Fjallkonan


Fjallkonan - 20.04.1901, Qupperneq 3

Fjallkonan - 20.04.1901, Qupperneq 3
F J ALLKONAN. 3 Það kexnur vel heim, að neyzluvatnið í Reykjavík hafi frá fornöld verið tekið úr brunninum í Aðalstræti, enda segir Skúli Magnússon, að harm té kallaður „Ingólfsbrunn- ur“. Að öðru leyti virðist bæj&rstæðið valið af því að þar hefir veríð túnstæði og allgóð lending skamt frá. Þar hefir verið 12 kúa tún í byrjun 18. aldar, eftir þvi sem Skúli Magnússon segir, en engjarnar hafa aldrei ver- ið neinar, og landþrengsli hafa verið 'mikil, þar sem Arnarhóll, Hlíðarhús og Landakot vóru sérstakar jarðir, og auk þess vóru nokkur- ar hjáleigur. Mjög er það merkilegt, að höfuðstaður lands- ins rís bar upp eftir 900 ár, sem hinn fyrsti landnámsmaður bygði, og merkilegt er það líka, að aðsetur hinnar fyrstu landstjórnar var í Reykjavíb, þó brátt væri orðið fjölbygð- ara á öðrum stöðum. Þorsteinn sonur Ing. ólfs bjó í Reykjavík og hann setti fyrstavísi til landsstjórnar, þvi hann setti þingiðáKjal- arnesi, sem var undanfari alþingis. Sonur hans var Þorkell máni, og sonur hans Þor- móður allsherjargoði. Hafa afkomendur Ing- ólfs eflaust búið lengi í Reykjavíb, þó engar sögur fari af þeim eftir kristni. Sögurnar þegja gersamlega um Reykjavík frá þeim tíma og menn vita ekki einu sinni neitt um það, hverir þar hafi búið næstu fimm aluirnar. Frá 16. og 17. öld eru lítilsverðar sagnir um það, og það er eiginlega ekki í’yrr en á síðara hlut 18. aldar, sem Reykjavík kemur alt í einutil sögunnar. Fyrir 200 árum, eða um aldamót- in 1700, bjó í Reykjavík, Magnús Sigurðsson lögréttumaður, en prestur var hér þá Jón Stefánsson. Hann var hér full 60 ár prestur, og dó nær áttræður 1719 (ekki 1718, sem stendur í Prestatalinu). Annars kemur mér ekki til hugar, að fara að segja hér sögu Reykjavíkur; það er efni fyrir sagnamann, og mætti þá grafast eftir því, að þvi leyti sem unt er, hverir hér hafa búið á fyrri tímum, og segja sögu bæjarins frá þvi á siðara hlut 18. aldar til aldarlok- anna 1900. í þessari grein hafði eg að eins ætlað að skrifa um Reykjavík, eins og hún er nú, og um framtíðarhorfurnar. Á Arnarhóli-vóru á 18. öldinni tveir bæir, stærri og minni Arnarhóll. Fram hjá þeim að sunnanverðu lá þjóðvegurinn ofan í Reykja- vík og yfir lækjarósinn, og sór enn glögg merki hans. Þar hefði hann átt að liggja enn í dag, og það kom tii orða, þegar hinn nýi vegur var Ugður upp Bankastræti og inn eftir, að leggja veginn þ&rna, og hefði það orðið kostnaðarminna og hentugra að dómi vegfróðra manna, en fyrir undirróður þeirra manna, sem að verkinu áttu að vinna. var hann iagður þar sem hann nú er, af því þeir þóttust vissir um, að bað veitti meiri atvinnu. [Framh.] Prestkosning. Nýkosinn prestur í Efri- Holtaþingam séra Eichard Torfason á Rafns- eyri. Páskahretinu er nú ioks slotað, en þó ekki orðið fuil-hlýtt aftar. Hafíshroði sagður fyrir Yestfjörðam, eu líklega minni austur um. í þessu hreti misti bóndinn á Ártúni á Kjal- arnesi ær sínar 17 að tölu, í Ártúnsá og átti að eins tvær eftir. Mun líklega háfa verið tæpstaddur með hey og því látið út i veðrið. Fiskaiii væri hér nú talsverður, ef nokkur væri til að stuuda hann. Dáinn er hér í bænum aðfaranótt 22. þ. m. Brynjóífur Kúld kand. fil. 37 ára, soaur síra Eiríks Kúlds og frú Þuríðar Sveinbjarnardótt- ur rektors Egiissonar. Hann varð stúdent 1883 með 1. eink., fór síðan til háskólans og var þar mörg ár, en dvaldi síðan í Stykkishóimi og hér síðustu árin. Hann var gáfumaður og skáldmæitur í góðu lagi, en átti þó við bágan kost að búa. Hann varð bráðkvaddur. Seint í f. m. dó Ouðmundur Vernharðsson verzluuarmaður á Stokkseyri, nái. hálfíertugur. Eftir hann lifir ekkja hans og eitt barn. Hann var vel að sér og vel látinn. Druknan. 