Fjallkonan - 23.09.1902, Qupperneq 3
FJALLKONAN
3
höfa. Prá Aastfjörðum sr. Magnús B'.ön-
dal Jónsson frá Yallanesi og dóttir hans og
fósturdóttir, og fjölmargir aðrir.
Söngkeiislubók
eftir Jónas Helgason.
Áður heflr 1 blaði þessu verið
minst á 7. og 8. hefti af söng-
kenslubók þessari, sem raddsett
voru fyrir þrjár samkynja raddir.
En seint á árinu 1901 hafa enn
bæzt við 2 hefti af sömu bók, 9.
og 10., og eru lögin í þeim radd-
sett fyrir fjbrar óiamkynja raddir;
hefir þeirra enn hvergi verið get-
ið. Eins og bók þessi nú liggur
fyrir, inniheldur hún nægilegt og
vel vriið verkefni til hinna vana
legu framhaldandi stiga söngkensl-
unnar, frá hinu allra auðveldasta
og alt f'ram á fullkomnari stig.
Bókin er sérstaklega ætluð til notk-
unar við söngkenslu í œðri sem
lœgri skólum hér á landi og á
heimilum. Það eru engjar ýkjur,
þó það sé sagt, að hún einmittt á
þessum stöðum hafl bæði afiað sér
almennrar hylli og orðið að tilætl-
uðum notum.
Höf. bókar þessarar getur ein-
mitt nú horft til baka yfir mjög
ávaxtarsama starfsemi. Hinn 20.
þ. m. var hann búinn að gegna
organistastörfum 1 Reykjavíkur-
dómkirkju í 25 ár. Á því tíma-
bili hefir hann veitt tilsögn f að
leika á harmonium 176 körlum og
konum, til að verða þjónar hinn-
ýmsu kirkna á landinu og til að
kenna söng. Og á sama tíma hef-
ir hann gefið út söngva og kvæði
með söngreglumí 8 heftum;2heft
af 3-rödduðum sálmalögum; 4-radd-
aða Kirkusöngsbók með viðbæti;
Leiðarvisi um notkun á ráddfær-
um mannsins. Ennfremur áður-
nefnda söngkenslubók með söng-
fræði í 10 heftum; og er alt þetta
talandi vottur um, hve mikið söng-
legar framfarir hér á landi eiga
þessum manni að þakka.
Innihald 9. heftis.
1. Heyri’ eg belja fossins fall.
2. Upp úr risinn ægi bláum,
3. Hvað er svo glatt, sem góðra
vina fundur.
4. Þá vorsól geislum hreyfir hlýj-
um.
5. Liti eg fram um loftin blá.
6. Man eg grænar grundir.
7. Sérhvert sár er blæðir.
8. Svo fjær mér á vori nú situr
þú sveinn.
9. Heiðstirnd bláa hvelfing næt-
ur.
10. Ó sumardalur sæll.
11. Við hafið eg sat f'ram á sæv-
arbergstall.
12. Einn riddarinn ungur í græn-
um gengur lund.
13. Sentist fjalltind frá.
14. í fögrum dal hjá fjallabláum
straumi.
15. Helg er ungdómsára tíð.
16. Sólu særin skýlir.
17. Þar fossinn i gljúf'ranna fellur
þröng.
Innihald 10. heftis.
1. Hvell með rómi hátíðlegum.
2. Sólin ei hverfur né sígur í kaf.
3. Til austurheims vil eg halda.
4. Burt í fjarl vgð hlýt eg halda.
5. Nú roðar á Þingvalla fjöllin
fríð.
6. Stíg lieilum fæt’ á helgan völl.
7. Nafnkunna landið sem lífiðoss
veittir.
8. Brosandi land.
9. Gnoð úr hafi skrautleg skreið.
10. Svifur að haustið og svalviðri
gnýr.
11. Dagur er liðinn, dögg skín um
völlinn.
12. Vængjum vildi’ eg berast.
13. Eg hauður veit und heiðri norð-
urs brá.
14. Til skógar fuglinn flaug á leio.
15. Þú sögurika Svia bygð.
16. Sumardaga brott er blíða.
17. Faðir, eg kalla á þig.
18. O, hjartans mey, við hvers-
dags störf.
Úr ýmsum áttum.
Arnessýslu, 16/9. Á laugárdag-
inn var róið á Eyrarbakka og
fiskaðist ágætl., milli 50—60 af
smáýsu. Sömuleiðis á Stokkseyri.
Stokkseyringar hafa stundað sjó-
inn ágætlega f sumar — að vanda
— og er sagt að þar hafi komið
í hlut yfir sumarið yfir 1500 af
smáýsu og »trosfiski«.
Kafararnir á Stokkseyri segjast
ekki lúka við hafnarsprenginguna
í sumar og ætla þó að vinna að
henni fram eftir haustinu til sept-
embermánaðarloka.
