Fjallkonan


Fjallkonan - 13.04.1901, Page 4

Fjallkonan - 13.04.1901, Page 4
4 FJALLKONAN. ^ Verzlun ^ 4 J. P. T. Brydes ► ► 1 4 4 4 4 4 4 4 4 Yín, yiudlar og’ reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt. Nýjar víntegundir komnar svo sem: Graaeher hv. vín Messuvín á Vi fl- Marsala (Madeira). Rheinewine (íthinskvin musserende). Genever i‘/4 pt. Bodenheimer hv. vin. Madeira dark rich. Ætíö nægar birgðir, og hvergi fá menn ódýrari vín eftir gæðum. ► ► ► ► ► ► ► ► ► í BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR vcrður til sölu Uppdráttur „ÍSLANDS“ gerður að fyrirsögn herra ÞORVALDAR THORODDSENS. Strendur settar sarakvæmt strandmælingum herra Bjöms Gunnlaugs- sonar, en Dorvaltlur Thoroddsen hefur leiðrétt og aukið mynd hálendis og öræfa. Mælikvarði 1: 600,000. — Verð 5 krónur. — Kort þetta er nær því jafnstórt og hið stóra kort fjunnlaugsseos; það er von á því í næsta mánuði hingað, og mun ég senda sýniseintök af því til bóksala út um landið með strandferðabátunum. Ekki verða prentuð nema fá hundruð af þessu korti og ættu þvi þeir, sem vilja kaupa það, að gera mér aðvart sem fyrst og senda mér borgun með. Þeir sem kaupa 5 eintök í einu fá sjötta eintakið ókeypis. Aðalsölu-umboð heflr Sigfús Eymundsson. m N i N N Styðjið Islenzkan iðnað! H ^ cu ilVCrs vegna Uupa úilenda gosdrykki, þegar menn ^ M geta fengið eins góða og ódýrai gosdrykki frá gosdrykkjavork- M gg smiðjunni „Q-eysir“ í fPykjavík? ^ á Som sönnan fyrir því, að þessi verksmiðja selji góðar vör- ^ ur skal þess getið, að stærsta veitingahús þessa lands (Hotel ^ M ísland) kaupir mínar vörnr, hér um bil 20 tegundir af Limon- ^ [gv ade og príma Sodavatn, ennfremur sætar og súrar eaftir; edik ^ gg og Gxrpulver fæst æfinlega í verksmiðjunni Geysi, som er ^ landsins stærsta og bezta gosdrykkjaverksmiðja. Gjörið svo vel og biðjið nm verðlista. Allar pantanir eru samvizkusamlega afgreiddar Virðingarfyllst gg C. Hertervig. i @ N N § I N N N jg r Vottorð. Eg, sem rita hér undir, hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, ^ hjartalasleik og þar með fylg- ■ jandi tangaveikíun. Eg hefi leitað margra lækna, en árang- m urslaust. Loksins kom mér í jj hug að reyna Kína-iífs-elixír, og eftir að eg hafði neytt að eins úr tveimur flöskum fann eg að mér batnaði óðum. Þúfu í Ölfusi. ólavía Guðmundsdöttir. Kína-lífs-clixírinn fæst hjá | flestam kaupmönnum á íslandi, án nokkurar tollhækkunar, svo að verðið er ekki nema eins og áður, 1 kr. 50 au. flaskaD. Til þess að vera viss um, að | fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru k&upendur beðoir að líta veleft- v.p. ir því, að ~pr standi á flöskun- m ura í grænu lakki, og eins eftir llí hinu skrásetta vörumerki á B flöskuraiðanum: Kínverji með jij' glas í hendi, og firmanafnið ií | Waldemar Petersen, Nyvej 16, jl |l Kjöbaahavn. |il 1 | ■0 Samúel Ólafsson Laug-aveg’ 63, Reykjarík. pantar liaflistimpla af alis- konar gerð. Þeir sem vilja gerast útsölumean skriíi mér. Verða þeim þá send sýnishorn af stimplunum. -M Með „LAURA“ næst koma mikl- ar birgðir af stölum, borðum og ltornbrennivínið góða. Ben. S. Þórarinsson. Saltíisk, vel verkaðan (stóran, smáan og ýsu) Spánar-og Ítalíu-fisk, kaupir undirritaður í ár, cins og að undanförnu, og borgar í