Fjallkonan - 23.09.1902, Qupperneq 4
4
FJALLKONAN
gjy Hafið þér komið í “#s5
Haust-útsöluna
í
sem nú stendur yfir í
Yefnaðarvörudeildinni.
Óviðjafnanleg gæöi fyrir óheyrilega lágt verð.
FATAEFNI marg. teg. haldgóð, falleg og ódýr.
KJÓLATAUIN dæmalausu.
Java — Angola — Oxford — Múslín — Vaxdúkar — Stout — Tvisttau—
Tvill — Damask — Plyds — Káputau — Flonel — Sjöl — Kvenslög —
Regnkápur — Yfirfrakkar — Hvít léreft margar teg. og ótal margt fleira.
iSjörió svo val aó ííía inn;þaó mun Borga sig.
Asgeir Sigurðsson.
Fyrsta vindlagjörðaverksmiðja Islands.
Hvergi betri kanp á vindlmn.
Hvorki utan lands né innan.
ÐALMARKMIÐ verksmiðjunnar er að búa til góða vindla, þess .vegna
gerir hún sér far um að brúka að eins bestu tegundii? af tóbaki’,
en hirðir minna um að skreyta kassana.
Einna þýðingarmest við vindlatilbúníng er, að kunna að blanda tó-
bakstegundirnar. Til þess hefir hún vel hæfan, útlærðan vindlara, danskan,
sem hefir margra ára reynslu.
Þýðingarmikið er það fyrir vindlakaupendur, að kaupa ekki vindla, sem
ekki eru búnir að liggja nógu lengi. Verksmiðjan selur ekki nema vindla,
sem búnir eru að liggja hæfllega lengi.
Jlsjeir Sijurósson.
• p. t. gjaldkeri.
J. P. T. BRYDES
verzlun i Reykjavik
lieflr nú fengið með gufuskipinu ísafoltl.
margar og margbreyttar vörur til haustsins og vetrarins; hér verð-
ur talið að eins það helzta af því, er nú kom:
KORNVÖRUR: Rúgur — Rúgmjöl — Bankabygg — Ertur —
Hrísgrjón — Overheadmjöl — Flórmjöl — Byggrjón — Sagó-
grjón, stór og smá, — Rismjöl — Sagómjöl — Kartöflumjöl o.fl.
KAFFI — Kandís — Melís (í toppum og höggvinn og mulinn) — Púð-
ursykur —; Sætar Möndlur — Saft súr og sæt — Edik —
SMJÖRLÍKI í io pd. öskjum, mjög góð tegund.
ÁLNAVARA: Léreft — Sirts — Tvisttau — Flonel — Fata-ogYfir-
frakkaefni, margar tegundir — Silkibönd — Kantabönd — Plyds-
bönd, margir litir og tegundii — Margar tegundir afBlómsauma-
garni — Hnappar alls konar — Hanzkar margar tegundir — Rúm-
teppi, stoppuð með baðmull — Prjónuð nærföt og sokkar af
mörgum tegundum.
Smábrauð allskonar, sérstaklega góðar tegundir; — Kex —Kúmen-
Kringlur o. fl. brauðtegundir.
Vinglös og Vatnsglös margar tegundir; Skálar — Bollapör — Diskar
og öll algeng leir- og glerílát.
Tréstólar sterkir og ódýrir.
Kolakörfur — Ofnskermar og Ofnbakkar — Eldavélar — Kör o. fl.
'Veggjapappír, 23 tegundir — Patent-gluggtjaldavaltarar — Patent-
gluggaskýlur (Jalousier), — Gluggatjalda-efni.
Lampar og Amplar af öllum tegundir; hvergi í bænum fegurra
úrval af þeirri tegund.
Panelpappi — Forhudningspappi — Eikarplankar.
Hellulitur, 2 tegundir — Blásteinn — o. fl. litartegundir.
Málning af flestum tegundum og litum — Fernisolía — Törrelse —
Terpentína — Saumur og stifti alls konar.
Púður — Högl og Kvellhettur.
Skóleöur.
Vindlar margar tegundir — Reyktóbak — Munntóbak og Neftóbak —.
Kerti smá og stór. — Spil (Whist- og L’hombre)
Spiritus (Spritt) til uppkveikju á gasvélar og gaslampa. Selst mjög ódýrt
þar það er ónýtt til drykkjar og því ekki borgað af því tollur—.
