Fjallkonan


Fjallkonan - 03.08.1904, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 03.08.1904, Blaðsíða 4
124 FJALL KONAN. Orgel Harmoninm smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málmey 1896, Stokkhólmi 1897 og Paris 1900—frá 108 kr. með 1 röddogfrá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium, frá Estey, Mason & Ham- lin, Packard, Carpenter, Yocalio, Needham, Chicago Cottage Organ Co. o. fl. með lægsta verði og af beztu gerð. Einkum mælum vér með Chicago Harmonium „Style 1“ með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. Þetta harmonium er óviðjafnanlegt að hljóm- fegurð og vönduðum frágangi. Þessir hafa meðal annara fengið það hjá oss: Prestaskólinn í Reykjavík, Hoidsveikraspítalinn, alþm. Björn Krist- jánsson, organleikari Brynj. Þorláksson Rvík, sðra Bjarni Þorsteinsson Sigluf., og Kj. Þorkelsson, Búðum. Hann skrifar oss m. a.: „Eg keypti fyrir 4 árum Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrup, og hefir ekkert orðið að því á pessu tímabili. Margir háfa dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg hefi leikið á Harmoni- um í 15’ ár, og hlýt að játa, að eg hefi ekki séð betra orgel með þessu verði“. Búðum 19. febr. 1904. Kjartan Þorkelsson. Jónas sái. Helgason organisti komst svo að orði um Harmonium nr. 5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.). „Þessi litlu harmonium eru einkar-haganieg fyrir oss íslendinga; þau eru mátuleg til æfinga, tiltölulega ódýr og létt í vöfum. Allir, sem nokkuð eru kunnugir Harmonium, vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg". Jónas Helgason. Vér veitum skriflega 5 ára ábyrgð á öllum vorum Harmonium. Verð- listar með myndum og skýringum sendast ókeypis þeim, er þess óska. Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöfn. oocccococcococcoooooooooooooooooooooooo 8 Kaupið Foulard-silki! I Biðjið um sýnishorn af Silkidúkum vorum ■ vor- og sum- I arfatnaði. I Hreinustu fyrirtök eru; Rósað-Silki-Foulard, hrásilki, Méssalin- Kes, Louisines, Sohweizer-ísaumssilki o. sv. frv. í alfatnaði og treyjur á 90 aur. og þar yfir hver meter. 8Vér seljum beinlínis einstökum mönnum og sendum silkivörur þær, e.r menn velja sér, tollfrítt og burðargjaldsfrítt heim á heimili o manna ’) Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingubjörgu Johnsbn, ) Lækjargötu 4 í Iteykjavík. § Schweizer & Co,, Luzern Y 3 (Schweiz) ö Silkivarnings-Útflytjendur. Kgl. hirðsalar. ooocooocoooooooooocooooooooooooooooooo^ er getið er um hér í blaðinu. Sömui. dr. Th. Germann, frægur augnlæknir og prófessor frá Pjetursborg á Rúss- landi; tannlæknir Kiær frá Khöfn, og sonur; Börge Vestesen, verzlunarm. frá Árósum, Hansen nokkur frá Hörs- holrn; 3 enskar dömur o. fl. Enn- íremur þessir landar: Páll T. Halldórs- son kaupm. frá Önundarfirði og frk. Sigríður systir hans; Bjarnhéðinn Jónsson smiður; Páll bakari Pálsson; Stefán Eiríksson tréskeri; frk. Jóna Björnsdóttir og frk. Margrét Ólafsd. (Jónssonar). Skipið fór aftur vestur um land siðastl. sunnudag. Útílegumanninn, standmynd úr gipsi eftir Einar Jónsson, myndasmið frá Galtafelli, hefir konsúil D. Thom- sen keypt og gefið landinu; er það höfðinglegt bragð og lofsvert. Mynd- ina