Fjallkonan


Fjallkonan - 07.05.1901, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 07.05.1901, Blaðsíða 3
fj:allko;nan. 3 ýrnissa landa, að veita fé til þessa telegrafs, sem væri mjög mikils verður fyrir veðurfræð- ina. Eina landið, sem tók þessari tillögu fúslega, var Svíþjóð, þó það gæti engan verzlunarlegan liagnað haft af fyrirtækiou, heldur aðeins vís- indalega hvöt. Itíkieþingið samþykti þ4 að veita 10,000 franka til fyrirtækisins. Önnur lönd hafa kannast við að veðnifræðin gæti haft gagn af þesaum telegraf, en ekki lofað ueinni fjárveitingu, svo sem England, Frakkland og Þýzkaland. Ekki heflr Noregur heldur heitið sínu fylgi. Eu nú er heldur ekki hentugur tími til þess að fá stórþjóðirnar í Evrópu til að taka þátt í slíku fyrirtæki, sem ekki er algerlega verklegs eðiis, af því hinar stórkostlegu framfarir heims- verzlunarinn&r krefjast þess af ríkjuaum, að þau íeggi neðansjávarþræði milli heimsálfanna. En verði einhvern tíma af því, að þessi tele- graf verði lagður, muu stóra norræna íélagið gera það og síðan annast um hann; það hefir boðist til þess, án þess að heimta nokkra tryggingu af hálfu stjórnarinnar Neðansjávarþráðurinn mun koata kringum 2 millj. króna. Ekki er gert ráð fyrir, að félagið muni neitt um þær tekjur, sem það kynni að fá frá ís- lenzku þjóðinni og vet zíunarstéttinni, eða að minsta kosti muni þær ekki nægja til viðhalds. Á aðalfundi féi-gsins, ecm haldiun verður innau skamms, mun formaður þess skýra frá því, í hvaða horfi mál þetta er nú. Lag'arfljótsbrúin og Fagradalsvegur. National-tíðindin dönaku segja frá Lagarfljóts- brúarmáiinu og Fagradalsveginum, sem hór fer á eftir: Það hefir verið sagt, að ekki gæti verið akvegur um Fagradal, en nú er það sannað af reynslunni. Það var byrjað að flytja brúarefnið i ágúst 1900 og lokið við það 20. marz i vor. Hafa þannig verið flutt 200 tons af stórviðum og stálbjálkum yfir 80 feta löng- um og 1400 pd. á þyngd. Yegalengdin er 6 mílur. Yerzlunarstjóri Tuliniusar á Eskifirði Jón Arnesen stóð fyrir flutningnum. í april átti að senda hingað menn frá Danmörku til þess að fara að vinna að brúarsmíðinni. — Gert er ráð fyrir, að brúin verði aigerð þetta ár og verður þá byrjað á Fagradalsveginum. Einar Jónsson myndasmiður ftá Galta- feili hefir sýnt opinberlega mynd sína, sem hann kallar „útileguinanninn“. Henni er hælt í dönskum blöðum. Útilegumaðurinn er á leiðinni til bygða með lík konu sinnar á bakinu, sem hann ætlar að grafa „í kristinna manna reit“, og barnið sitt á handleggnum. Útilegumaðarinn og myndin af konunni og barninu þykir ágætt; það eitt er fundið að myndinni, að efri hluti hennar sé of fyrir- ferðarmikill tilsýndar. Kolanáinur á Austfjörðum. Berlinga, tíðindi 27. apríl skýra frá því eftir bréfi úr Seyðis- firði, að fundnar séu stórar kolanámur í Norð- firði og hafi kolin reynst mjög góð. — Auð- vitað eru þetta samkyns kol og í Hreðavatns némunni, og óvíst að þau sóu að gagni; það fer eftir þvi hve mikið er af þeim. — Blað- ið biður menn að gera sór ekki ofmiklar von- ir, en segir að ísland verði auðvitað kolaland einhvern tima síðar. En þess só enn langt að bíða. Póstskipið „Ceresu kom í fyrra dag. Farþegar með „Ceres". Hér úr bænum : Björn Kristjánseon kaupm., Yalgerður dóttir hans og kaupm. Thor Jensen, Ágúst Bjarnason og Guðmundur Finnboga- son kandidatar, Knud Zimsen kand. og kærasta hans frk. Henselmann, Magnús Ólafsson fótógraf; enn fremur að vestan bræðurnir Riis, kaupm. Árni Sveinsson, Sigfús Bjarnarson konsúll með frú, frk. Thorsteinson. Enn frem- nr Muus sonur Btórkaupmanns Muus o. fl. Kaupendur Fjallkonunnar í lieykjavík, sem ekki hafa borgað andvirði blaðsins fyrir árið 1900, eða önnur undanfarin ár, mega búast við lög- sókn, ef þeir hafa ekki greittþaðað fullufyrir lS.