Fjallkonan


Fjallkonan - 09.03.1901, Side 3

Fjallkonan - 09.03.1901, Side 3
ráðáias og úrskurði kiíkjuráðgjj.ia hefir V. 1). ekki vefeugt, svo því má slepp i. pað er þá álitsskjalið sjálít sec Fjallk. snýr út úr í háðungarsky: i eftir donskum biöðuœ. Sjáum þá oið beggja: Fj Hk. segir ð aðalmérgU' . litsi iS sé þctta: 1) „Biblian kennir með ótvBæðuc orðum eilífa fyrirdæmingu og því byggi, Ágsborgar-trúar- játuing og kirkja vor útskúfuuarjtenr.ingu sína á henni. Ötskúfunarkenniagia er því saunur og réttur iærdómur*1. Átitsakj :ið segir: „Yér eium sa'Lmáia um, að heilög ritning kenni, þar sem húu tal- ar um hiua siðustu atbirði, *ð þeir inenn, sem á dómsdegi komi fr. • em andstæðiugar drottins von Jesú Krists, skuli sæti eilííri for- dæmingu. og að það sé ví i fullu samræmi við heilaga ritningu, að Ágabrrgar játningin heldur föstum lærdóminum um þetta“. Fjalik. segir ennfremur eftir álitsskjáiiuu: 2) „En veikristnir kennimenn í kiikju vorri hafa neitað þessari kenningu og atauda ekki eingöngu við eigiii-hugmyndu- sínar, iieldur iíka við ýmsa staði í heilagri ritniugu11. Álitskjalið segir um þetta: „Þið er og kunnugt, að í hinni iútersku kirkjudeild vorri hafa verið menn, mikilsvirðir í söfnuðinum, sem hafa álitið sig gcta bygt þessa von um sáluhjílp ailra maniia ekki í,ð eins á skynsam- legum ályktunum (ikke aleno paa Tankens Grund), heidur líka á orðum Ueilagrar ritning- ar á einstökn stöðum“. Fjallk. segir: „Menn geta því verið prostar dönskn þjóðkirkjuunar áu þess að kenna eða trúa á eilífar kvalir í helvíti“. Álitsskjaiið segii: „Vér dirfumst því ekki heldur skiiyrðislaust að halda því fram, að samvizkusömum manui, sem e!ur slíka von í brjósti, sé ómöguíegt að vera prestur í þjóð- kirkju vorri“. En svo segir þetta virðuiega dókúment, að séra Jansen hafi c-kki iátið sér nægja þetta, heldur hafi hami „agiterað“ móti lærdóminum um eilífa glötun, gert það grunnfærnislega og ekki með þeirri alvöru sem presti sæmi, er ráðist á lærdóraa kirkju þeirrar sem hann þjóni. Þetta alvöruleysi gefur grun nm, að séra Jensien hafi sjálfur séð hve ótækt atferli hans var og því sanngjarnt að kirkjustjórnin lét sér nægja að gefa honum »lvarlega áminningu. Þá mátti vona, að hann athugaði alvarlega hvers prests- staða hans keimtaði af honum, og hann athug- aði í ró þessi spurmál, sem liann hljóp nú yfir á hundavaði. En þetta hefir séra Jensen ekki gert, heldur haldið áfram árásmn sínum á hina- eiiífu iieivítis pinu í opinberum biöðurn og sagt þ :r orð eins og: „Þessi viðbjóðslega kenniag41. Og það þó hann hafi sjálfur sótt um embætti í kirkju þeirri sem hann viasi að flutti þessa kenningu. Það var þvi aldrei nema makiegt, þó hann hefði þegar verið settur af he.nps. Þegar þeir þó ráða tii að sýna hoau n. náð enn á ný þá er það, sakir æ3ku hans og þess, að athygli blaðanna lufir stigið honum til höfuðs. Tillaga ráðsins er því sá: að veita lionum al- varlega ofanígjöf fyrir að halda áfram að „agitera" móti lærdómi kirkju sinuar í ótæku formi, og að tilkynna honum að hann hafi fyrir- gert pre3tsskap sinum ef hann óhlýðnist. Fjallk. segir frá þessu í fám oiðum þannig: Samt sem áður, segja þeir, ber að áminna séra Jensen og setja liann frá embætti ef hann óhlýðaast, af því hann heíir „agiterað ‘móti trúnni á eilífa glötun og hefir auk þess gert það í ótæku formi með því að kalia útskúfunar- kenninguna viðbjóðslega. Fjallkonan hefir nú lagt hér fyrir iesendur sína öll málsskjölin, og geta þeir r.