er búið að setja upp í fordyri Alþingishússins; var hún almenningi til sýnis þar í gær, enda jafnan troð- íult i kringum hana. Ekki mun það um skör fram, að brýna fyrir almeLm- ingi, að skemma ekki myndina. Slæmt heilsufar er sagt úr ísa- fjarðarsýslu. Fyrst og fremst eru þar mislingarnir, eins og menn vita; en þar að auki gengur þar allskæð barna- veiki á ísafirði og taugaveiki í Bol ungarvík. Stjórnin sendi hinn 28. f. m. með Friðþjófi stud. med. & chir. Valdemar Steffensen þangað vestur héraðslækninum til aðstoðar. Manndauði, sem verið hefir all- mikill hér í Rvík í vor og surnar, ei nú í rénun, og heilsufar segir héraðslæknir, að fari stór batnandi. II m b o 8. Eg hefi falið kaupmanni Kristjáni Jóhannessyni á Eyrarbakka aila inn- heimtu á prestsgjöldum í Stokkseyr- arprestakalli yíirstandandi fardagaár, ennfremur að annast allar útborganir frá minni hendi sem væntanlegs prests þar. Allir, sem slík viðskifti hafa við mig, snúi sér því til hans. Hans gerðir í þessu efni hafa fult gildi. Staddur í Rvík, 27/7 ’04. Stefán M. Jónsson. Til neytenda Kínalífselixirsins Af því að forði sá af hinu al- kunna og alstaðar mikilsmetna el- ixíri mínu, er kominn var til íslands áður en tollhækkunin gekk í garð, er nú útseldur, þá hefir nýr forði verið tilbúinn og verður flaskan af honum seld á 2 kr. vegna tollhækkunarinn- ar. Elixírið verður nú sterkara og áhrifa meira en það hefir verið, af því að það inni heldur sterkara seyði af læknandi jurtum. Þegar þessa er gætt, er elixírið því í rauninni ekki dýrara fyrir neytendurna enáðurvar. Neytendumir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sín vegna, að þeir fái inn ekta Kína Íífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu, Waldemar Petersen, Frederiks y p havn, og —' í grænu lakki ofan á stútnum Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 2 krónur eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen. ®ct Bcrbcitgícwmtc ctectriffc ©unbícböbelte er tonftrueret af ett otrte- Sœge, og an6e[atct af fpatienter. ®et erctuieiís tnob aUe ©tjgbomme, fom fitring i et föoltet 'Jieroe= ben fitrefte Jturfor ‘l)iaoe= iölobmanget, .ffooeboine, tig ubbannet tufinbcr af bart 3)tibbet fjar fit Ub= fbftem, og er onber, ©igt, Smerter un= ber Sör^fiet, tabt Sioofraft, Soontoöfeb ctc. iifris fun Jtr. 15, 20, 25. — 100 ©tberá ittuftreret tffgeoiben* ftabeiig iöog fenbeð gratis mob porto 0,20. iö u r e a i' SattitaS, Jíongetto ®b. 2, GÍriftiania. Söureauet ubiooer mob Jtaution Jír. 5000 til ben, ber fau ítebife, at Giectroftatb iffe inietct* ber fpittar, reguterbar etectrift Strjtm. __ . — Anbefales aí Læger. Til Bureau Sanitas. Paa min Læges Forlangende bedes De være saa veniig, at sende mig et Elec- tropath-belte. Hol, Hallingdal d. 5. Maj 1904. 0. S. D. Til Bureau Sanitas. Efter Brugen af Deres Batteribelte fpler jeg mig frisk og fremsender stor Tak. Ringebu St. d. 11. Juni 04. A. L. Til Bureau Sanitas. Jeg har brugt Deres Eleotropath-belte efter Anvisningen og er nu bleven ganske kvit mine plagsomme Gigtsmerter. Næs i Aadalen d. 20. Juni 04. S. H. Til Bureau Sanitas, — — Deres Belte er overordentligt virkningsfuldt, det er ingen Humbug af Dem at anbefale det til Publikum. Namsos d. 24. Juni 1904. G. E. P. NB. Originalattesterne beror til Eftersyn. Navn og Adresse opgives paa Forlangende. ,8un‘. hiu elzta á MoráurJöndum, stofnað 1704, tekur í brunaábyrgð: Hús og bæi, hey og skepnur og alls- konar innanstokksmuni; aðalumboðs- maður hér á landi er: jyíatthías jíatthíasson, slökkvistjdri. Ritstjóri: Ólapub Ólafsson. Prentari Þorv. Þorvarðsson. 