Fjallkonan


Fjallkonan - 30.09.1902, Page 1

Fjallkonan - 30.09.1902, Page 1
Kemur út einu fsinni i viku. Yerð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr. eða l'/a doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). Uppsögn (skrifleg)bund- in við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda bafi kanp- andi þá horgað blaðið. Afgreiðsla: Þing- lioltsstræti 18. XIX. Reykjavik 30. sept. 1902 Nr. 38 Forngripcisafn opið md., mvd. og ld. 11—12. Landsbanlcinn opinn bvern virkan dag k. 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókasafn opið bvern virkan dag ki. 12—2 og einni stundn lengur (til kl. 3) rnd., mvd. og ld. tii útlána. Ndttúrugripasafn, i Doktorshúsi, opið á sd. kl. 2-3. Tannlœkning ókeypis í Pósthússtræti 14 b. l. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Framtíðarmál Árnesinga. EFTIR ÁRNE8ING. 11 Valdimar Ásmundsson. Þeir pora’ ekki um himininn; pér var hann jœr, og pað ekki á lánuðum fj'óðrum. En pví verður myndin og minningin kœr hjá mér ekki síður en öðrum. Mér finst eins og ógœfan finni pað strax, að fallinn er drengurinn slyngi. En einhver mun reyna að eignast pitt sax, Ej Ongull jer með pað á pingi. Og vist vceri gaman að gera’ um pig Ijóð, sem geymdust með hrumum og ungum svo lengi sem Islenzka’ á aji sitt og hlóð og ómar á lijandi tungum. En svo kemur pögnin, sem eilíf er ein; hún erfir pau letrið Vg meiðtnn. Hún pegir i sundur pann seinasta stein, að siðustu jajnar hún leiðin. Þ. E. »Það er svo margt, e: að er gáð o. s. frv. Eðlilegast álít eg, að landsdrott- inn kosti einn hverja þá jarðabót, sem leiguliði hefir fært sönnur fyr- ir að sé þörf og horfi til framfara; en sjálfsagt er að leiguliði greiði þegar í stað árlega vexti af fjár- upphæð þeirri, sem jarðabótin hef- ir kostað, enda haldi henni við á sinn kostnað og svari henni i fullu standi eða með fulli álagi. Meira finst mér ekki verða með sanngirni heimtað af leiguliða. Vilji lands- drottinn hvorki gera jarðabótina sjálfur né kaupa hana af leiguliða, álít eg rétt, að leiguliði, sem jarða- bótina vinnur, verði eigandi aðtil- tölulegum hluta ábúðarjarðar sinn- ar, og ætti slíkt að fara eftir því, hve eftirgjald hækkar mikið fyrii jarðabótina. Hækki t. d. eftir- gjaldið um ^s, verður leiguliði eig- andi að */3 hinnar endurbættu jarðar. Fer þetta eftir mati óvil- hallra manna. Þetta ætti að geta átt jafnt við opinberar eignir sem eignir einstakra manna, og fæ eg ekki betur séð, en að hér sé far- ið fram á hina fylstu sanngirni. Meðan leiguliði, sem jarðabótina hefir unnið, er við jörðina, fær landsdrottinn sitt gamla eftirgjald. En fari svo, sem ótrúlegt er, að jörðin ekki byggist síðar með fullri eftirgjaldshækkun, verður það tjón að lenda tiltölulega á báðum eig- endum. Eg hef með línum þessum ætl- að mér að gefa að eins lauslegar bendingar um þær breytingar, sem þurfa að verða á sambandinu milli landsdrottins og leiguliða, eigi rétti leiguliða að vera borgið. Eg játa, að mjög margt fleira þarf að koma til athugunar. Þvi vil eg þó bæta við, að eg álít sjálf- sagt að banna með lögum að heimta af leiguliðum ákveðnar jarðabætur, auk fulls eftirgjalds, nema þá með því skilyrði, að jarða- bæturnar séu sömu skilmálum bundnar og áður er tekið fram. Hitt aðalmein landbúnaðarfram- fara þessarar sýslu tel eg aðdrætt- ina, samgöngurnar eða samgöngu- leysið. Það hefir heyrst á þingi og víð- | II ar, að Árnesingar og Rangæingar hafi notið meiri fjárframlaga úr landssjóði til samgöngubóta en nokkur annar hluti landsins. Um þetta skal eg ekki þrátta, enda virðist það á liku standa, hvert héraðið hefir þegið mest, því þarf- irnar hljóta að vera mjög mis- munandi. Hitt varðar mestu, hvernig ástandið er nú. Árnes ingar og Rangæingar munu jafn- an minnast brúnna á