Fjallkonan - 04.04.1900, Side 4
4
FjJALLKfONAN.
V erzlun
H. Th. A. Thomsen’s.
>'ýjarvörur með gufuskipunum „Laura“ og „Yesta“.
Gamla búöin
Kaffi, Kandís, Melís, höggvinn og í toppum, Púðursykur, Export-kaffi,
Ostur, ágætur, ýmsar teg. Kirseber saft, súr. Edik. Julienner. Sar-
dinur, Anchovis, Niðursoðið kjötmeti og fiskmeti. Niðursoðnir ávextir.
Lemonadepulver. The. Haframjöl. Munntóbak (Gentleman Twist).
Helmsfrægu vindlarnir „Don Carlos“ og margar aðrar vindlateg. Cigar-
etter óþrjótandi, o. fl., o. fl.
Járnvörudeildin
Alls konar járnvörur og smíðatól. Afturhlaðnar byssur, mjög ódýrar.
Glervarnings- og Leirkeradeildin
Blómpottar, undurfagrir. Þvottastell, skinandi faileg. Skálar. Bollar.
Saltkassar. Tarínur. Steikarföt. Sósuskálar. Diskar. Kökukefli og enn fl.
Pakkhúsdeildin
AUskonar kornvörur, þar á meðal Bygg og Hafrar. Rúgmjöl. Kartöflur.
Síldarnet. Línur alls konar. Steinolía.
V efnaöar vörubúöin
SJÖL, stórt úrval af stórum og smáum kvensjölum, ný munstur, mjög
falleg. Glolfblúsur. Barnakjólar, prjónaðir og ofnir. Barnahúfur.
Drengjapeysur, röndóttar. Kvenna- og barna-nærfatnaðnr. Barna-
sokkar- og kvenna. Barna-ullarbolir. Kvenkápur og Jaquets. SVrART
KLÆÐI, mjög vandað og ódýrt eftir gæðum. Lllarkjólatau. Musselin.
Svuntutau. Silkitau, svört og mislit. Möbelbetræk. ítal. Klæði.
82 stykki af Bómullarkjólataui,”™"1
el allskon. Sirz mjög smekklega valiu. Tvisttau og Zephyr, fjöldi teg.
Nátt-treyjutau, hvítt og mislitt. Dardlnutau, hvít. Afmældar hvítar
RARDÍNUR. Slörtull. Blundur. Silkibönd, allavega. Silkisnúrur,
Möbelsnúrur. Heklugarn. Brodergarn. Gfrenadine. Java, hv. og
misl. Léreft, bl. og óbl. Fóðurdúkar, allsk. Borð- og Handklæða-
dúkar. Blátt Nankin í sumarjakka. Moleskin, hv. og brúnt. Plyss-
gólfteppi. Plyss-borðdúkar. Uilar- og bómullar-borðdúkar, Itúmá-
breiður, hv. og misl. Vatt-teppi. Ullar-rúmteppi. Handklæði. Yasa-
klútar. BELTI, kvenna- og karlm. Styttubönd. Lífstykki. HANSK-
AR, hv., sv. og misl., stórt úrval. Kvenna- og barna GfALOCHER, og
svo margt fl. stórt og smátt, að það fylti alla „Fj allkonuna
að telja það upp.
Fatasölubúðin
Kamgarn, svart. Clieviot, svart og blátt. Ulstertau, misl. Eskimo-
blátt. Yfirfrakkatau (Naps). IVaterpníf, blátt. Regnkápur. Nær-
fatnaður. Drengja-Sportskyrtur. Hattar. Sjómanna-húfur, bláar.
Þýzkar og enskar Húfur. Hanzkar, hvítir, mislitir og svartir. Hjartar-
skinns og Þvottaskinns-Hanzkar. llálslín af mörgum teg. Slifsi.
Gralocher o. m. fl.
Von á naiklum birgðum af alls konar fataefnum með aukaskipinu
„Nordlyset“.
H. Th. A. TliOMseiis-veTzlim.
1871 — Jubile u in — 1896
Hinn eini ekta
Bram a-lifs-elixlr.
(Heilbrigðis matbitter).
í öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir
hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út
um allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum
þröttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðrglaðlyndr, hug'
rdkkr og starffús, shilningarvitin verða næmari ogmennhafa meiri
ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn
Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi,
hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara
menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölum.
þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akreyri: Hr. Carl Röepfner.
----- Gránufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram
Húsavík: Örum & Wulff’s verslun.
Keflavík: H. P. Duus verslun.
----- Knudtzon’ s verslun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
Raufarköfn: Gránufelagið.
iSauðárkrókr: -------
Seyðisfjörðr: ------
Siglufjörðr: ------
Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. BrycLe.
Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Halldór Jónfson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen.
hinir einu sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
, ^^jnrifirrirBÍrfrrinrrgTiTiinr^
||félagsprcntsmi0jan í ^
Munið eftir því, aö í
3Jélagsprentsmiðjunni
fæst prentun vönduð, eins og bezt
verður hér á landi, og að verðið er
eins og ódýrast er hér á landi.
