Fjallkonan


Fjallkonan - 02.05.1900, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 02.05.1900, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 3 ur og Lárus sýslumaður; báðir eru meutaðir meun; jæja, það er aú fyrir miklu; enginn bóndi innan héraðs mun treysta sér, enda á fáum völ. Utanmenn þó til væru líklega hræddir við fylg- isleysi hér við kosningar, en engin vansæmd væri fyrir okkur, undir þeim kringumstæðum sem eru, að góðum þingmanni, ef völ væri á, þó hann væri utan héraðs. AU-tjölsóttur safnaðarfundur var haldin í Ó- lafsvikur sókn á langafrjádag. Fund&refni var að bera undir söfnuðinn frumvarp til laga um breyting á tekjum presta, var frumvarpið sam- þykt eins og það lá fyrir, að þvi viðbættu að ákveðin yrði viss upphæð fyrir ræður er prest- ar héldu við viss tækifæri. En fremur var fund- urinn eindreginn á því, að prestar fengju föst laun úr landsjóði, en afgjald af kirkjujörðum og þau hlunnindi þar af leiðandi er prestum hefir borið, renni aftur í landsjóð. Tíðarfar. Nú hefir verið norðanátt í nokkra daga með litlu frosti og nú síðast snjókoma nokkur. Engar áreiðaulegar fréttir hafa borist um hafís, og eru ekki líkindi til að hann sé mikiil nærri landi. Afialaust má heita að verið hafi ti! þessa tíma í Faxaflóa, enda hafa mjög fáir reynt bátfiski. Akurnesingar hafa þó orðið varir við fisk á sínum miðum. — Hrognkelsaveiði hefir verið nokkur. Mjög fáir botnverpingar hafa sést hér í Fló- anum í vor; hafa þeir hafst við sunn- an Garðsskaga, mest í Höfnunum. Fiskierindreki Norðmanna á Englandi skýrir frá þvi 3. marz að fyrsta enska botnvörpu- skipið sem kom frá íslandi 28. febr. hafði aflað fyrir 19,250 kr., og næsta skipið, sem hafði veriðþrjár vikur á leiðinni, fekk afla sem seld- ist 27000 krónur, og er það hinn mesti afli sem nokkurt enskt fiskiskip hefir fengið, svo kunnugt sé, á svo stuttum tíma. Skarlatssóttin, sem komið hefir upp á tveim- ur bæjum hér syðra, Lónakoti og Hliðsnesi, hefir ekki breiðst út, en er hvergi nærri bötn- uð. — Hún hefir að líkindum borist sunnan úr Höfnum, þó hún hafi ekki breiðst þar út. Verður því að hafa allar gætur á hensi. Noregskonunga sögur (,,Heimskring!a“) Snorra Sturlusonar hafa Norðmenn gefið út í tveimur skrautlegum útgáfum; önnur er ó- dýrri handa almenningi, og vóru að henni 10,000 áskrifendur. Samt hefir nú verið rætt um það á þinginu, að veita útgefandan- um 20,000 kr. styrk úr ríkissjóði til að gefa út nýja alþýðuútgáfu af þessum sögum, sem Norðmenn eigna sér að öllu leyti (kalla „sitt fræga ritverk“), þó íslendingar hafi ritað þær. Hér á landi ganga íslendingasögurn&r ekki út, þótt þær séu seldar gjafverði, og hér gera kennarar og blöð þeirra sitt til að vekja hjá mönnum ýmigust á sögunum (sbr. ritgerð í „Kennarablaðinu“) og spilla fyrir þeim að öllu leyti (sbr. útgáfu þeirra Pálma af sögu- þáttunum, sem vixðist vera gerð í þeim til- gangi). Skyldi þingið hér vilja veita styrk til út- gáfu íslendingasagna? Ég held ekki. Þjófa-gleraugu. Prófessor við háskðlann í Fíla- delfíu, Smith, hefir fundið upp gleraugu, sem má sjá með í gegnum ðgagnsæa hluti, svo sem í gegnnm ílát og veggi og gegnum mannslíkamann; þessi gleraugu taka að eins við Eöntgens-geislunum. Þannig getur sá sem hefir þessi gleraugu séð ofan í vasa náunga síns og í hvers konar hirslur sem eru, getur t. d. talið peuingana í buddu náungans og eru þau því einkar hentug fyrir þjðfana. Reylxj avíli. Dánir í Reykjavík : 9. apríl Sigríður Ólafsdóttir frá Bryðjuholti í Hrunamannahreppi, á Laugarnesspítala (53). — 16. apríl Þorgeir Sigurðsson frá Mýrum í Villinga- holtshreppi, á Laugarnesspítala (67). — 19. apríl Ingvar Guðmundsson, vinnumaður á Grímsstaðaholti, druknaði