Fjallkonan


Fjallkonan - 20.07.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 20.07.1901, Blaðsíða 4
4 FJ ALLK<JNAN. KOSTABOÐ. Yerzlunin n(x()DTHAABt( selur nú afganginn af svenska timbrinu með 10 °o afslætti. t>að eru helzt gólfborð l1// 6'. 7\ 8' og 9', ásamt óhefl. borð %' og 7', 8', og 9' — plankar, stjakar, m. m. Ekkert úrkast. Tlior Jensen. Yerzlunin „OODTlIAAlk hefir enn til gbljiista og gesimslista tvenskonar. Thor Jensen. Velverkaðan æðardún, selskinn og lýsi kaupir hæsta verði Verzlunin „GODTHAAB" Gömul blöð og tímarit. Þessi blöð og tímarit kaupir útgefandi Fjallk. liáu verði: Minnisverð tiðindi, öll (þrjú b.). Evangelisk smárit (einst. númer). Armann á alþingi, allur (fjórir árg.). Fjölnir, sjötta ár. Norðurfari, annað ár. Búnaðarrit suðuramts bún. fél. 2. b síð. d. Hirðir, allur (fjórir árg.). Gt-angleri 1. ár. bls. 33—48. Göuguhrólfur allur. G-efn 3.—5. ár eða öll. Ameríka 1. árg. Akureyrarpósturinn. Jón rauði. íslendingur Páls Eyjólfssonar. Máni, annað ár. Fornmannasögur 7. og 8. bindi. mót peningum út i hönd. Tlior Jensen. Fjallkonan k.ostar 2 ls.r. frá 1. júlí næstkomandi til ársloka Blaðið kemur út í hverri viku. jaar með fylgir í kaupbæti sögusafn blaðs- -II b r Samúel Olafsson Laug-aveg 63, Beykjavík. pantar liaflistimpla af alls- konar gerð. Þeir sem vilja gerast útsölumenn skrifi mér. Verða þeim þá send sýnisliorn i af stimplunum. Kvennablaöiö Barnablaöiö Hinir fyrri árgangar af báðum þessum blöðum fást fyrir upphaflegt verð i skrautbandi með gyltu nafni blaðsins bæði á kili og framspjaldi. Bandið er líkt og á kvæðum Grön- dals. Þeir sem kaupa þessa ár- ganga innbundna fá baudið ókeypis. Pantanir er beðið að senda sem allra fyrst. Bríet Bjarnheðinsdóttir. Kaupendur Fjallkonunnar í nærsveitnnum mega eftir nánara samkomuiagi við útgefendur borga andvirði þeirra blaða í flestar verzl- anir í Beykjavík, einkum vorzlua H. Th. A. Thomsens og J. P. T. Brydes. Kaupendur Kvannabiaðsins mega borga í verzlun H. Th. A. lliomsen• WST Nærsveitamenn, svo sem Árnesingar, Mosf'ellingar, Kjalnes- ingar, Kjósungar, Seltirningar og ins fyrir 1900 156 bls. og fyrri sögusöfnin I og III, ef vili. Kaupbætinn geta menn ekki fengið nema þeir hafi greitt borgunina. Áskrift að þess- um árgangi er einnig bindandi fyrir næsta árgang 1902. Nýir kaupendur gefi sig fram sem allra fyrst. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir peninga Verzlun Gunnars Þorbjörnssonar I Elegant Rulla hvergi ódýrari en hjá B U X n a e f D Í Birni Kristjánssyni. | stórt úrval nýkomið. r>m n n v birgð- Bankastræti 14. ir af vefnaðarvörum til Guðm. Sigurðsson. Björns Kristjánssonar. WST Munið eftir þjóðhátíðinni. OUTCK MEAL eldavélar og lampar til sýnis í verzlunarbúð minni. Vatasleyeustrendingar eru beðnir að vitja Fjallkonunnar á heimili henuar í Þingholtsstræti 18. Björn Kristjánsson. Bsztu a^rnlr í bænum fást hjá Birni Kristjánssyni, Ullarband, j nýkomið til sölu í Þingholtsstræti 182 norðlenskt, þrinnað, mórautt, dökkgrátt og sauðsvart. Þeir sem vilja panta svenslcan húsavið nú í haust hjá verzluninni „CrODTHAAB“ eru beðnir að gefa sig fram hið fyrsta. Nánari upplýsingar hjá Thor Jensen. Leirvörur mjög fallegar og vaudaðar, svo sem kaffi- matar- og þvottastell, sérstök bollapör, diskar o. fl. hjá Birni Kristjánssyni. Minnisverð tíðmdi,mbindi 1800—1804 kaupir ritstjóri þessa blaðs. Útgefandi: Vald. Ásmuudsson. Félaggprentsmiðian. 