Fjallkonan - 24.02.1904, Side 1
Kemur út einu sinni í
viku. Verð árgangsins 4
krónur (erlendis 5 krónur
eða 1^/a dollar), borgist
iyrir 1. júlí (erlendis fyrir-
fram).
BiENDABLAÐ
Uþpsögn (skrifleg) bund-
in við áramót, ógfld nema
komin sé til útgefanda fyr-
ir 1. október, enda hafi
kaupandiþá borgað blaðið,
Afgreiðsla :
Lækjargata 12.
YERZLUNARBLAÐ
XXI. árg\
Reykjavík, 24. febrúar 1904.
Nr. 8.
BJÖRN JENSSON,
kennari viö læröa skólann,
andaðist föstudagskveldið 19. þ. m.,
eftir stutta legu í iungnabólgu. „Ekki
varð honum aldurinn að meini", því
hann var fæddur 19. júni 1852. -—
Foreldrar hans voru þau Jens Sig-
urðsson, roktor, og Ólöf Bjarnardótt-
ir, Gunnlögssonar. Hann útskrifaðist
úr iærða skólanum 1873 með 1. eink-
unn, tók heimspekispróf við háskól-
ann árið eftir með ágætiseinkunn og
fyrri hluta burtfararprófs við fjöllista-
skólann 1878. Kennari varð hann
við lærða skólann 1883 og umsjón-
armaður skólans frá 1891 til 1902.
Hann kvongaðist 27. júlí 1881. Kona
hans var Henriette Louise Svendsen;
lifir hún mann sinn ásamt 7 börn-
um.
Með fráfalli Björns Jenssonar er
þungur harmur búinn ærið mörgum,
en þó að sjálfsögðu sárastur þeim,
er uæstir honum stóðu. Hann bar
höfuð og herðar yfir flesta samtíðar-
menn sína að atgerfl, mannkostum
og siðprýði. Grandvarleiki hans í
orðum og atferli var öllum til fyrir-
myndar, er til þektu. Hann var á-
gætur kennari og einkailaginn á að
stjórna; gerðu piltar hvorttveggja,
að virða hann og elska. Með hon-
um er til moidar borinn sá kennari
lærða skólans, er í manna minnum
heflr vinsælastur verið og ástfólgn-
astur lærisveinum skólans; heflr
skólinn við fráfall hans beðið það
tjón, er seint mun fyrnast og bæt-
ast.
Björn Jensson var einhver hinn
elskulegasti eiginmaður og faðir, sem
hugsast getur; er sár það ærið djúpt
og tilflnnanlegt, sem ástvinum hans
er höggið að hjarta. En hann var
líka góður sonur fósturjarðar sinnar,
áhugasamur um nauðsynjamál henn-
ar, sæmd hennar og sannaj legt
gagn.
Dauði hans er öllum góðum ís-
lendingum sorgar efni.
Augklækning ókeypis 1. og 3. þrd. á
hverjum mán., kl. 11—1 í spítalanum.
Fobngkipasafn opíð md., mvd. og ld.
11—12.
K. F. U. M. Lestrar-og skrifstofa opin
á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 síðd.
Almennir fundir á hverju föstudags- og
sunnudagskvöldi kl. 8V2 síðd.
Landakotskibk.ta. Guðsþjónusta kl. 9 og
kl. 6 á hverjum helgum degi.
Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj-
endur kl. lOt/g—12 og 4—6.
Landsbanicinn opinn hvern virkan dag
kl. 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1.
Landsbókasafn opið hvern virkan dag
kl. 12—3 (md., mvd. og ld. kl.2—3 til út-
lána) 6—8 síðdegis.
Landsskjalasafnib er opið hvern þriðju-
dag, föstudag og laugardag kl. 12;—1.
Náttúrugkipasafn, i Vesturgötu 10, opin
á sd. kl. 2—3.
Tannlækníng ókeypis í Pósthússtræti 14b
1. og 3. inánud. hvers mán. kl. 11—1.
Walker’s giscuits
Jolm Walke=Glasgow.
balca allar tegundir af hinum Ijúf-
fengu smákökum og ódýra skipsbrauði.
Biðjið ætíð um þeirra brauð.
Aðalumboðsmenn þeirra fyrir ís-
land:
G. Gíslason &. Hay, Leith.
Misgrip? Sá, sem tók ijósl. yfir-
frakka í „Tðuó“ laugardagskv. 20.
