Fjallkonan


Fjallkonan - 13.04.1901, Síða 2

Fjallkonan - 13.04.1901, Síða 2
8 FJALLKONAN. Rússlauda hafi fundið stórgslla á ríkisreikn- ingunum fyrir árin 1893—1898, og nemi það fé, sem svikið hafi verið úr ríkissjóði, 44 milj- ónum rúblna (1 rúbla = 2 kr. 97 aur. eða hér um bil 3 krónur). Svo stórkostleg fjársvik hafa þó ekki komist upp í Rússlandi fyrri. Þilskipaaíli. Það sem af er vertíðinni afli á þilskip hér í bænum þannig: Skip kaupm. G. Zoega: er Frida kom inn 80/g með 6000. Sjana — — a7/g — 15000. Josephina — — a8/g — 13500. Toiler — — a6/g — 7000. Victoria — — 6/4 — 8900. Guðr. Zoega — — 6/4 — 12000. Haraldur — — S0/8 — 2700. To Venner — — 80/g — 2500. Geir — - 31/g — 3000. Skip kons. Th. Guðr. Soffia Sigríður Emilie Matthildur Thorsteinssons: -------7* • __ Uja — — »/« — 14300. — — í5/s — 8072 tn. lif. 11100. 8000. Skip kaupm. Helga Helgasonar: Elin kom inn ®/4 með 3500. Ghiðrún — — a7/g — 3000. Skip kaupm. Sturlu Jónssonar: Fram kom inn 9/4 með 6000. Sturla — — 8/4 — 2500. Friðrík — — sl/8 — 4000. Skip kaupm. J. P: T. Bryde: Kastor kom inn #/4 með 7700. Skip kaupm. B. Quðmundssonar ofl.: Stjernö kom inn Palmen Swift S18 með 5500. — a7/8 — 3500. — — aa/8 — 18500. Skip Filippusar bónda Filippussonar: Guðrún kom inn a#/8 með 9800. Skip Jóhannesar trésmiðs Jósepssonar: Egill kom inn xl/4 með 9000. Skip Jóns Þórðarsonar kaupm.: Garðar kom inn a9/g með 7000. Agnes — — ®/4 — 2000. Skip fakt. Nic. Bjarnasen ofl.: Björgvin kom inn a5/8 — 17000. Skip Sigurðar Jónssonar ofl.: Svanurinn kom inn Skip Engeyinga: Yaldemar kom inn Engey — — Ágúst — — Skip G. Jónssonar a8/g með 13500. 7a 74 - Portland kom inn 6/4 með 6000. 11200. 2100. - 10/4 — 5000. Nylendu ofl.: 6 SJíip kaupm. Ásgeirs Sigurðssonar: Hildur kom inn S1/g með 4000. Greta — — 5/4 Milly — — */4 Agnes Turnbull 8/4 Skip Jóns bónda Jónsonar í Skarphéðinn— — 6/4 — 3700. — 2800. — 2000. Melshúsi: — 11800. Skip Ingjalds hreppstj. Sigurðssonar: Njáll kom inn ai/8 með 5000. Skip Þórðar bónda Jónssonar í Báðagerði: Velocity kom inn sl/8 með 11000. Skip Pjeturs bónda Sigurðssonar: Guðr. Blöndal kom inn */4 með 12000. Skip Quðm. bónda Einarssonar: Emma kom inn 6/4 með 6000. Slcip Quðm. bónda ólafssonar: Kristoffer kom inn 8/4 með 12500. Um afla sumra.skipanna er ókunnugt, því þau hafa ekki komið inn. aí Slys og manntjón. Aðfaranótt páskadags kl. llVa vildi til slys mikið á fiskiskipinu „Jo- sefína“. Skipið var 40 sjómílur vestur frá Vestmanneyjum. Voru 5 menn á þilfarinu og höfðu nýlokið við að hagræða seglum; kom þá stórsjór framan yfir skipið og tók með sér einn mannPn Þorstein Finnsson úr Garðinum. Sig- urður Ólafsson bróðir skipstjórans varð undir skipsbátnum með höfuðið og beið samstnndis bana. Tveir