íjtií'í i riVérfij
f-rAi( f-rA r~r/& r~rÆ< fV JlT'/r..V.'r-.'f -YV';
hWHNfhWif/
Alðrii framar á æflii
býðst jafngott tækifæri
fyrir auka-útsala.
Aö cins Q ltr.
Veljið úrið „La Vigilant11, sem er dregið er
upp án lykils. 6 stykki fást að eins fyrir
GO htrónur.
25 lvr.!
8-,karat‘ gullúr
með akkerisgangi
handa karlmönnum
með 2 gullkössum,
50 mm. að stærð,
15 ekta steinum,
skriflegri tryggíngu
fyrir, að úrin gangi
rétt, með haldgððn óbreytilegu gulli, eins
og í 400 kr. úrum, sel ég fyrir einar 25
kr. Þar að auki samsvarandi úrkeðjur á
2 kr. 50 a. — Gullúr handa kvenmönnum
á 23 kr. Silfurúr með fínasta akkerisgangi,
25 rúbí steinum og 3 þykkum, ríkulega gröfn-
um silfurkössum, vandiega stilt, viðurkend
beztu úr í heimi, áður 60 kr., sel nú fyrir
einar 15 kr. Silfurúr handa kvenmönn-
um með 3 silfurkössum á 14 kr. Sendist
kaupendum að kostnaðarlausu og með ábyrgð,
en borgun fyrir hið pantað asendist fyrirfram.
Pantanir geta menn óhræddir stílað til:
Uhrfabrik
M. Rundbakin. Wien.
Berggasse 3.
Verðskrá með meir en 500 myndum er
send ókeypis.
V o t to r ð.
í nokkur ár hefir kona mín þjáðst
af taugaveiklun og meltingar vand-
kvæðum og hefirleitað ýmsra lækna
árangurslaust. Ég réð því af að
láta hana reyna hina fræga China-
lífs elixír frá herra Waldemar Peter-
sen í Frederikshavn, og ettir að hún
hafði brúkað 5 flöskur, fann|hún mik-
inn bata. Nú hefir hún brúkað 7
flöskur og er orðin öll önnur að
heilsunni tii. Þó er eg sannfærðnr
um, að fyrst nm sinn getar hún ekki
án bittersins verið. Þetta get ég
borið af einlægri sannfæringu, og
ræð ég öllum, sem þjást at svipuð-
um sjúkdómum, að reyna þennan
heilsubitter.
Norðurgarði á íslandi.
Einar Árnason.
Kíaa-lífs-clixírinn fæst hjá flest-
um kaupmöaiflim á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kíaa lífs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að Iita vel eftir því, að
V I*
-jjr^ standi á flöskunum í grænu
lakki, og eins eftir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðanum: Kín-
verji með glas í hendi, og firmanafnið
WcJdemar Petersen, Nyvej 16, Kjö-
benhavn.
I. Paul Liebes Sagradavxn og
Maltextrakt med kínín og járni
hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með
ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leynd-
arlyf (arcana), þnrfa þau því ekki að brúk-
ast i biindni, þar sem samsetning þessara
lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið
hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga-
sjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið
eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án
allra óþæginda, og er iika eitthvað hið ó-
skaðlegasta lyf.
Haltextraktin með kínín og járni er hin
bezta styrkÍDgarlyf, eins og efnin benda á,
hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem
er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa,
afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans
o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg-
um raeð bezta árangri og sjálfur hefi eg brúk-
að Sagradavínið til heilsubóta, og er mér
það ómissandi lyf.
Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson.
Einkasölu á I. Paul Liebes Sag-
radavíni og Maltextrakt með kínín
og járni fyrir ísland hefir undir
skrifaður. Útsölumenn eru vinsam-
lega beðnir að gefa sig fram.
Reykjavík í nóvember 1899.
Björn Kristjánsson.
Leiðbeiningar um það, hvar bezt-
ar og hentastar skilvindur og smjör-
vélar er að fá, fást i
Þingholtsstrœti 18.
Útsölumenn „Bjarka“
í Reykjavík eru:
cand. phil. Einar Gunnarsson og
Þorvarður prentari Þorvarðarson
Nýir kaupendur óskast.
Ósk um atvinnu. Maður,
sem er alþektur hér í bænum að
reglusemi og hæfileikum, óskar
atvinnu nú strax eða i vor, við skrif-
stofustörf, afgreiðsla, umsjónar- eða
innanbúðarstörf eða eitthvað því um
líkt. Svar merkt: vAtvinna“ legg-
ist iun á skrifstofu þessa blaðs.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæs
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur
þeim, 3em vilja tryggja líf eitt, allar
nauðsyniegar upplýsingar.
Ofna i elflavélar
selur
Kristján Þorgrímsson
með innkaupsverði. Allar þær vörur,
er nú eru til, eru seidar með hinu
gamla verði, þrátt fyrir þá hækkun,
sem nú er á steypigóssi í Danmörku,
sem er frá 25 - 50°/0.
Kristján Þorgrímsson.
Útgefandi: Tald. Ásmundarsoon.
Félagsprentsmiðjan.