Fjallkonan - 07.05.1901, Blaðsíða 2
2
tíma með glöggvari aitgum en eg, sem hefi
að mestu leyti að styðjast við það sem gam!a
öldin kendi. En vér skulum allir, gamlir
menn og ungir, taka höndum saman með ein-
lægum vilja til að vinna verk vor svo á nýja
tímanum, að þau styðji að þvi að halda uppi
heiðri og réttindum föðurlands vors, þó verk
vor séu smá og lítilmótieg. En ungu mennirnir,
sem hinn nýi tími einkum blasir við, með
öllurn sínum verkefnum, munu einkum ganga
móti honum með von og kjarki. Eg óska
að sú von rætist og að kjarkurinn bili ekki.
íslenzk umboðsverzlun á Skotlandi.
Um leið og eg birti ofanritaða auglýsingu,
leyfi eg mér að leggja sterka áherziu ó, að
þær vörur, sem mér kunna að verða sendar
til að selja, séu vandaðar af fremsta megni.
Bændur kvarta oft yfir því, að þeir hafi
skaða af að framleiða sumar vörar (eg á sér- ;
staklega við smjor, ull og ýmsar tóvörur) og
ávíta kaupmenn fyrir, að þeir borgi illa, en í |
rauninni borga þeir oft betur en varan er
verð, og líða því líka skaða. Þetta er eitt
meðal annars sem gerir íslenzka verzlun
þviagaða, áhættumikla og óarðberandi, auk
þess sem það orsakar oft miður gott sam-
komulag milli kaupmanna og bænda. Það
virðist því vera full þörf á, að leita viðar en
gert hefir verið eftir markaði fyrir isl. afurð-
ir og jafnframt breyta og bæta vörurnar
þannig, að þær séu seljanlegar fyrir hærra
verð.
Eiestar isi. vörur eru, því miður, mjög iila
úr garði gerðar vegna vankunnáttu og óvand-
virkni framleiðenda. Yiðkvæðið hjá mönnum
er, að þetta sé nógu gott i Danskinn, fyrir
glingur og glys, og þá munu mann víst ekki
gera Skotanum hærra undir höfði. — Þetta
er svo skaðiegur hugsunarháttur sem framast
má verða, og þarf að útrýmast hið bráðasta,
ef von er um nokkra framför i iðnaði eða
umbætur á núverandi verzlunarfyrirkomulagi.
En til þess nægja eigi orðia ein. Menn verða
ftllir að leggjast á eitt — afla sér þekkingar
hver i sinum verkahring, stunda vandvirkui
og leita fulikomnuaar.
Meðan ekki eru enn þá menn í landinu,
sem gefa leiðbeiningar i iðnaði, verða kaup-
menn að ganga á undan í þvi efni, bæði
vegna eigin hagsmuna og sinna viðskiíta-
manna. Bændur og aðrir framieiðendur verða
að ieita upplýsinga hjá kaupmönnum, en kaup-
mennirnir hjá umboðsmönnum sínum eriend-
is, sem þurfa að hafa í höndum sýnishorn af
hverri vörutegund, einkum þegar um nýjau
markað eða óþektar vörur er að ræða.
Hér á Bretlandi er eflaust hægt að fiuna
kaupendur að flestum eða öllum ísienzkum
vörum, ef þær eru rétt tiibúnar og vandaðar,
og eg hefi ásett mér að vinna að því eftir
megni, í því trausti, að islenzkir kaupmenn
liggi eigi á liði sínu.
Það er mjög óheppilegt að ekki skuii vera
haft opinbert eftirlit með útflutningi innlendra
vara. Þær vörur, sem eru óvandaðar eðailla
tilbúnar, ætti ekki að leyfa að flytja á útlenda
markaði; þær gera sérstaklega tvent ilt: spilla
verði á vörum þeirra kanpmanna sem gera
sér far um vöruvöndun og rýra álit ísiend-
inga í augum annara þjóða, sem er stærraog
þýðingar meira atri'ði, en margur hyggur. Af
þessum ástæðum áskil éy mér rétt til að geyma
(til frekari ráðstöfunar) eða endursenda á kost-
nað eigenda óvandaðar og illa tilbúnar vörur,
sem mér kunna að verða sendar.
Þetta atriði fælir máske suma kaupmenn
frá að senda mér vörur að selja, en ef það
gæti orðið til þe3s, að eg fyndi fasta og áreið-
anlega eölustaði fyrir góðar islenzkar vörur,
er tilgangi mínum náð.
