Fjallkonan - 28.06.1904, Blaðsíða 3
103
FJA 1 L TtONAN.
Skip þptta hét Carry Anna frá
Grimsby (G. Y. 4), en skipsrjóri hét
Henry Raskcomb.
„Svo fór um sjóferð þá.“
En þetta ætti að geta oi ðið til j
þess að kenna, lögreglustjórum, að
vopna eftirleiðis menn þá, sem settir
eru til vörzlu í slík skip, og bjóða
þeim að nota vopnin eins og menn
í viðskiftum sínum við þessa ensku
óþokka.
Hór er annaðhvort að vera heitur
eða kaldur.
Þessi botnvörpungaruslaralýður lýt-
ur engu nema valdinu.
Til hvers eru annars þessir varð-
menn settir í skipin, ef þeir rnega
ekki annað gera eða geta ekki ann-
að gert en láta fleygja sér í sjóinn
eða í eitthvert bátskrifli, sem valla
fleytir þeim í land?
Eru yfirvöldin þau blessuð sak-
leysisbörn, að ætla það, að um 20
enskir þorparar verði allir að gjalti,
þó þeir sjái framan í 3 eða 4 sauð-
meinlausa íslendinga með tómar lúk-
urnar ?
Nei! Annaðhvort enga varðmenn í
skip þessi eftirleiðis, eða aivopnaða
menn, sem bæði hafa leyfi og þá um
leið kjark og karlmensku til að láta
skotin dynja á ensku óþokkunum, ef
á þarf að halda.
Alt annað er til að óvirða lög-
regluna hér á landi.
Skáldkona, ung og fríð, Thit
Jensen að nafni og dönsk að ætt,
var ein meðal útlendra gesta, sem
komu hingað með Ceres á iaugar-
daginn. Hún hefir ritað talsvert af
skáldsögum, sem aiiar eru vel ritað-
ar og skemtilegar; enda telja Danir
hana í flokki hinna efnilegustu upp-
rennandi skáldsagnahöfunda sinna.
Fröken Th. Jensen ætlar að dvelja
hér á landi í sumar og vetur, læra
islenzka tungu, kynnast íslenzkum
háttum og jafnvel rita um land og
þjóð.
Vonandi, að henni iítist eins vel á
ísland, eins og íslendingum líst vel
á hana og geðjast vel að sögunum
hennar.
i læknaskólanuin luku prófi 24.
þ. m. þeir Matthías Einarsson rneð
1. eink. (186 st.) og Jón Rósenkranz
ineð 2. eink. (148 st.).
Ísaíjarðarsýsla og bæjarfógeta-
embættið er veitt Magnúsi Torfasyni,
sýslumanni í Árbæ.
Hreppstjóri i Mosfollssveit er
skipaður Björn Bjarnarson í Gröf.
Þýzkt licrskip, „Ziethen", kom
hingað íyrir skömmu; var einnig hér
í fyrra.
Saiusæti var Hannesi Thoraren-
sen haldið 13. þ. m.á „Iiotel Reykja-
vík“, hafði þá verið 25 ár við Thom-
sens-verzlun.
„Try ggvi konungur44 kom hing-
að fra útlöndum fyrra mánudag. —
Með honum komu D. Thonjsen kon-
súll, Jón ísleifsson stúdent, Guðm.
Guðmundsson bóksali af Eyrarbakka
og Sigfús Einarsson.
í*ilskipin eru mörg nýkomin inn.
Mest hefir aflað Björn Ólafsson frá
Mýrarhúsum 32,000 síðan um lok.
Tregur afli hjá mörgum.
„Ccres“ kom hingað 25. þ. m.
frá útlöndum með fjölda af farþeg-
um. Frá Khöfn komu: frú Kristín
Pétursdóttir, frk. Lovisa Pálmadóttir,
frk. Thit Jensen, rithöfundur, cand.
mag. Þorkell Þorkeisson og 2 dansk-
ir vatnsveitumenn, Joh. Caroc og
Petersen. Enn fremur þessir stú-
dentar: Vernharður Jóhannsson, Sig.
Jónsson, Konráð Stefánsson, Halldór
Júliusson, Guðm. Óiafsson, Georg Ó-
lafsson og Brynjólfur Björnsson.