peningum. Ásgeir Sigurðsson. Suildmaga, vel vorkaða og gotu, kaupa hæsta verði fyrir pen- inga veszlanirnar „Edinborg" i Reykjavík, Stokkseyri, Keflavík og Akranesi. Ásgeir Sigurðsson. Útgefandi: Yald. Ásmundsson. Félagep rentsm i ð jan. 10 höfðum bæði komið okkur saman um. að fara hvort sinua ferða hvað sem hinu sýndist“. Það var eins og svarið kæmi biskupinum á óvart; hann sett- ist niður og svaraði ecgu, en prófessorinn leit reiðilega til dóttur sinnar. Hún kvaddi og fór bnrtn með fylgdarmeyjunum. Undirforinginn, sem hafði veitt eftirtekt samtali majórsins og lytsalans, gekk í hámót á eftir þeim, og fór sð tala við þær: „Hér sannaet gamla sagan um þrjár þokkagyðjurnar", sagði hann. „Nei heyrið þið“, sagði frú Dahn hlæjandi, „Rúsensköld undirfor- ingi er farinn sð leggja fyrir sig goðafræðina. Það eru sannarlega vísindi, sera eiga ekki illa við annan eins kvennakappa. Hugsið ykkur, ef herra undirforinginn færi að sýna þeesar kenn- ingar í verkinu". Hann avaraði hlæjandi, en þó með reiðisvip: „Eg skyldi gera hvað sem þér skipuðuð, frú míu, en nú sem stendur verð eg að gera mér að góða að eg sé tortrygður og skotspónn háðskeyta yðar þó eg---------“. „Nei, nú ertu of vond við Gustaf frænda“, sagði fröken Au- karstrá'e hiæjandi. „Þú veizt þó að hann er einn af þeim dást að þér, og jafnvel sá eini hérna í sveitinni, sem þorir að sýna að hann geri það. Og ef þú firtir hann, þá hefirðu engan aðdáanda lengur, sem yrði óvanalegt og þurt fyrir þig“. Frú Dahn ætlaði að svara einhverju í gamni, en stilti sig og sagði: „Þér fyrirgefið, ef eg hefi stygt yður með gamanyrðum mínum“. Hann svaraði: „Yðar gaman er of inndælt til þess, að eg 11 geti reiðst yður, og um leið kreisti hann svo fast hönd hennar, sem hún hafði rétt honum, að hún gretti sig af sársauka. „Þér megið ráða yfir mér, hvort sem þér viljið Bkoða mig sem aðdáanda yðar eða hafa mig sem fífl“. „Má eg reiða mig á þessa fullyrðing“, sagði húa. ,,Já“, sagði hann, og til frekari fuUvissn kysti hann á hönd hennar, sem hann hafði haldið dauðahaldi í. Þau komu nú þar sem nokkurir menn sátu á bekk saman og vóru að skeggræða síu á milli. Þeir vóru flestir bændur, en einn þeirra var mjög fríður maður og vel klæddur. Þau stóðu við og hlustuðu á samtalið. „Það er eins og eg hefi sagt ráðsmanninum, þ3ð dugar ekki annað en harka við vinnufólkið. Eg hefi nú búið í 25 ár og hefði eg verið mjúkhentur á þeim, þá hefði jörðin mín ekki verið eins og hún er nú. Eg heid okkur dugi sama lagið og hana faðir minn og afi minn hafði á þeim". — „Já, en segða mér, lrvernig var hann afi þinn klæddut?“ „Hann gekk í gulum skinnbuxam, sem náðu ekki nema ofan að hnjám, og á hvítum sokkum og skóm með messingarspennum ; og var í blárri buru úr vaðmáli, sem náði ofan fyrir mjaðmir, og á höfðinu hafði hann barðastóran hatt. Egman eftir honum ein» og eg hefði séð hann í gæi“. — „Eigum við þá ekki að ganga í skinnbuxum og síðtreyju". — „Varðveiti mig, þá liti eg út eins og vofa“. „Leit þá afi yðar út eins og vofa“. — „Nei, langt frá, eu þetta var tízka þá“. — „Já þarna kemur það. — Hver tími hefir sína tízku, og þegar tímarnir breytast, verðum vér að breytast líka. Þér kannist við að þér hafið orðið að breyta

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.