Viðvikjandi útlendum vörum eru erfiðleik-
arnir minni. Fiestir kaupmenn vita að marg-
FJALLK’ONAN.
ar brezkar vörutegundir eru ódýrari en dansk-
ar, og sumar vörur að eins fáanlegar hér, auk
þess sem farmgjaldið er iægra héðan en frá
Höfn. Þessara hagsmuua hafa íslenzkir kaup
menn orðið að fara á mis, mest vegua þess,
að ekki henr verið völ á íslenzkum umboðs-
manni eða erindreka hór. Smiverzlanir á
íslandi geta naumast staðið í beina sambandi
við erlend verzluuarhús án erindreka. Því
síður gota kaupmenn sigit í hvert sinu eftir
nauðsynjum sinurn, efna og kringumstæða
vegna, og þó eg ekki vilji hrekja málshátt-
inn sem segir: „sjáifs er höndin holiust“, ligg-
ur í augum uppi, að margir ísl. kaupmenn
eiga óhægt með að k&upa hér vörur sínar
sjálfir vegna málsins og ólíkrar verzlunarað-
ferðar, og að þeir þekkja heldur ekki þau
verzlnnarhús, sem eiga vel við ísienzka verzl-
un. Eg hefi kynt mér þessi atriði og get
þvi óhikað boðið aðstoð mína við inukaup á
útiendum vörum. 0g um ieið og eg óska að
njóta hyiii og trausts ininna tilvonandi við-
skiftavina, — bið eg alia ianda vel að lifa.
Garðar Gíslason.
Frá útlöndum.
liúastríðið. Svo lítur út, sem Englend-
ÍDgar só farnir að digna í Búaófriðnum. Eft-
ir síðustu fróttum lítur svo út sem stjórnin
sjálf, auk heldur almenningur á Engiandi, só
að hneigjast að því, að ófriðnum só sem fýrst
hætt. Þetta er að sögn að þakka landstjóra
þeim i Transwaai, sem Englendingar hafa
skipað þar, Sir Milner, sem áður hefir þó ver-
ið trúr samverkamaður Chamberlains.
Lítt er mönnum kunnugt um það, hverju
framfer nú í löndum Búa, því fregnir þaðan
hafa aidrei verið óijósari en nú. Kitchener
er sagnafár af ófriðnum, og vill íáta Englend-
inga vita sem minst uiu hann. En þó er
það víst, að kann er óánægður með það sem
unnist hefir, og að þess getur enn orðrð iangt
að bíða, að Englendingar eigí þeirn sigri að
hrósa, sem þeir hafa iengi búist við. Eyrir
skömmu stóð í „Times“, að Erench hershöfu-
ingi væri kominn aftur til Jóhannesborgí.r írá
Suður-Transwaal og hefði honum þar ekkert
orðið ágengt. Auk þess var hann sagður
sjúkur. Búar róðu þá öllu í austur-Trana-
waal.
Fjármalaráðherra Englendinga, Hichs-Beach,
er enginn vinur Chamberiains, og tal&ði hann
skorinort í pariamentinu 18. f. rnán. um hinn
mikla kostnað, sem Búaófriðurinn hefði i íor
með sór. Hann sagði svo:
„Þetta er enginn smáófriður — það er stór-
styrjöid, þeg&r á kostnaðinn er litið. Yitið
þór hvað hann hefir kostað: 153 miliónir
punda, eða heimingi meira en Krímstríðið“.
Landstjórinn í Transwaal, Miiner, segir svo
í skýrsiu sem hann hefir ritað í febrúar í
vetur, en ekki hefir verið gerð almenningi
kunn fyrr en nú fyrir skömmu:
„Það er langt siðan eg hefi sent skýrslu um
horfurn&r hór í suður-Afríku, og kemur það
bæoi af því, að eg hefi haft svo mikið að gera,
að eg hefi orðið að vinna dag og nótt, og að
eg hefi verið að bíða þe$3 að eitthvað skriði
hór tii skara, en það hefir ekki orðið, og eg
neyðiot til að skýra frá því, að þótt eg efist
ekki um, hver endalok muni verða á þessum
ófriði, þykist eg geta fuilyrt, að þessi ófriður
stendur mikiu lengur yfir og verður okkur
miklu örðugri, en við hefir verið búist. Eg
get ekki neitað því, að síðaata missirið hefir
oss hór farið stöðugt aftur. Fyrir sjö mán-
uðum bryddi ekki á neinum óeirðum í Kap-
nýlendunni, og vór gátum þá haft töglin og
hagldirnar í miklum hluta Óraníu og Trans-
waals. Nú er þetta alt breytt, og vórgetum
ekki ráðið við neitt.-----Útlitið fyrir oss
hefir aldrei verið ískyggilegra en nú siðan
stríðið byrjaði bæði í Transwaal og Óraníu
og Kaplandinu.“
Nú hefir Milner beðið um levfi að mega
fara heim, og er látið í veðri vaka, að það só
heilsunnar vegna; veitti Ciiamberlain honum
það þó ekki fyrr en eftir 5 daga umhugsun-
artima. — Hvað muu hanu nú erinda við
Chamberlain ?