þ. m., skili horium tafarlaust til mín;
annars verð eg að taka til aiinara
ráða. Einar Viyfússon,
Þingholtsstr. 11.
Snorri Sturluson.
Ungur námsmaður í Khöfn, Björn
Líndal, hreyfði því í sumar eð leið
i 34. tbi. Fjallkonunnar, að Einar
Jónsson, myndasmiður, væri búinn
að fullgera minnisvarða yfir hinn
mikla ritsnilling og heimsfræga sagna-
ritara, íslendinginn Snorra Sturluson.
Sagði hann, að minnisvarði þessi
mundi fullger kosta 8000 kr. Eggj-
aði hann þar fast íslendinga, að kaupa
hann og reisa hann í Beykjavík;
mundi það verða bænum til prýði
og þjóðinni tii sóma.
Ekki hefir þess. orðið vart, að Sunn
lendingar eða Reykvíkingar hafi neitt
rumskað við þessa brýnslu. En á
Austurlandi hefir Fjallkonugreinin vak-
ið eftirtektaverða hreyfingu. Þeir,
sem oss vitanl. fyrstir hefjast handa
austur þar, eru Sveinn Ólafsson 1
Firði og H. Ellefsen hvalveiðamaður.
Þeir taka bendingunni tveim höndum
og Sveinn Ólafsson ritar 6. okt. f. á.
í Bjarka um málið á þessa leið:
„Fjallkonan kom nýlega fram með
þá drengilegu uppástungu, að vér ís-
lendingar reyndum að eignast stand-
mynd Snorra Sturlusouar, sem Einar
Jónsson myndhöggvari hefir unnið að
uudanfarið, og talin er listsverk.
Blaðið getur þess jafnframt, að Ein-
ar geri myndastyttuna fala fyrir
8000 kr., ef hún verði reist á ætt-
landi hans.
Svo sem kunnugt er skín engin
stjarna jafn fagurlega á bókmenta-
himni íslands út. um mentaða heim-
irm eins og nafn Snorra; en ekki er
óaigengt í útlöndum, að telja hann
Norðmarm og sagnaföður Norðmanna.
Þennan misskiining þarf að leiðrétta.
Vér verðum að sýna í verkinu, að
vér og engir aörir — eigum þetta
afarmenni fornaldarinnar, þennan
bókmentaberserk, stjórnkænskumann
og stórhöfðingja., sem getið hefir sér
ódauðlegt. nafn í sógunni og sem
fleytt hefir á arnarvængjum veg og
virðingu íslands út um heiminn
gegnum myrkur og galdra miðald-
anna alt fram á þennan dag.
Kornuugur las eg sögu Snorra og
um hans hermilegu æfilok og oft hefi
eg síðan dáðst að fjölhæfni og fróð-
leik þessa sniilings og minst hans
með lotuingú. Fjallkonugreinin var
mér því mjög hugðnæm, og eg fór
þegar að hugsa um, hvort eg gæti
uokkuð stutt þessa uppástungu — en
mig vantaði afl framkvæmdanna —
peningana, og fann að hér átti mörg
hönd að vinna létt verk.
B.ét.t eftir að mér barst Fjallkonu-
blaðið heimsótti eg H. EUefsen hval-
veiðamann, og hitti svo á, að hann
var að blaða í nýkomnum Fjallkonu-
blöðum. Hann rakst fljótlega áhina
umræddu grein, og mér til mikillar
ánægju heyrði eg, að hann var upp-
ástungunni hlyntur. Við áttum tal
um þetta og spurði eg hann að skiln-
aði, hvort eg mætti nefna. nafn hans
í sambandi við áskorun um samskot
til minnisvarðans. Hann kvaðjávið
með áherzlu, sagðí sér ánægju að
mega taka þátt í kostnaðinum og á-
skilja það eitt, að myndastyttan yrði
reist í Reykjavík, en að sjálfsögðu
ætti ísland að eignast listaverkið.
Siðan hefi eg talfært þetta við ýmsa
sveitunga mína, og enginu er sá enn,
að ekki vilji túslega styðja svo þjóð-
legt fyrirtæki.
Almenn hluttaka í þessu ætti að
geta fengist og væri iika skemtileg-
ust, verkið þannig léttast og minn-
ingu Snorra og listfengi og dugnaði
Einars mestur sómi sýndur.
Þessa tvöföldu skyldu eigum vér
drengilega að rækja og mæfa Einari
á miðri leið, sem með óþreytandi
elju hefir unuið að ment sinni og
grafið gull úr jörðu.
