Fjallkonan


Fjallkonan - 02.12.1902, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 02.12.1902, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN w TALVÉLAR. ******** ♦ ******** * * í Kristján Porgrímsson I joaHBBBBHBBXRBVBHaiiMKIBEBBHn 5|c * selur eldavélar og ofna frá * * b e z t u verksmiöju í Dan- * 4 mörku fyrir iunkaupsverSj aö við- 4 * bættri fragt. í'eir, sem - vilja panta * * þessar vörur, þurfa ekki að borga * * þær fyrirfram; að eins lítinn hluta ^ * til tryggingar því, að þær verði * * keyptar, þegar þær koma. * ******** ♦ ******** Islands banki. Gamkvamt lögum 7. júní p. á. heúr undirrituðum sem hlutafélags- fulltrúum verið veitt leyfi til að stofna hlutafélagsbanka á Islandi, er nefnist »Islands banki« og hafa einkarétt um jo ára timabil til að gefa út seðla, er * greiðist handhafa með mótuðn gulli, pegar krafist er. I 1. grein þessara laga segir svo meðal annars : níslendingar, hvort sem eru einstakir menn, sjóðir eða stofnanir, skulu látnir sitja fyrir í 6 mánuði frá því að lög þessi öðlast gildi, að skrifa sig fyrtr hlutum í bankanum, annaðhvort með því, að borga hluta- The Columbia Phonograph Compagnj býr tií beztu talvélar heimsins. A alheimssýningunni í Paris 1900 hlutu þessar vélar hæstu verðlaun. Vélar sem tala, syngja og spila. Ágæt skemtun fyrir heimilið. Kosta frá 22 kr. 50 a. til 500 kr. cJlsgQÍr Sicjurósson. Meó „Laiiru" konm Karlmamis Boxc i!f stíg- vélin aftur i skóverzlunina i Austurstræti 4 og tnargar sortir af karlmanns- og kvenskóm, sem seljast ótrúlega ódýrt til jóla. Raíblys, sem hafa má í vasa, mjög hentug. Úrstativ með raíijósí til að standa á borði við rúm. f>egar maður á nóttu vill vita, hvað klukkan er, styður mað- ur á hnapp, upplýsist þá herbergið. Ferðalampar með rafljósi, sem hengja má upp hvar sem er, fyrir- ferðarlitlir. Lestrarlampar með rafljósi, mjög snotrir. Göngustaíir rneð rafljósi. Hent- ugir þegar menn koma seint heim á kvöldin og finna ekki skráargatið. Alt nijöíí snotrar og hentugar jólagjafir. cJlsgeir Sigurésson. upphæðina í peningum með ákvæðisverði, eða með því, að gefa út skulda- bréf fyrir hinni sömu upphæð með 1. veðrétti í fasteignum á Islandi, er þó nemi ekki meira en 20°/0 ftf virðíngarverði fasteignanna. Af skulda- bréfum þessum greiðast 4°/0 í ársvexti, og skal greiðsla á þeim vöxtum trygð bankanum af landssjóði. Skuldabréfin mega að eins nema heilum hundruðum. Útgefendur þeirra og seinni eigendur fasteigna þeirra, sem ræða er um, tnega, eftir viid, hve nær sem þeir vilja borga iánið með peningum með sex mánaða uppsögn í 11. júní og 11. desember gjalddaga«. Eftir 2. grein faganna tná hlutafé bankans eigi nemd minna en 2 miljónum króna og eigi vera meira en ý miljónir króna. Hlutabréfin verða gefin iit fyrir ino, jno og 2000 krónum. Þá er tilsögn er gefin um að skrifa sig fyrir hlutum gegn þeningaborg~ un, verður samtímis að borga alla hluta-upphœðina. En óski menn, að skrifa sig fyrir hlutum gegn skuldabréfum með 1. veðrétti í fasteignum á Islandi, er ekki nemi meira en 20% af virðingarverði fasteignanna og greiddir séu p°j0 í árs- vexti af, verður að láta fylgja um leið: a. virðingargjörð á hlutaðeigandi fasteign, sem sé lögum samkvœm; *■ b. eignar- og veðbókarvottorð fyrir fasteigninni, svo og yfirlýsing peirra, er nú eiga veðrétt í henni, um, að peir láti veðrétt sinu víkja fyrir Þorsteinn Signrðsson & Stefán Gunnarsson. Eg hefi utn full 6 ár verið veik, sem voru afleiðingar af barns- burði; var