Fjallkonan


Fjallkonan - 29.11.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 29.11.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. skipsíj. Hjalti Jóusson, og skip N. Bjarnasen og félaga hans, skipstj. Kristinn Magcússon. Skipshöfnin ísl. á báðum skipunum. Fjárskaði. Aðfaranótfc 10. nóv. hrakti 90 fjár í sjóinn í Stakkavik í Salvogi. Yar það fnllur helmingur fjárins á því heimili að fcölu, en meira að verði, því það var flestalt full- orðið. Ekkerfc af því rak upp aftur. Bráðapest gerir nú mjög lítið vart við sig, og er það þakkað bólusefcningunni. íslendingur í París. Suður í París er fátækur íslendingur einn. Hann er greindur maður og vel að séríýms- um greinum, e gæfan hefir verið mislynd við hann, og æfi hans hefir verið köld; getur verið, að það só honum sjálfum eitthvað að kenna, en um það get óg eigi dæmt, enda kemur það eigi þessu máli við. Nú er hann lamaður og meiddur eftir byltu við stritvinnu og nærri að velli lagður. En tvent er það þó, sem býr ríkast í huga hans, þótt engan hafi hann hag af þvf. Að Reykjavík verði lýst upp með rafljósum, og að fréttaskeyfci geti farið milli íslands og annara landa á sem kostnaðarminstan hátfc fyrir ísland. Þetta má verða með rafgeislaritun. Hefir hinn mikii hug^itsmaður T e s 1 a ritað um það í tímaritinu „The Oantury" í ár (1900). En til þess rifca ég línur þessar, að einhver af alþingismönnum fái sér nú rítgerð þessa og kynili s©r hana, áður en þeir eiga að greiða atkvæði um málið, og mæli ég það til þeirra, er ensku kunna. íslendingur_ sá í París, er um þetta hugsar fram í andlátið, er Frímann Anderson. Bogú Th. Melsteð. Með gufuskipinu „CEEES“ hefir komið afarmikið af alls konar vörum: í pakkhúsdeildina. Matvörur, Nýlenduvörur, Skóleður, Saumur, Tjara, Farfi, Þakpappi, Borðviður, Pottar, Ofnpípur, Kartöflur, Káimeti, Jólatró o. m. fl. í gömlu búðina. Nýlenduvörur alls konar, Tvíbökur. Ostur, Handsápa og Ilmvötn, fjöldi tegunda, Sterinkerti, Spil, Limonadeduft, Sandpappír,. Fægiduft, Kjötkvarnir, Steikarpönnur, Kolaausur, Kottu- og músagildrur, Lampa- glös, Blek, Trórósir neðan i loft. Leverpostej, Ansjovis, Kapers, Rúss. gr. baunir, Soya, Epli, Kirsi- berjasafi, Messuvín. Yindlar, Reyktóbak, Rjól, Rulla o. m. fl. í kjallaradeildina. Alls konar ölföng. í bazardeildina. hafa komið vörur fyrir 13,487 kr., smekklegir og hentugir munir, og ódýrir þó. Yörurnar verða teknar upp eins fljótt og auðið er, svo að mönnum gefist kostur á sjá þær og kaupa. FJALLKONAN 1901, Nýir kaupendur að Fjallkonunni 1901 fá í kaupbæti: Þrjú sérprentuð sögusöfn blaðsins í allstóru broti yfir 200 bls., meðan þau hrökkva, með mjög inörg- um skemtisögum. Enn fremur einhvern eldri árgang blaðsins eftir samkomulagi. Ekkert íslenzkt blað býður þvílíka kosti. Framhald verður á innlendum sögum, sem ekkert annað blað getur boðið, með því að þær eru hvergi til nema hjá útgefanda blaðsins. Lýsing líeykjavíkur um aldamótin getur ekki kom- ið fyrr en eftir nýár, vegna þess að enn vanta mynd- ir, sem þeirri ritgerð eiga að fylgja. tJtlendar sögur verða og stöðugt í blaðinu. Framhald verður af Alþiugisrímunum eða kveð- skap í svipuðum anda. Fyrir 1 kr geta kaupendur nú fengið blaðið um hvern ársfjórð- ung, með ýmsum hlunnindum, eftir samkomulagi. í vefnaöarvörubúöina. Kjólatau, mikið úrval, Yetrarsjöl, Kvenntreyjur, Sængurdúkur, Tvisttau, Sjalklútar, Hálsklútar, Lífstykki, Ullarbolir, Barnahúfur, Sokkar, Kvenslipsi, Möbelbetræk o. m. m. fl. Með gufuskipinu „SKÁLHOLT11, sem er væntanlegt hingað i næstu viku, er von á miklum birgðum af enskum vörum, sem ekki gátu komið með „Ceres“ vegna rúmleysis. í