Fjallkonan


Fjallkonan - 09.03.1901, Qupperneq 1

Fjallkonan - 09.03.1901, Qupperneq 1
Kemur úteinu sinni í viku-lVerð árg. 4 kr. (erlerniis^.5 kr. eða l'/a doll.) borgist fyrir 1. júlí (erieiiilia fyrir- friun) TJppsögn (8krifiag)bund- in við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda hafi hann þá borgað blaðið. Afgreiðsla: Þing- Itoltsstrœti 18. Reykjavík, 9. marz 1901 Xr. 9. Biöjiö ætíö um: OTTO MONSTEÐS danska smjörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiöjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnunum. XVIII. árg. Landsbankinn eropinn hvernvirkandagkl.il—2.Banka- Btjórnin við kl. 12—1. Landsbólcasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12 2 og einni Btundu lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er í Xiandsbankahúsinu, opið á mið- vikudögum og laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinn, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lœkning á spítalannm á þriðjudögum og töstn dögum kl. 11—1. Ókeypis tannlœlcning í húsi Jóns Sveinssonar hjá kirkjunni 1. og 3. mánudag hvers mán., kl. 11—1. Yerzlun. „Vort ferðaiag gengnr svo grátlega seint, og gaufið og krókana höfum við reynt — og framtíðar landið er fjarri“. í 12. tölnbl. „ísafoldar" stendnr grein rneð yfirskriftinni „Verzlnnin", sem svo er aftnr skift í fimm kafla, og er hver kafli stórmúl. Mér þykir vænt um greiu þess?., þó ég ieyfi mér að skrifa þessar línur út af ýmsum atriðum í henni. örein þessi vekur í'yrst máls á því, að nauð- synjavöru skortur sé tíður hér í höfuðstaðnum,' en mér þykir hún gera of mikið úr þeim ann- marka. Það hefir vitanlegt komið fyrir, að staðarbúar hafa orðið hræddir um kola- og steinolíuleysi, þó hefir aidrei orðið svo mikill skortur á þeim vörum, að mein hafi að orðið, sem betur fer. Nú, en hitt er annað mál, að þessar vörur eru oft og eiaatt mjög lélegar, en þó dýrar, og ef satt ska! segja ekki viðunandi, og eru það í mínum augum verstu aanmark- arnir. 0g ef vel er aðgáð, þá flytjast hingað mjög kostarýrar matvörur inuan um, þó að kaupendur gíni við þeim, ef þær eru seidar einhverja ögn ódýr&ri en mikiu betri matvöru- tegundir. Það, sem ég held að mest og fljótast mundi breyta verzluninni í betra horf hér í höfuð- staðnum, en.hún er nú í, væri það, ef kaup- menn skiftu með sér vörutegundum að verzla með, svo að sérsöluverzlanir mynduðust, t. d. að tveir kaupmenn verzluðu hér með kol, steinolíu og salt o. s. frv. Það mundi hafa þá þýðingu, að vörur yiðu vandaðri og vöruþrot kæmu ekki fyrir. Yerzlunarkostnaðm yrði minni, en verzlunararðurinn vissari, og þá yrði verzianin, í hvaða vörugrein sem væri, rekin af meiri þekkingu á vörunnm og „interesse“, en nú á sér stað. — Án þess ég vilji gera okkar þörf- ustu stétt, kaupmöanunum, rangt til, þá er mér þó samt óhætt að segja það, að þekking þeirra getur naumlega staðið djúpt á öllum þeim aragrúa af vörutegundum, sem þeir verzla með. — Það er aldrei haft gott álit á þeim mönnum, er viíja vasast í margsháttar ó- líknm og líkum störfum, í hverri síétt eða stöðu sem þeir eru í, í mannfélaginu. Þeim er jafnan likt við járnsmiði, er sjóða mörg jára undir eins í sama eldinum, og brenna ein- hver. Eins gengur það með kaupaiennina, sem eru að bisast með mikia mergð af ólikum vöru- teguudum. Fyrst og fremst verða innkaupin á vörunum miklu erfiðari og óvandaðri, hvað verð og gæði snertir, og auk þess renna þeir alveg í blindri óvissu um það, hvað keppi- nautar þeirra muni hafa mikið af sömu vörum og þeir. Eins og allir vita, er við verzlun fást, eru margar tegusdir af hverri vörugrein, og réttan mismus sjá ekki aðrir en þeir, sem vöru- þekkingu hafa fengið af mentun og æfingu. Meaniruir eru misjafnir, og því gerir einn sig ánægðan með það, sem öðrum þykir ekki sóma sér handa viðskiftavinum eínum. Setjum t. d. að tveir uábúakaupmean kaupi hveiti, sem hvor um sig ætlar að iáta heita nr. 1 hveiti hjá sér. Annar kaupir hveitið fyrir 9 kr. 10 fj., eu hinn fyrir 7 kr. 10 fj. Sá sem kaupir betra hveitið verður að selja pundið tveim au- rum meiia en hinn, er keypti hið ódýrara, að réttu hlutfaili á miiii varaxma. Ea hveiti hjá