34 hann Teteról taka alt af þór og geiást húsbóndí í þinh stað í Saligneux! “ IV. Nýr tími er runninn upp. Aðaismannavaldið er oltið af stóli; það gat ekki lengur þrifist. Þeir voru einu sinni tímarnir, að aðalsmennirnir lögðu meira í sölurnar en aðrar stóttir og hlutu að launum ýms róttindi, sem aðrar stéttir höfðu ekki. Þeir urðu þá voldug stétt, sem veia átti öðrum til fyrirmyndar í drengskap og dáðum. En þessir tímar voru löngu liðnir. Lýðveldisbylgjan var búin að sópa burtu öllum sérréttindum einstakra stétta; og aðalsmennirnir voru hvorki orðnir réttarhærri né drengskaparríkarj en aðrir menn. Þeir voru einungis mun- aðargjarnari, óreglusamari og meiri á lofti en aðrir. Annað eða meira var ekki orðið eftir af hinni fornu dýrð. Barónsættin frá Saligneux hafði lengi haft á sér sæmdarorð. Þeir frændur höfðu að vísu ekki unnið nein frábær hreystiverk í neinni grein; en þeim hafði farið alt sæmilega úr hendi, sem þeir höfðu verið viðriðnir. Einn þeirra hafði verið sendiherra á dögum Mazarins, annar hafði verið góðkunningi Hinriks fjórða og sá þriðji hafði tekið sig til og lesið ógnunarorð yfir einni kon- ungsfrillunni, er óskamfeilni hennar gekk úr öilu hófi. 1 hefndar- skyni var hann gerður útlægur frá hirðinni; settist hann þá að á höfuðbóli sínu og stundaði búskapinn kappsamlega, Adhemar baróh; sá er nefndur var hér í upphafi, settist um kyrt á höfuð- 35 bólínu eftír stjórnarbyitingúná í júlímánuði 1830; hafði faðir hans verið ráðgjafi hjá Loðvík 18. Ekki þótti hann gáfumaður, en sinnugur var hann, orðvar og skyldurækinn. Hann var reglu- maður um alla hluti og búmaður góður. Við stjórnmál fókst hann ekki, en hreppsnefndaroddviti var hann í 18 ár og jafnan mikilsmetinn í sveit sinni. Sonur hans, Patrice að nafni, varð hvorki sendiherra né ráðgjafi, og búmaður var hann í lakara lagi. Oddviti varð hann raunar um hríð, en ekki sat hann að þeim völdum nema 3 miss- iri. En þessi 3 missiri nægðu til að gera hann leiðan á bændun • um og bændurna á honum. Ekki var -hann samt hrokafullur, en — gleyminn og skeytingarlaus úr öllu hófi. Allar aðfinslur og ávitur voru gagnslausar; hann brosti við þeim ofboð kurteislega — og búið. Patrice barón var sjaldan heima; hann hugsaði meira um skemtanirnar en búskapinn. Ráðsmaðurinn hans hót Crópin; réði hann öllu á höfuðbólinu, og var þó mál manna, að hann væri ekki meira en í meðallagi dyggur. Patrice var hvergi í essinu sínu nema á götunum í Paris- arborg. Það mátti Patrice eiga, að laglegur var hann, og ekki horfði hann í skildinginn. Heldur þótti hann upp á kvenhöndina og það nokkuð til snemma. Það orð lék líka á, að stúlkurnar væru ekki afundnar við hann. En dýr reyndist honum kvenhyllin; því þegar faðir hans dó, var hann orðinn skuldunum vafinn.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.