menn skorðuðust undir uppdrátt- arspilinu og meiddust töluvert. Hinn fimti flaut aftur eftir skipiuu og náði í mesanstaginn og bjargaðist þannig. Stýrimannsvaktin var að eius óútrunnin þeg- ar þetta kom fyrir og vakti hann þá er niðri vóru. Hinir meiddu skipverjar lágu sem dauð- ir, er skipstjóri kom upp, annar meðvitundar- Iaus. — Þeir eru þó nú á batavegi og eigi taldir í neinni hætta. — Á skipinu urðu engar skemdir. Þorsteinn Finnsson, er drukknaði, var um fertugt, röskleika maður hinn mesti og er að honum skaði. Hann lætur efiir sig konu og 3 börn, öll ung. Heimili haus mun vera efna- laust. Sigurður Ólafsson, er einnig beið bana við slysþetta, var á bezta aldri, hiifiertugur; dugn- aðarmaður mikill, mentaður ágætlega og vel látinn af öllum; er að houum mjög mikill mannskaði. 2. þ. m. datt útbyrðis af fiskiskipinu „Kristófer“ Jón Gíslason Laxdal (frá Saurum í Dalasýslu) og drukknaði. Að kveldi hins 11. þ. m. drukkneðu þrír menn á Reykjavíkurhöfn af fiskiskipum Böðvars kaupmanns Þorvaldssonar á Akranesi. Höfðu 9 menn farið saman á smákænu og ætlað út í fiskiskipín, en þá misti einn maðurinn hattinn og ætluðu þeir að ná honum, en ‘við það sökk kænan, sem var drekkhlaðin, enda var veður ekki gott. 6 af mönnunum varð bjargað í kaðli upp á eitt fiskiskipið, eu 3 drukknuðu: Jón Sigurðsson og Quðmundur Helgason af Akranesi og Hallgrímur Quðmundsson frá Káraneskoti í Kjós. Dáinn er Erlendur bóndi Erlendsson á Breiðabólstöðum á Álftanesi, 73 ára, merkur bóndi. Strandferðaháturinn „SkálhoIt“ (kapt. Got- fredsen) kom hingað beint frá Kaupmannahöfa 10. þ. m. — Farþegar Björn Guðmundsson kaupm., Guðjón Sigurðsson úrsmiður og Jón Þórðarson kaupm. og tveir menn aðrir. Veðrið. Páskahretið ætlar að verða langt. í dag er útsynningur með snjókomu. Dánir í Reykjavík frá ársbyrjun. Jan. 3. Stgr. Johnsen kaupm. (54). 7. Einar Eiriksson bóndi, Qrettisg. (74). 9. Sveinbjörg G. Sveinbjörnsd. Eskihlíð (3). 22. Magnúa Páls3on bðndi, Ráðagerði (60). 24. OddnýJðnsd. Skálboltskoti (28). 25. Rafn Sigurðsson skósmiður (48). Febr. 11. Þorkelína Ósk Pétursd., Stðraseli (l). Marz 6- Bergþðr ÞorBteinsson skipBtj. (46). 9. Jðn Ögmnndsson úr Vestmannaeyjum (23). 13. Sigvaldi Blöndal (41) og Árni H. Hannesson (57). 17. Benedikt Ástráðsson (á 1). 29. Björn Guðlaugsson á Bakka (89) og Sigríður Pálsd. (74). Apríl 2. María Magnúsd. Laugaveg 27 (47). 4. Sigfús Sighvatsson (bankabðkara, á 1) og Guðrún Brynj- ólfsd. ekkja (89). 5. Jón Ólafsson, Helgastöðum (57). og Ólöf Kr. Guðmundsd. frá Görðum (40). 6. Guðmundur Ásmundsaon í Hákoti (58). 