fatasölubúöina. Kamgarn, Kamgarnsföt, Buxnatau, Cheviot, Yfirfrakkatau, 66 tylft- ir af fínum og fallegum karlmanns-slipsum og slaufum, hálslín af mörgum teg., Ullarnærfatnaður (Normal) o. m. fl. Hattar og stígvél. Nýfcfc stórt búðarherbergi hefir nýlega verið út búið í Thomsens búð, til þess að rúma allar þær birgðir af höttum, húfum og skófat- naði, sem komu nú með „Ceresu. Sérstaklega skal bent á. \ London Oentleman Hat, fínn og lóttur; ætti að kosta 8 kr., í Khöfn er hann seldur fyrir 10 kr., fæst hór fyrir 4 kr. 50 a. (tækifæriskaup). endur að Kveanablaðinu, sem viija kaupa sér 2 af eidri árgöngunum (þó ekki þann fyrsta) geta fengið þá innbundna i skrautband fyrlr að elns þrjár krómir og Bírnsb!. frá upphafi iuub. lyur tvær krónur Bæði Kvennabiaðið og B&rnablað- ið í skrautbandi eru einkar hentug- ar jólagjafir, og verða nokkur ein- tök innbundín fyrir jól handa kaup- endum, en þeir verða þá að sæta færi, af því ekki hefir verið fengið af þeim nema svo lítið í bráðina, en verður pantað meira síðar ef menn viija. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. KvennablaOiö Barnablaðið. Af því að ég veit að mjög marg- ir kaupendur Kvbl. og Barnabl. halda blöðunum saman og bicda þ?u inn, þá hefi ég tii reynslu fengið mér fáein bindi á blöðin. Það eru skrautbindi með gyltu nafni blað sins bæði á kili og frauispjald- inu. Mjög lík bindunum á kvæð- um Gröndals. Bindin eru á 2 ár- ganga af Kvennablaðinu, svo þeir sem eiga það frá upphafi þurfa þrjú bindi, ef þeir vilja binda þá alla inn. Hvert bindi á hvort þessara blaða kostar 50 aura. Nýir kaup Vottorð. Hiu síðustu sex ár hefi ég þjáð3t af alvarlegri geðveiki og | hefi ég reynt við henni ýms lyf árangurslaust, þar tíl ég fyrir 5 vikuaa fór að brúka Kína-lífs- elixír frá Waldemar Petersen Frederikshavn, sem undir eins veitti mér reglulegan svefn, og þegar ég hafði brúkað 3 flöskur af elixírnum fór mér verulega að batna, og vona því að ég jj verði alheill ef ég held áfram að brúka þetta lyf. Staddur í Eeykjavík. Pétur Bjarnason. frá Landakoti. Það votta ég, að ofanrituð skýrsla er af frjálsum vilja gefin og að höfundur hennar er með fullu ráði. L. Pálsson, prakt. læknir. Kína-lífs elixírinn fæst hjá j flestum kaupmönnum á íslandi. [ Til þess að vara viss um, að j fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru j kaup8ndur beðnir aðiítavei eftir | því, að V' standi á fiöskunum j í grænu lakki, og eins eftir hinu | skrásetta vörumerki á flösku- I miðanum: Kínverji með glas í j hendi, og firmanafnið Waldemar | i Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. j ■ ■ -....... ..... ■ < ■ 11 ■ ■. ■ i ■ i ■ i.j N áttúr ugripasafnið rður ekki sýnt december og jan- r næstkomandi. íov. 1900. Helgi Pétursson t. formaðar hins ísl. náttúrufræðisfélags, Hús til sölu á Seyðislirði. Gott timbur-íbúðarhús, með tii- heyrandi pakkhúsi, á Vestdalseyri í Seyðisfjarðarlcaupstað er til söiu eða leigu frá 1. júni 1901. Húsið er 16 ál. l&ngt og 10 ál. br. með kvist til beggja hliða og góðum her- bergjum; einnig eru góð herb6rgi til beggja stafna. Niðri eru 2 góðar stofur, búr og eldhús með vatns- leiðsiu inn í. í öðrum enda er búð, og hefir þar verið rekin verzlun í 14 ár. Húsið er virt á 4000 kr. Semja má við herra úrsœið Stefán I. Sveinsson Seyðisfirði. SkÖleður, yíirfrakkar, sjöl, ýms tau, flókaskór, leður og fleira kom með „Ceres“ Björn Kristjánsson. 120 goflir fiskifflenn geta fengið atvinnu á kom- andi vertíð hjá undirskrif- uðum. Laun öll Iborguð í peiiingum. r Asgeir Sigurösson. Lítill bær með yrktri lðð við stíg er til sölu. Bitst. vísar á. Útgefandi: Vald. Ásmnndarson. Pélagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.