Fjallkonan


Fjallkonan - 13.08.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 13.08.1901, Blaðsíða 4
4 FJ ALLKONAN. Dáinn er séra Ounnar ólafsson prestnr í Höfða í Þingeyjars., 85áraað aldri, f. 1817, útskr. úr Bessastaðarskóla 1842, en vígðnr ári síðsr som aðstoðarprestnr föður sios séra ólafs Þor- leifssonar; fékk Höfða 1866, er faðir iians dó og var þar prestur npp frá því. Hanu var maður vei látinn. 30. f. m. lézt hér í bsenum Benedild Jönsson, verzlunarmaður við Fiechers-verzlun, úr brjóst- veiki, sonur Jóns Ólsfssomr, er lengi varbóndi í Finnbogabæ. Hann var á bezta aldri, efnis- maðnr og vel látinn. Kvæntur Ragnheiði dótt- ur Holg. heit. Ciausens kaupmanns. 8. þ. m. lézt hér 1 bænum Sigurður Magnús- son, fyrrnm kaupmaður. Hanu var sonur Magn- úsar Jónssonar i B'áðræði, bónda og siðast kanpmanns. Áyngri árum fekst haan við jarð- yrkjustörf (vatnsveitingar) en síðan við verzl- unarstörf, stóð fyrir verziun föður sins og rak sjálfur veiziun um mörg ár og bygði þá húsið „Liverpool“ hér í bænum. Eftir að hann hætti verzlun fór hann til Ameríku og v?r þar nokk- ur ár. Með konu sinni Bergijótu Árnadóítur átti hanu fimmbörnsem oru á iífi: Jón Hjalta- lín cand. phil. í Kaupmannahöín, . Magnús, stú- dent, útskrifaður af lærðaskólanum í vor, Ingvar lærisveiun í lærðaskólanum og tvær systur Ingibjörg og Guðrún. Hann var greindur mað- ur og díengui góður, eins og hanu átti ætt tii. Hann varð bráðkvaddur. Rýmkun landhelginnar. Hinn brezki general-koasúll í Kaupmanna- höfn skýrði utanríkisstjórninni dönsku frá því 28. júni, að 24. s. m. hefði verið ritað undir samning i Lundúnum milli Englands og Dan- merkur um fiskiveiðar í hafinu milli íslands og Færeyja utan latidhelgi. Þessi samningur styðst við alþjóðasamning 'pann er gerður var í Haag 7. mai 1882 um skipun löggæzlu í Norðursjónum, þó þannig, að iandneigin skal talin A fjörðum frá beinni línu, sem dregin er þvert yfir fjörðinn baðan sem næst er fjarðarminni og breiddin er ekki yfir 10 danskar fjórðungsmílur (=18,75 km.). Þess- ari ákvörðun hefir danska stjórnin áður hald- ið fram, en enskir fi kimenn hafa ekki skeytt henni, en nú á að fylgja henni fram með öll- um strangleik á þessu svæði [við ísland og Færeyjar]. Norsk Sjöfarstidonde. Fjallkonan liostar 2 lir. frá 1. júlí þessa árs til ársloka. Blaðið kemur út í hverri viku. t>ar með fylgir í kaupbæti sögusafn hlaðs- ins fyrir 1900 yfir 200 bls. og fyrri sögusöfnin I Og III, ef vill. Kaupbætinn geta menn ekki fengið nema þeir hafi greitt borgunina. Áskrift að þess- um árgangi er einnig bindandi fyrir næsta árgang 1902. iC* Þegar þingi er lokið, verða fyrst um siun myndir í hverju blaði, er því verður við komið, eink- um af ýinsum núlifandi merkishændum íslenzkum. Nýir kaupendur gefi sig fram sem allra fyrst. Nærsveitamenn, avo sem Ár:to3Íngar, Mosfellingar, Kjdnee- ingar, Kjósungar, Seltirningar og Strandarmenn eru beðair að vitja Fjailkonunnar á keimili nennar i Þingholtsstræti 18. Kaupeudur Fjallkonunnar eru mintir á að gjalddagi blaðsins var X. 31X11. Kanpendur blaðsins í Reykjavík og nærsveitunum, sem fæstir hafa enn borgað andyirði biaðsins þetta ár og raargir ekki borgað það árum s&œan, eru eérstaklega beðnii' að flýta sér að því fyrir haustið. í mörg ár þjáðist eg sf tnuga veikiun, höfuðsvima og hjart- slætti; v?.r ég orðinn svo veik- ur, að ég lá í rúminu sam- fleytt 22 vikur. Ég leitaði ýmsra ráða, sem komu mér að litlum notum. Ég reyndi Kíua og Brama, sem e.kkert bættu mig. Ég íékk mér því eftir iækuis ráði nokkur glös af J. Paul Liehies Maltextrakt með kínin og járni, sem kanpm. Björn Kristjánsson íReykjavík selur og brúkaði þ?u í röð. Upp úr því fór mér dsgbatn- andi. Ég vil því ráða möunum til að nota þetta