Perur,
Blómur,
Vínber,
Bananas,
Laukur,
kom með »Vestu«
¥EÍ|ZIjUN
Yaldimars Ottesen.
6 Ingólfsstræti 6.
******** ********
* *
t Kristján Porgrímsson I
* *
* selur eldavélar og ofna frá *
* beztu verksmiðiu í Dan- *
mörku fyrir innkaupsverð, að við- .
* bættri fragt. Þeir, sem vilja panta ▼
* þessar vörur, þurfa ekki að borga *
^ þær fyrirfram; að eins lítinn hluta ^
í). til tryggingar því, að þær verði
* keyptar, þegar þær koma. *
* *
******** ********
Thomsens magasín.
Með gufuskipunuin »ísafold« og
«Vesta« hafa komið feiknin öll af
allskonar vöruin, um 135 smá-
lestir (tons) i viðbót við það
——..
sem til var áður.
Vörubirgðirnar eru margfalt
meiri og fjölbreyttari en í nokk-
urri annari verzlun hér á landi,
og með því að nákvæmt tiliit er
tekið til þarfa allra stótta, þegar
vörurnar eru pantaðar, er um
margt að velja og jafnan til vand-
aðar og ódýrar vörur við hvers
manns liæti.
H. Th. A. Thomsen.
Eg hefi um full 6 ár verið veik, |
sem voru afleiðingar af barns- |
burði; var eg svo veik, að eg I
gattæplegagengiðámillirúma. I
Egleitaði ýmsra lækna, en ár- E
angurslaust. Svo fékk eg mér
5 flöskur af J. Paul Liebes
Maltextrakt með Jdna og
jdrni og tók inn úr þeim í röð.
Lyf þetta hefir bætt mig svo, að
eg get nú gengið bæja á milii og
hefi beztu von um fulian bata. I
Bergskoti á Vatnsleysuströnd
1. nóv. 1901.
Sigrún Ólafsdóttir.
Framannefnt lyf fæst hjá
undirskrifuðum í stórkaupum
og smákaupum.
Björn Kristjánsson.
Sýslimin sem ráðskona við holds-
veikraspítalann í Laugarnesi verður
laus 1. marz næstkomandi.
Umsóknir um sýslun þessa eiga að
vera stílaðar til »Yfirstjórnar holds-
veikraspítalans í Laugarnesi« og send-
ast amtmanninum j'fir Suður- og
Vesturömtunum svo timanlega, að
þær séu til hans komriar fyrir 31.
desbr. 1902.
Yfirstjórn holdsveikraspítalans i
Laugarnesi, Reykjavík 16. d. sept-
embermán. 1902.
J. Havsteen. J. Jónassen.
G Björnsson.
Eg álít það skyldu mína að senda
yður vottorð það, sem hér fer á
eftir.
Eg hefi í mörg ár þjáðst af inn-
vortis sjúkdómi; lystarleysi, tauga-
veiklun og annars konar veiklun.
Oft hafði eg brúkað meðul frá ýms-
um læknum, en árangurslaust. Sið-
astliðið ár hefi eg brúkað Kina-lifs-
elixír frá Waldimar Petersen Frið-
rikshöfn, og heflr mér ætíð batnað
af honum. Vegna þess að eg er
fátæk, hefi eg ekki efni á aðbrúka
hann að staðaldri, en finn sarnt
sem áður að eg get ekki verið
án hans. Þetta get eg með góðri
samvisku- borið vitni um.
Króki í febrúarm. 1902.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir.
Kína-líís-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án verð-
í hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kínadífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að Tý:
atandi á flöskunní í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
GOTT .
ísl. smiör
fæst j verzlun
^ 'd'isclier s.
UhLARSENDINGUM
sem eiga að far<t að Reykjafóssi í
Olfusi, veiti eg undirskrifaður
móttöku og annast flutningá þeim
fram og aftur. Sömuleiðis má
vitja þeirra aftur hjá mér, en
greiða verður þá um leið kemb-
ingarlaunin og- örlítið flutnings-
gjald.
Áriðandi er, að allar ullarsend-
ingar séu vel merktar.
Reykjavík, Laugaveg 45 21/9 ’02.
Jón Hclgason.
Ritstjóri: Ólafur Ólafsson.
Utgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Isafoldarprentsmiðja.