Fjallkonan


Fjallkonan - 08.07.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.07.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKO.NAN. u ndirritaður annast um sölu á íslenzkum vörum og innkaup á útlendum vörum. Innkaupareikningar fylgja hverri vöruskrá. Sýnishorn af erlendum vörum hefi ég, viðskifta- vinumtil hægðarauka við pantanir sínar;svo oglika verðlista. Hross annast ég um sölu á. Sömuleiðis sauðfé, ef skipsfarmar bjóðast í tíma. E>eir sem vilja senda út saltað sauðakjöt, áminn- ast um að panta tunnur í tæka tíð. Ég tek á móti pöntunum meðan ég dvel hér, annars sendist þær til mín í Kaupmannahöfn, Got- hersgade 136. Reykjavík í jóní 1901. Vídalín. Fjallkonan liostar S lir. frá l.júlí næstkomandi til ársloka Blaðið kemur út í hverri viku. Þ>ar með fylgja í kaupbæti þrenn sögu- söfn blaðsins, I II, og III, yflr 200 bls. af ágætum skemtisögum. Kaupbætinn geta menn ekki fengið nema þeir hafi greitt borgunina. Áskrift að þess- um árgangi er einnig bindandi fyrir næsta árgang 1902. Nýir kaupendur gefi sig fram sem allra fyrst. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir peninga Verzlun Gunnars Þorbiörnssonar Rulla hvergi ódýrari en hjá Birni Kristjánssyni. Unglingur 15 árft) býðst tii skrifsstaría og annara heimilisstarfa,- Rirst. vísar á. isryKomriar bigrð- --------------------------- ir af vefnaðarvörum til iVlSOUr vanur skrifstörfum ósk- Björns Kristjánssonar.1 ar eftir atvinnu. Ritstj. vísar á. Uilarband, nýkomið til sölu í Þinghoitsstræti 18® norðlenskt, þrinnað, mórantt, dökkgrátt og sauðsvart. Leirvörur mjög fallegar og vandaðar, svo sem kaffi- matar- og þvottastell, sórstök bollapör, diskar o. fl. hjá Birni Kristjánssyni. Minnisverð tíðin(li,nibindi 1800—1804 kaupir ritstjóri þessa blaðs. Kvennablaöiö Barnablaöiö Hinir fyrri árgangar af báðum þeasum blöðum fást fyrir upphaflegt verð í skrautbandi með gyltu naíni blaðsins bæði á kili og framspjaidi. Bandið er líkt og á kvæðum Grön- dals. Þeir sem kaupa þessa ár- ganga innbundna fá bandið ókeypis. Pantanir er beðið að senda sem allra fyrst. Bríet Bjarnhéðlnsdóttir. Kaupendur Fjallkonunnar í næraveitunum mega eftir nánara samkomulagi við ótgefendnr borga andvirði þeirra blaða í flestar verzl- anir í Reykjavík, einkum verziuu H. Th. A. Thomsens og J. P. T. Brydes. Kaupendur Kvennablaðsius mega borga í verzluu J. P. T. Brydes. MT Nærsveitamenn, svo sem Árnesingar, Mosfellingar, Kjalnes- ingar, Kjósungar, Seltirningar og Yatnsleysustrendingar eru beðnir að vitja Fjallkonunnar á beimili hennar i Þingholtsstræti 18. Beztu ílSKlmíf- arHÍl* í bænum fást hjá Birni Kristjánssyni. Til auglýsenda. Þeir sem aug- lýsa i „Fjailk.“ verða að tiltaka það nm leið og þeir auglýea, hve oft auglýsingin 4 að standa í blaðiuu. Geri þeir það ekki, verður hón látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Útgefandi: Vald. Ásmundsson. PélagBprent8miðjan. 54 „Jó, það er nó einmitt hlutnrinn. Hann er svo ótbóinn, og það get ég sýnt þér“, sagði hann með því alóðarviðmóti, sem oft er einkenni drukkinna manna. „Eg er annars ekki vanur að sýna nokkrnm manni þá fágætn hlnti sem eg á. en það er öðru máli að gegna með þig. Það er svo sem ekki hætt við að þó farir að stela frá mér“, sagði hann og hló dátt að fyndni sinni. Síðan tók hann lykil ór vasa sínum. „Eg ber þenna lykil ▲ alt af á mér“, sagði hann, „svo enginn geti náð í hann. Taktn nó eftir“, sagði hann. Eg sting nó lyklinum i skráargatið, sný honum til hægri og þegar eg heyri smell sný eg lyklinum aftur víð, og þá ern dyrnar opnar". Hann hafði í sama bili lokið upp skáphurðinni, og sýndi gest- inum, hvernig skápurinn var að innan. Hér í þessu .hólfi geymi eg peningana mína, þegar eg hefi þá, hérna, hérna og þarna, og hefði eg verið bóinn að leggja hérna peningana, sem frá mér var stoiið á dögunum, þá væru þeir enn vísir. Hérna megin geymi eg verzlunarbækurnar og skuldabréfin, og neðst allrahanda skjöl. Neðst á botninum er skjal, sem þér kemur við“. „Mér“, sagði Riisensköld og lézt ekki skilja. , „Jó. Það er erfðaskráin hans föðurbróður þíns. Sjáðu til! Hérna er hón innan í lokuðu umslagi og innsigluð með innsigli majórsins". „Hvernig stendur á þvi, að hón er geymd hér“. „Yið Andrés Pétursson skrifuðnm undir hana sem vitni og síðan bað majórinn mig að geyma hana“, 55 „Þó veizt þá hvað í henni stendaí?“ „Nei, um það veit eg ekki hót. Við fengmn ekki að lesa skjalið. Sjáðu, nó læt ég það aftur á sama stað“. Um leið og hann sagði þetta, ætiaði hann að skella hurðinni i lás, en i sama bili var kallað hárri röddu óti fyrir glugganum: „Það er kviknað í geymsluhósinu“. Hósbóndinn rak upp hljóð og þaut ót. Eftir fim mfnótna ótiveru kom hann inu aftur og stóð þá Riisensköld við gluggann og horfði ót á götuna. „Hvaða þorpari ætli það hafi veiið, sem æpti fyrir utan glugg- ann? Það er ekki fremur eldur í geymsluhósinu en í mér“. „Jæja, það var þó gott. Það hefir iíklega verið einhver ó- þokkastráknt, sem hefir ætlað að ginna þig. En nó yerð eg að fara“. Hósbóndinn var bölvandi og ragnandi þegar Riisensköld kvaddi hann. „Guð hjáipi mér“, sagði haun, þegar honum varð litið áskáp- iun“. „Hefi eg ekki hlaupið írít skápnum ólæstum! Hann hefir þó, vonandi, ekki tekið neitt“. En alt var óhreyft í skápnum, peningarnir og orfðaskráiu og ann&ð. „Það er gott, mér varð bilt við, þó eg mætti vita, að annar eins maður og Riisensköid viuur mundi ekki fara að stela frá mér. Nú held eg fari að hvíla mig“.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.