Fjallkonan


Fjallkonan - 16.09.1902, Page 4

Fjallkonan - 16.09.1902, Page 4
4 FJALLKONAN S T 0 R " HAUST-UTSALA. A mánudaginn 15. þ. m. byrjar stór útsala á alls konar vefnaöar- vöru. Undanfarandi ár hefir verzlunin haft útsölu á haustin, svo almenn- ingi er orðin kunn þau ágætu kaup, sem þar eru að fá. Þessi útsala verður stærri en nokkur áður og aldrei hefir verið selt eins ódýrt. A meðal þess sem selt verður er: Hvít léreft, rnargar tegundir. Hv., blátt og bleikt. B o m e s i e, G a r d í n u t a u hv. og misl. Handklæðatau. S t o u t, Twill, T v i s t- t a u, Oxford, Damask, Plyds. Klæði misl. margar tegundir, Kjólatau sv. og misl. margar tegundir. Fatatau falleg og haldgóð, hvergi betri. Vaxdúkar, Teppatau, Musselin, Silfursilki. Flonel og F 1 o n e 1 e 11 e, Borðdúkar og Borðdúkaefni. Yfirfrakkar, Regfnslög og Regnkápur, Kvenslög, Nærfatnaður úr lérefti og ull, Húfur og Hattar ogótal margt fleira. Alt greinilega merkt með hinu venjulega verði, og útsöluverðinu, sem að eins gildir, meðan útsalan stendur yfir. dlsgeir Sigurésson. Til þeirra eem neyta hins ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að eg hef komist að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kina-lífs-elixerinn sé jafnáhrifamikill sem fyr, viJ eg hér með leiða athygli manna að því, að elixírinn er öldungis sams konar sem fyr, og selst með sama verði sem áður, nfl. 1 kr. 5o a. flaskan, og fæst hann alstaðar á íslandi hjá hinum háttvirtu kaupmönnum. Á- stæðan fyrir því, að hann er seld- ur svona ódýrt, er, að það voru flutt- ar til íslands allmiklar birgðir af honum, áður en tollhækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn egta Kína-Hfs- elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldi- mar Petersen, Frederikshafn, enn- fremur að á flöskustútnum standi ' 1 grænu lakki. Fáist elixirinn ekki hjá kaupmanni yðar eða heimt- að sé hærra verð en 1 kr. 10 a. fyrir hverja flösku, eru menn beðn- ir um að skrifa mér um það á skrifstofu mína Nyvej 16, Kjöben- havn. Waldemar Petersen Frederikshavn. OTT KaUP. Dugleg og þrifin stúlka getur feng- ið vist nú þegar hjá C. Zimsen. ♦ Lesið þetta! ♦ Margir kvarta um, og það ekki ástæðulaust, hve skórnir endast skamma stund, og kostnað þann og óþægindi, er af þvi leiðir. En nú er búið að ráða svo bót á því, að hægt er að láta sólana endast 3-falt lengur með þvi að bera á sólana nýjan áburð, sem þegar er orðinn nafnkunnuf og nefnist S a a 101 i n, (Aluminiums-blanda, sem gjörir leðrið margfalt sterkara en ella). Með einu glasi af áburði þessum má spara iu—20 kr. á ári. Saalolin er búið til i Nordisk Læder Imprægnerings-verksmiðjunni í Kaupmannahöfn. Fæst nú í verzlun Guðm. Olsen, sem hefir einkaútsölu fyrir alt Island. JSeirRruRRur af ýmsum stærðum, góðar nndir smjör, slátur o. s. frv., fást í W- Fischers-verzlun. Eg hefi um full 6 ár verið veik, sem voru afleiðingar af barns- burði; var eg svo veik, að eg gat tæplega gengið á milli rúma, Egleitaði ýmsra lækna, en ár- angurslaust. Svo fékk eg mér 5 flöskur af J. Paul Liebes Maltextrakt með kína og járni og tók inn úr þeim i röð. Lyf þetta hefir bætt mig svo, að eg get nú gengið bæja á milli og hefl beztu von um fullan bata. Bergskoti á Vatnsleysnströnd 1. nóv. 1901. Sigrún Ólafsdóttir. Framannefnt lyf fæst hjá undirskrifuðum í stórkaupum og smákaupum. Björn Kristjánsson. GOTT isl. smjör fæst í verzlun cfiscRers. U ndirskrifaður kennir pilturn la- tínu í vetur. Þeir, sem vilja láta mig kenna piltum latínu, gefi sig fram sem fyrst, helzt fyrir 20. þ. m. Reykjavík, Þingholtsstræti 18. 