eg svo veik, að eg gattæplega gengiðá tnilli rúma. Egleitaði ýmsra lækna, en ár- angurslaust. Svo fekk eg mér 5 flöskur af J. Paul Liebes Maltextrakt með kína og járni og tók inn úr þeim í röð. Lyf þetta hefir bætt mig svo, að eg get nú gengið bæja á milli og hefi beztu von um fullan bata. Bergskoti á Vatnsleysuströnd 1. nóv. 1901. Sigrún Olafsdóttir. Framannefnt lyf fæst hjá undirskrifuðum í stórkaupum og smákaupum. Björn Kristjánsson. ■miwiiniiw ■niniii Verzlun W. Fischer’s Nýkomnar vörur : Rúgmjöl — Hveiti — Overheadmjöl og aðrar nauðsynjavörur. Rúsínur og Svezkjur. Consum-Chocolade frá Galle & Jensen. H a f r a m j ö 1 Hampur — Vefjargarn — Kaffibrauð og margt fleira. Til þeirra sem neyta hius ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að eg hef komist að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kfna-lifs-elixerinn sé jafnáhrifamikill sem fyr, vil eg hér með leiða athygli manna að þvf, að elixírinn er öldungis sams konar sem fyr, og selst með sama verði sem áður, nfl. 1 kr. 5o a. flaskan, og fæst hann alstaðar á íslandi hjá hinum háttvirtu kaupmönnum. Á- stæðan fyrir því, að hann er seld- ur svona ódýrt, er, að það voru flutt- ar til íslands allmiklar birgðir af honum, áður en tollhækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn egta Kína-lífs- elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldi- mar Petersen, Frederikshafn, enn- fremur að á flöskustútnum standi ■■-p ' í efrænu lakki. Fáist elixirinn ekki hjá kaupmanni yðar eða heimt- að sé hærra verð en 1 kr. 10 a fyrir hverja flösku, eru menn beðn- ir um að skrifa mér um það á skrifstofu mína Nyvej lb, Kjöben- havn. Waidemar Petersen Frederikshavn. cJólafiortin og cffiýársRoríin eru nú komin. Stærsta úrval í bænuin. Einnig fást JiruéRaupsRorí á Skólavörðustíg 5. veðsetningunni til bankans. Hf skuldabréfunum greiðist vextir frá i. apríl iynj. Samkvæmt framansögðu er hér með skorað á Islendinga, er kynnu að vilja nota rétt sinn ejtir lögum 7. júni 1902 til pess að sitja fyrir, að skrifa sig fyrir hlutum í »Islands banka«, eftir áðursögðum skilmálum, að hafa gefið sig fram um slík hlutabréfakaup fyrir 31. marz igoj i Reykjavik við herra cand. juris CÍCaitmS CTRorsfaÍtlSSOn, í Kaupmannahöfn við annanhvorn okkar undirritaðra. . Fyrir greiddar upphœðir verða gefnar bráðabirgðakvittanir, sem síðar verður skift á við klutabréf eftir nánari auglýsingar. Kynni tilboð um hlutabréfakaup að verða um of, áskilur félagfð sér rétt til nauðsynlegrar niðurfarslu, ef til kemur. Kaupmamiahöfn þaim 14. nóvember 1902. JSuévip Jlrnízan <Jlíaæanéar *Jjar6urg bæstaréttarmálaflutningsmaöur stórkau pmaður Holmens Kanal 2. Frihavnen. iiinniiiii>Éii'iiiiyiii|ii ' 111 ihiTTTnrriWFiaifí1 Ullarsendirjgum, sem eiga að fara að Reykjafossi í Olfusi, veiti eg undirskrifaður mót- töku og annast flutning fram og aftur. Sömuleiðis má vitja þeirra aftur hjá mér, en greiða verður þá um leið kembingarlaunin og örlítið flutningsgjald. Áríðandi er, að allar ullarsend- ingar séu vel merktar. Rvik, Laugaveg 45. 10/n 1902. Jón Helgaeon. * Vín 0. Vindlar I frá * kouungl. liirðsala >:< Kjær A Sommerfeld * jj, fást einungis í verzl. * J. P. BRYÐES Rvik. * ^ Hverud ódýrara eftir gæðum. ^ xh \þ vh \h vjr \þ vþ vþ \þ vþ Ej^r ^ 'þ 'j' r]v /]v r]v /]\ /J\ /J\ r]\ /J\ »]\ »]\ »J\ ^ Ritstjóri: Ólafur Olafsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir Isafoldarprentsmiðja,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.