íyf, sem þjást af líkri veiklunog þjáð hefir mig. Móakoti í Reykjavík, 29 des. 1900. Jbliannes Sigurðsson. nr. 7, 1901, j úlí- b 1 a ð i ð, er þessa efnis: — Hús- stjóruarskólinn. — Bréf frá Parísborg eftir frk. Þ. Friðriksson. — Hvíla kaktusblóraið, saga. - Skrítiur. Munið eftir að borga Kvennablaöiö. Útgofandi: Vald. Ásmundsson. PélaírtinrentsiDiðian Engin verðhækkun á KÍNA-lífs-elixír þrátt fyrir tollliækkuniiia. Eg hsfi komist að þvi, að ein- hverir af kaupandum Kína-Iífs-el- ixírsins hafa orðið að borga hærra verð fyrir hann síðan tollhækkunin komst á. Eg vil því skýra frá, að elixírinn er enn seldur kaupmönn- um sama verði og áður og að útsölu- verðið er 1 lcr. 50 aur. fyrir flösk- una, eir,s og á flöskumiðanum stendu:'. Eg bið menn því að láta mig vits, ef nokkur kaupmaður tek- ur meira fyrir bitter þenna, því til þess er engin heimild og mun verða fundið að því. Hinn ekta gamli Kína-lífs elixír fæst framvegis frá aðalbirgðum mín- um á Fiskrúðsfirði og með því að snúa sér beint til verzlunarhússins Thor E. Tulinius. Valdemar Petersen, Frederikshavn. Skrifstofa & birgðir: Nyvej 16, Köbenhavn V. Ágætt ullarband mórautt, svart, livítt og grátt er tii sölu í Þinglioltsstræti 18. 70 sera þyrði þá að standa uppi í hárinu á mér. Reyndar veit eg hvað prófessorinn fer; hann vill hafa mig til þess að koma sínum málnm fram. Farið þér nú gætilega, tengdafaðir. Þér hafið ekki Gustaf Riiteusköld i vasanum. Eu skyidi nú Hermíua ekki láta til leiðaát? Mean stinga saman nefjum um það, að hún sé að ríða út með ráðsmanninnm og heimsækja fátæka leiguliða sína þar í nágrenninu. Hver veit hvað honum — En eg verð að hafa ein- hver ráð til að ná honni —“ Klukkau átta tók hann kápu og hatt og fór út. Stundarkorni áður hafði beiniugamaðurinn, sem áður er getið, verið þar á ferð. Hann kom úr veitingahúsinu og var á leið heim til sín í húskofa uppi í skógarjaðrinum. „Það er annars synd og sköram að lofa ekki greyinu honum Pétri Hofl, að njóta góðs af þessu“, sagði hann og eaup á brenni- víns flöskn, sem hann hafði í vasanum. Alt í einu leit hann við og virtist lionum einhver vera á gangi á eftir honum, en í sama bili heyrði haun að gengið var úr ann- ari átt og tók haan eftir því að mætst var á götunni. „Er það þú Linder“, spurði anuar þeirra sem götuna gekk. „Já“. „Hefirðu signetið?“ „Já, eg hefi náð því, hérna er það“. „Jæa, þið var gott. Eg læt þig fá það aftur eftir nokkra daga“. „En, herra undirforingi, eg verð að fá skjalið". 71 „Ekki uudir eins. Þú hefir reynst huglaus bieyða, og er þörf að hafa taumhald á þéi". „Ea eg vil ekki gera meira fyrir yður. Það verður að fara sem vill; eg get ekki leugur borið þá samvizkubyrði". „Heldurðu þá að handjárn og fótjárn verði þér lóttbærari? Varaðu þig, maður. Þú ert á míuu valdi“. „Já guð hjálpi mér — eg veit það. Eg verð að hlýða yður“. „Jæa, það var gott, að þú kannaðist við það. En samvizka þín getur sofið rólega; eg geri ekki annað við sigsstið en eg sagði“, „Trúi þvi hvcr sem trúa vili; &iinars kemur ekki þecta mál við mig“. „Viltu fá peninga?“ „Þrjátíu silfurpeninga, líkiega? Nei, þakk’. Eigðu sjálfur peningana þína“. „Það er allra bezt, Vertu þá sæll, vesalir-gur. Að þrem dög- um iiðnum geturðu f'engið signotið?“ Síðan skildu þeir, og Linder helt heim að Hringnesi. — Þeg- ar hann var hálfnaður heimleiðis, varð hann þess var, að maður kom á eftir honum, og stöð honura stuggur af hoaum. Hann greikkaði því sporið, en hinn herti á sér að sama skapi og náði honum um síðir og þreif í handleggiun á honum. „Þú ert Linder, vinnumaður majórsius í Hriugnesi". Tr- U „J (X . „Og þessi majór er heiðursmaður og bezti húsbóndi“. „Já“. „Og þó svíkurðu hann“.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.