Frá Leith kom dóttir Moritz Hall-
dórssonar.
Frá Vestmanneyjum: N. B. Niel-
sen verzlunarfulltrúi, stóikaupm. H.
Bryde og séra Jes Gísiason.
Jirossadrífa. Konsúll C. D. Tul-
inius sæmdur 1. fl. riddarakrossi
St. Óiafsorðunnar. Konsúll D. Thom-
sen hefir verið sæmdur pi’ússnesku
krónuorðunni af 4. flokki.
Fyrri liluta málfræöispróís
hefir tekið með 1. einkunn Arni
Þorvaldsson.
l’restaskóllnn. Böðvar Eyjólfsson
hefir lokið þar próíi með 3. eink. (44 st.)
Fyrri hluta lækuisprófs hefir
Sig. Jónsson frá Eyrarbakka lokið við
háskólann með 1. einkunn.
Tíeimspckispróf í Khöfn hafa
nýl.-ga tekið þessir stúdentar: Bogi
Brvnjólfsson og Jónas Einarsson með
ágætiseiukunn, Geir Zoega. Vigfús
Einarsson, G >org Ólafsson, Gísli
Sveinsson, Guðm. Guðinundsson og
Guðm. Hannesson með 1. eink.; Guðrn.
Ólafsson og Konráð Stefánsson með
3. einkunn.
Jarðskjáiftans, sem getið er um
i Fjailk. útkominni í dag, varð og
vart undir Eyjafjöllum. Nál. kl. 3
árdegis vaknaði fólk á sumum bæj-
unj, þar að utanverðu, við talsverð-
an hristing; brakaði nokkuð íhúsum
og hlutir, sem héngu í lausu lofti,
dingluðu fram og aftur. Ekki varð
vart, nema við þenna eina kipp.
p. t. Rvik, 22. júní 1904.
Vigfús Bergsteiussoii, frá Brúnum.
Landbúnaðarfclagið
hélt illa sóttau ársfund 22. júní i
Iðnaðarmannahúsinu.
Forseti, Þórh. lektor Bjarnarson,
lýsti fjárhag eftir framlögðum f. á.
reikningi. Átti félagið í sjóði um
árslok írekar 31 þús. kr., megin-
hlutann í bankavaxtabréfum.
Hann skýrði og frá framkvæmdum
og fyrirætlunum félagsins. Mintist
auk annars á ketsölutilraunirnar.
Björn Bjarnarson hreppstj. í Gröf
hreyíði því, að nauðsynlegt væri, að
alþýða fengi vitneskju um, hver skil-
vindutegund mundi hentugust.
Forseti kvaðst að svo stöddn ekki
geta gefið áreiðanlega vitneskju um
það, en sagði, að stjórn félagsins
hefði skrifað landbúnaðarfélaginu
danska fyrirspurn um, hver skilvindu-
tegund væri mest brúkuð þar; kvað
hann væntaniegt svar mundu verða
góða leiðbeiningu fyrir alþýðu, er
það kæmi.
Eftirfarandi tillaga frá Yigfúsi Berg-
steinssyni á Brúnum var samþykt:
„Fundurinn skorar á Búnaðarfélagið,
að láta svo fljótt. sem ástæður leyfa,
kenslu í plægihgum fara fram að
minsta kosti á einum sfað í hverri
af þeim sýslum landsins, sem heflr
landbúnað að aðalatvinnuvegi".
Siðan var samþykt svofeld tillaga
frá Birni hreppstjóra í Gröf:
„Fundurinn skorar á búnaðarþingið
að hlynna með styrkveitingum að
ræktuu landsins með grasfræsáningu,
þegar reynsia er fengin fyrir, hverjar
grasfrætegundir þrífast hér bezt“.
Yigfús Bergsteinsson kvaðst nýlega
hafa rifið meir en 20 ára gamalt
hús með járnþaki undir torfl; var
járnið alveg óskemt eftir þann tíma.
