Fjallkonan - 20.04.1901, Side 4
4
FJALLKONAN.
Niðursett verð.
Til að rýma fyrir vörum þeim, er eg hefi nú að nýju sjálfur
valið erlendis, handa heiðruðum síuftavinum mínum á íslandi, verða
flestar þær vörur, sem fyrir eru í búð minni, seldar með lægra vcrði
til 14. maí næstkomandi gegn peninga lborgun.
Hinar nýju vörur mínar hefi eg keypfc i Edinborg, Glasgow,
Kaupmannahöfn, Hamhorg, Berlín og víðar, og vona að mér hafi
tekisfc að velja þær svo, hvað verð, gæði og útlifc snertir, að þær megi
teljast:
XJtgengllegar vörur.
p. t. Kanpmannahöfn, 3. april 1891.
Pétur Hjaltesteð.
Sundmaga, vel verkaða og gotu, kaupa hæsta verði fyrir peninga
verzlanirnar „Edinborg“ i Reykjavík, Stokkseyri, Keflavík og Akranesi.
Ásgeir Sigurðsson.
Saltfisk, vel verkaðan (stóran, smáan og ýsu), Spánar- og ítaliu-fisk,
kanpir undirritaður í ár, eins og að undanförnu, og borgar í peningum.
Ásgeir Sigurðsson.
Verzlun
4 J. P. T. Brydes
◄
4 Yín, vindlar og reyktébak
◄ frá
Kjær & Sommerfeldt.
Nýjar vintegundir komnar svo sem:
Graacher hv. vín
Messuvín á J/i fl.
Marsala (Madeira).
Rheinewine (Ehinskvin musserende).
Genever í1/, pt.
Bodenheimer hv. vin.
Madeira dark rich.
Ætíð nægar birgðið, og hvergi fá
menn óbýrara vín eftir gæðum.
Þilskip til siilu.
M
|
Bi
ö
H
H
ö
H
ú
ú
ú
H
ú
ú
ll
Vottorð.
í fyrra vetur varð eg veik, [jj
og sneriat veikin brátt upp í
hjartveiki, með þar af leiðandi [tj
svefnleysi og öðrnm ónotum; [t]
fór eg því að reyna Kina lífs- [t]
elexir hr. Valdemars Petersens, [t]
og get eg með gleði vottað, að |
eg hefi orðið albata af 3 flösk- |
um téðum bitter. [»
Votamýri. [t
Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. 1
ú
Kína-lífs elixíriun fæst hjá [t
flestum kaupmönnum á íslandi, [t
án nokkurar tollhækknnar, svo [J
að verðið er ekki uema eins og |
áður 1 kr. 50 au. fiaskan. [t
Til þess að vera vissir um, að [t]
fá hinn ekta Kína-lifs-elixír,eru [t]
kaupendur beðnir að líta vel eftir [t]
því, að Y' standi á flöskunum [t]
í grænu lakki, og eins eítir hinu [t]
skrásetta vörumerki á flösku- |
miðanum: Kíuverji með gias í £]
hendi, og firmanafnið Waidemar [t]
Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. £]
Kutter nSvanuru, stærð 54 tons,
útbúinn til fiskiveiða, með öilu til-
heyraadi; skipið Iiggur í Vestmanna-
höfn á Færeyjum.
Nánari upplýsingar gefur
Th. Thorsteinsson.
Ný sniö
af allskonar kvenfatnaöi og
barnafatnaði eftir allra nýj-
ustu tízku fást nú hjá mór,
eins og stööugt að undan-
förnu, og kosta frá 40—80
aura.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Allar helztu matvörutegundir
fást altaf í verzlun
Björns Kristjánssonar,
og seljast mjög ódýrt.
Allir þekkja gæðin.
r
Samúel Olafsson
Laugaveg: 63, Beykjavík.
pantar liaflistimpla af alls-
konar gerð. Peir sem vilja
gerast útsölnmenn skrifi mér.
Verða þeim þá send sýnishorn
af stimplnnum.
s. ... ,i;
Með „LAURA“ næst koma mikl-
ar birgðir af stólum, borðum og
kornbrennivínið góða.
Ben. S. Þórarinsson.
Vasaúr, stundalxl.
saumavélar o. ±1.
Mikið úrval, hezta verð!