hvorum um sig heitir nr. 1. Euginn vafi er á því, að sá sem ódýrara hveitið selur, verð- ur miklu fyrr búinn að selja upp, en hinn er betra hveitið hefir. En af hverju fer þetta svo? Þar sem fólk er á fremur lága menn- ingarstigi, kaupir það æíiiilega ódýrari vörnna, þó oft og einatt sé munurinn á notagiidinn meiri í rann og veru en verðmunurinn. Það ber til þess, að þekkinguaa á notagildinu vant- ar. En allir bsra skyn á það, að 14 au. eru meiri hluti úr krónunni en 12 au. Hið sama er að segja með hvaða vörur sem eru. Það sem þeir kaupmenii vexða fijótt varir við, er verzia með mikla mergð vörutegunða ósam- kynja, eru vöruleifarnar. Það eru einstaklingar af vörutegundunum, sem ekki seljast. Yöru- leifar í stósri veszlun nema oft miklu fé, en sem ekki verður æfinlegs mikið úr, þegar þær eru búnar að liggja árnm saman og ait af bætist við. Mikiar vöruleif&r eru eðiilega af- leiðing þess, að ksupmemi verzla með of œarg- ar vörutegundir, og geta ekki ráðið við að velja vörurnar sem bezt, og stundum brestur þá kunnáttu og hyggindi í þá átt, og þær tákna járnin þeirra, sem brenna í eldinum. Hvað sem hver segir um þetta nýœæli, þá eru tímarnir og mennirnir orðnir svo breyttir, að þeir beimta þetta, og aiveg er óbætt að taka undir með skáldina sem kvað: ,,En guð og menn og a!t er orðið breytt og ólíkt því sem var í fyrri daga“. Það er hverju orði sanaara, að verzlunín hér á landi er mikium erfiðleikum bundin, eink- aniega fyrir efnaiitla kaupmenn, og væri mesta þörf á stórkaupmannaverzlun, en til þess, að búa yrði ekki bæði sjálfri sér og þeirri verzl- un er fyrir er ti! niðurdreps, þá er það fyrsta skilyrðið, að búa til kaupabálk (Handelsrot), sem gerði npp á miili beggja parta um inn- byrðis réttindi og hegðanreglur í kaupskap, eins og annarsstaðar er títt í hinutn msntaða heimi. — Ef k lupmannaráðið, sem sett var hér á laggirnar í fyrra, væri vakandi og ekki sofaað þyrnirósarsveíni, þá væri frumvarp til kaupabálks rétt verkefni handa því, að búa til, og fá þingmanu Rpykvíkinga fyrir flutu- ingsmann eða annan þingmann önilbringu- og Kjósarsýsia, sem or iíka mjög verzlunarfróður maður. Ekki geri ég mér miklar vonir um það, að verðJag á varningi lækkaði fyrir það, þó stór- kaupaverzlnu kæmi hér, og skal ég játa það satt að vera, sem ’ísafold’ segir um farmgjöld- in. — Það verður að athuga það, að bér skift- ast ekki eins oft vorur og í útlönduui á ári. Hagsmuníniir á íarmgjöldunum er ég bræddur um, að yrði stórkaupaverzluniani einni til iun- tekta, og að iunkaupsveið bér yrði eins hátt cins og þó að vöruruar væra keyptar ytra og fluttar hingað. En bitt er annað mál, að það væri miklu þægilegra, að geta keypt vöraruar bér á staðeum eftir bendinui, ea að þurí.i að kaupa þær ian í útíöndum. Það sem muDdi sparast yrðu íauu uœboðsmanna, og þeir berr- ar hyrfu alveg úr aöguuni. — Þótt uudarlegt megi heiia, þá eru æðí-margar vöruteguudir seidar ódýiari bér ea í K&upmannahöfu. í fyrra var, eins og aiiir vissu, eteinsykur og bvít- sykur seldur bér í smásölu puudið á °/20; á Fæieyjum °/28, í Khöfn á °/27 og %8; svona var með ýmsar fleiri vörur. Þetta sýnir ljós- lega, &ð verzlunarsumkeppniu or meiri bér eu í Kaupmaiiuaböfn, og þó bafa k&upmenn hér við margfaít fleiri erfiðíeika að stríða. Það má enginn skilja svo orð mía, að ég viiji mæla á móti stórkauprverzlua; það er svo fjarri mér. Það gegnir mestu furðu, hvað kaupmenn al- meut bér á landi oru aískiftalausir um bag sinn gagnv&rt þiuginu og stjórninni. Á síðasta liðnum aldarfjórðungi hefir alþingi ekki spar- að að hrúga óspart þungum tollum á verzíun- arvörnr kaupmaDna, og hækkað þá bvað eftir annað, og siðast ent með því, að svifta þá rétti sínum að verzla'með áfeugi, nema þeir borg- uðu fyrir það ósaangjarnlega báa upphæð, 500 kr. á ári bverju, og gæti maður nærri sagt, að þau lögsegðn:—aunaðhvort 500 kr. eða rétt- indin. Engiun kaupmaður befir kvartað und- an þessu öllu saman, og ekki eiuu sinni ætlaði að verða hægt, að fá þá til að herða brand sinn í áfenginu, hækka það í verði. Það var eins og um ekkert væri að vera. Það lítur svo

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.