Fjallkonan


Fjallkonan - 30.09.1902, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 30.09.1902, Blaðsíða 4
4 F.JALLKONAN f*- Thomsens magasín. -4* Kjötvísa. Ayjvtt sauöakjöt allan daginn er alt aí á boðstólum. Þar sem féð gekk, var góður haginn — það gekk upp á afréttum — Port fyrir sauðfé fá sauðabændur frítt, se'lt er kjötið ætíð meðan það er nýtt, Slátrað er á steinpalli stórum undir þaki, þar stöðugt er hreinsað svo kjötið ekki saki. Komið þið og lítið á, hvern svipinn sauðféð ber, og síðan á kjötið, hve hreint Og feitt það er Siátur íást alt aí með allra bezta pris svo öllum, sem þau kaupa, er mesta hepni vís. H. Th. A. Tliorasen. Stóra haust-útsalan lieldur ciin áíram ura tíma í EDINBORG til þess að gefa ný-aðkomnu fólki tækifæri til að ná þeim afbragðskaupum, sem útsalan býður. Allskonar léreft, tvististau, gardinutau, twill, stout, fataefni, kjólatau, káputau, múslín, regnkápur, yfirfrakkar, regnslög, kvenslög, blússur, pils, humbug og ótal margt fleira. Jlíf mcó óvanjufega íágu veréi. Asgeir Sigurðsson. Til kaupenda Fjallkonu. Af því að eg nú við næsta nýár hætti útgáfu Fjallkonunnar, þá leyfi eg mér vinsamlegast að biðja alla sem skulda mér fyrir blaðið, bæði eldri og yngri árganga þess, að sýna nú reikningsskil og borga sknldir sínar til míu í haust eöa í síðasta lagi fyrir nýár, þvi þá verður öllum útistandandi skuldum ráðstafað á annan hátt, nema búið sé að semja áður við mig sérstakleg um lúkningu þeirra. Eins og að undanförnu rná greiða andvirði blrðsins í ýmsar verzl- anir. Hér í Reykjavík við verzlun Thomsens, Brydes, Pischers, Ásgeirs Sigurðsson- ar, ogr Jóns Þórðarsonar. A Vesturlandi við verzlanir dir. Björns Siguiðssonar . I Húnavatnssýslu við verzlun Sæinundsens á Blöndivósi. I Þingeyjarsýslum við Kavipfélag I»ingeyinga. A Vopnafirði við verzlun Zöllners. og í Múlasýslum geta menn snúið sér til umboðsmanns Jóns Jónssonar frá Múla. Virðingarfylst cdríaf arnfiáéinséóftir. U LLARSEN DIN (illM, sem eiga að fara að Reykjafossi í Ölfusi, veiti eg undirskrifaður móttöku og annast flutning á þeim fram og aftur. Sömuleiðis má vitja þeirra aftur hjá mér, en greiða verður þá um leið kemb- ingarlaunin og örlítið flutnings- gjald. Áríðandi er, að allar ullarsend- ingar séu vel merktar. Reykjavík, Laugaveg 45 21/s ’02. Jón Helgason. selur gott og ódýrt fóðurmjöl. Ágætt kúafóðup KALK fæst í verzlun f Ritstjóri: Ólafux- Ólafsson. Útgefandi: Bríet Bjariihéðinsdóttir. ísafoldarprentsmiðja. Geðveiki. Eg hefi siðustu 6 ár verið þungt haldinn af geðveiki, og brúkað við því ýmisleg meðul, en árangurslaust, þar til eg fór að brúka Kínalífs- elixír frá Valdemar Petersen í Frið- rikshöfn. |>á fekk eg undir eins reglulegan svefn, og þegar eg var búinn tneð 3 glös af elixírnum, kom verulegur bati, og vona eg að mér batni alveg, ef eg held áfram með hann. Pétur Bjarnason. frá Landakoti. Að framanskráð yfirlýsing sé af frjálsum vilja gefin og að hlutað- eigandi sé með fullri skynsemi, vottar. L. Pálsson. prakt. læknir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að Ví.’ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Hjá undirskrifaðri fæst keypt: Kaffi, Chocolade, Mjólk, Lemonade, Matur o. fl. í Austurstræti 1. Guðrún Jónsdóttir. Tombóta Iðnaðarmaimaíélagsins verður haldinn II. og 12 október næstkomandi í Iðnaðarraannahúsinu. 284 Hún félst á þetta og fór. — Alding reyndist sannspár. fegar háskólakennarinn vaknaði, byrjaði helstríðið þegar og varð það svo hart, að Alding var nóg boðið og var þó ekki misan í honum. Um sólarlagsbilið skildi háskólakennari von Born við þetta líf. Á heimleiðinni um kveldið mælti Hermína við Willner: Geturðu giskað á, hvað eg var að hugsa um núna?“ „Nei, hvernig ætti eg að geta það“. „Við látum nú jarða föður minn í ættargrafhvelfinguni; og ef svo hin ráðagerðin okkar tekst, þájörðum við föður þinn við hliðina á honum. Er ekki skemtilegt, að vita þessa menn hvíla báða hvorn við annars hlið eftir dauðann, þótt þeir væru óvinir i lífinu“. Páll tók þegjandi í hönd konu sinnar til merkis um að hann væri þessu samþykkur. Endalok. Vér hleypum fram af oss að lýsa jarðarför háskólakennar- ans og viðhöfninni sem henni var samfara. Vér hlanpum einnig yfir greftrun Hills og Péturs; þeir voru jarðaðir í kyrþey og viðhafnarlaust í einu horninu á kirkjugarð- inum, þar sem vant var að hola niður vesælustu afhrökum mannfélagsins. 281 hvernig slysið hafði borið að höndum. Sáu þeir, að komið var ker í veginn jafnbreitt honum og efalaust hálfur annar faðmur á lengd. Voru þetta auðsæjar afleiðingar jarðskjálftans; var í meira lagi ægilegt að líta niður í það. þar var vagninn nær allur í kafi, mölbrotinn; þar ægði saman grjóti og hnausum úr vegin- um og í miðju þessu endemi var háskólakennarinn, hroðalega útleikinn. Eftir mikla fyrirhöfn og talsverðan Hfsháska tókst loks að ná honum upp úr kerinu. þegar betur var að gáð, kom það i ljós, að hann var með lífsmarki. Fregnin um slysið barst skyndilega til Homdala og meðal þeirra, sem þustu að vetrvanginu, var Alding. Alt í einu heyrðist háskólakennarinn biðja um vatn. í>á stóðu allir ráðþrota, því engum hafði dottið f hug, að hafa það með sér. Alding dró þá flösku uppúr vasa sínum og helti úr henni i munninn á háskólakennaranum. Hann lauk upp augunum og leit á Alding. „Eg sagði ósatt, AIding!“ mælti hann;„ drottinn var í jarð- skjálftanum. Nú var komið með börur, háskólakennarinn lagður á þær og hann borinn heim á prestssetrið; því næst var hann háttað- ur ofan i rúm. Læknirinn kom nú vonum bráðara; sagði hann, að háskóla-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.