Fjallkonan


Fjallkonan - 24.12.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 24.12.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN ♦ a >< Ö aT cn ri ■’S 44 • ▼H Q> d •H rS '£ rH u 0 JO H. © Þ- a C3 f-H -O a c3 d Q 03 'O cS Vi cs cj rz! a *>» ci jg "3 .íf rs = 4 S W co 4! t*. cö •5 CÖ l^- N > "> 24 @ M Occ á .5 ’S S ^ S4 P H cC ® J4Í 0 KO o fcr O ON •s Qj -<m cS K oj ti £ £ 3 4Í fc£) ^ _ ® :s 'S “ 4! •“■ s g 50 a œ S3 4 CÖ £Z O cn cn cr '03 I c3 a £ 4 Cfl Í5 p « .ffl'í * 2m_ P V cö - £ U_ P4 m > cn cz s__ =o œ1 cn > +-> 4 Ctí +-> Jð -O 2 s_ ‘55 Agrip af ferðaáætlun landpóstanna 1902. V esturlands-póstur. Á leið frá Reykjavik. frá Bvík frá Norðt 4 janúar j 6 30 janúar 1 23 febr 21 marz 16 april 9 maí 1 júní 20 júní 20 júlí 11 ágúst 30 ágúst 18 septbr 20 7 oktbr | 9 9 nóvbr 11 4 desbr I 6 januar febr febr marz apríl maí júní júní júlí ágúst septbr septbr oktbr nóvbr desbr frá Hjarðarh 10 janúar 5 febr 28 febr 27 marz 22 apríl 14 maí 6 júní 25 júní 25 júlí 16 ágúst 4 septbr 23 septbr 12 oktbr 15 nóvbr 10 desbr frá Bæ 11 janúar 6 febr 1 marz 28 marz 23 april 15 maí 7 júní 26 júni 26 júlí .7 ágúst 5 septbr 24 septbr 13 oktbr 16 nóvbr 11 desbr á Isafirði 14 janúar 9 febr 3 marz 31 marz 26 apríl 18 maí 9 júní 29 júní 29 júlí 20 ágúst 8 septbr 27 septbr 16 oktbr 19 nóvbr 14 desbr Á leið til Reykjavíkur. frá ísafirði 3 janúar 29 janúar 22 febr 20 marz 15 april 8 maí 31 maí 19 júní 19 júlí 10 ágúst 29 ágúst 17 septbr 6 oktbr 8 nóvbr 3 desbr. frfá Bæ 5 januar 31 janúar 24 febr 22 marz 17 apríl 10 mai 2 júni 21 júni 21 júli 12 ágúst 31 ágúst 19 septbr 8 oktbr 10 nóvbr 5 desbr frá Hjarðarh 10 janúar 5 febr 28 febr 27 marz 22 apríl 14 mai 6 júní 25 júni 25 júlí 16 ágúst 4 septbr 23 septbr 12 oktbr 15 nóvbr 10 desbr frá Norðt. 11 janúar 6 febr 1 marz 28 marz 23 apríl 15 maí 7 júní 26 júni 26 júlí 17 ágúst 5 septbr 24 septbr 13 oktbr 16 nóvbr 11 desbr í Rvik 14 janúar 9 febr 3 marz 31 marz 20 apríl 18 maí 9 júní 28 júni 28 júli 19 ágúst 7 septbr 26 septbr 16 oktbr 19 nóvbr 14 desbr Norðurlands-póstur. Á leið frá Reykjavík. frá frá frá frá frá frá Rvík Norðt Stað Bl-ós Víðim. Ak.ey 4 jan 6 jan 11 jan 13 jan 11 jan 19 jan 30 jan 2 febr 6 febr 8 febr 9 febr 13 febr 24febr 26 febr 1 mrz 3 mrz 4 mrz 9 mrz 22 mrz 24 mrz 28 mrz 30 mrz 31 mrz 5 apr 17 apr 19 apr 22 apr 24 apr 25 apr 30 apr lOmai 12 maí 14 mai 16 mai 17 mai 21 mai 1 júní 3 júni 5 jum 6 júní 7 júní 11 júní 21júní 23 júni 25 júní 26 júní 27 júní 2 júlí 20 júli 22 júlí 24 júli 25 júli 26 júli 31 júlí 11 ág 13 ág 16 ág 17 ág 18 ág 22 ág 30 ág 1 sept 3 sept 4 sept 5 sept 10 sept lfe’sept 20 sept 22 sept 23 sept 21 sept 28 sept 7 okt 9 okt 11 okt 13 okt 14 okt 18 okt 10 nóv 12 nóv 16 nóv 18 nóv 19 nóv 24 nóv 5 des 7 des 11 des 13 des 14 des 19 des Á leið til Reykjavíkur. frá frá frá á frá frá frá frá Grj.st Grímst Egilsst Seyðf Seyðf. Egilsst Grímst Grj’.st 20 jan 24 jan 27 jan 28 jan 18 jan 19 jan 24 jan 26 jan 14f*:br 18 febr 21 febr 22febr 12 febr 13 febr 18 febr 20 febr lOmrz 14 mrz 17 mrz 18 mrz 8 mrz 9 nirz 14 mrz 15 mrz 5 apr 9 apr 12 apr 13 apr 3 apr 4 apr 9 apr 11 apr 1 mai 4 mai 7 maí 8maí 29 apr 30 apr 4 maí 5 maí 22maí 25 maí 28 maí 29mai 20 maí 21 maí 25 maí 27 mai 12júni 15 júni 18 júni 19júní 10 júni 11 júní 15 júní 16 júni 2 júlí 6 júli 8 júli 9 júlí 1 júli 2 júlí 5 júlí 6 júlí 31 júlí 3 ág 5 ág 6 