þ. m. Sundmaga kaupir liæstu verði fyrir peninga Verzlun Gunnars Þorbjörnssonar f ◄ ◄ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 V erzlun J. P. T. Brydes Yín, vindlar og reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt Nýjar víntegundir komnar svo sem: Graacher hv. vín Messuvín á Vi fl- Marsala (Madeira). Rheinewine (Rhinskvin musserende). Genever í1/* pt. Bodenheimer hv. vin. Madeira dark rich. Ætíö nægar birgðir, og hvergi fá menn ódýrara vín eftir gæöum. V r r k r k. r k r hk r k r k F K F > # Stór sparnaöur er það að almonningsdómi, að verzla við saumastofuna í Bankastræti 14, því hvergi fá menn betri, ódýr- ari og fallegri föt og fataefni en þar. Gjörið svo vel að líta á þau áður en þið festið kaup annarsstað- ar. Fleiri hundruð Ijómandi efni s nýjustu tízku til að panta eftir. Allar pantanir afgreiddar fljói og vel. Fermingarföt sel ég laugódýi ast þetta árið, 14. Bankastræti 14. Guðm. Sigurðsson. Munið eftir að koma í tím fyrir Hvítasunnu, því aðsóknin e miþil að vanda. ÍTfiðismena og sjómenn, iðnað- armenn og verzlunarmenn geta fengið alfatnaði fyrir 10—35 kr. Yfir 100 klæðn. úraðveija. Hvergi á Islandi fást betri fatnaðarkaup. Reiðjakkar 13 kr. Sórst. buxur 3,50— 10,00. w Með „Ceres“ komu nú 5 0 drengjaklæðnaðir S6m verða seldir með lágu veröi handa 3—20 ára gömlum piltum. ÖLL íslenzk gangvara tekin, sömuleiðis miiliskrift frá flestum verzlunum. jj®- Mikill afsláttur •<§£ gegn peningum. Jón £>órðarson. co^o h < P fyrir ungl. og börn fæst mjög ó- dýrt í verzlun Jóns Þórðarsonar, © Afarmikill afsláttur ® gegn peningum. Ný sniö af allskonar kvenfatnaði og barnafatnaði eftir allra nýj- ustu tízku fást nú hjá rnér, eins og stöðugt að undan- fórnu, og kosta frá 40—80 aura. ______Bríet Bjarnhéðinsdóttlr. TlL S Ö L U dúplíköt af Þjóð. ólfi, ísafold, íslendingi eldra, Yík- verja, Suðra og fleiri blöðum. Þingholtsstræti 18. Íföt alls konarog TT«1m lýkomiðí verzIunj2Q|^au Jóns Þórðarsonar. Nýtl Mlm reylítkjSt og Ivindusmjör fæst daglega við verzluu Jóns IÞórðarsonar. í mörg ár þjáðist eg af tauga veiktun, höfuðsvima og hjart- slætti; var ég orðinn svo veik- ur, að ég lá f rúminu sam- fieytt 22 vikur. Ég leitaði ýmsra ráða, sðm komu mér að litlum notura. Ég reyndiKína og Brama, sem ekkert bættu mig. Ég fékk mór því eftir iæknis ráði nokkur glös af J. Paul Liebiea Maltextrakt með kínin og járni, sem kaupm. Björn Kristjánsson í Reykjavík selur og brúkaði þau í röð. Upp úr því fór mér dagbatn- andi. Ég vil því ráða mönnum til að nota þetta lyf, sem þjást af líkri veiklunog þjáð hefir mig. Móakoti í Reykjavík, 29 des. 1900. Johannes Sigurðsson. "Mrunið eftijR PRJÓNAVÉLUNUM, sem fást í verzlun Jóns Þórðarsonar fyrir að eins 50 kr. auk afsláttar 10°/0 gegn peningum. Leirtau og allskonar emaileruð áhöld fást hvergi eins ódýr og í verzlun. Jóns Þórðarsonar. Mestu birgðir af vefnaðarvör- um, leðri og fleiru komu nú með „Ceres“. Björn Kristjánsson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.