ánum og póstvegarins með þakklæti. Að þessu bvorutveggja er mikil bót, einkum fyrir Rangárvallasýslu og syðri hluta Árnessýslu, enda hefir þetta kostað sýslufélögin mikið og kostar þau árlega. Undan kostn- aðinum mundienginn kvarta, álitist hann þarfur; en hvað brúargæzl una snertir, er það öðru nær. Hvort brúargæzla séí sjálfri sér þörf, skal látið ósagt. Þó hef eg heyrt það eftir verkfræðing lands- ins, að hún væri óþörf, og þykir mér það trúlegt. Hitt má fullyrða, II að brúargæzla sú, sem nú á sér stað, er með öllu ónýt. Nú mun veruleg brúargæzla ekki eiga sér stað nema lítinn tíma haust og og vor; en allir, sem til þekkja, vita að umferð er mjög mikil alla tíma árs, og sjálfsagt tel eg, að þurfi gæzlu á annað borð, sé það einkum á vetrinum, þvi hættast mun brúnni við skemdum þegar alt er frosið Ætti gæzla ájÖlves- árbrú að vera í mynd, þyrfti óef- að til hennar árlega að minsta kosti 1000 kr. Brúarverðið eydd- ist þannig, auk viðhalds, á rúm- utn 70 árum. Væri aftur gjaldið — 400 kr. —, sem nú fer árlega til gæzlu við brúna, lagt í sjóð, væri það með rentum og rentu- rentum, á sama tíma orðin langt um hærri upphæð; frekari sönnun virðist ekki þurfa að færa fyrir því, að hér á sér stað mjög ó- skynsamleg fjársóun, sera engum kemur að haldi, nema ef til viil brúarverðinum. Ut í þetta skal þó ekki farið frekar, en aftur nokkuð minst á, hvernig ástatt er með vegagjörð og þar af leiðandi samgöngur og flutninga i Árnessýslu. Eins og kunnugt er liggur póst- vegurinn frá Reykjavik austur um Hellisheiði, Ölves og Flóa. Vegur þessi, sem nota má fyrir vagn, liggur því um suðurjaðar sýslunn- ar, þær sveitir, sem næst liggja sjó, hafa langhægasta aðdrætti, og standa til að hafa mest not af strandferðum, verði hafnirnar í Árnessýslu einhvern tima teknar á þá áætlun, sera vonandi er. Uppsveitir sýslunnar, helztu og beztu landbúnaðarsveitirnar — Hreppar, Tungur og Grimsnes — eiga hálfa til hálfrar annar- ar dagleið fram á póstveginn, auk þess sem Tungur og Grímsnes eiga þangað yfir ferjuvatn — Hvítá — að sækja. Þessar sveitir hafa því tiltölulega lítil not af póstveginum og sama má segja um flutninga- brautarspottann, sem liggur af Eyrarbakka upp á póstveginn. Þá er vegagerðin frá Hólmiyfir Mosfellsheiði að Þingvöllum. Eg hefi heyrt ýmsa telja þann veg lagðan fyrir Árnesinga, og satt er það, að auk Jungvallasveitar hafa Tungur og Grimsnes hans nokkur not. En útlendingar, Reykvíking- ar, Borgfirðingar og Norðlending- ar hafa hans ekki síður not. Hefði gagn Árnesinga verið haft fyrir augum, er líklegt að Þing- vallahraun, sem oft er lítt fært eða ófært, befði verið metið meira en vegurinn frá Mosfellsheiði að Þingvöllum, sem vanalega var all- góður og ætið vel fær. En líklegt er að hugsað hafi verið til að halda veginum áfram og gera samanhangandi vagnvegúrReykja- vík og austur i Grimsnes eða alla leið austur að Geysi, en því mið- ur hefir þetta góða áform gleymst eða hlaupið í strand, útlendingum og Reykvíkingum til hins mesta ama og óánægju, engu siður en Arnesingum o. fl, en þingi og þjóð til stór vansa, ekki sizt þingmönn- um Árnessýslu hin síðari árin, sem lítið munu hafa fylgt því nauðsynjamáli sýslunnar fram, heldur en sumum öðrum. Eg tel engan efa á því, að fáir eða engir hlutar landsins séu yfir- leitt eins illa staddir með aðflutn- inga og samgöngur eins og hinar blómlegu sveitir i efri hluta Ár- nessýslu. Þær hafa strandferða alls engin not. Kaupstaðarleiðin er víða 2 til 3 dagleiðir, og yfir vond vötn að sækja, sumpart ferjuvötn. Búendur á þessu svæði munu vera um 250 að tölu, og ætla eg ekki of I lagt að áætla að aðfiutningakostnaður þeirra nemi alt að 30,000 kr. eða alt að 200 kr. fyrir meðal heimili, sé alt

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.