ág 29 júlí 30 júlí 3 ág 4 ág 22 ág 25 ág 27 ág 28 ág 20 ág 21 ág 25 ág 26 ág lOsept 13 sept 15 sept 16sept 8 sept 9 sept 13 sept 14 sept 29sept 2 okt 4 okt 5 okt 26 sept 27 sept 1 okt 2 okt 18 okt 22 okt 25 okt 26 okt 16 okt 17 okt 21 okt 23 okt 25 nóv 29 nóv 2 des 3 des 23 nóv 24 nóv 29 nóv 1 des 20 des 24 des 27 des 28 des 18 des 19 des 24 des|26 des frá Ak ey jan jan febr mrz apr maí maí júní júlí ág ág sept okt nóv írá Viðim jan febr febr mrz apr mai mai júni júlí ág ág sept okt nóv des frá Bl.ós jan febr febr mrz apr maí júni júni júlí ág ág sept okt nóv. des frá Stað lan febr mrz mrz apr mai júni júní júlí ág sept sept okt nóv des frá Norðt. 11 jan 7 febr 3 mrz 29 mrz 24 apr 16 maí 7 júní 27 júni 26 júlí 17 ág 5 sept 24 sept 13 okt 17 nóv 12 des í Rvik 14 jan 10 febr 6 mrz 1 apr 27 apr 19 mai 10 júni 29 júni 28 júli 19 ág 7 sept 26 sept 16 okt 20 nóv 15 des Suð urlands-póstur. £ Á leið frá Reykjavlk. Á leið til Reykjavíkur. frá frá frá frá frá frá frá á frá frá frá frá frá frá frá i Ö^> Rvik Hraung Odda Kb.kl. Borgum Djúpav. Egilsst. Eskif. Eskif Egilsst Djúpav Borgum Kb.kl. Odda Hraung. Rvík 8 janúar 13 janúar 14 janúar 15 janúar 9 jan 10 jan 13 jan 19 jan 26 jan 28 .jan 31 jan 1 febr 18 jan 19 jan 21 jan 25 jan 2 febr 7 febr 8 febr 10 febr 3 febr 4 febr 7 febr 14 febr 20 febr 22 febr 25 febr 26 febr 12 febr 13 febr 15 febr 20 febr 26 febr 3 marz 4 marz 6 marz 27 febr 28 febr 3 marz 9 marz 16 marz 18 marz 21 marz 22 marz 8 mrz 9 mrz 11 mrz 15 marz 22 marz 27 marz 28 marz 30 marz 23 mrz 24 mrz 27 marz 3 apríl 10 apríl 12 april 15 april 16 april 3 apr 4 apr 6 apr 9 apríl 19 apríl 24 apríl 25 april 27 apríl 20 apr 21 apr 24 apríl 30 april 7 mai 9 maí 12 maí 13 maí 29 apr 30 apr 2 mai 6 mai 11 maí 16 maí 17 maí 19 mai ró 12 maí 13 maí 16 maí 21 maí 26 maí 28 maí 31 maí 1 júni 20 maí 21 mai 22 maí 26 maí 2 júní 7 júní 8 júní 10 júni NQ 4 júni 5 júní 7 júní 11 júní 16 júní 18 júní 20 júní 21 júni 10 júní 11 júni 12 júni 16 júní 20 júní 25 júní 26 júní 27 j’úní cN 23 júní 24 júní 25 j'úní 3 júlí 8 jálí 10 júlí 12 júlí 13 júli 2 júlí 3 jálí 5 júli 9 júli 19 júlí 23 júlí 24 júli 25 júlí 21 júlí 22 júli 23 júlí 30 júlí 4 ágúst 6 ágúst 8 ágúst 9 ágúst 29 júlí 30 júlí 31 júlí 3 ágúst 9 ágúst 13 ágúst 14 ágúst 15 ágúst * 11 ág 12 ág 13 ágúst 21 ágúst 25 ágnst 27 ágúst 29 ágúst 30 ágúst 20 ág 21 ág 22 ág 25 ágúst 30 ágúst 3 sept 4 septbr 5 septbr $ 1 sept 2 sept 3 sept 9 sept 14 sept 16 sept 18 sept 19 sept 8 sept 9 sept 10 sept 13 sept 20 septbr 24 sept 25 septbr 26 septbr 22 sept 23 sept 24 sept 29 sept 3 okt 5 okt 8 okt 9 okt 28 sept 29 sept 30 sept 3 okt 8 oktbr 13 oktbr 14 oktbr 16 oktbr V* 9 okt 10 okt 13 okt 18 okt 23 okt 25 okt 28 okt 29 okt 16 okt 17 okt 19 okt 23 okt 11 nóvbr 16 nóvbr 17 nóvbr 19 nóvbr Ö 12 nóv 13 nóv 17 nóv 23 nóv 30 nóv 2 des 5 des 6 des 23 nóv 24 nóv 26 nóv 29 nóv 6 desbr 11 desbr 12 desbr 14 desbr 7 des 8 des 12 des 18 des 25 des 27 des 30 des 31 des 18 des 19 des 21 des 24 des í mörg ár hefi eg þjáðst mjög af taugaveiklun og af slæmii meltiugu og hafa hin ýmis konar meðul, sem eg hefi reynt, ekki orðið að neinu liði. En eftir að eg hefi nú í eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kína-lífs- elexir, sem hr. Valdemar Petersen í Frederikshöfn býr til, þá er mér á- nægja að geta vottað, að Kína-lífs- elexiriun e? hið bezta og öruggasta