17. þ. m. druknuðu tveir menn af bát á Skerjafiröi, Jbn Einarsson í Skildinga- neai, faðir Sigurðar skipstjóra í Görðunum, aldraður maður, og Guthnundar Ouðmundsson frá Brúarenda, dugnaðarmaður. Samsöngur var haldinn hér 13. og 14. þ. m. fyrir forgöngu Brynjolfs Þorlákssonar söngkennara, og tókn þátt í honum með honum frk. Elísabet Steffensen, frk. Kristín Hallgrímsson og Þórður Pálsson stud. med. Brynjólfur Þorláksson er alkunnur sem líkl. færastur maður hér á harmoníum, en á fortepíanóið léku þær frk. Haligrímsson og frk. Steffensen, og þótti það góð skemtun. — Þó munu lögin, sem leikin voru, hversu falleg sem þau eru, ekki hafa verið valin eftir. tilfinningum þorra fólkBÍns, sem ekki verður vakið af drunga sínum nema með vel fjörugum lögum, og kann því síður að meta önnur lög. — Eröken Elísabet Steffensen syngur með til- finningu, og hefir mikil og góð hljóð, en söng í þetta skifti ekki nógu skírt. Þórðnr Pálsson söng Aldamóta- ljóð Þorst. Erlingssonar, og var gerður gðður rómur að söng hans. (xarðyrkjufélagið. Ársrit þesa fyrir árið 1091 er uú út komið og eru í því: „Nokkrar garðyrkjureglur“ eftir Eiuar Helgason, all-löug ritgeið, og skýrsla um gerðir fólagsins árið sem leið eftir formanninn, Þórhall Bjarnarson iektor. Nú er gert ráð fyrir að Garðyrkjuféiagið mu«i ef tii viii renna isn í Búnaðarfélag ís- lands, og verður annaðhvort afráðið um það í sumar. Ársrit Garðyrkjufélagsins er handhægt rit. og nauðsyulegt þeim sem garðyrkju stunda, og það ætti hvert heimiii að gera. Víðast má koma við matjurtarækt, ekki sízt tii sveita, og sama er að segja um blómrækt og trjárækt. Ársritið hefir komið út í 7 ár, og fyigir þessu áisxiti efnisyfirlit fyrir öll árin. Kosta ritin öil 1 kr., en hvert íyrir sig 20 aura. Kosningarnar í Danmörku fóru svo sem líklegt var, að hægri mönnum fækkaði í fólkd- þinginu úr 14 ofan í 8. Eru þar þá að eins 8 hægrimenn eða 9 (ef Færeyingar hafa kosið hægri mann) af 114, og að eins eitt aí kjör- dæmum Kaupmannahafnar hefir nú hægri mann á þingi. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram skömmu á undan og ráða vinstri menn þar iögum og lofum. — Á öllu Sjáiandi hefir stjórn- in alls einn þingmann með sér. Leiðrétting-. Grímur Jón Stefánsson, en ekki Hallgrímur Guðmundsson, hét einn af þeim 3 mönnum, sem druknuðu hér á höfninni 11. þ. m., og var frá Káranesi (ekki Káraneskoti). Þessa missögn hafa önnur blöð bíekst á að taka eftir því blað- inu, sem fyrst kom með hana. Nýkomið með „Hóiar“ í verzlun Björns Kristjánssonar: Kjólatau úr «11. fieiri tegiindir. — — bómull margar íeg. Tvisttau mikið úrval Sirz, ekta að lit Fíónelette, ýmsar tegundir sem aldrei hefa komið áður Miilifatatau í fleiri íitum Millipils, óvanalega ódýrt eptir gæðum Fatatau óheyrt ódýr og vönduð (Kr. 1,10—8,00 pr. al.) Karlmaunafatnaðir af mismunandi verði og gæðum (Kr. 12,00—34,00) Ktrlmannayfirfrakkar (sumar-, vetr- ar- og ferðafrakkar) kr. 10,00— 28,00, sérstakir jakkar kr. 10,00 —18,00; eérstakar buxur kr.2,60 —10,00. Nærfataaður mjög vandaður. Kveuvetliugar úr ull og bómull. Karlmanuaskór, kvenskór, barna- skór og margt fleira. 