask. Merino. Ennfremur: Sjöl, Rúmteppi og FATATAUI með Mussehn fl. teg. Moren. Flonel hvít og mislit. Pilsatau. Tvisttau. Klæði. Handklæði. Bomesie. Moleskinn. Nankin o. m. fl. jög margar teg. af 0—20°/o afslætti. Að eins ein vika eftir af útsölunni. :J&~ Notið tækifærið. og verða þá þessar vörur settar upp aftur í sitt upprunalega verð. Notið tækifærið meðan það býðst. Þetta er kostaboð, og mun kaup- andanum hagnaðarmeira að verzla á þennan hátt, en að kaupa með uppskrúfuðu verði á uppboðum. £tí>cfreiv §>\<^mðoooYi. Til kaupenda Kvennabl. og Barnablaðsins. Um leið og eg þakka heiðruðum kaupendum Kvennablaðsins og Barnablaðsins, sem staðið hafa í skil- um hingað til, leyfi eg mér að minna alla á söluskilmálana, að eg áskil að þriðjungur af andviðri Kvenna- blaðsins sé borgaður fyrirfram. Sömuleiðis bið eg þá, sem enn hafa ekki borgað andvirði fyrirfarandi árgangs eða érganga Kvennablaðs- ins eða Barnablaðsins, að borga það svo fljótfcsem þeim er unt. í>eir kaupendur úr nærsýslunum, sem verzla hér í Reykjavík, mega greiða andvirði blaðanna inn í reik- ing minn við verzlun Jóns kaup- manns Þórðarsonar í Reykjavík. Þeim af kaupendum, sem verða búnir að borga fyrirframborgun blaðsins 1900 fyrir maílok eða þá alfc andvirði árgangsins, verður sent með júní-ferðum nýtt Standarð móðlblað ókeypis. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. fyrir marz 1900, nr. 3, er útkomið, og er þar í: Frá Noregi III. (eftir H. B.), — Beta (saga, þýdd). — Viðhald fríðleikans I. Böð II. Hörundsfegurð. — Eldhúsbálkur. Vottorð. Eftir að ég í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslaust leit- að margra lækua til að fá bót á því meini, hugkvæmdist mér fyrir rúmu ári að reyna hinu heimsfræga Kína- lífs-eiixir frá Valderaar Petersen í Friðrikshöfu. Og það var eins og við manninn mælt. Þegar ég hafði tekið inn úr 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsulyfs að staðaldri, hefi ég verið fær til allrar vinnu, en það finn ég, að ég má ekki án þess vera, að nota þennan kosta- bitter, sem hefir gefið mér aftur heilsuna. Kasthvammi í Dingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flðskunum í grænu Iakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn. Ósk um atyinnu. Maður, sem er alþektur hér í bænum að reglusemi og hæfileikum, óskar atvinnu nú strax eða í vor, við skrif- stofustörf, afgreiðslu, umsjón&r- eða innanbúðarstörf eða eitthvað því um líkt. Svar merkt: „Atvinna“ legg- ist ian á skrifstofu þessa blaðs. Útgefandi: Vald. Ásmundarsoon. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.