Fjallkonan


Fjallkonan - 13.04.1901, Side 3

Fjallkonan - 13.04.1901, Side 3
FJALLKONAN. 3 Nýjar vörur! Nýtt verö! Mesta úrval af heztu vörum fyrir lægsta verð! Vasaúr: Nikkel-silfur og gullúr á 7 til 300 kr. Stofuúr af nýrri og mjög fallegri gerð á 4 til 178 kr. Gull- og silfurstáss miklu fjölbreyttara og ódýrara en áður — sumt hér áður óþekkt — Optiskar vörur: Loftþyngdar- oghitamœlar, mjög margbreyttir. Kíkirar sérlega góðir og ódýrir. Mik- roskop. Stereoskop með myndum. Stækkunargler, lestrargler, gleraugu o. íi. Borðbúuaður úr prófsilfri og silfurpletti. — Að eins fínustu sortir. Atliugið! Með því að ferðast til Dmmerkur og Þýzkalands og kaupa vörurnar frá íýrstu heudi, hefir mér tekist bæði að kaupa margt ódýrara en áður og að fá vörur af nýjustu og beztu gerð, sem oft alla ekki heppnast við skriflega pöntun. _________________Guðjón Sigurðsson._______________________ < letiS ai eiii góiar vörur I ► Við undirritaðir vottum hér með að „Lossins Stettiner Portland Cement“ er það bezta Cement, sem við höfum brúkað. Reykjavík. r/2 1901. Stefán Egilsson. Magnús G. Guðnason. Gísli Porkelsson. \ Við undirritaðir málarar, sem hér á landi höfum reynt farfavöru frá „De forenedc Malerinestcres Farvemöller“ í Kaupmannahöfn, og auk þess þekkjum hana frá Danmörku, og er þar álitin betri vara en nokkur önnur verksmiðja þess býr til, vottum hór með, að hún eftir okkar áliti er sú bezta farfavara sem við hingað til höfum notað við vinnu vora á Islandi. Keykjavík 24/4 1900. N. 8. Berthelsen. J. Lange. L. C. Jörgensen. Ofanskráð Cement og farfavara fæst að eins hjá Th. Thorsteinsson í Reykjavík, sem hefir einkaútsölu á nefndum vörum. í apríllok koma miklar birgðir af farfavöru og Cementi. FJALLKONAN 1901, Nýir kaupendur að Fjallkonunni 1901 fá í kaupbæti: Þrjú sérprentuð sögusöfii hlaðsius í allstóru broti yfir 200 bls., meðan þau hrökkva, með mjög inörg- um skemtisögum, eða „Makt myrkranna“ sérprentaða. Enn fremur einhvern eldri árgang hlaðsins eftir samkomulagi. Ekkert íslenzkt hlað hýður þvílíka kosti. Framhald verður á innlendum sögum, sem ekkert annað blað getur boðið, með því að þær eru hvergi til nema hjá útgefanda blaðsins. Lýsing Reykjavíkur um aldamótin byrjar í næsta blaði. Útlendar sögur verða og stöðugt í blaðinu. Framhald verður af Alþingisrímunum eða kveð- skap í svipuðum anda, og byrjar líklega í þessum mánuði. Myndir af merkishændum áttu stöðugt að koma í blaðinu og byrja þær að forfallalausu í þessum árs- fjórðungi. Fyrir 1 kr. geta kaupendur nú fengið blaðið um hvern ársfjórð- ung, með ýmsum hlunnindum, eftir samkomulagi. VINDLAVERKSMIÐJAN í Keykjavík selur góða vindla og ódyra, svo búast má við að kaup- menn út um landið vilji slá tvær flugur í einu: Græða sjálfir og um leið styðja innlendan iðnað. Pantanir sendast féhirði félags- ins kaupm. Ásgeiri Sigurðssyni í Reykjavík. FJALLKONAN, fyrsti ársfjörðungur, janúar, fehrúar og marz, fæst fyrir eina krónu með hlunnindum. Á sama hátt síðari ársfjórðungarnir. Til itaglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjalík.