Fjallkonan


Fjallkonan - 20.03.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 20.03.1901, Blaðsíða 4
4 FJALL'KONJAN íslenzk kyeldsamkoma í Kaupinannahclfn. Túrista-féiagið dauska hélt hátíðlega kveld- samkomu til. að sýna menningu, þjóðlíf og náttúiufegurð íslands og E’æreyja. Þir hélt próf. dr. Finnur Jónsson fyiirlestur um Island og þar vóru sungin lög eftir ísl. tónskáld og isl. þjóðlög og þótti mikið til kom:). — Greini- leg frásögn um þessa kveldsamkomu kemur i næsta blaði. Embættispróf í lögfræði hefir tekið Jón Þorke'sson (frá Reynivöilum) með 2. einkunn. Póstskipið „Laura“, kapt. Aasberg, kom hingað að morgui 18. þ. m. Með póstskipinu komn Sigfús Eymnndsson bók- sali (frá Englandi) og kand. med. og chir. Schierbeck og frú liaus (frá Kaupmanuahöfn). Ennfremur (frá Eng- landi) Copland kaupmaðnr og Ólafur Johnson verzlunar- maður, fröken Sigríður Rafnsdðttir o. fl. héðan úr bænum. Frá Ameríku Sigurjón Ólafsson frá Hjálmholti. Misprentun er í 9. tbl. Fjallk., 9. marz, þar Bem sagt er frá láti frú Jósefmu í Stykkishðlmi, á aðvera: frú Jósefína Thorarensen (og úr heflr faiiið) • Dóttir hennar er frú Herdís Hjaltalín í Stykkishðlmi. í síðasta blaði er aflöguð grein um þilskip Ásgeirs Sigurðssonar, og þar er gleymt nafni skipsins sem fyrst kom „Eirecs“ og skipstjórans Björns Halldórssonar. Verzlun G. Zoega IST^Komnar vörur: Fataefni margar tegundir — Enakt vaðmál margar teg. — Prjóna- garn — Rúmteppi — Tvisttau — Kvenslifsi mjög falleg — Drengjafata- efni — Barnakjólar —Tvistgarn — Hálsklútar — Enaku húfurnar — Loðuar húfur — Barnaboltar o. fl. Farfavörur alls kouar — mjög góðar tegundir, en samt ódýrar. Hvaða skilvindu á ég að kaupa? Það er fnllvist, að skilvindan „Perfect“, sem mikið er gumað af nú á dögum, fékk ekki „G-rand Prix“ á heimssýningunni í París 1901 af því, að hún væri reynd ; enda vita fróðir menn ekki til, að hún hafi verið reynd á Frakklandi fyrir þann tíma. At P^yrÍlsK.ÍlVmdU.m (Kroneseper <torer) frá Svenska Centrifug Aktiebolaget í Stokkhólmi h-íði þá verið selt í Frakk- landi um 2000 (nú nál. 3000), og þær líkað mjög vel.' Frakkar höfðu áður haft í miklum metum skilvindu sem kaliaat „Melotte“; var hún reynd til jafnaðar við Þyrilskilvindur í Le Nans 1899; báru Þyriiskilviudurnar sigur úr býtum, og fengu þá gullverðlaunapeniog. t*yrilsl5.ilvinduriiar tengu hæstu verð- laun („Orand Prixu) á sýningunni f P .rís 1900 fyrir hve vel þær hafa reyust á Frakklandi, en ekki af því að þær værn smíðaðar af stærstu skipsbyggingarstöð á Norðnrlöndum. í^yrílsliilvindnr Vóru fyrst gerðar árið 1898. Til ársloka 1900 var selt af þeim um 23,000 og höfðu þær þá fengið þessi 3 árin: 1 „Gfrand Prix“ 1 ríkisverðlaun, 7 heiðursmerki (hin æðstu), 30 fyrstu verðlaun; og enn ýms önnur sæmdarmerki. í>yrilsKilvindurnar hafa reynst vel á íslandi. Vér erum sannfærðir um að eigi ern aðrar skilvindur betri og því engiu ástæða að hlaupa eftir auglýsingagumi um óþektar skilvélar. Sannleikurinn er sagna beztur, en skrum akaðvænlegt. Pantið Þyrilskilvindur hjá þeim sein þér skiftið við. Til verzlunar Th. Thorsteinson n I * H 4 « M. H A O'O I Qi Bollapör fleiri tegundir - Skálar — Diskar — Könnur | S* ej ") kom nú með „Laira“ og „Ceres“. Margs konar álnavara, avo sem : Tvisttau — Flonel — Léreft « — Stumpasirz — Fóðurcfni — Hálsklútar — Margar t e g u n d i r " af Lífstykkum —; svörtogmislit — Cacbemirsjöl — Marg-_ artegundiraffallegurn Kvenslifsum t _______ ö ss Hattar svartir og mislitir — Kaskeiti — Enskar húfur. g fyrir börn m. m. Matarpottar meS og án Emaille. Alls konar matvara, þar á meða! Kaffibrauð — Tliekex — Chocolade — Syltetöj — Sardiner — Anschiovis — Hunmier. Peningalán Aliir sem ætla sér að panta tek eg fyrir menn í bankanum