Fjallkonan - 12.10.1901, Blaðsíða 3
FJALLKONAN.
8
vor og var dr. Jóa Þorkelssoa dæmdur í 200
kr. sektir, eu tll vara 30 daga eiofalt faugelsi
og gert að greiða 100 kr. í máiskostuað til
málaflutningsmanns dr. Valtýs öuðmundssonar
og borga honum að auki 42 kr. kostnað. Auk
þess vóru meiðyrðia dæmd dauð og ómerk.
Yfirrétturinn komst að líkri niðurstöðu, nema
ákvæðið um fangelsishegninguna var fært nið-
ur í 20 daga.
Árnessýslu 30. sept. „Slátturinn heflr verið
mjög rigningasamur; stuttir og sjaldgæfir þerr-
ar. Þó hafa orðið svo góð not að þeim, að
heyskapur var í betra lagi, einkum í efri hrepp-
unum. Nær sjónum hefir enn meira rignt, sem
oft er í austlægri veðráttu. — Víða ber á
skemd I jarðeplum, einkuin í flötum görðum,
sem því hafa orðið mjög blautir og er því um
kennt.
Dáið hafa á slættinnm:
Elent Kolbeinsson bóndi á Seli í Grimsnesi;
hann var á ungum aldri og hinn efnilegasti.
Dó að sögfi úr berklaveiki.
OuSrún Jbnsdöttir í Hjálmholti, ekkja eftir
Ólaf sál. Þormóðsson, óðalsbónda þar, á áttræð-
isaldri, fyrirmyndar kona að ráðdeild og dugn-
aði, hógværð og manngæzku.
ólafur Jönsson í Þorkelgerði í Sslvogi, ní-
ræður eða meira; hafði verið þar alla æfi og
fyrrum búið góðu búi með konu sinni, Kristínu
sál. Jónsdóttur (prests Vestmanns); — „var lengi
og vel formaður, skipasmiður og hagleiksmað-
ur til hvers sem við þurfti; gáfaður vel, bók
menta- og fróðleiksmaður, og betur að sér en
fjöldinn af samtíðarmönnum hans; var hrepps-
stjóri og sáttamaður og i flestu fyrir sveitung-
um sinnm, en þó yfirlætislaus og lét sem minst
á sér bera; hógvær í skapi, gætinn og hygg-
inn, ráðhollur og góðgjarn og að öllu ágœtis-
rnaður".
3NTr. 4
af FJALLKONUNNI
1901
kaupir útgefandi.
Þeir sem hafa fengið þetta blað ofsent eru
beðnir að endursenda það.
Vasaúr,
klukkur
og
sauma-
vélar.
Magnús Benjamínsson.
Kvennablaðið nr 9> 7 ár>
septemb. 1901,
er út komið. Efni: Beygið i tíma
það sem beygja skal. — Magsin du
Bon Marché og Madame Boncicant
eftir frk. Þótu Friðriksson. — Hvíta
kaktusblómið, saga. — Ymislegt sem
gott er að vita.
— Sögurnar hennar ömmu. — Jón
og Imba.
SVEITAMENN
geta fengið góðan og ódýran
saltíisls.
í verzluninni
„GODTHAAB“
Prj ónavörur
komnar.
V ©trarvetlin &-
ar.
EnsKt vaö-
mál.
Ynrfrals.ls.ar.
Fltmnelín þykku
CaoHemire-
sjöl vönduð o. fl.
Björn Kristjánsson.
Með „Laura“ síðast komu tölu-
verðar byrgðir af ódýrum BIRKI-
STÓLUM í verzlun
Ben. S. Þórarinssonar.
Elzta og bezta
að koma sem fyrst með sendingar
þær er fara eiga með „Laura" til
Silkeborg Klædefabrik.
Valdimar Ottesen.
Ullarverksmiðj a
á
Norðurlöndum
er verksmiðjan Aalgaard. Hún vinn-
ur bezt, ódýrast og íijótast og
ættu því allir að snúa sér til um-
boðsmanns hennar í Reykjavík sem
fyrst. Þeir sem senda henni ull i
haust fá vefnaðinn með fyrstu
vorskipum.
Ben. S. Þórarinsson,
umboðsmaður verksmiðjunnar.
Auglýsing sem verter að athuga:
Hjá Pétri Hjaltesteð fást fiest og
ódýrust vasaúr
fyrir karla og konur og alt þar að
lútandi auk margaannara hlutasem
áður eru auglýstir.
Gullúr og gullkeðjur
seld með
niðursettu v<r9J t& Jóla.
Siugers-sanmavélar og aðr-
ar oftast fýrir hendi.