ú sjálflr dæmt, hverja illgirnislega útúrsnúninga hún hafi tekið eftir dönskum blöðum til þess að gara áiits- skjalið og úrskurðinn híægiieg. Og hvað þeir FJALLKONAN. k h dylgjur og aðfarir , Verði ljóssins til þess að reyua að gera m t úr þessum ramrnsanga bDkup -graut — því ráða lesendur sjáifir. í raunicni þyrfti nú Y. lj. ekki annað svar on þenn-iH blábera, ómótmælánlega sannleika, sem hér hefir vr-rið sýadur. En af því málið sjátft, er mikilsveit og öil aðferðin mjög ískyggi ieg. og auk þoss öll merki til að ekki líði langt., áður en siík mál koœi í dóm á voru landi, þ,i ska! stefna og framkoma V. lj. athuguð nokkuð nánar, og í þeim tilgaugi hefir þetta mál nlt. verið skýrt hér svo-ítariega. Auk þess gefa fyrgreind ummæli V. ij. ástæðu til ýmsra athugasemda frá hendi Fjallk. Þetta sksl gert í annaii grein, og væri þá gott fyrir iesendur að geyma þessa til að hafa við hendina þá. Voði á ferðum. Varnarlaust land. Vandræöa stjórnarfar. I. Þetta cru stór orð og hörð, sðm ekki má nota nema full nauðsyn sé á, því það er ílt verk og léttúðugt, að vekja upp drsuga til að hræða almenning að óþörfu, en því miður virð- ist voðinn vofa svo yfir nú, að ábyrgðarhluti sé að þegja. Nálega öll ísienzk blöð, og mörg hvað eftir am ð, hafa skýrt frá því, að kýlspestin, sem vér uefnurr. svartadauða, hafi verið longi í Glas- gow á Skofiandi, og ýmsar fregnir borist um, að hún hefði jafnvel gert vart við sig þar víðar. Eusk blöð frá miðjum fyrra mánuði segja að bóla gangi víða í borgum á Skotlandi og Englaudi; þar á meðal í Glasgow, Duudee, Huli, og Cardiff (sbr. líka ísaf. 2. þ. m.), og jafnvel svartidauði líka, og bðlusjúklingar liggi þar hundruðum saman á sjúkrahúsum. í Hull og Griasby gengur bóla (the small pox) ár eftir ár, — og það oft svo útbreidd, að hundruð manna veikjast þar sturidum á viku. Út frá öilum þessum áðurnefndu borgum fer dagiega mésti urmull skipa í ’aiiar áttir, og þó mesta aðgætni væri höfð á öllu og bezti vilji væri tii að fylgja ölium sóttvarnarlögum og fyrirmæium, þá megnar enginn r/isnnlegur kraft: ur að hindra það, að pestar eða bóluveikir menn, eða teknir öðrum næmum sótturo, fari út með fjölda af þessum skipum. Nú er það svo, að frá Englandi eins og frá öðrum löndum, íslandi, Danmörku o. s. frv. geta skip lagt án þess að læknir skoði háseta eða farþega, eða þau hafi með sér nokkurt vott- orð um heiibrigði þeirra. Út frá ensku höfnunum getur því livert skip farið iöglega og óhindrað, þó hver maður innan borðs væri meira eða roinna sýktur af bólu eða svarta dauða. Hverjar varnir liafa nú ríkiu gagnvart þ'iss- um ófögnuði, sem altaf vofiryfir einu fr i öðru? Tökum til dæmis Danmörk og ísland. f Danmörku er löggæzla við aliar strendur, eftir því sem þurfa þykir, sem gætir þes?, að skip ekki hafi samgöngur við landsmenn óleyít eða óaðgætt né heldur iaudsmaan við aðkomu- skip. Og því að eins fá skipin að Ieggja í höfn og skipverjar og tarþegar að ganga á land, að skipstjóri geti sýnt vottorð frá konsúl Dana eða yfirvöidum á þeim stað, sem hann kemur frá, að hann hafði þá engan mann iiih- anborðs tekinn næmri sótt. Ella er skipstjóri sektaður eða skip hans sett í sótthaid. Til þess að komast hjá þessu, fer hann því, áður en hann fer út, t. d. frá Hull eða Giims- by, til danska konsúisius þar með vottorð frá lækni, sem konsúllinn þekkir, um það að allir menu sé heilbrigðir á skipi hans. Þetta álítur þó Danmörk og önuur riki á engan hátt tryggjandi, því bæði getur læknir- inn hafa gert skoðun sína í fljótræði, eins og 