“ verða að tiltaka það um leið og þeir auglýsa, hve of auglýsingin 4 að standa í blaðinu. G-eri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Vasaúr, stundLalx.1. saumavélar o. fl. Mikið úrval, hesta verð! Magnús Benjamínsson. Ný sniö af allskonar kvenfatnaöi og barnafatnaöi eftir allra nýj- ustu tízku fást nú hjá mór, eins og stööugt að undan- fórnu, og kosta frá 40—80 aura. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 12 búningi yðar eftir siðurn tírnans, og af hverju er yður þá svo örð- ugt að leggja niður aðra siði forfeðranna? Mér þykir gamli bún- ingurinn fallegur, ea ætli Iögréttumaðarinn vildi taka hann upp, þó hann væri viss um, að enginn gerði gys að honum“. Nú kom frúin til þeirra. „Það bar vel í veiði að frúia kom“, sagði Andrés Pétursson. „Ráðsmaðurinn vill gera okkur alla að nýmóðins herrum og bú- fræðingum; eg vil ráða frúnni að sjá um, að hann hafi eitthvert taumhald á fólkinu, ef því á að verða nokkuð að verki“. Frúin leit brosandi á lögréttumanninn. „Eg skiíti mér ekki af því“, sagði hún, „eg læt hann hafa ailan veg og vanda af því; vona að hann standi sómasamlega í stöðu sinni“. Frúin kynti undirforÍDgjann ogáráðsmanninn hvern fyrir öðr- um, og síðan gecgu þau öil þangað sem hitt fólkið var. Biskupinn spurði, hvernig söfnuðurinn hagaði sér. „Fólkið er hér eins og það gerist annarsstaðar. Síðan eg kom hingað hefi eg ekki orðið var við nein stór aíbrot. Auðvitað kemur það fyrir, að menn verði ölvaðir á veitingahúsinu, en ekki hefir borið á neinum róstum fyrir það. Ekki hefi eg heldur orð- ið var við brot á móti sjötta boðorðinu, þó að sjá megi í kirkju- bókunum, að þau hafi átc sér stað. Stuldur hefir ekki borið hér við í iangan tíma“. „Og þó“, — sagði Steinlund kaupmaður og tók fram í —„er ekki langt síðan, að stolið hefir verið frá mér, þó eg hafi leynt því“. 9 á gangi og bauð af sér góðan þokka, með dökk augu, sem bæði gátu verið blíðleg og biturleg. Það var barónsfrúin, ekkja kirkjneigandans og húsfreyjan á höfuðbólinu Damsjö. Hún var tæplega þrítug, og var hún því á bezta aldri. Hún var eftiriætisgoð allra sem þektu hana, bæði af því að hún var alira kvenna fríðust og af því hún átti þetta höfuðból með öllu sem því fylgdi. Öanur unga daman, sem með henni var, var frænka Rúsen- skölds majórs, og hin þriðja var dóttir séra Yikmans, sem hafði verið prestur i Homclöium á undan prófessornum. Þær voru báðar ungar og laglegar stúlkur, en barónsfrúin bar langt af þeim. Biskupinn hneigði sig með þeirri viðhöfn, sem siður var heldrimanna á fyrra hlut nítjándu aldar. „Mér er það sönn gleði, að óska þessum söfnuðum til hamingju með að hafa fengið lærðan og í alia staði ágætan sálnahirði, og um leið get ég óskað yður til hamingju, að hafa feugið yðar elsk- aða föður í nágreunið, og hafa sjálf átt þátt í að búa honum stað í eliinni“. Það mátti sjá á svip frúarinnar, að henni þótti ekki neitt vænt um orð biskupsins. „Eg þakka biskupinum fyrir kurteisina", sagði frúin, „en ég á ekki það lof skilið, sem biskupinn velur mér. Það var maðurinn minn sálugi, en ekki eg, sem kvaddi pabba til safn- aðarins hérna. Eg áieit það æfiniega skyidu mína að skifta mér ekki af þei111 málefnum, sem manninuai mínura komu við, og við Saógarmaíur“111,

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.