62 Ó, það er ekki hættulegt mamma, „Ólafur kærir sig ekkert um mig“, sagði Anna. „Þér er bezt að halda það barnið mitt, það er holt fyrir Pig“- „En það er alveg satt. Hann lítur aldrei til mín, auk held- ur að hann tali við mig nokkurt orð“. „Það getur falist alt annað uudir þessari kæruleysisblæju". „Heldurðu það mamma?“ Anna stökk upp blóðrjóð í kinn- um og með leiftrandi augum. „Það væri hamingja fyrir mig, þvi mér þykir vænt um4hann“> „Eg var hrædd um það. En hvernig getur það orðið? Fað- ir þinn tekur engan vinnudreng fyrir teugdason". „Nei, haar^ verður vist tregur til þess. En ætli að hann iéti ekki að orðum annara?“ „Bústu aldrei við þvi. Fremur get eg trúað því að honum dytti í hug að gifta þig honum ríka Nikulási i Furuþorpi, sem kemur hingað á morgun“. „Því get eg ekki trúað“. „Jú eg hefi oft heyrt hann tala um það, hversu mikið gam- an það væri, ef þú ættir Furuþorp, svo að Lárus litli gæti ein- hvern tíma komist þangað“. „Getur nokkur faðir verið svo harður? En guð veit, að það skal aldrei verða“. „Hvernig ætlarðu að fara að því?“ „Láttu mig ráða. Þú mátt reiða þig á, að eg tek engin yndis- 63 úrræði. Þó skulu þið komast að raun um, að karíarnir skulu fara ónýtisför ef þeir gera nokkra tilraun við mig“. Morganinn eftir kom Nikulás Jónssou frá Furaþorpi. Hann var fertugur maður, barnlaus, sköilóttur og skinhoraður með stórt æxli á annari kiuninni. Honum var boðið að borða morgunverðiun og drukku karl- arnir ósleitilega. Að því búnu fóru þeir báðir út að prestsetrinu. Prófessórinn sat í skrifstofu sinni. Hann hafði ásett sér að verða einvaldur í söfnuðinum, en mætti talsverðri mótspyrnu, sem hann treystist ekki til að sigra. í þann tíð áttu prestar hægra með að ráða í söfnuðum sín- um en nú; þoir höfðu þá venjulega sveitarmál á hendi; þeir voru sjálfkjörnir í kirkjustjórnina, skólastjórnina, sóknarnefndina og og hreppsnefndina, og prestarnir stóðu þá nær því jafnfætis kon- unginum í augum aimennings. Þetta vóru leifar frá katólska tímanum, og var þó prestadýrðin íorna að mestu horfin þá, þó ekki væri i líking við það sem nú er, því nú er virðingin ekki lengur undir embættinu komin, heldur hæfileikum mannsins. Eftir miðja öldina hafði fxíkirkjubreyfingin og lesararnir áhrif í þessa átt, og sömuleiðis blöðin, sem þá fóru að verða algeng í sveitunum. Þó eru þeir prestar jafnvel enn til, sem misskilja svo anda tímans, að þeir reyna að ná undir sig alveldi í sóknum sínum, og svo var um prófessorinn. Fyrsta málið sem hann flutti, var um flutning á prédikunar- stólnum frá annari hiið klrkjunnar út að hinni hliðinni, og bar

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.