16 en það sem satt var, og eg vona að ríkiskirkjuprestur ávíti mig ekki fyrir það“. „Eg vil engar háðglósur heyra“, sagði prófessorinn, „því eg tala í alvöru. Var það þá satt, að ykkur hjónunum hefði komið saman um það, að hanu réði því sem haun vildi“. „Alveg satt. Maðurinn minn sálugi skildi það fullvel, og það hafði eg líka sagt hoaum, að sambúðiu miili okkar hefði orðið óþolandi, ef hvort okkar fyrir sig heíði ekki mátt ráða mikiu, því kjúskapur okkar var ekki stofa&ður af kærieika okkar á milli“. „Áttir þú þá engan þátt i prestkosningunni?“ „Nei, þess þurfti heldur ekki; maðuÞan miun gat ráðið því sjálfur; hefði eg átt nokkru um það að ráða, þá hefði og verið á móti því“. „Hvað segiiðu? Hvers vegna hefðirðu verið á móti því?“ „Af því pabbi er ekki hæfur til að vera prestur. Hann er of drotnunargjarn------— „Þar kemurðu með það“, sagði prófessorinn, „drotnuuargjarn, já. Veiztu af hverju eg fór af háskóiaaum? Hvað geta prófessor- ar við háskólann drotnað yfir stúdeutafjöldauum, sem er gerspiltur af frjálsræðisanda þessara tíma? En uppi í sveitunum meðal al- þýðunnar er presturinu sjálfkjörinn drotaari, og það er satt, sem Cesar sagði, að betra er að vera helzti maður í litlum bæ, eu ganga næstur heizta manni í Róm. Því hefi eg fyrir löngu ætlað mér að verða prestur, og því gaf eg þig gamla manniaum, sem átti ráð á prestdæminu. Skilurðu mig nú?“ 13 „Hvernig Var farið að því? segðu okkur það“, sögðu allir i einu hljóði. „Það var hérna um daginn, þegar eg hafði farið til sýslu- mannsins, og fengið þar 300 ríkisdali, sem hann hafði tekið lögtaki hjá honum Pétri Hofí skósmið hérna í bænum. Eg hafði iæst peningana niður í skúfíu, háttað svo og lagst til svefns. Þegar eg hafði sofið stundarkorn, vakuaði eg við það, að mér heyrðist eitthvert hark. En af því eg hafði læst herherg- inu vaudlega með lykli og slagbröudum, var eg óhræddur, og áleit að enginn gæti komist þar inn. En þó var einhver inni, því eg fann alt í einu hönd seiiast undir koddann minn, þar sem lykl- arnir vóru. Eg reyndi til að setjast upp, en þá var eins og járn- hendi legðist ofan á brjóstið á mér, og alt í einu fann eg undar- iega iykt, sem gerði mig svo magnþrota, að eg gat hvorki hljóð- að né hreyft legg né lið. Eg sá nú eins og í draumi, að kveikt var ljós, og stór maður með grímu fyrir andiitinu lauk upp skúff- nnni, og tók peningahrúguna, sem eg var nýbúinn að leggja þar. Svo tók hann silí'urpaning, lagði hann á stólinn við rúmið mitt og sagði í lágum og draugalegum róm : „Þessir peningar eru fá- tækrafé, þeir hafa ekki #kostað yður nema 24 skildinga, og þá læt eg þarna á stólinu11. Svo slökti hann Jjósið, en eg vissi ekki hvernig hann hvarf úr herberginu, því eg lá í einakonar dái, sem smámsaman breyttiat í svefn. Og eg hélt um morguniun, þegar eg vaknaði, að þetta væri draumur, þangað til að eg sá skilding- inn liggja á stólnum, og að 300 dalir vóru horfuir úr skúffunni. SkOgamainrian.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.