af fiskiskipinu „Guðrúnu Blöndal“ nálægt Vestmannaeyjum (17). — 22. apríl Bjarni Kristjánsson, ðkvæntur, í nr. 6 í Suðnrgötu (27). — S. d. Gísli Jónsson, ókv., fráBakka- koti í Áshreppi, á Laugarnesspítala (55). Sjónleikar. (Niðurlag). Palle Bloch bátstjóri er ein af þeim þrem persónum, sem höf. vill einna greinilegast láta sýna, að góður og göfugur hugsunarháttur geti engu síður átt sér stað hjá þeim, sem að ytra útliti kunna að virðast sumum ekki nógu fágaðir og snyrtilegir. Herra Árni Eiríksson, sem það leikur, sýnir það líka þannig, að allir hljóta vel við að una. Öll hans framkoma ber það með sér, að hér er maður blátt áfram, sem vill koma því fram, sem er rétt og drengilegt, og áhorfendurnir fá ósjálfrátt það trauBt til hans, að honum takist það. — Árni sýnir það betur og betur, að það eru „karakter“-rollurnar sem láta hon- um bezt, enda þótt hann hafi margt annað vel leikið. Ekki get eg hugsað mér annan leikfélagsmann betur fall- inn til að leika Palle, og algjörlega er eg vantrúaður á að hetur hefði farið ef þeir hefðu skift um hlutverkÁrni og Kr. Þ. Þá þykir mér Quitt bóksali (Friðfinnur Guðjónsson) vel leikinn, eins og fleira í þessum leik. Quitt er góður drengur og hjálpfús, en nokkuð hjákátlegur, og skilur leikandinn auðsjáanlega hlutverk sitt. Fjörugt og skemti- lega er hann leikinn og sýnist mér gervi hans gott, og sé ekki neitt óeðlilegt við það, þótt hann gangi áþokka- legri yfirhöfn og hafi bækur sínar í hreinni skjóðu, þar sem hann kemur svo mikið meðal fólks bæði af æðri og lægri stéttum. Sökum þess að rúmið leyfir eigi að fara mörgum orð- um um hverja einstaka persónu, skal eg fara fljótt yfir sögu um hinar aðrar persónur í leiknum. — Ellen kona Palle Blochs (Sigríður Jónsd.) er ein af aðalrollunum, og er hún með hinum bezt leiknu, þótt mér virðist hún ekki sem eðlilegust á sumum stöðum. Dobel etatsráð er sæmi- lega leikinn, en kosið hefði eg hann dálítið tilkomu- meiri og röggsamlegri. IJnga fólkið er alt fremur vel leikið, en sá galli þykir mér á því yfir höfuð, að geðshræringarnar koma ekki nægilega í ljðs, og verða persónurnar því ekki eins á- hrifamiklar. En slík hlutverk sem þeirra eru ævinlega minst metin hjá áhorfendunum alment og eru líka oftast all- vandasöm. — Annars mun það naumast nægilega at- hugað hjá almennningí, þegar dæmt erumleik hvers ein- staks, hvernig hlutverk hann hefir, og sá sem hefir lítið eða óþakknæmilegt hlutverk fær því oft ekki eins góðan dóm og hann á skilið fyrir leik sinn. — Þótt mér virð- ist geðshræringarnar ekki koma nægilega i ljós, þá er þó fögnuðurinn hjá Matthildi (Þóru Sigurðardóttur), þeg- ar hún sannfærist um ást Friðriks, mjög náttúrlegur. — Friðrik (Helgi Helgason) er tilkomu meiri en Agúst, en þess er líka að gæta að hinn síðarnefndi er alveg óvan- ur. Báðir eru þeir nettmenni í framgöngu, og enginn efi er á, að Helga lætur betur að leika unga menn en gamla. Eitt er það, sem mörgum af leikendum hættir um of við, og það er að líta fram til áhorfendanna að ástæðu- lausu, og er það til lýta. Sigurður Magnússon. Oskilafénaður seldur í Skagafjarðarsýslu haustið 1899. 1 Hólahreppi. 1. Gimbur hvítkoll. veturg. m. Stúfrifa h. Sneiðrifað a., fjöður fr. v. (óglöggt). 2. Gimbur svarth. v.g. sýlt, vaglsk. fr. fjöð. a. h. Sýlt vaglsk. fr. v. brennim. 1 eöa í. 3. Hvítt lamd kollótt, m. sýlt fjöður a. h. stýft hálft af fr., biti a. v. 4. Hvit lambgimbr. m. Sneiðrifa fr. biti a. h. Hálftaf fr., v. í Ákrahreppi. 