eða öðrum opinberum sjóðum fyiir sanngjarna þóknun. Lossins Stettiner.Portlands Cement Reykjavík 20._ marz 1901. Og Þ>orleifur Jónsson. „Nordens“ koparbotnfarfa Matjurtafræ, blómfræ og eru beðair að gjöra viðvart um það grasfræ fæ3t í Vinaminni á fiver- sem fyrst. jum virkum degi kl. 1—3. Einar Helgason. Th. Torsteinsson. Nýkomíð með Lanra og Ceres. í Pakkhúsdeildina. Allskonar kornvörur, Kaffi, Ex- port, Kandís, Melís, Smjörlíki, Steinolía, Kalk, Þakpippi, Borðvið ur, Eldspýtur o. m. m. fl. Verzlunin GODTHAAB hefir fengið mjög mikið af góða Kexinu. Margarin, ný sort til við- bótar. Fjórsnúnir Kaðlar úr ágætu manilla. Seglgarn í þorska- og grá- sleppunet. óleskjað Kalk. Tjöru- pappi m. m. Ean þá lítið eitt til af Blýi og ágæt færi alls konar. Alt mjög ódýrt i stórkaupum. Thor Jensen. í gömlu búðina. Tóbak allsk., Brjóstsykur, Kerti, Blek. Konfekt, Handsápa, Ilmvötn, Postulíns- og leirvörur, Sevillafíkj- ur, Súkkat, Bláber, Þurkuð epli, Appelsinur, Sago, Dextrin, Kartöflu- mjöl, Kirsibersaft, Hindbersaft, Cocaoduft, Kjötkvarnir, Kjöthamr- ar, Slípubretti, Sáld, Sleifar, Smjör- spaðar, Saltkassar, Þvottsfjalir, Etagerar, Krukkur, líakkabretti, Vöggur, Kústaköft, Kökukefli, Kleinujárn, Skólatöskur o. m. ro. fl. í Bazar-deíldina. Allskonar Smíðatól, Skrár, Lamir og allskonar byggingar-áfiöld o. m. m. fl. í Kjallaradeildina ýmiskonar drykkjarföng. í Vefhaðarvörudeildina. Svart klæði, Kjólatau, Svuntutau sv. og misl. Silki, sv. Silkiflauel, sv. Patentflauel, Plucfi svart og roisl., Hálfklæði, sv. og misl., Ítaískt klæði, Oxfords Tvisttau, Vergarn, Flonnelet, bl. og óbl. Léreft, Cam- bric, Lenou, Fóðurdúkur, allskonar Sjúkradúkur, Afmældar fivítar Q-ardínur, Gardírutau fiv. og misl. Oacfiemirsjöi, Borðdúkar, Gólfteppi, Rúmteppi, Sjalkiútar, Handklæði, Hálsklútar, Va-aklútar, Hanzkar, Skófatnaður, Barnasokkar, Prjón- stígvél, Smokkar, Ullarbolir, Ullar- klrkkur, Barnafiúfur, Kvenn- og Barnasvuntur, Dömu-Regnkápur, Gólfblússur, Kvennslifs, Edelweis- blúndur, Hattslör, Kvennhattar, Ullarband, Vefjargarn, Tvinni alls- konar, Vat, o. m. m. fl. í Fatasölubúðina. Stórar birgðir af alls konar fata- efnum. Hattar, Húfur, skófatnaður, Regnképur, Hálslín, Nærfatnaður o. m. fl. Með því nú er stuttur tími til páska, ætlu þeir sem ætla að fá sér föt fyrir þann tíma, að koma sem ’fyrst og velja sér fataefni, til þess að mögulegt verði að sauma fötin fyrir þá sem þess óska. Að3Óknin er svo mikil að saumastofunni, að vanséð er, að mögulegt verði að sauma alt, sem pantað verður fyr- ir páskana. l Vottorö. Eftir að ég í mörg ár hafði þjáöst af fijartslætti, taugaveik- lan, fiöfuðþyngslum og svefn- leysi fór ég að reyna Kina- lífs-elixír fir. Valdemars Peter- sens, og varð ég þá þegar vör svo mikiis bata, að ég er nú fyllilega sannfærð um að ég fiefi fiitt fiið rétta meðal við veiki minni. Haukadal, Ouðrún Eyjólfsdóttir ekkja. Kíiiív-lífs-elixírinn fæst fijá flestum kaupmönnum á íslsndi, áu nokkurrar tollfiækkunar svo að verðið er ekki nema eins og áður 1 kr. 50 a, flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá fiinn ekta Kína-!ífs-elixír,eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að VJ' standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eftir fiinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í fiendi, og firma- nafnið: Valdemar Petersen Nyv. 16. Kjöbenfiavn. Danmark. ^ ^ ^ 1 4 \ < 4 > * 4 \ 4 \ 4 \ < 4 \ ( < 4 \ 4 \ á Ullarband, ágætt í nærföt, mógrátt, tvinnað og þrinnað er til sölu í Þicgholtsstræti 181 FJALLKONAN, Fyrsti ársfjörðungur, janúar, febrúar og marz, fæst fyrir eina krónu með hlunnindum. Á sama hátt síðari ársfjórðungarnir. Útgefandi: Vald. Ásmundsson. Félaggprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.