Fjallkonan


Fjallkonan - 27.05.1902, Side 1

Fjallkonan - 27.05.1902, Side 1
Kemur út einu sinni í viku. Verð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr. eða H/2 doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). Uppsögn(skrifleg)bund- in við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda hafi kaupandi þá borgað blaðið. Afgreiðíla: ÞlNG- HOLTSSTRÆTI 18. Reykjavík, 27, maí 1902, Nr, 20. Biðjið ætið um: OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJORLlKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör, Verlísiniðjan er liin elzta og- stærsta í Damuörku, og býr til óefað hina beztu yöru og ódýrustu i samanburði rið gæðin. mr Fæst hjá kaupmönnunum. XIX. árg. Landsbankinn er opinn hvern virkan dag kl. 11—2. Bankastjórnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er i Landsbankahúsinu, opið á mánu- dögum miðvikudögum eg laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinu. opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Okeypis lækning á spítalanum á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 11—1. Okeypis tannlækning í húsi Jóns Sveinssonar hjá kirkj- unni 1. og 3. mánudag hvern mán., ki. 11—1. Kosningarétturinn. i. fað sýnist svo i fljótu bragði, sem það hafi alllitla þýðingu, að mega fara á kjörfund til þess, að greiða þar atkvæði annað hvort með Pétri eða Páli. Pað virðist ekki vera mikill arður í því, að fara að heiman á virkum degi og eyða honum öllum á kjörfundinum, og koma ef til vill svo seint heim, að kjósandinn getur ekki unnið nema hálft vetk daginn eftir. Mörgum virðist ef til vill svo i fljótu bragði, að þeim geti staðið hjartanlega á sama, hver kosinn sé í sóknarnefnd, sýslunefnd, og til al- þingis. Pað sé nær að hugsa sæmilega um heimiii sitt en vera að skifta sér af slíku. En þó er kosningarrétturinn þau gæði, sem allir ættu að sækjast eftir að geta haft. Eg get að sönnu unnið verk min í friði fyrir öðrum, og get átt von á því, að uppskera arð verka minna nokkurn veginn i hlutfalli við vinnu mína og hagsýni. En þetta er samt sem áður ekki nóg. Eg er meðlimur í reglubundnu þjóðfélagi, og farsæld mín eða vesöid stendur meir eða minna í nánu sambandi við farsæld eða vesöid félags- heildarinnar. Hönd míti getur naumast notið sín að fullu sé fóturinn lamaður, og sé mér ílt, þótt ekki sé nema í einum einasta fingurgómi, leiðir það meira eða minna um alian líkamann. A líkan hátt er stöðu minni í mannfélaginu varið. Félagsheildinni getur því að eins liðið vel, að hver einstaklingur vinni þar í samræmi við ann- an, og að stjórn og framkvæmdir þeirra mála er alla félagsheildina varða, sé í höndum þeirra manna, er færastir, nýtastir og beztir eru, og helzt má treysta til að vinna henni gagn án þess að hugsa fyrst og fremst urn sinn eiginn hag. Tökum til dæmis réttinn til alþíngiskosningar. Hann gefur mór rótt til að hlutast til um, þótt óbeinlinis sé, hvernig lagðir eru á mig skattar og skyldur til almenningsþarfa, og jafnframt hvernig því sé varið, sem kemst í hendur landstjórnarinnar. Hann gefur mér rétt til að láta rannsaka, hvort alt só heimt inn sem inn- heimta á, og hvert ekki sé greitt annað, en leyfilegt sé, samkvæt gildandi lögum. Kosningarétturinn gefur mér rétt til að hafa hönd í bagga með því, að hve mikiu ieyti iands- stjórnin skifti sér af kenslumálum í landinu, hverjar skólastoínanir sé styrktar af opinberu fé, og hvaða skilyrði þeim sé sett að fuilnægja, til þess að geta orðið fjárstyrks aðnjótandi. Kosningarétturinn er svipa sú, sem hver kjós- andi heflr í hendi sinni h þá af embættismönn- um landsins, sem misbeita stöðu sinni. Og kosingarétturinn á að verða, og er að verða hér meira. Hann veitir rétt til að ráða þvj, hver eða hverjir sitji við stjórnarstýrið næst konunginum. Hann er það, sem á að geta varpað ónýtri stjórn úr valdastóli. Hann er það, sem á að taka í taumana, þegar rétti alþýðunn- ar er misboðið af gjöræði þeirra, sem til valda eru settir. Kosningarrétturinn veitir hlutdeild i allri iög- gjöf latidsins, og fyrir hann hefl eg rétt t.il að gefa atkvæði um allar þær skyldur, sem á mig eru