Fjallkonan - 28.04.1903, Síða 4
68
FJALLKONAN
Veitingahúsið á Vopna-
íirði brann 21. f. m. Haldið, að
eldurinn hafi komið upp í snikk-
araverkstofu. Húsið átti Runólfur
kaupm. Halidórsson. Bygði það
fyrir tveimur árum. Mátti ekki
tæpara standa, að mannbjörg yrði;
fólkið komst út á nærklæðunum.
Húsið hatði verið lágt vátrygt, en
innanhúsmunir alls ekki.
Sömu nótt, kl. 4 um morg-
uninn, strandaði Elinor. kaupskip
Orum & Wulffs, á Tangarifi nál.
hálítíma reið frá Vopnafirði.
Skipshöfninni varbjargaðá strengj-
um í land. Hafði það verið ilt
verk, því sjór var úfinn. Skip-
stjórinn á Elinor heitir Nielsen
og hefir verið með það í förum í
12 ár. (Bj.)
Sunnudaginn er leið vígði
biskup cand. theol. Bjarna Hjalte-
sted til aðstoðarprests hjá dóm-
kirkjuprestinum.
Nýtrúlofuð eru Jón Jónsson
sagníræðingur frá Ráðagerði og
frk. Ingileif Snæbjarnardóttir.
Póstskipið Laura fór héðan
á sunnudaginn 26. þ.m. Meðhenni
sigldu frú Zimsen og dóttir henn-
ar.
Samskotin til þeirra, er biðu
skaða við Glasgow-brunann ganga
vel; komnar inn frekar 1250 kr.
»Leikfélag prentara« hefir leikið
til ágóða fyrir þá; sömul. hélt
Stúdentasöngfélagið samsöng í
Good-Templarahúsinu á sunnudags-
kveldið, er var. Einnig ráðgerir
»Leikfélag Reykjavíkur« að leika
tvö kveld og láta ágóðann renna
í sama sjóð. Eru öll líkindi til, að
með þessum hætti safnist fé nokk-
uð; betur að svo yrði.
N ý d á i n n er Þórður Torfa-
son, gamall útvegsbóndi i Rvík.
Hann var kominn á níræðisaldur
og hafði verið stakur dugnaðar-
maður, viusæll og velmetinn af
öllum. Kona hans, Ragnheiður
Jónsdóttir Stephensen, lifir mann
sinn, en komin hátt á áttræðis-
aldur. Þau áttu fjölda barna, sem
flest komust upp og vel til manns;
þarámeðal Þorgr. Þórðarson, lækn-
ir á Borgum í Hornafirði.
Alfa-Laval-
Skilvindurnar.
Af þeim hefir verið selt 350,000
víðsvegar um heim, og þær hafa
hlotið
560 fyrstu verðlaun.
Á öllum sýningum þar sem skil-
tilraunir hafa verið gerðar með
hinar ýmsu skilvindutegundir, hefir
ALFA-LAVAL hlotið fyrstu
verðlaun,
SuílmQÓaíiu.
Einka-útsölurétt fyrir ísland hefir
búfræðiskandidat
Aktiubulaget Separators Depot
Alfa-Laval.
Kaupmannahöfn K.
Fénaður til sölu.
Maður í Árnessýslu, sem bregð-
ur búi í vor, vill selja 5—6 kýr,
góðar ungar og gallalausar. Frek-
ari upplýsingar gefur ritstj.
Godthaab
G
2
N
S-,
0
>
rQ
Ki
cd
Xi
-H>
O
Q
Yerzlunin
Q
verzlunin GODTHAAB
er ávalt byrg af flestum n a u ð s y n j a v ö r u m, flest öllu
til húsabygginga, báta- og þilskipaútgerðar,
sem selst með venjulega lágu verði.
Vandaðar vörur. Lágt verð.
vCvargi Betra aó varzla an i
verzl GODTHAAB
o
PL
c-e
r
ÍO
P3
r
<
CD
N
>—‘
0
0
uiunjzieÁÁ
qenqqpor)
V er zlunin
1 EDIN B ORG.
Lítill ágóðiT Fljót skilT
Með Laura komu miklar birgðir af alls konar vöru.
í Yefnaðarvörudeildina: Tvisttauin breiðu — Ljómandi
siitz, mörg munstur — Gardínutau, hvít og mislit — Hvít og óbl. Léreft —
Lakaléreft —■ Fatatau, marg. teg. — Fóðurtau — Millumstrigi — Skozk
kjólatau — Cashmere — Italskt klæði — Molskinn — Vasaklútar hv. og
misl. — Linoleum og Vaxdúkur á gólf — Kommóðudúkar — Fianel og
Flanelette -— Muslin — Picque — Chifton — Rúmteppi — Segldúkur —
Skinn- og Tau-hanzkar — Silki margar teg. — Regnkápur kvenna og karla
— Herðasjöl — Höfuðsjöl — I.ifstykki — Axlabönd — Album — Greiður
— Kambar — Parfume — Silkiböud — Regnhlífar — Göngustafir — Strá-
hattar ■— Tam O’ Shanters — Enskar húfur — Handklæðatau — Borðdúka-
tau — Angola — Enskt vaðmál — Tvinni- og Garn-Hnappar — Stólar og
margt margt fleira.