1. Hvít ær veturg. m. Tvístýft fr. h. Sneitt a. gagnbit v. brennim. S. J. S. 2. Hvít ær veturg. m. Sýlt, (spotti i eyra) h. Sneiðrifa fr., biti neðar v. 3. Hvít ær veturg. m. Sýlt, 2 bitar a. h. Sýlt, 2 bitar fr., bragð neð. brm. HSG. 4. Hvítur sauður, veturg. m. Sýlt í hálfaf a. biti fr. h. Tvíst. fr., biti a. v. 5. Hvít lambg. m. Stúfrifa h. Tvíst. a., fjöður neðar, v. 6. Hvít lambg. m. Sýlt, gagnb. h. Bitar 2 a. v. 7. Hvítur lambgeld. m. Sneitt fr. biti neðar. h. Sýlt v. 8. Svartur lambgeld. m. Stýft h. ómarkað v. í Lýtingstaðhreppi. 1. Hvit ær, brm. JuJ. Ómarkað hægra eyra. Áfeyrð á á vinstra eyra. 2. Sv&rtflekk. gimbur v.g. m. Sýlt h. Sneiðrifa fr., biti neðar, v. 3. Hvítur lambhrútur m. sýlt h. sneiðrifa fr., biti neð. v. 4. Hvítt lamb m. Geirstýft, gat h. stýft hálftaf fr. biti a. v. í Seiluhreppi. 1. Hvítt lamb m. ekkert h., Sýlt og gat v. 2. Hvítt lamb m. Heilrifa, biti fr. h. líkast fjöður a. v. í Staðarhreppi. 1. Hvítt lamb m. Sýlt h. Vaglskorið a. vinstra. 2. Mórauður lambhrútur, Biti aftan h. ómarkað v. 3. Hvítt lamb, m. Sýlt, biti fr. h. Stýft v. 4. Hvítt lamb, m. Geirstýft h. ómarkað v. 5. Hvítt lamb, m. Stýft h. ómarkað v. 6. Hvít ær, m. Stúfrifa, gagnbit. h. Stýft hálftaf a. v. 7. Svartur lambgeld. m. Sneitt fr. h. Sýlt, 2 fjaðrir a. v. 8. Hvítkollótt v. g. m. Stúfrifa gagnfj. h., ómarkað v. 9. Grá hryssa 2v. m. Fjöður ofar. biti neð. h., vaglsk. fr., fjöður a. v. í Skeflstaðahreppi. 1. ' Hvít lambgimhur, m. Tvístýft a. h. ekkert v. 2. Rauð hryssa 2vet. m. Heilrifa vaglsk. fr. h. Biti a. v. 3. Rauðgrár foli, 1 vetr. m. blaðstýft framan h. í Rípurhreppi. 1. Svartfl. ær. fullorðin, m. Hvatt gat h., Hvatt gat v. 2. Hvithyrnd ær 2. v. m. Tvístýft a., vaglsk. fr. h. gat á v. 3. Svartfl. lamb m. Sýlt h. Sýlt v. 4. Hvítkollótt ær, m. Stýft, gagnb. h. Tvístýft a. líkt bita n., vaglskora fr. v. Eigeudur vitji andvirðisins hjá viðkomandi hreppst. fyrir lok september þ. á., mót kvittun. Hróarsdal í marzmánuði 1900. Jónas Jónsson. Ódýr húsgögn (Möbler). Verzlun Ben. S. Þórarinssonar hefir nú með „Laura“ síðast fengið miklar birgðir af stólum, horðum, speglum o. fl. * Alt selt við óvanalega lágu verði. Strax farið að ganga út. Þeir sem vilja panta sér falleg og vönduð húsgögn geta snúið sér til mín. Ég hefi einka-útsölu fyrir húsgagna-verk8miðjuna „Bodafors“ í Svíaríki, sem viðurkend er fyrir góð og falteg húsgögn, en þó miklu ó- dýrari en þau dönsku. Myndir af húsgögnum er hægt að sjá hjá mér. Tækifæri. Hvergi fá menn eins ódýrt og vand- að saumuð fót sín eins og í Saumastofunni í Bankastræti. Þar fást líka alls konar fataefni pantað með innkaupsverði og sent kostnaðarlaust. 5—600 ljómandi sýnishorn. Gudm. Sigurðsson. iaralar Irœkur. Ég kaupi: Allar gamlar bækur,sem eru prent- aðar fyrir 1601 (að undanskildri Guð- brauds biblíu) fyrir afarhátt verð. Allar íslenzkar bækur frá tíma- bilinu 1601—1700 fyrir hátt verð. Allflestar bækur frá tímabilinu 1700—1800. Þó kaupi ég ekki sum- ar „guðsorðabækur“ frá Hólum frá síðari hlut 18. aldar. Allflestar bækur frá Hrappsey. Flestar prentaðar rímur (og rímur frá Hrappsey fyrir hátt verð.) Allflestar bækur sem prentaðar eru í Reykjavík fram að 1874. Allar bækur sem Páll Sveinson gaf út í Kaupmannahöfn. Flestar bækur sem prentaðar eru á Akureyri fram að 1862. Valdimar Ásmundsson. Leiðarvísír til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Standard Mdðblað fylgdi Kvennablaðinu ókeypis í nó- vember 1899 og mun fylgja Kvenna- blaðiuu þannig framvegis stöku sinn- um. Þeir sem höfðu borgað Kvenna- blaðið að fullu í nóv. 1899 og hafaekki fengið Móðblaðið eru beðnir að láta útgefandann vita það, eins og hver önnur vanskil á sendingum blaðsins. Standard Móðblað er ódýrasta og útbreiddasta móðblað í heimi. Kemur út einu sinni í mánuði, á stærð við ísafold eða Fjallkonuna tvöfalda. Blaðið má panta hjá útgefanda Kvennablaðsins.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.