Kvennablaðiö
1901, er út komið. Efni: Yetur-
setufuglinn, kvæði, eftir Gnðm.öuð-
mundsson. — Heimilismúsikin fyrrum
og nú. — Beygið í tima það sem
beygja skal. — Kurteisissiðir. Þess
vegna, saga. — Skuldadagarnir,
saga.
Barnablaöiönr- +9*'i?»í*0 íf’
sept.-okt. 1901,
er út komið. Efni: Skógbjörn, saga.
Nýkomið:
Miklar birgöir
af
ÚRDIoe ÚBFESTUI.
Alt mjög vandað og með óvana-
lega góðu verðl.
BJÖRN SÍMONARSON.
Nú eru billegu
Lampaglösin
og mikið af
Lömpum
komið í verzl.
Jóns Þóröarsonar.
Áteiknað
á Klæði og Angola o. fl. fallegt
og ódýrt fæst á
SltólavöröxiBtíg S.
LÍKKRANSAR
Blóm, Pálmagreinablöð fást ætíð á
5. SKÓLAVÖBÐUSTÍÖ 5.
100
seinustu orð vóru, og fór því þegjandi út, þótt hann væri blóðrauð-
ur af reiði.
Hellstedt fór nú hlæjandi og hnakkakertur tii samkvæmisins,
sem nú var að drekka kaffið, og útlit hans og svipur hughreysti
fröken Ankarstrále, sem sjá mátti að hafði orðið óróleg meðanþeir
töluðu saman, ef nokkur hefði tekið eftir því.
Þegar búið var að drekka kaffið, og meðan beðið var eftir
því að dyrunnm á danssalnum værí lokið upp, kom Hellstedt til
Emmu og spurði hvort hann fengi þann heiður, að dansa fyrsta
vaisinn við hana.
„Hvað eruð þér að hugsa“, sagði hún. Þann dans á heit-
kona yðar að sjálfsögðu“.
„Já, svo ætti það að vera“, sagði hann andvarpandi, „en hún
hefir fyrir skömmu skýrt mér ótvíræðilega frá því, að hún ætli
sér ekki að dansa hvorki í kveld né nokkurntíma framar“.
„Aumingja Hildur! Ef svo er þigg eg boð yðar“.
í sama bili kom undirforingiun til Hermínu og bað hana með
mörgum fögruin orðum um fyrsta valsinn.
„Þér koraið of seint“, sagði hún. Herra assessor Martell hef-
ir.sýnt mér þann heiður að biðja um þenna danz, og eg get auð-
vitað ekki neitað því“.
„Jæja, fyrsta fransesinn þá“.
„Hann bað assesorinn Iíka um, og færði þá ástæðu til, að
hann ætlaði ekki að dansa meira í kveld“.
„Þá verð eg að láta mér lynda annau valsinn“.
97
þeuingastuldurinn hjá öuldén. Nú á dögum trúir enginn á galdur“.
„Eg verð að biðja yður að afsaka“, herra prófessor, „að eg
er ekki á sama máli. Hjá mér var stúlka í fyrra, sem var ekki
óskynsamari en gerist, en hún var þó fnlltrúa um að töfralyf væru
til og sagði mér ýmislegt því til sönnunar“.
„Nú það var stúlka, eg átti auðvitað við mentað fólk*', sagði
prófessorinn.
„Hvað sagði stúlkan?" spurði assessorinn, og vildi koma í
veg fyrir að þeim lenti saman.
„Já, það er vert að halda þeirri sögu á lofti“, sagði apótek-
arinn, „einkum af þvi stúlkan sór og sárt við lagði, að hún væri
sönn. Hún hafði verið viunnkona á prestsetri suðr i landi. Þar
var um tíma uugur herforingi — eg man nú ekki hvað hann heitir,
enda gerir það minst til-------“
„Mér finst ekki hæfa að segja slikar sögur hér. Sögumaðurinn
ætti að sjá það sjálfur“.
„Má eg spyrja herra undirforingjann, hvernig hann getur vit-
að að sagan sé ósæmileg. Eg þykist vita fult eins vel og hann
hvað við á og ekki“.
Fröken Adlerkranz bað Helistedt að halda áfram sögunni.
„Herforinginn vildi koma sér vel við vinnukonuna. En hún
vildi hvorki sjá hanu né heyra. Einu siuni fann hann hana úti i
garði og gaf henni vænt epli og vildi fá hana til að éta það und-
ir eins. En vinnukonan fór til eldabuakunnar; þær voru mestu
mátar; eldabuskan bað hana fyrir hvern mun að bragða þaðekki;