í nýlenduvöru- og Fakkhúsdeildirnar:
Hrísgrjón — Bankabygg — Hveiti •— Mais — Rúgmjöl — Kaffi
— Kandís — Melís — Export — Púðursykur — Margarine mjög
gott og ódýrt. Cement — Manila — Línur — Grænsápa — Stanga-
sápa — Handsápa.
Þakjárnið þekta.
Leírtau — alls konar — Kaffibrauð — Kex — Ostur — Niður-
soðið Kjöt og ávextir og margt fieira.
Ávalt beztu kaup i EDINBORG
cJlsgair Sigurósson.
Kaupið Schweizer-silki!
— Areiðanlega haklgott —
Biðjið um sýnislioni af hinnm nýju vörum vorum i svörtum, hvítum eða öðru-
visi litum gerðum. Fráhær fyrirtök: Munstruð Silkl-Foulard, rifsiiki, hrá-
silki og vaskasilki i alfatnaði og treyjur frá 90 an. og þar yfir pr. meter.
Vér seljum til íslands milliliðalaust privatmönnum og sendum silki það,
sem um er beðið, burðargjaldsfrítt og tollfritt heim á heimili manna.
Sehweizer *& Co., Luzern (Schweiz).
Sílkivarnings-útflytjendur.
Kranzar og Pálmagreinar. Tilbiiin blóm. Vax-
rósir. Pantur 1 Blómsturvasa. Borðblómstur,
Efni í Kranzborða. Hattabuquetter o. fl. fæst ávalt
á Skólavörðustíg 5.
Stör happakaup
á vönduðu íbúðarhúsi með pakkhús
stórum og góðum kálgarði og mikilli lóc
geta menn fengið nú þegar. Þeir, sem vilja sinna þessu, snúi sér t:
ritstj., sem gefur frekari upplýsingar.
Her er Penge
at tjene!!!
Enhver, som kunde onske at
faa sin Livsstillíng forbedret samt
blive gjort bekjendt med nye Ideer,
komme i Forbindelse med Firmaer,
der giver boj Provision og gode
Betingelser til Agenten — og i det
hele taget altid hlive holdt bekjendt
med hvad der kan tjenes store
Penge paa, bor sende sin Adresse
og 10 0re i Frimærker til Skan-
dínavisk Korrespondance Klub.
Kebenhavn K.
Samtal.
S.: »Hvar fæ eg rafmagnsplettering
á skeiðar, gafla og fleira, er aS borð-
búnaSi l/tur?« Þ.: »Það færðu í Lind-
argötu 16«. S.: »Mér liggur á að fá
það gert, seni allra fyrst«. Þ.: »Það
geturðu líka feugið«. S.: Fæ eg líka
gylt og forsilfraö?« Þ.: »Þetta færðu
alt gert og hvergi eius ódýrt«. S.:
»Með leyt'i—Hvað heitir smiðurinn, sem
leysir þetta alt af heudi? Þ.: »Hann
heitir
Mag-nús bórðarson.
Til þeirra sem neyta liins ekta
Kína-lífs-elixirs.
Með því að eg hef komist að
raun um, að þeir eru margir, sem
efast um, að Kína-lífs-elixerinn sé
afnáhrifamikill sem fyr, vil eg hér-
með leiða athygli manna að því,
að elixírinn er öldungis sams konar
sem fyr, og selst með sama verði
sem áður, nfl. i kr. 5o a. flaskan
og fæst hann alstaðar á íslandi hjá
hinum háttvirtu kaupmönnum. Á-
stæðan fyrir því, að hann er seld-
ur svona ódýrt, er, að það voru flutt-
ar til íslands allmiklar birgðir af
honum, áður en tollhækkunin gekk í
gildi.
Neytendur elixírsins eru alvarlega
beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta
þess, að þeir fái hinn egta Kína-lífs-
elixír með hinu skrásetta vörumerki
á*flöskumiðanum:JKínverji’með glas
í hendinni og jfirmanafnið Waldi-
mar Petersen,yFrederikshafn, enn-
fremur að á flöskustútnum standi
YG í grænu lakki. Fáist elixirinn
ekki hjá kaupmanni yðar eða heimt-
að sé hærra verð en 1 kr. 50 a.
fyrir hverja flösku, eru menn beðn-
ir um að skrifa mér um það á
skrifstofu mína Nyvej 16, Kjöben-
havn.
Waldemar Petersen
Frederikshavn.
Eg hefi um full 6 ár verið veik,
sem voru afleiðingar af barns-
burði; var eg svo veik, að eg
gat tæplega gengið á milli rúma.
Eg leitaði ýmsra lækna, en ár-
angurslaust. Svo fekk eg mér
5 flöskur af J. Paul Liebes
Maltextrakt með Mna og
járni og tók inn úr þeim i röð.
Lyf þetta hefir bætt mig svo, að
eg get nú gengið bæja á milli og
hefi beztu von um fullan bata.
Bergskoti á Yatnsleysnströnd
1. nóv, 1901.
Sigrún Olafsdóttir.
Framannefnt lyf fæst hjá
undirskrifuðum í stórkaupum
og smákaupum,
Björn Kristjánsson.
Ritstjóri: Ólafur Ólafsson.
ísafoldarprentamiðja.