9. Anna Guðmundsdðttir (kona Sig. ÞðrólfsBonar) (27). Enskl erfðaprinsinn, hertoginn af Corn- wall og York og hertogafrúin, drotningarefnið, eru lögð í langferð og ætla þau að heimsækja flestallar brezkar nýlendur og sérstaklega Ástralíu til að vera þar þegar hið fyrsta ást- ralska sambandsþing verður sett. Gert ráð fyrir þau komi heim aftur skömmu fyrir næsta nýár. Þau leggja leið sína um Suez-skurðinn og indverska hafið til Adelaide, Melbourne, Sidney og Brisbane,svotilNýja-SjáIands, Mauri- tius, Zansibar, Durban, Kap, St. Helenu, Ascension; þá til Canada, til Halifax, Quebec og Nýfundlands og þaðan ætla þau að fara heim. Þau ætla að dvelja nokkra daga í hin- um stærri borgum. Fylgir þeim friðasta föru- neyti af hirðmönnum, listamönnum, vísinda- mönnum og vinum þeirra, auk fjölda þjóna. Þau fara á skipinu „Ophir“ (sem komið hefir hingað til íslands) og verða samflota með þeim tvö herskip alla ieiðiua. — Á skipinu er hið mesta skraut og öll þægindi sem hugsast geta. Ný dönsk frímerki. Danir hafa ekki vil- jað verða við ósk íslendiuga að breyta frímerk- jum þeirra. Nú hafa þeir búið til nýtt frímerki í minningu þess, að 50 ár eru liðin frá því er frímerki komust á í Danmörku. Það er 24 aura frímerki brúnt. Lækning á berklaveiki. Tveir franskir lækn- ar, próf. Robin og dr. Binet í París, hafa með rannsókn á andardrættinum fundið nýja aðferð til að þekkja berklaveiki, þó hún sé að eins í byrjun. — Með því móti er búist við að miklu hægra verði að lækna veikina. Nýr nialidi (Múhammeðsmannaspámaður), Muludzi að nafni, er risinn upp í svertingja- ríkinu Uganda í Afríku, og hefir reynt að vekja þar uppreist gegn Eaglendingum. Hann kveðst vera eftirmaður Múhammeðs, og hafi engill birzt sér og fengið sér spámannsvaldið í hendur. Hann er eitthvað mentaður og al- kunnur þar í iandi, svo líklegt er að hann geti orðið Englendingum óþarfur, sem þykjast hafa þar yfirráðin. Hann kennir hreina Múhammeðs trú, en bætir því þó við, að menn megi hafa 3 konur og fá sér nýjar þegar menn vilja. SD O/ co CD> QPq o* O 85- ►ti 85 Þ Q* w OD •13- 00 83 B ® ® <2. 5 85- œ Ö f-t' p æ Qv CD & ~ " 85 2.1 ^ E3 <*» g- S* g í •-í 0-10 _ a> 8» £ S- * S»- g © CD 00 5* P C3 3 ^ OQ ^ 03 — t *r vs QB B II' SJO •"C- w ctq * g, S 00 •< •— g i. s 3! w ^ r- ® -4 pr H-• rrt- Q* » m © < *-í & LJ g.'ff 8* H> » H " V V p H l ft tí <s. 4 Sg 85 fð 85 • 1-1 CJ- cc po E & »-*• <m 5* Qj CD n ^ a fg o> £ S- % — f5- , “ | Tf §s- S' QQ 0 M CD O So M ri rr o £ crq **. H— ►o- y í cd O P 0 B 2. E O: œ' 0 < a cd g a » QD rt æ o B - CLi B tr ® CD E. 0 H' H » » s H' H P P> S 0 B tö 09 SH o < o o- OQ 2 K? 3 g. p ^ » aq CO © < CD * s ►cr 2. o (-* /—s 0 00 pr oq o 5’ oí B a> Ht QC H* *0 a & Cfí CT9 M* ö CT9 P »-< cc SO' fo pr p*r c: ö « J3- v* s o 2. © S* pt S E O: g Bö Q- 1-h I 'S* p Of æ -«4 » CD s Q» o» 03

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.