Fleira markvert gerðist eigi á fund-
inum.
hið eSzta á ISorðurlðndum,
stot'nað 170-1, tekur í brunaábyrgð:
Hús og bæi, hey og skepnur og alls
konar innanstokksmuni; aðalumboðs-
maður hér á. landi er:
jfaíihiás jíaithíasson,
slökkvistjóri.
tekur að sér að búa til dúka úr al-ull, og sömuleiðis úr uli og tuskum
(prjóna-tuskum); að kemba ull, spinna og tvinna; að þæfa, lóskera og
pressa heima-ofið vaðmál; að lita vaðmál, band, uii o. 11.
Yerksmiðjan kaupirgóða hvítavorull fyrir pcu*
Stjórnin.
Ritstjóri: Olafur Ólai'sson.
Preutari Þorv. ÞorvarðsBou.
20
Teteróls eklri aníiað >en götur, og fólkið á götúnúöi fiest alt álfar
og bjálfar, sem ekki hugsuðu um annað en að skemtasér og öðr-
um með fíflaiátum og apakattartildi.
Nei! Skemtunina og ánægjuna var ekki að flnna í París-
arborg. En — hann mundi eftir þorpi uppi í sveit, sem hét^Sali-
gneux; þar var Teteról gamli fæddur og þar var gaman að vera.
Þessi blettur var í hans augum miðpunktur heimsins; þangað var
sjálfsagt að fara á fullorinsárum til að lifa af eigum sinum; þar
átti að koma fram hefndinni og þar átti hugsjónin að 'rætast.
Teteról gat sárvorkent görmunum í París, sem ekki þektu Sal-
igneux. Þetta voru hugsjónarlausir ræflar.
' Þegar Teteról var orðinn hálsextugur að aldri, þá þótti hon-
um tími til kominn að fara að framkvæma það, sem hann haíði
búið yfir meginhluta æfi sinnar. Hann var reyndar við beztu heilsu
og ellimörk bæði fá og smá á honum; en honum þótti samt ekki
vert að bíða þess, að hann yrði sextugur. Tók hann því að búa
alt undir burtför sína úr París og hugðist að fara þaðan alfarinn
fyrstu dagana í septembermánuði.
En — „margt fer öðiuvísi en ætlað er“, og svo var hér. Þá
gaus upp ófriðurinn milli Prússa og Frakka. Þótti Teteról, sem
þeir Yilhjáimur Prússakonungur og Napoleon Erakkakeisari hefðu
haflð ófrið þenna einungis af meinbægni og ónotum við sig, til
þess að meina sér að komast á róttum tíma tii Saligneux. Fyrst
varð honum hugsað um það, hvar hann gæti geymt strákinn sinn
þangað til að ófriðinum væri lokið og öllu óhætt. Þótti honum
ráðlegast að senda hann til Englands. Líonel var um þessar
17
gert honum einn greiða, sem honum þótti mlkið í varið, og það
var, að h.ún hafði alið honum son.
Þann strák lét Teteról heita Líonel, i höfuðið á honuin séra
Miró. Og karlinn sá ekki sólina fyrir stráknum, lét alt eftir hon-
um og umbar öll strákapör haus. Þegar drengurinn var 6 ára
gamall, varð hann hættulega veikur. Lét karlinn þá sækja beztu
lækna, sem í borginni voru, og tókst þeim að bjarga lifi drengsins.
Þegar drengurinn komst á fætur, taldi faðir hans upp allan legu-
kostnaðinn og meðalareikningiun í króuum og aurum.
Þetta var nú aðíerðin hans, að votfca syui siiium föðurkær-
leika sinn.
„Svo er margt sinnið, sem maðurinn er“.
Líonel var 14 ára, þegar móðir hans dó. Kom faðir hatlS
honum þá í góðan samastað. Ætlaði hann að láta kemia drengn-
um alt það, sem hann gæti tekið á móti. Hann átti að læra
grisku og latínu og allar riddaralegar íþróttir, verða lögfræðingur
með bezta próíi og á endanum ráðherra eða eitthvað enn þá
meira. —
„Eg hefi bygt húsið", hugsaði karliun. „Hann á nú að
prýða það“.
Líonel var efnispiltur, gáfaður og iðinn. Hann lauk öllum
lærdómsprófum með mesta Jofl.
Teteról gamli var líka laun-montinn af sfráknum, þó lítið
bærí á. En skrítinn var hann karlinn. Á hverjum nýársdags-
morgni taldi hann upp við Ljonei alt það, sem l)aun hafði kostað