En valinkunnir menn í Reykjavík
ættu að standa fyrir framkvæmdum
verksins og þar ætti að hefja sam-
skotin.
Eg leyfi mér því að skora á sagna-
vini í Reykjavík og aðra, sem geta
verið mér samdóma um nytsemi
þessa fyrirtækis, að efna til samskota
til þess að reisa myndastyttu Snorra
Sturlusonar þar svo fljótt sem hún
verður fullger frá hendi myndasmiðs-
ins, og að auglýsa sem fyrst í blöð-
unum nöfn forstöðumanna og fyrir-
ætlanir þeirra.
Það er ætlun mín, að í hverri sveit
landsins séu fleiri eða færri menn,
sem meta kunna verk Snorra, eins
og líka áhuga myndasmiðsins, og eg
get fullvissað um einhverja hluttöku
hér að austan. Eg kann svo höfð-
ingslund H. Ellefsens, að ekki láti
hann fyrirtækið fyrir fjárskort daga
uppi á miðri leið; en þar liggur
sómi vor íslenditiga við, að vérdrög-
um oss eigi hér í hlé og látum út-
lenda menn eina um að vinna það
verk, sem oss er öllum skyldara.
Það, sem vér vitum til, að þessu
næst hafi gerst í máli þessu þareystra,
er það, að kvenfélagið „Kvik“ á
Seyðisfirði tekur sér fyrir hendur, að
að gangast fyrir samskotum til minn-
isvarðans. Birtir það í Bjarka 12.
f. m. áskorun í þessa átt. Askorun
kvenfélagsins og ummæli ritstjórans
eru á þessa leið:
Kvenfélagið „Kvik“ hér á Seyðis-
firði hefir tekið að sér að safna sam-
skotum til minnisvarða yfir Snorra
Sturluson. Þeir, sem viija leggja eitt-
hvað fram til þessa, geri svo vei, að
senda það til einhverrar af okkur
undirrituðum.
Seyðisfirði, 7. jan. 1904.
Guörún Kristjdnsdottir. Iriðrika
Jónsdóttir. Sigfrid Jónsson.
*
* *
Kvenfélagið „Kvik“ álof skilið fyrir
að hafa orðið fyrst til að taka þetta
mál að sér, og vonandi er, að menn
verði vel við samskotaáskorun þess.
Einnig ætti þetta að verða hvöt íyrir
einstaka menn eða felög í öðrum
kaupstöðum landsins tii þess að gera
eius. Sérstaklega ætti að mega vænta
einhvers í þessa átt úr Reykjavík,
því þar yrði iíkneskið án efa reist.
Einstakir menn út um sveitir og
héruð landsins geta einnig unnið mál-
inu gagii með því að beitast fyrir
.samskotum, hver um sig í nágrenni
sínu. Þó lítið komi úr hverjum stað,
þá dregst það fljótt saman, ef margir
taka þatt í samskotuuum. Hér Aust-
anlands er réttast að beina öllum
samskotum til „Kvik„ fólagsins. Það
mun síðan birta skrá yíir þau með
nöfnum gefendanna í blöðunum hér.
Oss þykir nú sem höfuðstaðarbú-
arnir geti valla með sóma sínum
setið hja og jatið þetta mál iengur
afskiftalaust. Hér í höfuðstaðnum
er minnisvarðanum ætlað að standa
og haiin á að vera höfuðstaðnum til
prýði um leið og hanu er þjóðiimi
til sóma; hann á að haida uppi minn-
ingu þess lslendings, sem borið hefir
iofstír islenzkiar tungu um allan hinn
mentaða heim. Þeir eru ekki fleiri en
það heimsfrægu mennirnir okkar, að
við ættum að viija og reyna að ininn-
ast þeirra sjálfir; og ættu höfuðstað-
arbúarnir ekki að vera þar aftastir.
Hér í bæ eru margir góðir menn,
karlar og konur; og mörg félög, sem
vér getum ætlað, að mundu vilja
styðja þetta mál.
Vór höfum ekki sízt traust á kon-
um bæjarins í þessu efni. Thorvald-
sensféiagið og Kvenfóiagið hafa bæði
sýnt það oft, að konur hér hafa engu
síður en karlmennimir vit og viija,
samheldni og dugnað.
An þess að fara fleirum orðum
um þetta nú viljum vér vekja at-
hygli Reykjavíkuibúa á máli þessu
og skora á þá, bæði konur og karla,
að láta það til sín taka.