Magnús Benjamínsson.
FJALLKONAN,
fyrsti ársfjörðungur,
janúar, íehrúar og marz,
fæst fyrir eina krónu með
hlunnindum. Á sama hátt
síðari ársfjórðungarnir.
Til anglýsenda. Þeir sem aug-
lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það
um leið og þeir augiýsa, hve oft
auglýsingin á að standa í blaðinu.
Geri þeir það ekki, verður hún látin
standa á þeirra kostnað þar til þeir
segja til.
Dómasafllið (Iand9yfirréttar og
hæstaréttardómar) 6. hefti 1. bindis
fyrir 1880 kaupi eg mjög háu verði.
Vald. Ásmundsson.
Útgefaudi: Yald. Ásmundsson.
Félagsprðntsmiðjan.
14
„Ó, það hefir náttúrlega verið Hill“, sögðu margir af áheyr-
endunum.
„Það held eg lika“, sagði Steinlund, „þó eg hafi ekki heyrt
getið um, að hann væri hér á ferðinni".
„En hvað átti hann við, þegar hann sagði, að yður hefði ekki
kostað peningarnir nema 24 skildingau.
„Já, það var reyndar satt, því eg keypti þessar skuldakröfur
fyrir mörgum árum á þrotabúsuppboði, eins og óvissa skuld, og
gaf ekki meira fyrir hana en þetta. En nú er hann Pétnr Hoff farinn
að komast í álnir, svo hann getur borgað, og því lét eg krefja
hann og fékk peningana, þó þeir færu svo aftur leiðar sinnar“.
„En þá hlýtur þjófurinn að standa í einhverju sambandi við
Pétur Hofi, og það gæti leitt til þess að hann yrði uppvís“.
„Það er mjög ólíkiegt. Hér í sóknunum eru likar sögnr al-
gengar nm, bvernig Hill hjálpi fátæklingunum, án þess þeir þekki
hann, eða viti fyrir víst hvaðan hjálpin kemur“.
„Hvaða maður er þessi Hill?“ spurði biskupinn.
„Það veit enginn", sagði lyfsaiinn. „Hann kom upp eins og
fjandinn úr sanðarleggnnm hér um þessar slóðir fyrir nokkurum
árum, og síðan er eins og hann sé alstaðar og hvergi, því þó haun
hafi stolið fyrir allra angum hefir ekki tekist að ná honum. En
það eitt er víst, að hann stelur ekki nema frá sérstökum mönn-
nm, þeim sem álitið er að hafi miður velfenginn auð — þér fyrir-
gefið, herra Stenlnnd. Og haldið er, að hann gefi það alt aftnr
þnrfandi mönnnm. Menn segja að hann miðli peningunnm frá
auðmönnunum tll fátæklinganna".
15
Professor Born var mjög hugsandi. Það var eins og eitthvað
óþægilegt væri að vefjast fyrir honum.
Ökumaður biskups kom nú, og sagði, að hestamir væru beitt-
ir fyrir vagninn, og svo fór biskupinn að kveðja. Þegar hann var
farinn og flestir aðrir ferðbúnir, ætlaði frú Dahn að stíga í vagn
sinn, en faðir hennar bað hana að bíða, og kvaðst þurfa að tala
við hana.
„Þá verður ráðsmaðurinn annaðhvort að bíða eða fara heim
gangandi“.
Ráðsmaðurinn beið þá ekki boðanna og Iagði á stað.
2. Feðginin.
Frú Dahn fór inn með föður sínum. Hann lauk upp skrif-
stofu sinni, lét dóttur sína fara inn og iæsti síðan að sér.
Hún horfði forviða á hann.
Hann gekk fyrst þegjandi um gólfið.
Loks sagði hann: „Mér mislíkaði við þig í dag“.
„Það er ekki nýtt“, sagði hún og lagaði á sér manséttnna.
„Hvað var það helzt?“
„Á eg að segja þér það, Hermína? Þú hagaðir þér svo í
laufskálanum, að það var hreint og beint óhæfilegt".
„Það var skrítið. Eg álít, að það hefði ekki átt betur við,
þó eg hefði sagt, að eg hefði átt þátt í prestkosningunni, svo að
pabbi ætti hana meðfram mér að þakka. Eg sagði ekki annað