meðal gegn hvers konar taug&veikl- un, eins og iíka gegn siæmri melt- ingu. Fr&mvegis mun eg því taka þennan ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Eeykjnm. Eósa Stefánsdótir. Kína-iífselixírinn íæst bjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að vsrðið er ekki nema eins og áður, 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir þvi, að tAp- staudi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hiau skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með gias í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, skrifstofa og birgðahús, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Útgefandi: Vald. Ásmundsson. Féiagaprantsmiðj&n. 146 átt saman. Við stefnum sitt í hverja áttina“, sagði hún og dró af sér hringinn, — „eg fæ þér þenna hring aítur, og óska að hvernig sem fer um hagi þina mættu þín blindu augu einhvern tíma sjá það Ijós sem skin fyrir mig“. Það datt ofan yfir hann. Við þessu hafði hann ekki búist. „Er það alvara þín, Hilda“, spurði hann. „Já“, sagði hún. „Okkar vegir liggja ekki saman“. „Hvað segið þér til? frú Wikman. Eruð þér á sama máli.“ „Já“, sagði gamla konan. „Þá er því máli lokið. Við erum þá skiiin að fullu, en þó mun eg hafa auga á högum þínuufl* og ef þú þyrftir einhverntíma á hjálp að halda geturðu leitað til mín“. Þeim haíði hvorugu þótt eiginlega vænt um annað, en þó féll Heilst’ed það miður að svona fór. Hann ætlaði ekki að bregða heit sín við hana að fyrra bragði, þó hann væri ekki ánægður með þenna ráðahag sinn. Nú víkur sögunni til Nikuláss í Furnþorpi, þar sem hann gisti hjá lögréttumanninum. Þegar liann ríknaði úr rotinu fór hann að tala við tengda- föðnr sinn tiivonanda um kvonmálin, og féll alt vel á með þeim. Nikulás vildi láta lýsa næsta sunnudag, og félst lögréttumaðurinu á það, og kom þeim síðan saman uro að þeir skyldu báðir finna klerk 4 föstudagiun og biðja hann að lýsa. Húsfreyja leit til dóttur sinnar og var auðséð að illa lá á henni, en Önnu brá ekki, og skildi móðir hennar ekkert í því. 147 Á föstudaginn fóru þeir svo á fund prests og á sunnudaginn var lýst. Næsta sunnudag þar á efdr var gildi hjá lögréttumaiminum og vóru þar engir sérstakir gestir boðnir en öllum þeim sagt að koma og bera fram heillaóskir sínar, sem byggist við að sitja brúðkaupið. Meðal annara manna kom Willner þangað og heilsaði hann Önnu og furðaði mjög á því að hún virtist ekki láta á sig fá. Hann bað Ólaf að fiuna sig á einmæli. Þeir töluðn saman fullan hálftíma, og tóku menn eftir því að glaðnað hafði yfir þeim við samtalið. „Hvað vildi ráðsmaðurinn þér“, spurði lögréttumaðurinn Ólaf. „Og hann var að biðja mig að fara til sín“. „Yar hann að því“. „Já, hann sagðist hafa tekið eftir því að Norðurakurinn sprytti vel og vildi fá svo góða rækt í akrana á Damsjö1'. „Vertu ekki að grobba af þvi“, sagði lögréttumaðurinn. Hann varð æfinlega hálfúfinn í skapinu þegar hann hugsaði til Norður- akursins. „Uppskeran er ekki komin í ilátið enn. Eg held að það væri eins gott fyrir þig að vera kyr hjá mér þetta árið“. „Eg verð líklega hvorki hjá yður né á Damsjö næsta ár“. „Og af hverju?“ „Eg ætla að kvongast og verða minn eiginn herra“. „Jaja, þú átt þá konuefni11. „Já, og það er snotur stúlka. Hún er líka talsvert lík dótt- ur yðar og heitir Anna, eins og hún“.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.