3 oft hlýtur að vera, því tíðast mun hann láta sór nægja drengskaparorð skipstjóra um, að all- ir menu hans sé heiibrigðir, og svo geta menn hafa veikst eftir að skipið fór úr höfn. Skagafjarðarsýslu 23. febr. „Síðan nm jól hefir tíðin verið hin bezta, oftast hláknr eða þ l logn og heiðríkt veður og frostlaust bæði dag og nótt; í dag er frostlaust, en fannkoma. Það sem af þessum vetri er, þykir hin bezta vetrartíð vegna frostleysu og staðviðra. Vatns- föll ýmist auð eða á veikum ísi. — ViðDrang- ey er tslið að aflast hafi á síðastliðnu vori 67000 fuglar, einnig var þar flslcafii í betra lagi, en ekki hefir hann verið reiknaður til verðs, og væri þó fróðlegt að vita, hvað mikið kæmi á bvern mann af afla fyrir þann mán- aðartíœa sem menn Hggja þar við. — 18.— 22. þ. m. stóð sýslunefndarfundur Skagafjarð- sýsln. Þar voru tekin fyrir 39 málefai, og fyrir utan þá venjulegu reikninga, sem þar eru fram lagðir og yfirskoðaðir, voru þessi helztu mál sem tekin vóru fyrir: -— Kveuna- skólamál. Húnvetningar vóru búnir að afráða að flytja kvennaskólann frá Ytri-Ey inn á Blönduós, en höfðu ekki áður leitað samþykk- is Skagfirðinga með það, sem þó eru sam- eigendur. Sýslunefndin í Skagafjarðarsýslu samþykti ekki að flytja skólann að svo stöddu, af þvi að líklegt væri, að skólamál vor á öllum þessum lægri skólum myhdi á næstu árum taka talsverðum breytingum og enn væri éngin vissa fyrir, hvsr mÖDnum myndi þá þykja skólariiir haganlegast settir, en eius og að undanförnu vóru skóla þessum lagðar 160 kr. úr sýslusjóði. Tveimur kouum var veittur styrkur úr sýslusjóði, 100 kr. hvorri, til þess a3 læra meðferð mjólkur og smjör- gerð á Hvanneyrarskólanum. -- Ákveðið , ar að setja aí’tur brú á Jökulsá sem fauk af í haust, og er nú þegar búið að panta efnið til hennar. — Fjallskilareglugjörð sýsl- uanar var aukin og endurbætt; einnig var ný markaskrá þar með búin undir prentun. — Sýslunefndin ákvað að Ieita skyldi til þingsins með 800 króua styrk til þess að frí- ferja gæti verið á Héraðsvötnunum, en ef það fengist eki.i, að þá legðú nærliggjandi hrepp- ar nokkuð til af kostnaðinum, ogsýslusjóður A/4f til þess að hafa fríferju á vestari ósnum. — Til sundkeniiara iagt eins og að undanförnu 100 kr. — Til sjúkrahalds var lagt úr sýslu- sjóði 200 kr., sínar 100 kr. í hvort læknis- hórað. — Kom fram nmkvörtun um, að Hel- jardalsheiðiværióvörðuð eða allar vörður hrund- ar þeim megin sem að Skagafjarðarsýslu ligg- ur. — TJmsóknarbréf kom frá Sauðárhrepps- nefndinni, að fá Sauðá keypta og mæíti; sýslu- nefndin með því. — Almenn óánægja er hór í sveit yfir þvi, hvað sýslusjóðsgjöld fara vax- andi ár frá ári, og nú á þessu ári aukast sýslusjóðsgjöldin um mörg hundruð krónur Hór er mjög erfitt að fá peninga, og þar af leiðandi mjög erfitt. fyrir hrepþsnefndir og al- menning að borga gjöldin. — Ekki heyrist nú talað um Ameríkuferðir neitt að mun. Aflahrögð ekki óálitleg yfirleitt. — Betri sfli uudir JÖkli en verið hefir í inörg ár; komnir nálægt 70D hlutir í Ólafsvík, Sandi og víðar þar. Skipstrand. 2. þ. m. strandaði fiskiskip af ^eltjarnarnesi á Stafnsnestöngnm, „Hjálmar“, eigandi Erlendur Guðmundsson í Skiidinganesi, og skipstj. Gúnnl. Ingimundsson. Memi allir komust af. ’ Yeðrið liefir síðustu daga verið mjög rosa- samt, en sama þíðan. Dáin í Stykkishólmi 21. febr. merkiskonan frú Jósefína Hjaltalín, 66 ára að aldri. Bergþór Þorsteinsson, skipstjóri, lézt hér í b*num 6. þ. m.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.