lagðar. Hann veitir mér rétt til að taka þátt í að ákveða, hvað hverjum borgara í mann- félaginu sé leyft eða bannað, og að setja trygg- ingar fyrir þvi, að iög og róttur séu ekki fótum troðin að ósekju. — Að sjálfsögðu get eg ekki notað þennan rótt þannig, að eg sjálfur greiði beinlínis atkvæði um hvert af þessum málum. Alþingi mundi verða margfalt of dýrt, og koma að litlum notum ættu 6—7 þúsundir manna að mæta þar, sem hafa kosningarétt á landinu. Vér verðum því að kjósa fáeina umboðsmonn fyrir vora hönd, til að mæta á alþingi og fram- kvæma þar þau störf, er vór viljum gjöra láta. Pegar vér feium umboðsmanni að gera eitt- hvert verk fyrir vora hönd, verður hann að hafa fullan rétt til, að fara í öllum smáátriðum eftir því, serij hann álítur heppilegast. Vér bindum hann aðeins i höfuðatriðunum. Þannig verður því að vera varið með þitig- manninn. Kjósendurnir segja: „Pessa stefnu áttu að fara, að þessu takmarki attu að keppa. Hór eru nokkrar höfuðreglur, er þú verður að fylgja, en að öðrn leyti ertu frjáls að fara eftir því, sem þú álítur hyggilegast til að komast. að þvi takmarki, sem þér er ætlað að ná“. En þessum hi Juðatriðum getur oft erið þami- ig varið, að undir þeiii. sé meira eða minna kotnin framför eða afturför lands og þjóðar. — Sé þingmanni aftur á mót-i settar smásmug- legar reglur í næstum hverju því máli, sem hugsanlegt er, að geti komið á dagskrá, má hú- ast við, að hann verði bundinn á höndum og fótum ef svo mætti að orði kveða, og geti gert af sér sáralitið gagn. II. Þrátt fyrir það þótt kosningarétturinn sé eitt at hinum beztu gæðum, sem nokkur maður á í eigu sinni, vantar enn æði mikið á, að aliir kunni og vilja nota þennan rétt. Meðvitundin er ekki nægilega vöknuð fyrir því, að hér sé um sannarlegt hnoss að iæða. Hér á iandi er fjöldi manna, er að sjálfsögðu ættu að hafa kosningarrétt; en lætur lítt heyra til sin. Er sem þeim standi nokkurnveginn á sama, það gerir hvorki til né frá. — Pað þóttu ekki mikil tíðindi í fyrra þegar framfaraflokkurinn setti inn í stjórnarskrárfrum- varp sitt ákvæði um, að kosningarétturinn skyldi ná til hérumbil allra sjálfstæðra manna. Og þó er þetta ein þýðingarmesta réttaibótin, sem farið hefir verið fram á í stjórnai skrárbar- áttu vorri. í öðrum löndum er þessu öðru visi varið. Par berjast rnenn með hnúum og hnefum til að fá aukinn kosningarrétt. í Belgíu og Svíþjóð heflr alt verið í uppnámi í vor út af engu öðru en að alþýðan vildi fá ótak- markaðan kosningarrótt. í Belgiu var gjört stærra verkfall, en nokki u sinni heflr þekst áðar. Par lögðu 3—400,000 manna niður vinnu í einu, til þess, að knýja stjórnina og þingið, að láta undan. Vinnuvóiar með samtals 950,000 hesta afii stóðu kyrrar meðan á verkfallinu stóð, og vinnulýðurinn, er verkfallið gjörði, misti hálfa aðra miljón franka, (rúma miljón króna) á hverjum degi, er veik- failið stóð yfir. Alt landið var í voða statt. En þó voru svo að segja engar óspektir framd- ar. Öllum þeim, er verkfallið gjörðu, var þetta helgara alvörumál en svo, að þeir vildu fremja neinn gauragang. Með þögn og ró átti að sýna stjórninni, hve mikil alvara byggi undir. Úrslitin eru ekki enn kunn. Foringjar verka- lýðsins róðu til að taka til vinnu á ný, og létu verkamenn að orðum þeirra, þrátt fyrir þótt þeir væri búnir til að hálf svelta sig og sína til þess að fá máli sinu framgang, til þess að fá lóg- leiddan almennan kosniugarrétt. SJikir menn mundu ekki sitja lieima a kjör- degi og segja: „Og mér stendur a sama hvern þeir kjósaP III. Sérhver réttur, er vér höfum, leggur oss einri- ig skyldur á herðar. Pannig er því einnig farið ineð kosningarréttinn. Sórhver sá, er neyta vill kosningarréttar síns, verður að vita, hvað er á dagskrá og fram fer á þingi. Hann verður að vega ástæður með og móti, og reyna að gera sér ijósa grein fyrir þvi, hvaða stefna sé rótt, og hvort húu fari í þá átt, er til heilla geti ieitt, en þekki hann ekki nema eina hlið má hann óttast fyrir, að dómar hans verði gripnir ur lausu lofti. Og þegar haim heflr fengið sannfæringu fyrir i

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.