7/9 02 Olafur Ólafsson. Undirskrifaðan vantar bleik- an hest, 7 vetra gamlan, tvístjörnótt- an. Mark: standfjöður fr. vinstra. Sá, sem hitta kynni nefndan hest, um biðst að halda honum til skila mót sanngjarnri þóknun til undirskrifaðs eða til brúarvarðar Einars Sigurðsson- ar við Þjórsárbrú. Reykjavík, Ingólfsstræti 6, I6/9 1902 Póll Árnason. I* ***** * ******** * * * * * ♦ * * * * * * * Kristján Þorgrímsson selur eldavélar og ofna frá beztu verksmiöju í Dan- mörku fyrir innkaupsverð, að við- bættri fragt. Þeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram; að eins lítinn hluta til tryggingar því, að þær verði keyptar, þegar þær koma. I* ***** * ******** Kitstjóri: Ólafur Ólafsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Isafoldarprentsmiðja. 278 soninn úr húsum sínum og láta hann sæta lagaábyrgð fyrir það, að hann undir upplognu nafni hefir smeygt sér inn í hátigna ætt“. „Dóttir yðar hefir þegar um langa hríð þekt þetta sorglega leyndarmál. En kærleikur hennar hefir sigrað alt. Hún skoðar sig sem nokkurs konar Margréti Friðkollu, er gæfusöm og ánægð þótt maður hennar sé ótfginn og vonast eftir, að innan skamms muni hún verða léttari og hjúskaparsælan um leið auk- ast enn þá meir“. „Er því svona háttað“, hrópaði háskólakennarinn öskuvond- ur. „Jæja! f>ó að dóttir mín gleymi bæði stöðu sinni og sóma, þá ber mér, sem er höfuð ættarinnar, að vernda heiður hennar“. „Og hvað ætlið þér að gera?“ „Hjúskapur sá, sem stofnað er til undir upplognu nafni, er ólögmætur og eg mun gera ráðstafanir til að honum verði slit- ið og svikarinn láta sæta maklegri refsingu“. „En dóttir yðar og barnið hennar; munið þér ekki eftir þeim? „Frú von Dan verður að súpa seyðið af gáleysi sínu. En út úr ófeðruðu barni verður varla mikil rekistefna; það verður eitthvað til með það. Til einhvers eru munaðarleysingja hælin“. þessi hræðilega og járnkalda sjálfselska gerði Alding eðli sínu fjær. Hann nötraði eins og hrísla, krepti hnefann og hróp- aði hástöfum: „Guð almáttugur! Hefir þú skapað þenna mann tilfinningalausan! Birtu honum teikn návistar þinnar, að steinn sá klofni. sem honum er f hjarta stað“. Óðara en beiningamaðurinn hafði talað þessi orð, lék jörðin 279 á reiðiskjálfi, húsið nötraði og alt lauslegt innanstokks þeyttist til og frá. Á þessum stóð nokkur augnablik og síðan varð alt kyrt aftur. Af æsingi þeim, sem i Alding var, leit hann svo á. sem þetta væri svar frá guði. Varð honum litið á háskólakennarann og virtist hann að vísu vera hissa, en samt alls ekki skelfdur, og veitti atburðinum nákvæma eftirtekt. „Tilfinningarlausi maður! Heyrið röddu guðs, sem með yfir- náttúrlegum atburðum leitast við að vekja yður og minna yður á skyldur yðar“. „Og sei, sei“! mælti háskólakennarinn, sem nú var alveg búinn að ná sér aftur. „Ætlið þér að guð svari beint upp á bænir þær, sem þér berið fram? Jarðskjálfti er náttúrlegur við- burður, þótt hann sé fátíður. Ef þér væruð kunnugri ritning- unni, þá ættuð þér að minnast orðanna í fyrri konungabókinni: „Drottinn var ekki í jarðskjálftanum“. þér sjáið því, að eg skeyti jafn-lítið atburði þessum, og mælsku yðar. Eg hefi á réttu máli að standa, bæði sem faðir og tiginborinn maður, og mun ekki láta hlut minn í neinu“. þessi þvermóðska gekk alveg fram af Alding. Fyrst kom honum f hug að ráðast á háskólakennarann og drepa hann; en hann áttaði sig og mælti: „Nú er eg og meira að segja guð sjálfur búinn að reyna að hræra hjarta yðar, en alt til einkis. Heyrið nú orð mín: „Ef þér gerið nokkra tilraun til að raska friðnum og gæfunni á Damsjö, þá er úti um yður. Hönd mín skal hitta yður jafnvel fyrir altarinu. Eg sé, að það er komið

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.