Filippseyja-úfriðurinn hefir koatað Ame-
ríkumenu litið yfir 4000 manna og 40 mil-
jónir puuda í peningum. Ei sagt er að 40
þús. Filippseyinga hafi fallið.
Iírezkur kolatollur. Eftir tillögu fjármáia
ráðherrans euska Hichs Beach leggur enska
stjórnin útfl itning3toll á kol, 1 sh. á tonnið,
og ætlar með bví að láta aðrar þjóðir borga
kostnaðinn við Búastríðið. — Þetta nemur
fyrir Norðmonn 2 milj. kr. á ári. Almenn-
ingui á Englandi er mjög í móti þessum
tolli, og þar með námaeigendur og námaverk-
menn.
Kína. Þar logar nú aftur alt í ófriði.
Boxarar og fleiri byrjaðir á óeirðum og bú-
ist við meiri tíðindum.
Fyrir skömmu braun sá hluti keÍ3arahallar-
innar, sem ræningjarnir frá evrópsku stór-
veldunum höfðu gert að bælisínu. Þeir höfðu
meir að segja setið í hinu helga hásæti keis-
arans. Waldersee hershöfðingi Þjóðveija slapp
með illan ieik, en eitthvað af möxmum brann
þar inni. — í hölliani eru ómetanieg lista
verk og höllin talin mesta listabygging í
heimi.
Heiðursmerki. 23. apríl var landshöfðingi
yfir íslandi Magnús Stephensen kmd. af Dbg.
í 2. röð og dbm., gerður að komm&ndör at'
dauuebrogsorðunni í 1. röð.
Sama dsg vóru þeir gerðir að riddurum af
dannebrogsorðunni síra Benedikt Kristjánsson
ptófaslur á Gr. n,l-rðirstað, síra Eiríkur Briem
keunaii við prebtaskólanu og síra Páll Ólafsso i
prestur í Vatusíirði.
Konungkjörinn þingmaður(í stað síra Þork.
Bjarnasontu) Eiríkur Briem prestaskólakennari.
Stjúrnarskrármálið. Ekkier sagt aðstjórn-
in lati tér aat um stjórnarskrárbreytinguna,
og mun því líkiega ekki leggja frumvarpið
um það mál fýrir aiþingi. Kemur þá að því
sem Fjallkonaa heflr oft sagt, að stjórninni
er það ekki áhugamál, heldui' þvert á móti.
Bankamáiið er ætlað að muni koma fyrir
alþingi í stjórnarfrumvarpi og er að sögn
von á hr. Warburg til viðtals við þingið.
Verð á útlcndum vörum er yfirleitt betra
en í fyrra.
íslands telegrafinn. Á stórþingiau
noraka, 24. apríl, miatist Arctauder þingmaður
á teiegraflagiiingu tii íslands í sambandi við
fjárveitingar til veðurrannsókna. Sagði hann,
að líklega munda D.tnir og Bretsr áður eu
langt liði sjá hag sinn í því, að leggja írétta-
þráð tii ísiands og gætu Noiðmean stutt að
því að flýta fyrir því fyriitæki, mundi það
verða gagn fyrir veðurfræðiua. En máli þessu
virðist þó vera skamt komið eunþá, svo að
bæði fjárveitiug aiþingis og flest af því som
um málið hefir verið rætt hér heima hefir ver-
ið óaýtisverk.
Formsður teiegsaöóiagsins (Store Nordiske),
kommandör Suenson, hefir, eftir er tilrætt var
um þetta mál á stórþinginu norska, svarað svo
íýrirspuru danska blaðsius „Borseu" um þetta
mál, &ð ekkert útlit só fyrir, að því verði
íramgengt fyrst um sinn.
Málið er svo vaxið:
Fyrir nokkrum árum vakti veðurfræðistofn-
unin í Kaupmannahöfn máls á því við stjórnir