Skagafirði, 29. ág. 1902. Fram-
an af' slættinum var tíð mjög hag-
stæð og töður birtust með bezta
móti, grasvöxtur á túnum í með-
allagi, útengi mjög graslítið víðast
hvar, og nú í hálfan mánuð ó-
þurkar, svo að illa lítur út með
heyskapinn, ef ekki þornar
bráðlega. Hér um sveitir hindr-
ar heyskapinn hjá sveitabóndan-
um mest mannleysið, þvl allir pilt-
ar, sem lausir eru, vilja heldur
vera við sjóinn eu í sveitinni, þótt
þeir hafi ekki meira en hálf
daglaun þar við það sem bændur
borga kaupamönnum.
Hér á firðinum hefir öðruhvoru
verið allgóður afli, en langt sóttur
og tiliölulega fáir náð í bann.
Drangeyjarvertíð varð hér engin
í vor vegna hafíssins,
Pöntunarfélagið heldur áfram
og hefir sjaldan verið meiri verð-
munur á vörum í því og hjá
kaupmönnum heldur en nú; það
er sagt að hafísinn valdi því og
er þvi útlit fyrir að þeir ætli að
fara að leggjast á eitt með haf'ísn-
um hérna við Skagafjörð.
Héraðslæknir vor, Sigurður Páls-
son og skósmiður Jóhann Jóhann-
esson, eru að láta byggja hús á
Sauðárkrók, og eru þau sögð mjög
vötiduð, eftir því sem hér tíðk-
ast byggingar,
22. þ. m. var brúðkaup Sigurð-
ar Thoroddsen og Mariu Claesen
haldið á Sauðárkrók.
Heilsufar fólks heflr mátt heita
gott; þó hefir verið að stinga sér
niður vesöld á einstöku bæ.
Heimsskautöima á miili.
K o n g u 1 æ r valda þjóðflutn-
ingum.
Á Kirgísaheiðnnum í Austurálfu
hefir á seinni árum bólað á eitruð-
um kongulóm, eru þær nefndar
„Karakúrt11 og þykja slæmir gestir,
og það því fremur, sem vfða er
krökt af þeim. Granda þær bæði
mönnum og skepnum. Af hAerj-
um 100 úlföldum, sem þær bíta,
drepast 97 eða 98; og af hverjum
loo mönnum deyja 7 eða 8. þ»jóð-
flokkum þeim, sem byggja heiða-
lönd þessi, hefir því skotist mikill
skelkur f bringu og fara þeir unn-
vörpum úr landi og til Kína. Rúss-
ar, sem eiga yfir löndum þessum
að ráða, þykir mikið mein að plágu
þessari, og hafa ýmsra bragða í
leitað til að hefta hana; en ekki
hefir það gengið greiðlega. Helztu
meðul gegn þessu er brædd tólg
og brennivín.
Jarðskjálftar og eldgos.
Fregnirnar um manntjónið og ósköp-
in á Martinique hafa farið sem eld-
ur í sinu um allan heim og hvarvetna
vakið undrun og skelfingu. En
þetta manntjón er ekki einsdæmi;
pað hefir mörgum sinnum komið
fyrir, að menn hafa farist þúsund-
um saman af jarðskjálftum og elds-
umbrotum. Til fróðleiks og gam-
ans setjum vér hér eftirfarandi
skýrslu.
AGÆTT
haframjöl
í W. Fischers-verzlun.
Árið 79 fórust 50,000 í Pompeji og
Herculanum.
1667 ““ 80,000 í Chemacha í Kaukasus.
— 1692 — 3o,oooí Port-Royal á Jamaica.
— 16g3 — loo.ooo á Sikiley.
1703 — 210,000 í Yeddo á Japan.
1731 ' 120,000 í Hsinen. How í Kfna.
— 1746 — 18,ooo í JJma og Callao í Peru.
— 1751 — 3,ooo í Port-au- Prince á Haiti.
— 1755 — 5,ooo í Anito í Ekuador.
— 1755 — 5o,ooo í Lissabon.
— I767 — 800 á Martinique
— 1788 — 9oo í St. I.ucia.
— I797 — 40,000 í Peru og Columbia.
— 1812 — 12,ooo Caracas.
— i839 — 7OO í Port-Royal á Martinique.
— i-t oc N> — 4,000 á Háitien.
— 185g — 5,ooo í Anita í Ecuador.
— 1868 — 20,000 í Peru.
— i883 — 35,000 á Java.
— 18g5 — 51,000 í Japan.
— lgo2 — 3,000 í Kaukasus.
— 1902 — 700 í Guatemala
— 1902 — 4o,ooo á Martinique
Vinnukona dugleg og heilsu-
hraust getur t'engið vist 1-
okt. fyrir hátt kaup á góðum
stað. Ritstjórinn vísar á.
af ýmsum stærðum, góðar undir
smjör, slátur o. s. frv., fást í
W. Fischers-verzlun.
Yerzlun Valdimars Ottesens
6 dngólfsstrœti 6
selur góðar vörur og* ódýrar
í smákaupum.
Reykyíkiugar, sem kaupa daglega lítið
í einu ættu að verzla við mig.
V irðingarfyllst
Valderaar Ottesen.
Björn Krístjánsson
)
REYKJAVÍK
selur:
Bankabyggið góða, Hrísgrjón, Rúgmjöiið ágæta, Hveiti
nr. i og 2, Baunir, Kaffi, Exportkaffi Sykur alls kon-
ar, Fóðurmjöl, Vefjargarn o. fl.
rfiruRfiur