Fjallkonan


Fjallkonan - 16.06.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 16.06.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. Ný verzlun á Akranesi. Verzlunin Yerzlunin er nú tekin til starfa í húsum hr. Gr. P. Ottesens undir forstöðu hr. ívars Helgasonar, og er þar alls konar vara seld lægsta verði gegn borgun í peningam og íslenzkum vörum vel verkuðum. Með „Eeykjavík" var sent þangað: Salt. Kaffi. Export. Kandís. Melís. Púðursykur. Rúgmjöl. Hrísgrjón. Bankabygg. Overhead. Haframjöl. Kex alls konar. Hveiti. Sápa. Margarine. Þakpappi. Lemonade og margt fleira. Hvergi betra að verzla á Akranesi. Hæsta verð gefið í peningum fyrir vel verkaðan fisk og sundmaga. BBJeeHPV MARGARINC^H jden Flnt mrn. danskt margarín ■k í staðinn íyrir smjör. Merki: ,Bcdste4 í litlum öskjum, sem kosta ekkert, 10—20 pd. í hverri, og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara en ann- aö margarín. Fæst áöur langt líöur í öllum verzlunum. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Verzlunin I D ! 11 0 B g Reykj avík. Með skipunum Vesta og Laura hafa miklar vörubirgðir komið í ofannefnda verzlun. Á meðal annars: Laukur, Kaffi, Export, Kandís, Melis, Púð- ursykur, Hrísgrjón, Haframjöl, Klofnar baunir, Over- head, Skraa, Reol, Reyktóbak o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson. í verzlun Rafns Sigurðssonar komu nú með „Laura“ nýjar birgðir og ný tegund af TÚRISTASKÓM ódýrari en áður. Sömuleiðis nýkomin í sömu verzlun ágæt geitaskinnssverta. Skóverzlun L. G. Lúðvíkssonar hefir nú mjög miklar birgðir af út- lendum skófatnaði, haldgóðum og mjög ódýrum. Með Laura kom í viðbót kvensumarskór margar teg- undir og allskonar kven- og barna- skór. Karlmanns Táristaskór 3,00 4,00, 4,50, 4,75, o. m. fl. íslenzk umboðsverzlun einungis fyrir kaupmenn. Beztu iunkaup á öllum útlendum vörum og sala á öllum íslenzkum vörum. Glöggir re'ikningar, fljót af- greiðsla. Jakob Gtunnlögsson, V. Christensens verzlun hefir Vín Yindla og Tóbak, beztu tegundir. — Kjöbenhavn K. Niels Juelsgade 14. Tækifæri. 2 Hveigi fá menn eins ðdýrt og vand- F H að saumuð fót sín eins og í 9 4 Sauinastofunni í Rankastræti.P É Þai fást líka alls konai fataefni || ét pantað með innkaupsveiði og sent | kostnaðailaust. 5—600 ljómandi sýnishoin. 1 Ouðni. ^i^nrðsson. || Saltíiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir pen- inga við verzt. „EDINBORG“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. (SUijeiz. wwwwwwwwwwww£ Vottorð. Eftir að ég í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslaust leit- að margra lækna til að fá bót á því meini, hugbvæmdist mér fyrir rúmn ári að reyna hinn heimsfræga Kína- lífs-elixir frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn. Og það var eins og við manninn mælt. Þegar ég hafði tekið inn úr 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsulyfs að staðaldri, hefi ég verið fær til allrar vinnu, en það finn ég, að ég má ekki án þess vera, að nota þennan kosta- bitter, sem hefir gefið mér aftur heilsuna. Kasthvainmi í Ðingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá fiest um kaupmönnnm á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðarmm: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn. Sundmaga kaupir hæstu verði sem að undanförnu fyrir peninga V. Christensens verzlun. I. Paul Liebes Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leynd- arlyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúk- ast í blindni, þar sem samsetning þeBsara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga- sjúkdðmum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra ðþæginda, og er lika eitthvað hið ð- skaðlegasta lyf. Maitextraktin með kínín og járni er hin hezta Btyrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg- um með bezta árangri og sjálfnr hefi eg brúk- að Sagradavínið tii heilsubðta, og er mér það ðmissandi lyf. Beykjavík 28. nðv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísland hefir undir skrifaður. Útsölumenn eru vinsam- lega beðnir að gefa eig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Samúel Ólafsson, Reykjavík, pantar nafnstimpla af allskonargerð. Þeir sem vilja gjörast útsölumenn skrifi mér. Verða þeim þá send sýn- ishorn af stimplum. V. Christensens verzlun hefir allar nauðsynjavörur og alls konar niðursoðið, bæði Ávexti og Matvæli. Osta og Pylsur, Flesk, reykt og saltað. Sinjör. og Margarine. Fjármark Guðjðns bónda Finnsonar, Eeykjanesi í Grímsnesi er: Stúfrifað stand- fjöður fr. h., sneitt a., biti a. v. Sundmagar vel verkaðir verða keyptir fyrir pen- inga við verzi. „EDINBORG“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson. Þófaravél. Ný þófaravél („Valk“) til sölu á Seyðisfirði. Vélin er af þeim síðast uppfundnu og allra full- komnustu. Borgun tekin gild hjá góðnm verzlnnum kringum um land alt, t. d. pöntnnarfél. ZöIIners og Vídalíns, H. Th. A. Thomsen, Ás- geir Sigurðssyni m. fl. p. t. Beykjavík, 9. júní 1900. Guðmundur Hávarðsson. Náttúrufræðisfélagið. Ársfundnr félagsins verður hald- inn í húsnæði Náttúrusafnsins í „Doktorshúsinu" þann 20. júní næst komandi, kl. 6 e. m., og verður þá lagður fram ársreikningur félagsins, kosin stjórn og svo framvegis. Beykjavik, 12. júní 1900. Ben. Gröndal p. formaður. Gömul blöö! Þassi blöð kaupir útgefandi „Fjall- konunnar" háu verði: Maanedstidende öll. Minnisverð Tiðindi öll. Ingólfur. Útsynningur. Austri (ritstj. Skafti Josefsson) allur. í verzlun Vilhj. Þorvaldssonar á Akranesi fæst altaf aliskonar Tóbak með óbreyttu verði. Kaftt nr. 1 á 55 au. pd. Til auglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það um leið og þeir augiýsa, hve of- auglýsingin á að standa í blaðinu. Heri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi hefir jafnan birgðir af nauðsynja- vörum o. fl. o. fl. Smjör altaf tekið hæsta verði. Nærsveitamenn verða sjálfir að vitja Fjallkonunnar, því þótt ekki standi á borguninni hjá þeim flest- um, þykir útgefandanum það alt of mikill kostnaður að senda mann með blaðið heim til þeirra allra í hverri viku, jafnóðum og það kemur út. Mosfellssveitarmenn og Kjósar- menn eru beðnir að vitja blaðsins í sfgreiðslustofu þess og sömuleiðis allir sunnanmcnn, nema Hafnfirð- ingar og Álftnesingar, sem eru baðnir að hirða blaðið í búð konsúls Chr. Zimsens. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.